Alþýðublaðið - 18.02.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.02.1950, Blaðsíða 1
Stulin er voldugri en sólin . . . Mynd þessi birtist í rússnesku tímariíi og sýnir einn þátt hátíðahaldanna á rauða torginTi í Moskvu á 70 .árá afmælisdegi Stalins, 21. de sember s.l. Loftbelgur með mynd Stahns 'svíftir yfir torginu, eins og andi guös yíir vötnunum, ög er uþplýstur af ljóskösturum. Það er ekki urn að villast: Stalin er ekki Iengur jarðnesk vi :a þar eystra, heldur himnesk eða hálfguð að minnsta kosti;' enda birtist eftiríarandi óður í ..P:cavda“ bennan dag: ..Stalin er hafdjúpi og háfjölium meiri, því hvorttveggja er mælan’eg stærð. Stalin er mánanum rneiri, því mána- lýsan er köld. Stalin er voidugri en óilin. ser.i máninn fær myrkvað. . . .“ Ásakanir Vísss í gar6 viðskiptafáðs 1947 reyndust aSgeríega tilefnisSausar. RANNSÓKN, sem dómsmálaróðuneyíið fyrirskipaði árið 1947 lit af ásökunum Vísis í garð þáverandi viðskiptaráðs, er nú lokið, og segir í tilkynningu. frá dómsmálaráðuneytinu í 'gær, að hún hafi ekki leitt í íjós neitt, er geíi ástæðu til að höfða mál ó hentrnr neinum þeim, er þá áttu sæíi í viðskipta- ráði. Ilins vegar segir í tilkynningu domsmáláráðuneýtisins, að hún hafi leiít í ijós saknæmt aíferli annárs aðila og hafi málshöfðun verið fyrirskinuð út af bví. i ■ i ! Um betta birti dómsmála-, I 1 I ráðuneyíið svofellda tilkynn- ingu: „Vegna greinarinnar „Ernb- ættisbrot?“, er birtist í dag- blaðinu Vísi 23. ágúsf 1947, óskuðu menn þeir, er sæti höfðu átt í viðskiptaráði, að framkvæmd yrði rannsókn á starfsemi viðskiptaráðs. . Fyrirskipaði ráðuneytið því , opinbera réttarrannsókn á j starísemi viðskiptaráðs á árinu , 1947 og fyrir þann tíma, ef til- ! efni gæfist til. Varð rannsókn þessi allum-! fangsmikil, en er nú nýlega lokið. Eftir að hafa athugað rannsóknina þykir ráðuneyt- inu ekki efni til að fyrirskipa opinbera málshöfðun gegn neinum þeirra manna, er sæti áítu í viðskiptaráði, né starfs- rnönnum þess, enda varð ekki annað upplýsti við rannsókn- ina en að viðskiptaráð hefði um úthlutun leyfa starfað í samræmi við settar reglur. Hins vegar leiddi rannsókn- in í ljós atferli annarra aðila, er ráöuneytið telur saknæmt og hefur verið fyrirskipuð málshöfðun út af því“. um fiokk siníi ÚTDRÁTTUR úr eimii af framboSsræðum . Wmstons S. Churchills hljóðar á þessa lund, samkvæmt skeyti frá Lnndúnafrettaritara norska Ai’pþiderbladets: „Vi'ð vitum á hverju við eigum von, ef Ihaldsflokkurmn sigrar og kemst til valda, — flokkur, sem hangir saman á sévhags- munum: Glundroði heima 'fyrir, sem dulinn verður með ágengni út á viS, harð- stjórn framleidd af vel al- inni flokksvél, barmafullri af þjóðernishroka og heims- valdastefnu, gírug hönd, er hrifsar tii sín sliattana, og bjórstofurnar opnar upp á gátt. dýrar matvörur .fyrir milljónirnar, ódýrt vsnnuafl fyrir milljónamæringana. Slík og þvílík cr su stjórn- málastefna, sem íhaldsflokk- urinn býður ykkur.“ En framboðsræða þessi var ekki haldin 1950, heldur 1908, þegar Churchill %'ar í kjöri fyrir frjálslynda flolck- inn. RFTTARHOLD hófust í gær í Búdapest yfir Breta, Banda- ríkjamanni og fimm Ungverj- um, sem sakaðir eru um njósjíir ©g skemmdarverk. Bretlnn og tveir af Ungverj- uaum játuðu strax á þessum fyrsta degi réttarhaldanna að hafa gerzt sekir um afbrot þau, scm á þá eru borin. Bretinn var handtekinn í nóvembermánuði síðastliðnum, og hefur sendiráð Breta í Búda pest ekkert samband fengið við hann hafa, meðan hann sat í fahgelsinu. Fréttaritarar skýra frá því. að hann hafi íalað svo lágt, að naumast hafi til hans heyrzt, þegar hann gerði játn- ingu sína. Dómarinn í réttarhöldum þessum er hinn sami og dæmdi Mindszenty kardínála. Verj- endur sakborninganna hafa all- ir verið skipaðir af stjórnar- völdunum í Ungverjálandi. KOLANÁMUVERKFALL kommúnis’tú á Frakk- landi í gær fór út um þúfur. þar eð aðeins þriðjungur fcGÍan'ám'umannanna hlýddi kálli -hins kDmmúnistíska alþýðus'anibanfs um að ieggja niður vinnu. Önuur ’V'erkalýðssamtök Frak'Mands lýstu yfir andúð. sinni á verkfaÍlÍDU strax og til þess var boðað og hvöttu verka- menn til þess að virða það að vettugi. Tveggja klukku- stunda járnbraujarverkfall, sem fcommúnisiar efndu einnig til á Frakkla'ndi í gær, mistókst scsnuleiðis á iíkanJhátt og járnbrautarverkfaiCið. Kommúnistar létu í veðri vaka, að verkföll þessi ættu a3 styðja kauplcröfur kolanámu- manna og járnbrautarstarfs- manna, en raunverulega var þeirn steínt gegn endurvígbún- aði Frakka með aðstoð Banda- ríkjanna og hergagnaflutning- um þeirra til Indó-Kína. Lýsti franska stjórnin yfir því, að verkföll þessi væru ögrun við öryggi Frakkiands og páttur í pólil ísku brölti kommúnista, ; cg önnur verkalýðssamtök | l.mdsins liru málið sömu aug-, I um. Engar óeirðir ui'ðu í sam- | banai við þetta verkfallsbrölt kommúnista Þj'kir þetta benda lil þess, að kommúnistar tapi óðum fylgi meðal verkamanna á Frakklandi, enda er alþýðan þar í landi lcngu orðin þreytt á pólitísku verkfallsbrölti kommúnista, sem stefnt er Framhald á 8 síðu. -*> Fóru enn nmeiri hrakfarir við stjóroar- kÁörið á fimmtudaglnn en í fyrra. KOMMÚNISTAE biðu nýjan ósigur við stjórnarkjör í Múrarafélagi Réykjavíkur á fimmtudagskvöldið og enn meiri en þann, sem þeir biðu við stjórnarkjörið í því félagi í fyrra. Formaður félagsins var kosinn Sigurður Guðmann Sigurðsson með 49 atkvæðum. Formannsefni kommúnista fékk ekki nema 26 atkvæði. Aðrir menn, sem kjörnir voru í stjórn félagsins, eru þessir: Kristján Skagfjcrð vara formaður, Eggert G. Þorsteins- son ritari, Þórður Þórðarson gjaldkeri félagssjóðs og Júlíus Loftsson gjaldkeri styrktar- sjóðs. í varastjórn voru kosn- ir: Sigurður Helgason, Þórir Bergsteinsson og Eiríkur Jóns- son. í trúnaðarráð vom kosnir: Jón G. S. Jónsson, Ólafur Pálsson, Sigurður Helgason, (Frh. á 3. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.