Alþýðublaðið - 26.01.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. janúar 1950. ALÞYÐUBLAÐIQ 3 ! FRA MORGNITIL KVOLDS f DAG er fimmtudagurinn 26. jjanúar. .Látinn Eysteinn Er- lendsson erkibiskup árið 1188. Sólarupprás er kl. 9.27. Sól- arlag verður kl. 15.53. Árdegis- háflæður er kl. 10.30. Síðdegis- háflæður er kl. 23.03. Sól er hæst, á lofíi í Rvík kl. 12.40. Næturvarzla: Laugavegs apó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 1633. Flugferðir AOA: í Keflavík kl. 3.25—4.10 frá New Yokr, Boston og Gand der til Óslóar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. B, frá Borgarnesi kl. 13.30, frá Akranesi kl. 15.30. Foldin fór frá Akranesi á mánudagskvöld áleiðis til Am- Kterdam með viðkomu í Grims- hy. Lingestroom er í Færeyjum. M.s. Arnarfell fór frá Reykja- vík 20. jan. áleiðis til Helsiiig- fors. M.s. Hvassafell er í Ala- borg. tlekla fór frá Reykjavík. kl. 21 í gærkveldi vestur um land til Akureyrar. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík síðdegis í gær austur um land til Bakka- íjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík um hádegi í gær á Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafnir. Þyrill var í Vestmanna- eyjum í gærkveldi og kernur væntanlega til Reykjavíkur í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík síðdegis í gær til Vestmannaeyja, Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 23/1 frá Huíí. Dettifoss kom til Gautaborgar 24/1, fer þaðan til Kaupmannahafnar, Rotter- dam og Antwerpen. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 21/ frá Leith. Goðafoss kom til Reykja- víkur 17/1 frá Hull. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá New York 23/1 til Reykjavík- ur. Vatnajökull kom til Ham- borgar 19/. Ufvarpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. abcdefgh 33. f2—f4 He5—el 34. Rf8—g6f Kh8—h7 35. Rg6—e5 Hel x fl 36. Kgl x fl De8—b5 t 37. Kfl—f2 Db5—c5f „Freyjurnar frá Frúarvengi“ (ensk). Anna Neagle, H ugh Williams. Sýnd kl. 9. „Flughetj urnar“ (amerísk) Sýnd kl. 5 og 7. Nýja Bíó (sími 1544): — „Skrítna fjölskyldan“ (amerísk) Constance Bennett, Brian Aher- ne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörmibíó (sími 81936): — „Gættu peninganna.‘c Clifford Evans, Patricia Roc. „Nýjar Eréttamyndir frá Polltiken.11 — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485); — „Californía“ (amerísk). Barbara Stanwyck, Ray Milland, Barry Fitzgerald. Sýnd kL 5, 7 og 9, Tripolibíó (sími 1182): — „ísland í lifandi myndum." — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirffi (sími 9184): „Mýrarkotsstelpan11 -— (sænsk). Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarffarbíó (sími 9249): „Tarzan í gimsteinaleit“. Her- man Brix. Sýnd kl. 7 og 9. S AMKOMUHÚS: Hótel Borg: Hljómsveitin leikur frá kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveitin leik ur frá kl. 9.30 síðd. Úr öllum áttum SÖfn og sýningar Bókasafn Alliance Francaise: Opið kl. 17—19. Þjóffminjasafniff: Opið kl. 13 •—15. Náttúrugripasafni®: Opið kl. 13.30—15.00. Skemmtanir Austurbæjarbíó (sími 1384): „Garnegie Hall“ Sýnd kl. 9 ,,Sæflugnasveitin“ (amerísk) John Wayne, Susan Hayward. Sýnd ltl. 5 og 7. Gamla Bíó (sími 1475): — „Anna Karenina“ (ensk). Vivi-. en Leigh, Ralph Richardson, Kieron Moore, Sally Ann Ho- wes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — r 20.20 Stjórnmálaumræður: Um bæjarmál Reykjavíkur. - Síðara kvöld. Ræuðtími hvers flokks 25, 20 og 10 mín.; 'þrjár umferðir. — Röð flokkanna: Sjálfstæð isflokkur, Framsóknnr- flokkur, Alþýðuflokkur, Sósíalistaflokkur. Hiff . árlega Árnesingamót verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 28. jan. og hefst með borðhaldi kl. 6,30. Tómas Guðmundsson skáld heldur ræðu, söngur og dans. Síra Þorsteinn Björnsson verð ur fjarverandi í nokkra daga, en kemur aftur til bæjarins um mánaðamótin. Fermingarbörn Fríkirkjusafnaðarins verða þá kvödd til viðtals. Frá Handíffaskólanum. Nám- skeið í ýmsum greinum eru í þann veginn að byrja í skólan- um. Má t. d. nefna námskeið í sniðteiknun, kjólasaumi, saumi drengjafata, bókbandi o fl. greinum. Listfræffsla Hanlíffaskólans. . Þar eð teiknisalur skólans er bundinn í kvöld vegna annara afnota, verður listfræðierindi Bj. Th. Björnssonar, sem fyrir- hugað var í kvöld, að falla nið- ur að þessu sinni. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Anna Guðmundsdóttir: í ÁRSBYRJUN 1915 börðust verkakonur í Reykjavík fyrir því að fá viðurkennd sín auka- íög, en svo nefndust þá kaup- taxtar. V.K.F. Framsókn hafði verið stofnað þá um haustið. Kaupkröfurnar voru 25 aurar á tímann eða kr. 12,00 á viku i fastavinnu. Misjafnlega gekk að fá atvinnurekendur til að viðurkenna þetta kaup eða lofa að greioa það, og vitanlega var tnisjafn skilningur verka- kvennanna sjálfra á því, hve nauðsynlegt væri að stancla saman. En samheldni kvenn- anna í félaginu var þó góð og fundarsókn ágæt. Verr gekk að fá atvinnurekendur til að fall- ast á eftirvinnukaup, en krafan um það var 30 aurar á tímann og 35 aurar í nætur- og helgi- dagavinnu. Tregða atvinnurekendanna þrýsti verkafólkinu saman, meðvitund fólksins vaknaði um rétt þess til lífsins. Hörð bar- átta varð til þess að at%innu- rekendur gerð.u. samninga, en þó svo tækist í eitt skipti, þá var reynt næst að sleppa við það, og auk þess reynt að brjóta gerða samninga. Þetta" ástand þekkja eldri verkakonur eins og aðrir láun- þegar og ekki síður; en þær hafa nú séð árangur baráttu r.innar bæði innan síns eigin félags og við hlið annarra verka lýðsfélaga innan heildarsam- takanna. Samningsrétturinn, sem mörg fórn var færð fyrir'að ná fyrr á árum, er nú lagalega vio- urkenndur, aukalögin gömlu, sem erfitt var að fá haldin, eru nú aðeins í ’ sögunni; í stað þeirra eru komnir samningar við atvinnurekendur, og beim hefur stöðugt fjölgað vinnu- t töðvunum, sem samningar okk ar í verkakvennafélaginu ná til. Auk Vinnuveitendasaiii- bandsins hafa bæjarstjórn HALLDÓR SIGURÐSSON Bkipstjóri frá ísafirði er 70 ára í dag. Halldór er fæddur í Arn- ardal í ísafjarðarsýslu 26. jan. 1880, en fluttist til ísafjarðar 1905. Árið 1912 kvæntist Hall- dór Svanfríði Albertsdóttur og oignuðust þau hjónin tólf börn, og eru tíu þeirra á lífi. Halldór tók við formennsku á árabáti nðeins 19 ára gamall og hafði síðan á hendi skipstjórn til árs- ins 1949 eða samtals í fimmtíu ár. Síðustu 20 árin var hann samfleytt skipstjóri á vb. Vé- birni, eign Samvinnufélags ís- firðinga. Mun það fátítt, að menn endist svo lengi í barátt- unni við Ægi, eins og Halldór Sigurðsson. í skipstjórn sinni og öllu lífi hefur Halldór Sigurðsson verið farsæll maður, enda aldrei æðr- azt, þótt stundum hafi blásið á móti. Hann var afburða góður sjómaður, og hann hefur alla ævi sótt sjóinn af kappi og jafnframt þeirri einstöku for- sjá, að aldrei hefur honum bor- Reykjavíkur og ríkisstjórnin Famninga við félagið okkar. Og það er ekki aðeins kaup- taxtinn, sem nú er samið um við þessa aðila, þar er öm að ræða ýmisleg hlunnindi í veik- inda- og slysatilfellum, aobún- að á vinnustöðvum, ákveðinn hvíldartíma til að neyta matar o. s. frv. Kaupgjaldsbaráttan er stund um kölluð neikvæð af andstæð- ingum verkafólksins, en hún var upphafið að menningðr- legri sókn alþýðunnar í land- inu. I kjölfar hennar heftir fylgt þrotlaus barátta fyrir bættum þjóðfélagsháttum, verkafólkið hefur barizt íyrir því að gerðar yrðu ráðstafanir til að draga úr slysahættunni við vinnuna, til þéss að fá upp- hituri og hreinlætistæki á vinnustöðvum; það hefur bar- izt fyrir auknum slysatrygg- ingum, auknum réttindum tll að hafa áhrif á val. trúnaðar- manna í þjóðfélaginu, með því að fá afnumin ýmis þræJaá- kvæði í lögum frá gamla tím- anum. En þetta hefði ekki unnizt af verkalýðsfélögunum cinum, það skildu frumherjar félags- ins okkar, þess vegna var sleitulaust barizt fyrir því að fá valda fulltrúa á þing og í bæj- arstjórn, sém skildu málstað .fólksins, þarfir þess og kjör. Verkafólkið í Reykjavík kom rér saman um lista til bæjar- ftjórnarkjörs og vann glæsi- iegan sigur, vegna þess m. a. að fólkið hafði öðlazt skilning á því að það átti rétt til að ganga í svipuðum fötum og aðrir borgarar, að híbýli þess áttu ekki og þurftu ekki að vera miklu lakari en annarra borg- ara. Það lærði að beita afli sínu, samtakamættinum, til þess að knýja á um aukiri mannrétt- indi og bætt lífskjör. Enn í dag gildir sama lögmálið og þá, að izt á eða hann orðið fyrir ó- happi, hvorki með menn né nkip, í sinni hálfrar aldar skip- Etjórn. Halldór er greindur maður, jafnlyndur og staðfastur, til- lögugóður er hann í hvívetna og ákveðinn jafnaðarmaður. Hverjum manni hefur jafnan orðið gróði að viðkynningu við Halldór Sigurðsson. Sjálfur iiefur hann engum fjársjóðum safnað, en ásamt hinni ágætu konu sinni alið upp myndar- legan barnahóp. Hásetar og samferðamenn senda Halldóri sjötugum þökk fyrir farsæla skipstjórn og á- gæta samfylgd og vináttu. Þegar Halldór var 65 ára, var hann sæmdur riddarakrossi Cálkaorðunnar og hefur margur unnið minna til þess heiðurs- merkis. Á síðast liðnu ári hætti Hall- dór skipstjórn og stundar nú gróðurhúsarækt ásamt Svan- fríði, konu sinni, við Gilslaug í Fljótum. F. J. kaupgj aldsbaráttan ein dugir ekki, verkalýðsfélögi n þurfa að eiga málsvara í bæjarstjórnum og á alþingi. Málsvarar þess iiafa komið á lögum. um verka- mannabústaði og byggt þá, þeir iiafa knúð bæjarstjórnarrhaldið í Reykjavík til þess að hefja húsbyggingar, þeir hafa knúð rama íhaldið til þess að hefja bæjarútgerð með togurum. Hvers vegna heíur þetta tek- izt? Vegna þe^s, að vprkafólkið fylgdi eftir, það átti sinn þátt í baráttunni. Kröfurnav voru frá því og fyrir hagsmúnum bess. Þegar við lítum fá ár aft- ur í tímann, sjáum við að íhald- ið hefur ekki tapað eðli sínu né innræti. Kærleikurinn hefur ekki gagntekið sálir þess, frels- ið er aðeins fallegt orð á vörum þess, og jafnréttið er í þeirra augum óframkvæmanlegt, að- eins órar jafnaðarmanna. Dæmi þessa sáum við í bæj- arstjórn Reykjavíkur hvað á- þreifanlegast í nóvember 1932, þegar lækka átti kaupið 1 at- vinnubótavinnunni. Eitt nýj- asta dæmið sáum við á alþingi i fyrra, þegar þeir áræðnustu fluttu tillögu um að skerða a.1- mannatryggingarnar, afnerna orlofslögin o. fl. í þeim dúr. Haldið þið að þett.n hugarfar sé breytt? Nei, síður en svo. Meira að segja er oinn þeirra manna, sem fluttu tillögurnar á þinginu í fyrra, á lista íhalds- ins við bæjarstjórnarkosning- arnar núna, aðalfulltrúi heild- talanna á þeim lista. Þó að íhaldið byggi núita i- búði við Bústaðaveg, sem ekki má úthluta fyrir þessar kosn- ingar, þá er ólíklegt að áfram verði haldið, nema vel .sé fylgt eftir, og engin trygging fyrir áframhaldi nema íhaldið missi meirihlutann í bæjarstjórninni. Sá flokkur, sem alþýðan í þessum bæ hefur byggt upp og beitt fyrir sig í 30 ár, Alþýöu- flokkurinn, er sá eini flokkusr, sem samkvæmt eðli sínu og uppbyggingu hefur möguleika á því að þoka áfram hagsmuna- málum fólksins, það er eini flokkurinn, sem berst fyrir um bótum jafnaðarstefnunnar iá grundvelli lýðræðisins. Við verkakonur og konur í alþýðustétt þekkjum starf okk- ar forustukvenna í samtökum okkar, við vitum að Aiþýðft- flokkurinn hefur stutt okkar mál í bæjarstjórn Reykjavik- ur, við vitum að enn muni hald- ið áfram á leið lýðréttinda og jafnréttis, ef áhrifa hans gætir verulega, við vitum að fulitrúar hans eru úr okkar stét.t og hafa BÖmu hugsjón, sömu skoðanir, hin gömlu kjörorð frelsishreyf- jafnrétti, bræðralag, og þess jafnrétti, bræðralag og þess vegna heiti ég á allar verka- konur, sem ekki vilja stöðvun á þróunarbrautinni, að kjósa A-listann, styðja H'ann af alefli, fylgja sigri hans fram. Anna GuðmundsdóUir. / Siötiijiyr í dag: ♦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.