Alþýðublaðið - 07.02.1950, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 07.02.1950, Qupperneq 5
Þriðjudagur 7. febrúar 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 RÚSSLAND OG KOMINFORM þykjast nú hafa for- ustu í baráttu fyrir friðinum í heiminum. En hve mikið mark er takandi á fríðarhjali þeirra, geta menn séð á eft- irfarandi grein. Hún er lauslega þýdd úr „Arbeiderbladet-1 í Oslo, aðalbíaði norska Alþýðuflokksins, og sýnir, hversu miklu geigvænlegri vígbúnaður Rússa er, en vígbúnaður nokkurrar annarrar þjóðar. KOMINFORM var stofnað einhvers staðar í Póllandi í septembermánuuði 1947, til þess að vera áróðurstæki Rússa í stórveldisbaráttu þeirra. Sá sem þá var innsti koppur í búri Stalins, Andrei Zdanov hers- höfðingi, hiíTti þar þá stefnu, sem hið nýja alþjóðasamhand kommúnista skyldi fylgja í starfsemi sinni, og aðeins fá- ednpm vikum seinna kom hún til framkvæmda með fjölda- verkföllum á Frakklandi og á Ítalíu og áróðursbylgju í hverju einasta Evrópulahdi. Nýr Kominformfundur var haldinn í Ungverjalandi síðari hluta nóvember 1949. í þetta sinn var það Georgiy Malen- kov, sem skipaði fyrir og rakti næstu verkefni kommúnista- flokkanna. Þau hefur Komm- únistaflokkurinn í Noregi nú látið á þrykk út ganga og nefn- íst ritið: Barátta fyrir friði og einingu verkalýðsins, og ættu menn að kynna sér það gaum- gæfilega. í því ei'u nefnilega þær lærdómsreglur, sem munu verða á komandi tíma grundvöllur kommúnistískrar starfsemi í öllum löndum. Þær eru í þrennu lagi: 1. Bar- áttan gegn stríðshættunni, sem sífellt fer í vöxt, 2. baráttan gegn jafnaðarmönnum, sem eru handbendi borgarastéttar- innar og heimsvaldasinna í verkalýðshreyfingunni, og 3. foaráttan gegn títóistum, sem eru morðingjar og njósnarar foeimsvaldasinna í herbúðum kommúnista sjálfra. Samþykktin um baráttuna gegn hinni vaxandi stríðshættu er kjarninn í hinum nýja boð- skap Kominform. Er þar að finna umbúðalausa og ná- kvæma lýsingu á því, hversu „friðarstarfið“ skal unnið. I fyrstu og fimmtu grein- inni er stuttorð lýsing á öllu því, sem þörf er á að vita fyr- ir fram um það, hvernig kom- múnistar haga starfi sínu: I. Sérstök áherzla skal lögð á það að fá inn. í friðarhreyf- inguna verkalýðsfélög, kven- félög, æskulýðsfélög, samvinnu félög, íþróttafélög, menningar- og fræðslusamtök, trúarfélög og önnur samtök, svo og vís- indamenn, rithöfunda, blaða- menn, menn, sem vinna að menningarmálum og trygginga málum, þingmenn og aðra stjórnmálamenn, — öll þessi samtök og menn, sem vilja varðveita friðinn, án tiilits til trúarbragða, stjórnmálaskoð- ana og flokka, til að berjast á sem breiðustum grur.ni fyrir friðinum en gegn hætiunni á nýju stríði, sem nú vofir yfir mannkyninu. 5. Það verður að viðhafa þess- ar nýju og árangursríku áð- ferðir í baráttu fjöldans fyrir íriðinum á breiðum grundvelli, stofna nefndir til að vinna að varðveizlu friðarins í borgum og sveitum, samþykkja bænav- skrár og mótmæli, stofna til þjóðaratkvæðagreiðslu, sem mjög hefur tíðkazt í Frakk- landi og á Ítalíu, gefa út og út- breiða bækur, sem afhjúpa styrjaldarundirbúninginn og safna fé til friðarbaráttunnar: skipuleggja ,,bojrkott“ á kvik- myndir, blöð, tímarit, bækur, útvarp, stofnanir og menn sem reka áróður fyrir nýrri styrjöld — þetta allt eru geysilega mikil- væg verkefni hinna kommún- istísku verkamannaflokka. Enginn þarf að vera í minnsta vafa urn, að kommúnistar hlýði þessum fyrirmælum út í yztu æsar. Er augljóst, á hvaða strengi nú skal leika. Sýnt er fram á, hvérsu stríð er gagns- laust, og hversu tilgangslaust það er, að sóa vinnuafli og efni í vígbúnað. Og eru líka ekki allir sammála um það. En um leið er endurtekið æ ofan í æ, að hernaðarárás á Sovétríkin sé í undirbúningi. Sagt. er, að Bandaríkin gangist fyrir víg- búnaði og undirbúningi undir nýja styrjöld. En samtímis er bent á, að Sovétríkin séu full- trúi friðarins, stjórn þeirra al- tekin friðarvilja og þjóðin öll önnum kafin við einungis friö- samleg störf. Reynslan af stómældisdögum Hitlers er sú, að óráðlegt sé að vanmeta alþjóðalega áróðurs- herferð. Þegar lýgin hefur ver- ið endurtekin nægilega oft, er harla auðvelt að láta hana sýn- ast vera sannleika. Það væri því ærið mikilsvert a5 korua á framfæri staðreyndum, sem af- hjúpa þennan skrípaleik. Er það samt engan veginn auðvelt verk. í „friðarríkinu“ Sovét- Rússlandi eru jafnvel skýrslur um framfærslukostnað og launa kjör talin vera ríkisleyndar- mál, engum er sléppt út úr landinu og meira að segja sendiherrar eru ekki frjalsir ferða sinna nema tiltölulega skammt út fyrir höfuðborgina. En ákveðnar upplýsingar eru þó birtar að staðaldri, og með þolinmæði má raða þeiín þann . ig, að nokkurn veginn megi sjá, I hvernig ástandið raunverulega er í landinu. Fyrst er rétt að athuga, I hversu margir menn eru þar ^ , undir vopnum, þar eð það sýn- : ir einna gleggst hernaðarlegan j viðbúnaS hvers lands. Fjórar • milljónir manna eru nú í her- 1 I þjónustu í Sovétríkjunum til | viðbótar þeim er svo heima-! 1 varnarliðið, en allir karlmenn . á aldrinum 16—50 ára eru i 1 skyldaðir til þess að að taka ! þátt í heræfingum í 110 klukku stundir á ári utan herþjónustu- tíma. Þá eru æfingar í skot- fimi, í því að varpa sér út úr flugvél í fallhlíf, kasta hand- sprengjum og fleira ófrávíkj- anlegur þáttur í uppeldi þeirra unglinga, sem eru félagar í æskulýðssamtökunum Ozac- him. Hervæðing rússnesku þjóðarinnar er í harla litlu samræmi við glansmyndina á friðarparadísinni. Ef litið er á Bandaríkin, sem sagt er, að séu alveg að því komin að ráðast á Rússland, kemur á daginn, að þar eru alls 1 685 000 menn undir vopn um, það er að segja talsvert meira en helmingi færri en í Sovétríkjunum. í þeirri tölu eru þó teknir með 160 000 sjálfboðnir 18 ára gamlir menn, sem geta fengið hernað- arþjálfun, ef þeir óska þess. Ekki nægir að geta aðeins um fjölda þeirra manna, sem eru undir vopnum. Herþjón- ustutímann þarf einnig að taka til greina. Og Sovétríkin hafa að því leyti vinninginn' ekki síður. Herþjónustutíminn er þar 2 ár í landhernum, 3 ár i flughernum, 4 ár í strandliðinu og 5 ár í flotanum. En í Banda- ríkjunum er 18 mánaða her- þjónusta í öllum hergreinum. Þessar tölur sýna, hve hörmu- lega löngum tíma rússneskur æskulýður verður að eyða í herþjónustu. Herþjónustutím- inn er þar allt að þrisvar og og einum þriðja sinnum lengri en í Bandaríkjunum. Þá er að athuga, . hversu Félag íslenzkra rafvirkja: Samkvæmt áskorun 3,0 félagsmanna og með tilvísun til 19. gr. laga F.Í.R. verður viðhöfð allsherjaratkvæSa- greiðsla um kosningu stjórnar, varastjórnar, trúnaðar- mannaráðs, stjórnar styrktarsjóðs og varamanna fyrir yfirstandandi ár. Framboðslistum skal skilað til kjörstjórnar fyrir kl. 20, miðvikudaginn 7. þ. m. í skrifstofu félagsins. Listum skulu fylgja meðmæli minnst 13 félagsmanna. Félagsgjöldum verður veitt móttaka í skrifstofu félags- ins á venjulegum skrifstofutíma. Reykjavík, 6. febrúar 1950. Stjórnm, rniklu fé er varið tii landvarna í þessum tveimur löndum. sem tekin hafa verið til samanburð- ar. Því að lútandi veifa kömm- unistar jafnan í áróðri sínum tölum, er alls ekki sýna í rétt- um hlutföllum þær byrðav, sem Iagðar eru á þjóðirnai vegna hernaðarútgjalda. Venju lega miða þeir hernaðarútgiöld in við hundraðshluta af niður- stöðutölum fjárlaga, en taku verður tillit til þess, að næst- um allir þættir atvinnuveg- anna 1 Sovétríkjunum eru í höndum ríkisins, svo sem bank ar, iðnaðarfyrirtæki, verzlun, flutningatæki, námur og fMra, og koma inn á fjárlög. Hins vegar eru tekiur og gjöld einka fyrirtækja í Bandaríkjunum auðvitáð ekki færð inn a ijá lög. í Sovétríkjunum eru um 70% þjóðarteknanna færð inn á fjárlög, en ekki nema 25'/ i bandaríkjunum. Rétta grein fyrir þessari hlið málsins er að- eins hægt að gera sér með því að bera hernaðarútgjöldin sam- an við ailar tekjur þjóðarimi- ar. Allur amTar samanburður er villandi. Famkvæmt skvrslum frá síð- ast liðnu ári \oiu þjóðartekiur Sovétríkjanna á að gizJca 575 milljarðar rúblna, e'n þjöðar- tekjur Bandaríkjanna 222 mill- ■jarðar dollara. Hernaðarui- gjöld Bandaríkjanna vom sama ár um 14 milljarðar doll- ara, en Sovétríkjanna um 110 milljarðar rúblna. Þessar milku fjárhæðir skiptast þann- ig: USSR USA milljarðar milljarðar rúblna dollara Landher, flugher og floti 79,0 11,9 Öryggisliðið 8,0 0,0 Birgðir hernaðarlegra hráefna 10,0 0,4 Rannsóknir í þágu hersins 4,0 1.2 Hernaðarlegar stofnanir 10,0 0,3 Hernaðarútgjöld alls 111,0 13,8 Þjóðartekjur 575,0 222,0 Hernaðarútgj. í hlutfalli við þjóðartekj ur 19,2% , 6,2% Bandaríkin þvrftu þannig að þrefalda hernaðarútgjöld sín, ef þjóðin ætti að bera jafn þungar byrðar vegna þeirra og um er að ræða í Sovétríkjun- um, auk þess sem byrðar hern- aðarútgjaidanna koma þyngra niður á fólki í Sovétríkj.unum, þar eð lífskjör eru þar lakari en í hinni auðugu Ameríku. r r Frá Bretlandi útvegum vér nú með stuttum fyrirvara hinar nýju ROVER ,,75“ bifreiðar. Állar nánai'i upplýsingar á skrifstofu vorri. Hin miklu hernaðarútgjöld Sovétríkjanna varpa skæru Ijósi yfir ,,friðaráróður“ Kom- inform. Það er ástæða til þess að spvrja, hvernig kommúnist- ar og fylgifiskar þeirra dirfist að væna lönd, sem ekki verja tii hernaðarútgjalda nema litlu emu á borð við Sovétríkin, um að hafa árásarfyrirætlanir á prjónunum. Þessi ruddalegi vfirdrepsskapur minnir enn ó- hugnanlega á starfsaðferðir Hitlers. Enginn talaði meira um frið ’ en hann, einkum er hann hugði á ófrið. Það er raunar eríitt að í- mynda sér,. að „friðarsókn“ | Kominform sé undanfari hern- aðar af Rússa hálfu í Evrópu. Hitt væri sennilegra, að hún sé til þess ætluð að skapa Rúss- um ,,frið“ til að brjóta niður alla andstöðu í þeim löndum, sem þeir hafa hernumið, eöa sölsað undir sig eftir stríð, ög draga athj'gli frá auknum hernaðáraðgerðum þeirra í Austurlöndum. Þá er líka auð- veldara að skilja samþykkt Kominform um baráttuna gegn títóistum, en alveg sam- tímis því, sem Kominform birt ir ,,friðarsamþykkt“ sína, skor- ar það á júgóslavnesku þjóðina að grípa til vopna og hefja uppreisn gegn Títo. Stríð viö Títo er mikils verður þáttur í ,,írioarsóknimii“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.