Alþýðublaðið - 12.02.1950, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐ!Ð
Sunnudagur 12. febrúar 1950
6 6AMLA BSð g
Meklukvikmyndin
eftir Steinþór Sigurðsson og
Árna Stefánsson.
Sýnd kl. 9.
Dick Tracy
og gimsteinaþjófarnir.
ný amerísk leynilögreglu-
mynd.
Morgan Conway
Anne Jeffersy
Sýnd kl. 5 og 7.
Börn fá ekki aðgang.
Teikfiimyndin
NÝJA BÍÚ
TJARNARBfð
Sýnd kl. 3.
Hin mikilfenglega ameríska
stórmynd í eðlilegum litum
með:
GENE TIERNEY
CORNEL WILÍIE
Sýnd kl. 9.
JACK LONDON
Hin fræga ameríska stór-
mynd, er sýnir þætti úr
hinni viðburðaríku ævi
skáldsins og ævintýramanns
ins Jack London. Aðalhlutv.
Michael O’Shea
Susan Hayward
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Sala hefst kl. 11 f. h.
HAFNABFIRÐI
í gegnum brim
Anna Neagle og
Michael Wilding,
og fengu þau nýlega fyrstu
o’g önnur verðlaun fyrir sara
leik sinn m.a. í þessari mynd
Sýnd kl. 7 og 9.
Æðisgenginn akstur
Spennandi og viðburðarík
amerísk mynd.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9184.
Smun brauð
og snilfur.
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símíð.
SÍLD & FISKUR.
ICðid borS e|
heilur veizlumafur
Jendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR,
Xaupum hiskur
Baldursgötu 30.
ÞÓRAEINN JÓNSSON
Iðggiltur skjalþýðandi
( ensku.
Simi: 81655 . KirkjubvolL
Dansskóli Rigmor Hanson,
Námskeið í samkvæmis-
dönsum fyrir fullorðna
hefst á þriðjudaginn
kemur (14. febr.)
kl. 8.15 í Tjarnarcafé.
Kenndir verða nýju
dansarnir:
Jive, Samba, Rúmba,
Vals, Tango, Fox-
trot.
SKIRTEININ verða afgreidd á morgun (mánudag) frá
klukkan 6—7 í G.T.-húsinu.
* 1*1*1$
:• 19 I
Ólgublóð
A.hrifamikil sænsk-finnsk
kvikmynd, sem lýsir ástalíf-
inu á mjög djarfan hátt. —
Danskur texti. Aðalhlutv.:
Regina Linnanheimo
Hans Straat
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
VEIÐIÞJÓFARNIR
Mjög spennandi og skemmti
leg ný amerísk kúrekamynd
í fallegum litum.
Roy Regers og Trigger,
Jane Frazec
Sýnd kh 3 og 5.
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Stórfengleg þýzk kvikmynd
um ævi og ástir rússneska
tónskáldsins Tsjaikovski.
Aðalhlutverk: Hin heims-
fræga sænska söngkona
ZARAH LEANDER
og Marika Rökk, frægasta
dansmær Þýzkalands;
enn fremur Hans Stuwe.
Hljómsveit Ríkisóperunnar
í Berlín flytur tónverk eftir
Tsjaikovski. Sænskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þetta er ógleymanleg mynd.
ÞOKKALEG ÞRENNING
Hin fræga sænska gaman-
mynd með Nils Poppe í að-
alhlutverkinu.
Sýnd kl. 3.
8 TRIPOLI-BIÖ S
Græna lyftan
(MUSTERGATTE)
Hin óviðjafnanlega og bráð-
skemmtilega þýzka gaman-
mynd, gerð eftir samnefndu
leikriti, sem leikið hefur
verið hér og um allt land.
Aðalhlutverkið leikur snjall-
asti gamanleikari Þjóðverja,
Heinz Riihmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GÖG og GOKKE
í hinu villta vestri.
Hin sprenghlægi'lega og
bráðskemmtilega ameríska
skopmynd með grínleikur-
unum heimsfrægu Gög og
Gokke.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 1182.
SKIMGOTU
Fjallabúar
(SORTILEGES)
Mjög óvenjuleg frönsk kvik-
piynd, er gerist meðal hinna
hjátrúarfullu fjallabúa í
Frönsku Ölpunum. — Aðal-
hlutverk:
Fernand Ledoux
Madeleine Robinson
Lucien Coedel
Panskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fífldjarfur flugmaður.
Hin mjög svo spennandi og
viðburðaríka ameríska
mynd með:
Richard Talmadge.
Sýnd kl. 3.
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
Bamaspífalasjóðs Hringsma
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12 og i
BókabúS Austurbæjar.
Þaðerafarauðvelf
Bara að hringja í 6682 og
komið verður samdægurs
heim til yðar. Kaupum og
seljum allskonar notaða
muni. Borgum kontant. —
Fornsalan, Goðaborg
Freyjugötu 1.
Úra-viðgerðir
Fljót og góð afgreiðsla.
GUÐL. GÍSLASON
Laugavegi 63. ip
Sími 81218. j
Sími 81936.
Ógleymanleg ensk mynd,
eftir skáldsögu Alan Ken-
ington. — Um stulku, sem
kemst á snoðir um furðu
óhugnanlegt atæfi. — Aðal-
hlutverk:
James Mason og
Joyce Haward.
þTÝJAR FRÉTTAMYNDIR
frá Politiken
Pönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7.og 9.
pARNASÝNING klukkan 3.
Pið bráðskemmtilega ævin-
týri Gullivers í Putalandi
og þáttur úr Andersens æv-
intýri.
HAFNAR
FJARÐARBSd
kemst á þing
(Tlie Farmer’s Daughter.)
Bráðskemmtileg og óvenju-
leg amerísk kvikmynd, gerð
eftir leikriti Juhni. — Aðal-
hlutverk:
Loretta Young
Joseph Cotten
Ethel Barrymore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FLUGHETJURNAR
Bráðskemmtileg gaman-
mynd með Spencer Tracy.
Sýnd kl. 3.
Sími 9249.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir í kvöld klukkan 8
Blái kápan
Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 2 í dag.
W Leikfélag Hafnarfjarðar.
Gamanleikurinn
Ekki er golt að maðurinn sé einn
Sýning á þriðjudagskvöld klukkan 8.30.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 2 á morgun.
Sími 9184.
^ Fagurf
Sýnir í kvöld klukkan 8:
Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2.
Sími 3191.
Dansað til kl. 1.
Næst síðasta sinn.