Alþýðublaðið - 26.01.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.01.1950, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 26. janúar 1950. ALt>Yf)UBLAÐIÐ brýnasta verkefnið að bæta úr húsnæðisskortinum. Sjá þeim, sem búa í lieilsuspill- andi húsnæði eða eru liús- næðislausir, fyrir viðunandi húsnæði — þeim scm búa við okurkjör — þeim sem vilja stofna heimili, en geta það ekki húsnæðisins vegna; fá þeim heilsusamlegt, hæfi- legt húsnæði. Til þess að ráða bót á hús- næðisskortinum vill hann ac leitast verði við að samhæfa byggingastarfsemi einstakling- anna, byggingarfélaganna og bæjarfélagsins, þannig' að sam- vinna eigi sér stað um úrlausn | þessa mikla vandamáls. Hann i trúir því_ að samvinna sé betri en samkeppni. Alþýðuflokkurinn hefur aila tíð barizt fyrir alþýðutrygging- unum. Þær eru árangurinn af mai’gra ára baráttu h^ns. Á sama hátt berst hann fyrir því að reist verði sjúkrahús fyrir þá sjúku og skilyrði fyrir j vanheila bætt eftir því sem tök eru á. Alþýðuflokkurinn bendir á mörg verkefni, sem fram- undan bíða. Skólabyggingar, | bæjarbókasafn, Inismæðra- skóla fyrir tilvonandi liús- mæður, tómstundaheimili í hinum ýmsu bæjarhverfum fyrir ungdóminn, leikskóla og leikvelli' fyrir börnin, lieimili fyrir gamla fólkið, hæli fyrir cryrkja, ýms hæ’i og stofnanir, sem menning- arbær þarf að koma upp. Alþýðuflokkurinn vill á- etunda fegrun og prýði bæjar- ins of fremsta megni. Ef útflutningsframleiðslunni vegnar vel, verður engum vandkvæðum bundið að velja verkefni, svo margt er ógert í okkar ágæta bæ. Verði hins vegar áf ramhaldandi síld ar- leysi og aflaþrestur, þá er bezt að gera sér það ljóst nú þegar, að leggja verður höfuðáherzl- una á þau verk, er skapa gagn- semi og mikla atvinnu, en láta þau verk bíða betri tíma, er krefjast mikils gjaldeyris, þó nauðsynleg séu. Fylkið ykkur um ASþýðuflokkinn. Góðir Reykvíkingar! Öllum þykir okkur vænt um bæinn okkar, viljum honum ejálfsagt allt hið bezta, þó okk- ur greini á um aðferðir við að koma því í framkvæmd. \?ið cöknum túnanna og hóianna og stakkstæðanna, sem eru að hverfa. klettanna og skorning- anna. Við gleðjumst yfir sér- hverjum fögrum byggingum og mannvirkjum, er upp koma, vildum helzt að þau væru fleíri. Við, gleðjumst yfir sérhverjum gróðurríkum reit, er fcætist við og prýðir bæinn okkar — veitir ungdóminum uppeldisleg áhrif, vekur virðingu hans fyrir líf- inu. Við gleðjumst yfir verkleg- um framförum til lands og sjávar í bænum okkar við vitum að lífið er vinnan og vinnan lífið. Við erum ánægðir yfir sérhverju því, er til menn- ingarauka miðar fyrir æskulýð bæjarins —• við viidum að það væri miklum mun meira — því við vitum að æskunnar er framtíðin. Við Alþýðufloklésmenn gleðj umst yfir hversu aukin efnaleg velmegun albýðunnar hefur sett svip sinn á fólkið, og þá sérstaklega æskulýðinn, gert hann kröftugri og frjálsmann- legri.1 Við vitum að verkalýðshreyf-1 ingin hefur unnið þar sigur,; náð merkum áfanga. Með skyn- semi og íhugun þarf að halda áfram á þeirri braut, er braut- i’yðjendurnir mörkuðu með íornfúsu starfi sínu í verka- íýðsfélögunum. Sumir þeirra sru horfnir — aðrir eru enn á iífi. Verkin, sem þeir unnu, — merkið, sem þeir reistu með baráttu sinni fyrir bættum kjörum almennings — endur- speglast í andlitum og líkams- byggingu þeirrar æsku, sem nú er að alast upp. Alþýðuflokkurinn treystir á dómgreind almenning. Hann veit að málefnin, sgm hann hef- ur barizt fyrir, tala sínu máli, æskan í Reykjavík sýnir það. Alþýðuflokkurinn skorar á Reykvíkinga að láta sem vind um eyrun þjóta öll svigurmæli borgarstjórans í hans garð. Alþýðuflckkurinn skor- ar á kjósendur að fylkja sér um málefni hans og ö'yggja aukin völd hans og áhrif. Lisli óháðra borg- á Jarðarför föður míns Ouðmundar Guðmundssonar, Bragagötu 24, «em andaðist í Kaupmannahöfn 5. þ. m., fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 27. þ. m. kl. 3 e. h. Þórunn Guðmundsdóttir. Lækjarhvammi. í BLAÐINU í GÆR var það missagt í sambandi við fréttina af hreppsnefndarlistanum á Hofsósi, að það væri listi Al- þýðuflokksins. Einn af stuðn- ingsmönnum listans, ívar Björnsson, hefur vakið at- hygli blaðsins á því, að þetta væri á misskilningi byggt. —• Þökkum öllum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför eiginkonu minn- ar og dóttur okkar GuSrúnar Olgu Clausen. Skúli Guðmundsson, Svanfríður og Axel Clausen. Tilbo óskast í eldtraustan skjala- og peningaskáp stæðr 135x87 x70 og skrifborð með skúffu og hillum, úr db. Árelíusar Ólafssonar. endurskoðanda. Munir þessir eru til sýnis í Austurstræti 14, 2 hæð, föstudaginn 27. þ. m. kl. 3 — 4 e. h. Væntanleg tilboð sendist undirrituðum fyrir 30. þ. m. Skiptaráðandinn í Reykjavík. áugiýsið í Alþýðublaðínu! Listinn var þorinn fram af ó-! af öllum flokkum — enda eini háðum borgurum og er studdur 1 listinn, sem þar er borinn fram. verður haldin í Gamla bíó annað kvold, föstudag, kl. 9 síðdegis. Stuttar ræður: Skemmtiatriði: Benedikl Gröndal, Krislín Óiafsdó)tirr Sfelán Jóh. Síefánsson. ....t?:?':- Brynjólfur Jóhannesson syngur nýjar kosninga gamanvísur eftir Loft GuÓmundsson. Einar Pálsson, leikari, les upp. Einar Sturluson, óperusöngvari, syngur. KK-sexlettinn leikur Kosningasókn Alþýðuflokksins nær hámarki sínu á þessari háfíð annað kvöld. - Alþýðuflokksfólk er hvatt tii að fjöimenna og hafa með sér gesti. - Allir í Gamlabíóannaðkvöldkl.9! m Á- lisiinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.