Alþýðublaðið - 12.02.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.02.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. febrúar 1950 ALÞÝfHJBLAÐIÐ komnar úf K aupið þœr Mlnninöarorð F. 12. febróar 1895 - D. 27. desember 1949 ÞENNA DAG, hinn 12. febr. 1895, fyrir réttum 55 árum, fæddist drengur á Horni í Skorradal. Þessi drengur, sem í skírninni hlaut nafnið Jóhann- es, var þriðja barn foreldra sinna, þeirra Eiríks Jónssonar og Höllu konu hans, sem þar bjuggu. Jóhannes ólst síðan upp hjá foréldrum sínum til 22 ára ald- urs, að hann fluttist í Miðnes- hrepp. Þá giftist hann Berg- eyju Pálsdóttur í Miðkoti, og stofnaði með henni heimili þar. Sámbúð þeirra varð þó ekki löng, því Bergey veiktist og dó eftir tveggja ára sambúð þeirraj hjóna. Ekki varð þeim barna auðið. Jóhannes kvæntist aftur árið 1925 Ragnheiði Heigadóttur frá Akranesi, og reistu þau sér hús hér í Sandgerði, er þau nefndu Hlíðarhús, og bjuggu þar til æviloka Jóhannesar. Jóhannes vann sér starx traust og virðingu þess fólks, sem hann kynntist og um- gekkst. Þau Jóhannes og Ragnheiður hófu búskap sinn efnalaus, en Jóhannes var athafna- og á- hugamaður. Hann , stundaði sjómennsku fyrstu árin, reri á opnum skipum hjá öðrum fyrst, en stofnaði síðan sjálfur til út- gerðar og reri sem formaður á eigin skipi um tíma, og gekk útgerð hans vel eftir ástæðum. Jóhannes sá þó fljótt, að lít- gerð opinna báta átti sér ekki framtíð í Miðneshreppi. Þar var þörf fyrir stóra og sterk- byggða báta, með traustum og dugmiklum mönnum, og bætt hafnarskilyrði. Þetta sá Jó- hannes fljótt, og hætti því við útgerð sína á smábátum, enda þótt hann vissi' að fiskimið1 Miðnesinga væru hin aflasæi- listu, sem um er að ræða hér við land. Þá voru líka aðstæður hér állar þannig, að það var ekki fyrir efnalausan einstak- ling að hrinda í framkvæmd þeim umbótum, sem Jóhannes taldi nauðsynlegar á þessu sviði. Hann sneri sér því taf- arlaust að því, sem þá var mest aðkallandi fyrir byggðarlagið. Það var flutningur á afurðum bænda til Reykjavíkur og vör- um þaðan. Þetta var vandasamt verk, en Jóhannes vann það með þeirri prýði, að einstakt þótti. Eftir að Jóhannes hætti þýí starfi stundaði hann akstur á bifreið sinni heima í plássinu, og var hann æfinlega tilbúinh til keyrslu hvenær sem á hans aðstoð þurfti að halda, hvort sem var á nóttu eða degi. Jóhannes var vel gefjnn maður og sáu sveitungar Iians það fljótt. Honum voru því faí- in ýmis trúnaðarstörf fyrír sveitina, meðal annars Jý^r hann formaður skólanefndai’. í mörg ár, og formaður sókiffg nefndar Hvalsnessóknar var hann einnig um margra ára skeið og fram á dauðastund. í því starfi sýndi hann kirkju og kristindómi sérstaka alú'ö, enda var hann trúmaður mikill, og hafði meðal annars örugga sannfærignu um framhaldslíf, eftir aðskilnað sálar og líkama í þessum heimi. Þau Jóhannes og Ragnheiður eignuðust 3 börn, Sigurjón, 24 ára, Bergeyju, 20 ára, og Lauf- Tveggja iil þriggja herbergja óskast til leigu í úthverfum bæjarins, á Seitjarnarnesi eða í Kópavogi. ÞRENNT í HEIMILI Upplýsingar í auglýsingaskrifstofu Alþýðublaðsíns. afvirki Jóhannes Eiríksson. eyju, 16 ára, sem öll dvelja nú á heimili móður sinnar, Sigur- jón ásamt unnustu sinni og Bergey ásamt unnusta sínum og ársgamalli dóttur, sem var yndi og eftirlæti hins barngóða afa síns. Þessi ástvinahópur hefur misst mikið, því heimilisum- hyggju Jóhannesar var við-. brugðið, og nú á þessum af- mælisdegi hans munu frá þess- um hópi og öðrum vinum Jó- hannesar streyma innilegar fyrirbænir og óskir um vel- farnað sál hans til handa í þeim nýja heimi, sem hann sjáflur öruggur treysti á að við myndi taka eftir dvölina í þessum heimi. Jóhannes andaðist að heim- ili sínu hinn 27. des. s.l. í þrjá mánuði haf ði hann verið heilsutæpur, en hafði þó i’óta- vist og var á batavegi. Á þriðja dag jól agekk hann út til að gefa kindum sínum. Þar hné hann niður örendur, lifi hans hér var lokið, — hann var horf- inn til nýrra heimkynna. Jóhannes var krafinn í Hvalsneskirkjugarði hinn 9. jan. s.l. Við jarðarför hans var samankomið eitt híö mesta fjölmenni, sem sést hefur vio Hvalsneskirkju. — Sveitungar hans og aðrir vinir og kunn- ingjar vildu með því votta hin- um látna heiðursmanni þakkir sínar og minningu hans virð- ingu. Jóhannes, þú varst srarfi þínu og hugsjónum trúr, sveit þinni örugg stoð. Blessuð veri minning þín. Ó. V. óskast til að hafa umsjón með raflögnum hjá rafveitum Akraness, Borgarness og nágrennis. Ólafur Tryggvason verkfræðingur, Sóleyjar- götu 23, gefur nánari upplýsingar og tekur við umsóknum til 20. þ. m. íelpan með glerbrotin Framh. af 5. síðu. aður. Konungur spurði, hvort hún væri viss um það, að þjóð- íélaginu stafaði ekki hætta af því, að slíkum manni yrði hleypt út. Karín Michaélis, kvaðst mundu hafa hann hjá Alvinna Okkur vantar ungan mann, sem hefur áhuga fyrir kjötvinnslustörfum. Einnig vantar okkur stulku eða konu til aðstoð- ar í pylsugerð. — Upp- lýsingar gefur KRISTJÁN CHRISTENSEN Klömbrum v. Rauðarárst. sér á Turö, unz auðsætt væri, að hann hefði séð að sér. Hún var alltaf fremst í flokki til að leggja fram fé, ef neyð ríkti einhvers staðar, þó að það væri í fjarlægum löndum. Hún lagði fram stórar upphæðir til hjálp- ar börnum í Armeníu og Aust- urríki, og hún hafði heima hjá sér langdvölum nokkur börn frá Vín, þegar neyðin var mest í Austurríki. Nokkru fyrir lát sftt ákvað hún, að allur ágóð- inn af sölu bóka hennar í Þýzkalandi skyldi renna til fá- tækra þýzkra barna. Hún lagði og fé ýmsum félögum, sem hún taldi þörf ■—■ og hún hjálp- aði einstökum fjölskyldum um fé, bæði erlendum og innlend- um, ef þær leituðu á náðir hennar bréflega. Þá er Hitler hafði náð völdum í Þýzkalandi, voru velkomnir til hennar rit- höfundar, listamenn og aðrir þeir, er flýðu harðstjórnina, og ef Karín Michaélis skorti fé í bili, seldi hún skrautgripi sína og jafnvel dýrar gjafir, sem henni höfðu verið gefnar — heldur en að lenda í kröggum með að leysa vandræði nauð- leitarmanna sinna. Karín Michaélis var einstök að brjóstgæðum, áhuga, dugn- aði og starfsþreki, og þrátt fyr- ir það, þó að hjartað hefði ekki reynzt henni vel til fjárgæzlu, var kjörorð hennar til hinztu stundar: „Hjartað er vitrara en heil- inn. Það þarf ekki að láta segja sér neitt“. Guðm. Gíslason Hagalín. Herbergi til leigu gegn húshjálp Sími 2501. Rabnagns- Þvottapoitar NÝKOMNIR VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 81279 ÍRaflagnir Ályktanir tveggja slysavarnadeilda Framh. af 3. síðu. Keflavík skorar á stjórn Slysa- varnafélags íslands í Reykja- vík að fá því til vegar komið að miðunarstöð verði sett á Garðskaga hið allra fyrsta, þar sem sjómenn hér telja það af armikið öryggi fyrir því. 2. Enn fremur skorar deildin á stjórn Slysavarnafélags ís- lands að beita sér fyrir því að talstöð verði komið upp í Kefla vík eigi seinna en fyrir næstu síldarvertíð við Faxaflóa. nú á þessu ári. Slysavarnadeild kvenna í Keflavík hefur afhent Slysa- varnafélagi íslands kr. 17950,29 til almennra slysavarna, sem árstillag fyrir 1949, S s s S Véla- og raftækjaverzluu S Tryggvagötu 23. S Sími 91279. S Félagslíf ÁRMENNINGAR! Stúlkur, piltar! íþrótta- og dansnám- skeið Ármanns. Æfingar verða þannig í í* þróttahúsinu: Þjóðdansar og gömlu dansarn- ir: Piltar og stúlkur, mið- vikudag kl. 9—10. Glímunámskeið: Drengir og byrjendur mánu- daga og fimmtud. kl. 8—9. Fimleikanámskeið: Piltar, miðvikudaga og laug- ardaga kl. 8—9. Fimleikanámskeið: Stúlkur, mánudaga og fimmtudaga kl. 9—10. Allar nánari upplýsingar f skrifstofu Ármanns, íþrótta- húsinu, sími 3356. Glímufélagið Ármann. Baroasamkoma verður í Guðspekifélagshús- inu í dag, sunnudag 12. fe- brúar, og hefst kl. 2 c. h.—■ Þar fer fram stjörnuleikur, saga, söngur, kvikmyndasýn- ing og fleira. Öll börn vel- komin, Aðgangseyriv 1 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.