Alþýðublaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 3
Fösíudagur 6. janúar 1950. 'ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 IFRÁM0R6N! TIL KVÖLDS 5 • !>•••••............... í DAG er föstudag-urinn 6. janúar. Fæddur SJkúli Thorodd- Ben alþingistnaður árið 1859 og Jeanne d'Ark frönsk þjóðhetja (mærin frá Orleance) árið 1412. Sólarupprás er kl. 10,14. Sól- arlag verður kl. 14,54. Árdegis- fiáflæður er kl. 6,50. 19.10. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12.34. Næturvarzla: Reykjavíknr öpótek, sími 1760. Næturakstur: Litla bílstöðin, Bími 1380. Skipafréttir Hekla ;er væntanleg til Reykjavíkur um lil. 10 í dag að Vestan úr hringferð. Esja kom íil Reykjavíkur í gærkvöld að austan úr hringferð. Herðubreið £er frá Reykja-fík í dag austur Um lanl til Fáskrúðsf jarðar. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill er á leið frá Gdynia til Reykjavíkur. Helgi á að fara £rá Reykjavík í kvöld tii Vest- tnannaeyja. Brúarfoss kemur til La- Roehelle í Frakklandi í dag. Dettifoss kom til Reykjavíkisr 1.1. frá Hull. Fjallfoss fór frá Reykjavík 30.12. til Kaupmanna hafnar og Gautaborgar. Goða- £oss kom til Antwerpen 3.1., fer þaðan til Rotterdam og Huli. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss kom til Reykjavíkur 30. 12. frá Leith. Tröllafoss fór frá Siglufirði 31.12. til New York. Vatnajökulí fór frá Véstmanna eyjum 2.1. til Póllands. Katia fór frá New York 30.12. til Reykjavíkur. Arnarfell kemur til Akureyr- ara í dag. Hvassafell er í Ála- borg. Afmæli Sjötugur verður í dag Sigfús' Vormsson trésmiður, Þíngholts- ! stræti- 28. HJónaefoi Nýlega hafa opinberað trú- Jofun sína Sveinn Björnsson Bræðraborgastíg 12 og Áslaug, •Jónsdóttir Leifsgötu 27. Skemmtanir BAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Hljómsveit ieik- ur frá kl. 9 síðd. Iðnó: Jólatrésfagnaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur kl. 3,30, jóladansleikur kl. 10. Ingólfscafé: Eidri dansarnir Erá kl. 9 síðd. Or ölSum áttuiií Prentarar! Jólatrésskemmtun HÍP verður í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 8. janúar kl. 4 e h. Aðgöngumiðar verða seldir í ÚTVáRPID 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen): a) Börn syngja þjóðlög og álafsöngva. b) Upp- lestur: Þjóðsöngur og ævintýri. 19.25 Tónleikar: Álfalög (plöt- ur). 20.30 „Fagurt er rökkrið“: Skemmtiatriði leikfé- lagsins ,,Bála stjarnan“. 22.20 Vcðurfregnir. — Danslög Úívarpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. abcdefgh 00 L"- CD lO co (M JH 88 ■’.u "mm * ^ ' 4 .111 ÍM JH s m 22. Hcl—fl Da7—c5 23. Bd2—e3 Dc5—b5 24. Rf3—g5t Be7XRg5 .25 Be3 x g5 Hd8—h8 26. Bg5—d2 Rc6 x e5 27. Rc4xe5 Hd7 x d2 28. Re5xf7 dag og á morgun í skrifstofu fé- lagsins frá kl. 4—7 báða dag- ana. Leiðrétting. Mistök voru það, að birt var afmæliskvæði um Jósep Húnfjörð 75 ára í blaðinu í gær. Afmælið er ekki fyrr en á morgun, laugardag. Biður- .blaðið velvirðingar á þessu. lesið Alþýðublaðið! Læknafélagið sendi borgarsfjóra aívarlega greinargerð um málið 1948, og einstakir læknar hafa off varað við hæffunni „EF FRAMLAG REYKJA- VÍKUR til sjúkrahúsa er borið saman við ýmis bæjarfélög hér á landi (Patreksfjörð, Isafjörð, Siglufjörð, Akureyri, Seyðis- fjörð og Vestmannaeyjar), þá verður hlutur höfuðborgarinn- ar langsamlega rýrastur...... Reykjavík er orðin svo stór . . . . að það er blátt áfram hneisa, að hún skuli ekki eiga veglegt sjúkrahús. Hvíta- bandið og Farsótt koma ekki til greina í þessu sambandi.41 Svo er að orði komizt í greinargerð, sem Læknafélag Reykjavíkur seridi borgar- stjóranum í Reykjavík í júlí 1948, og var þar skorað á bæj- aryfirvöldin að hefjast þegar handa um byggingu myndar- iegs bæjarsjúkrahúss. Alþýðublaðið. vill ekki orð- lengja um þá vanrækslu íhalds- ins, að sjá Reykvíkingum ekki fyrir nægilega mörgum sjukra- rúmum, eins og bæjarstjórn- inni er skylt samkvæmt lögum, en vinstri flokkarnir hafa kraf izt ár eftir ár og gert í.þeim bæjum, sem þeir hafa stjórnað. En hér fara á eftir nokkur um- mæli lækna um þetta vanda- mál. Ekki vakaodi, sag'ði dr. Claesseo. Eitt af því síðasta, sem dr. Gunnlaugur Claessen, sem sjálfur var bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1920—’26, skrifaði í ,Heiibrigt líf‘, var um sjúkrahússkortinn í Reykjavík. „Stjórn Reykjavíkur,11 sagði hann, „hefur ekki verið vak- andi í sjúkrahúsmálinu. Og það er ekki vitað, að ráðamenn höf- uðstaðarins séu farriir að rumslta. Ekki skal sakazt um orðinn hlut, en vonað, að bæj- arráð og bæjarstjórn bregðist ekki lengur bæjarbúum í spítalamálinu. Þeir eru engu bættir, þó að fagurt sé mælt fyrir kosningar, en syo segir ekki meir.“ Eins og Stokkhólm- nr fyrir 100 ánim. Síðastliðið ár voru ertgir heilmiðar óseldir og örfáir hálfmiðar. — Af öllum miðum seldist rúmlega 94%. Viðskiptamenn eiga forgangsrétt að númerum þeim, sem þeir áttu í fyrra, til 10. janúar. Eftir þann dag er heimilt að selja öll númer. Með því að umboðsmenn eiga mjög fáa sölumiða, munu þeir neyðast til þess að selja endurnýjunarmiða strax eftir 10. janúar. Tryggið yður númer yðar í tæka tíð. ATH.: Þeir, sem hlutu vinninga í 12. fl„ gæti þess, að eftir 10. janúar veita ávísanir, sem gefnar voru út af happdrættinu á vinningsnúmerin, ekki réft iu ékvrðms númers. Þau númer er heimilt að selja öðr- um eftir 10. jan., eins og öll önnur númer. a r I lífi“ skrifar Páll Sigurðsson lækriir grein um sjúkrahús- skortinn í Reykjavík. Hann bejidir á, að 1946 hafi verið tæp 3,7 sjúkrarúm á hverja þusund íbúa höfuðstaðarins, en á Norð.urlöndum er ekki talið viðunandi, að su tala sé lægri en 7. (Fæðingardeildin hefur nú bætzt við hér í Reykjavík, en fólkinu jafnframt fjölgað frá 1946). Páll segir enn fremur: • „Sé Eeykjavík borin saman \7ið höfuðborg Svíþjóðar, Stokk hólm, þá stendur hún á svip- uðu stigi, að því er sjúkrahús snertir, og" Stokkhólmur stóð fyrir tæpurn hundrað árum.11 Páll telur því nauðsynlegt, að bærinn láti alveg á næstunni bæta við eigi færri en 200 sjúkrarúmum, og í skýrslu L.R. segir, að nauðsynlegt sé að reisa sjúkrahús með um 200 sjúkra- rúmum. Lífi sjúklinga tefSt í tvísýnu. Þess gerist vart þörf, að skýra, hversu alvarlegar afleið- ingar vanræksla bæjarstjórnar Reykjavíkur í þessu máli getur haft. Um þetta segir lækna- nefndin, sem samdi skýrslu L. R.: Skurðlæknar sjúkrahúsa íelja, að sjúklingar komi oft of seint til aðgerðar. Þar sem sjúkrahússkortur er tilfinnan- legur, hlýtur það að vera dag- legur viðburður...Hér veld- ur sjúkrahússkorturinn því, að íífi sjúklinga er oft og tíðum teflt í tvísýnu. .... Þá má benda á, að sjúkrahússkortur- | inn veldur oft herfilegu mis- rétti...Þá er þess að geta, að sjúkrahússkortur leiðir oft til óþarfa harmkvæla fyrir sjúklingana og vinnutaps, sem þrásinnis hefur valdið efnalegu j hruni, svo að sjúklingarnir, eða ; skyldulið þeirra, neyðast til að leita á náðir bæjarfélagsins.11 j Um þetta sama atriði segir I Páll Sigurðsson eftir öðrurn i lækni: „Sjúklingar með bráða botnlangabólgu, er lagðir voru í deildina, komu margir hverjir allt of seint. Þar af leiddi, að óeðlilega margir voru með sprunginn botnlanga og óeðli- lega margir dóu.“ Aððlfundur Verka- I lýðs og sjómanna- i félags Gerðahrepps AÐALFUNDUR Verlcalýðs- og sjómannafélags Gerða- hrepps var haldinn 2. janúar. í félagsstjórn voru kjörnir þess ir menn: Páll Sigurðsson for- maður, Pétur Ásmundsson rit- ari, Magnús Gíslason gjald- keri, Ingvi Júlíusson varafor- maður og meðstjórnendur Guð tnundur Eiríksson og Bjarni Sigurðsson. Trúnaðarráð félagsins skipa auk stjórnarinnar: Stefanía Kristinsdóttir, Guðmundur Einarsson, Vatnagarði, Þórðm Jörgensson og Tryggvi Einars- son._______ ____ __________ Öíbrelðlð I g.j > ^ | % í |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.