Alþýðublaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. janúar 1950. ALÞVÐUBLAÐiÐ 7 Félagsiíf ÁRMENNINGAR! Allar íþróttaæfingar m eru byrjaðar aftur eftir áramótin. Verið öll með frá byrjun. — Æfingar í stóra salnum falla niður í kvöld vegna listsýn- ingarinnar. Á morgun, laug- ardag, verða allar æfingar eins og venjulega. Gleðilegt nýtt ár! Stjórn Glímufél. Ármanns. GLÍMUDEILD KR. Æfing í kvöld kl. 8.45 í Miðbæjarbarna- skólanum. Ný 4ra herbergp í úthverfi bæjarins til sölu fyrir mjög hagkvæmt verð. 3ALA OG SAMNINGAR Aðalstræti 18, sími 6916. Fyrirliggjandi Þakpappi. Vírnet. Saumur allsk. Gólfflísar. Handlaugar, 4 stærðir. Eldhúsvaskar, email. W. C. skálar. Gúmmíslöngur. \. EINARSSON & FUNK. lítil samstæða, til sölu. Hjólsög, fræsari, tapp- • maskína, rétthefill, þykkt- arhefill, bor. Stillt á einn fót til skiptis með inn- byggðum mótor. Upplýs- ingar í síma 9700 og 9166. agnfræðaskóii Austurbæjar (Frh. af 5. síðu.) endur inni í kennslustofunum undir eftirliti kennara.“ „Koma ekki einhverjir nem- endur með vínarbrauð og coca- cola?“ „í haust, þegar þetta skipu- lag var upp tekið, bar nokkuð á að unglingar hefðu ekki með sér nesti, heldur þyrptust í þess stað út í nálæga búð til að kaupa sætar kökur og gos- drykki. En siíku háttalagi hef- ur verið komið alveg af, því nemendur fá ekki að fara út í þessu hléi fyrr en þeir hafa matazt. Hins vegar verður ekki loku fyrir það skotið, meðan skólalóðin er ógirt, að nemend- ur geti í sumum frímínútum fikotizt út í sælgætisbúð og eitt þar peningum sér til heilsu- spillis og skólastarfinu til ó- þurftar. Hið hvimleiðasta af því tagi er hið ógeðslega tyggi- gúmmíjapl stöku nemenda. Erfitt er að venja ýmsa kæru- litla unglinga af þessum ósið, meðan þessi óþverri er fáan- legur. Ósk skólans er sú, að nemendur hafi með sér að heiman hollt og undirstöðugott nesti, en enga peninga til sæl- gætiskaupa.“ VERKNÁMSKENNSLAN ,,Er nokkur verknámskennsla í skólanum?“ „Stúlkur í fyrsta bekk fá til- sögn í matreiðslu, en sú kennsla fer fram í skólaeldhúsi Austur- ^ bæjarbarnaskóla. Þá fá stúlkur 1 tilsögn í handavinnu, og er sér- stök stofa ætluð fyrir þá náms- grein. Enn fremur er ætlazt til þess, að piltum verði kenndar smíðar, en sú kensla hefur ekki enn getað hafizt af því að kennslustofan er ekki tilbúin. Þannig er um fleiri kennslu- stofur, t. d. sérstofur fyrir eðlis- fræði og landafræði og leikfimi- kennsla er enn ekki hafin að fullu.“ KENNARAR ALLS 37. „Hve margir kennarar starfa, hér við skólann?“ „Kennarar eru alls 37 með skólastjóra, en þar af eru all- margir stundakennarar.“ „Hvernig fellur ykkur kenn- urunum við nýju skólabygg- inguna?“ „Yfirleitt ágætlega. Kennslu Ktofurnar flestar mátulega stðr- ar og hið leiða bergmál, sem E.s. „FJ&LLFOSS" fermir í Kaupmannahöfn og Gautaborg 6.—9. janúar og í Leith 13. janúar. M.s. „GOÐAFÓSS" Eermir í Antwerpen, Rotter- dam og Hull 6.—12. janúar. M.s. „DETTIFÓSS" Eermir í Rotterdam og Ant- werpen um 20. janúar. H.f. Eimskipafélag fslands. víða er til óþæginda í nýjum stórhýsum, er þar að mestu úti- lokað. Salurinn er ómetanlegur bæði fyrir félagslíf og sem vistarvera í frímínútum, er ill- viðri hamla útivist nemenda.“ „Hafa nokkrir sérstakir gall- ar á húsinu komið í ljós?‘ „Eins og áður er sagt, er byggingunni ekki að fullu lok- ið. T. d. hefur verið allmikið ó- lag á hitakerfi hússins, til ó- þæginda í kuldum, en hér er bæði olíukynding og hitaveita. Og úr því að minnzt er á galla, er frágangur á gluggum, frómt frá sagt, undarlega misheppn- aður; stórflóð verður í mörg- um stofum, ef rigning stendur upp á gluggann, hversu vand- lega sem þeim er lokað. og þetta mun því miður ekki vera eins dæmi í stórhýsum höfuðstaðar- ins. En allt þetta stendur til bóta, og þegar alls er gætt, ætti slík- ur aðbúnaður, sem unglingar fá í skólabyggingu sem þessari, að hafa góð og þroskandi áhrif á hegðun þeirra og framkomu. Og einmitt það er eitt af helztu markmiðum hvers góðs skóla.“ Samtalinu lýkur, því að í þessum svifum kemur piltur inn í kennarastofuna og nær i skólabjölluna. Frímínútur eru að hefjast. Kliður bjartra radda fyllir loftið. Hópar mannvæn- legra unglinga streyma ofan af svölunum um salinn út á tröpp- ur. Sannarlega á íslenzk æska það skilið, að vel sé að henni búið. Lesendum skal bent á að lesa auglýsingu happdrættisins í blaðinu í dag. Með því að happ- drættið var nálega uppselt í fyrra, mun.ekki hægt að geyma númer, sem þá voru seld, lenng- ur en til 10. jan. Eftir þann dag eiga menn á hættu að missa af númerum sínum. SKIPAUTG6RÐ RIKISINS M.s. Helgi fer til Vestmannaeyja í kvöld. Tekið á móti flutningi í dag. LeslS AlþýSublaðið! Reynið Kaupið nýjan niiða í Happdrætti Háskólans. Umboðið í Lækjargötu 6A (sími 3263) er eina umboðið, sem hefur óselda miða að nokkru ráði. VELJIÐ HAPPANÚMERli Opið frá kl. 9-Á12 0g 1—6. ........................................................................................... .'-'F1''"" ................................................................................................................................ Fi 'H ; , Höfum til sölu 1. |l. gellur í kílópökkum á kr. 2,60 kg. — Einnig ýsu í kílópökkum á kr. 2,80 kg. ÍSBJÖRNINN H.F. j Símar 1574 og 2467. ÞRETTANDADANSLEIKUR Nýju og gömiu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld (föstudag) kl. 9. — Hin vin- sæla hljómsveit Jan Moravek leikur og Edda Skag- field sj-ngur með liljómsveitinni. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 8 e. h. í dag, föstud. Sími 3355. ALLTAF ER GÚTTÓ VINSÆLUST. iif urmunir Tek til viðgerðar silfur- og gullmuni. Verkið framkvæmt af fagmanni. Kaupi brotagull. Laugavegi 39. — Sími 7264. Hafnfírðingar! Reykvfkingar! Ifff þvoff tók til starfa í Lækjargötu 20, Hafnarfirði, þriðjudaginn 3. jan. 1950. — Áherzla verður lögð á fljóta og vandaða vinnu. — Tekinn verður allur venjulegur þvottur og skilað blautum eða full- frágengnum. Stífaðar skyrtur og sloppar o. fl. Sækjum heim ef óskað er til viðskiptavina í Hafnarfirði, Kópavogi, Fossvogi og annars staðar. Hringið í síma 9236 milli kl. 1 og 6. Bifreiðaeigendur og váfryggingaféiög Höfum flutt málningar- og réttingaverkstæði vort frá Hafnarfirði, og rekum það áfram að Sogamýrarbletti 21, sem er við gatnamót Sogavegar og Miklubrautar. Gerið svo vel og reynið viðskiptin. Sími 81255. Pósthólf 311. Þeir, sem hafa beðið oss að útvega sér aurbreffi geri svo vel að hafa strax tal af oss í síma 7266 eða 6255. lL7*TCía»Ittkl7*WtlIttlIltkI/i^iVL7*^I/f>Iri^I/ílLétlLfriI<*ll7ílLi^I(ílIénÖ*\^YY^*»í Auglýsið í AlþýðublaSinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.