Alþýðublaðið - 18.02.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.02.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. febrúar 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 I DAG er laugardagurinn 18. ifebrúar. . Fæddur Alexander Kielland skáld árið 1849. Látinn Marteinn Lúter árið 1546. Sólarupprás er kl. 8,15. Sólar íag verður kl. 17,09. Árdegishá- ílæður er kl. 6,20, Síðdegishá- Ælæður er 'kl. 18,38. Sól er hæst a lofti í Reykjavík kl. 12,41. I Næturvarzla: Laugavegsapó- fek, sími 1618. Næturakstur: Litla bílstöðin, gími 1380. Skipafréttfr Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 13, frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss fór frá Gdynia 15. 2. til Gdansk, fer þaðan til Ábo í Fiiinlandi. Dettifoss kom til Drangsness í morgun 17.2., lest! 44. (Jfvsrpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. ar frosinn fisk, fer þaðan til Hólmavíkur og Vestfiarða. Fjallfoss fór frá Menstad í Nor- egi 14.2. til Djúpavogs. Goðafoss fór frá: Reykjavík 8.2. væntan- legur til New York. 17.2. Lagar- foss kom til Antwerpen 15.2., fór þaðan í morgun 17.2. til, Itotterdam og Hull. Selfoss fer! frá Akureyri síðdegis í dag 17.2. !til Hjalteyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 14. 2. til New York. Vatnajökull fór írá Hamborg 14.2. til Danzig og Reykjavíkur. Hekla verður væntanlega á Akureyri síðdegis í dag. Esja er væntanleg til Reykjavíkur seint í kvöld eða nótt. Herðu- breið var væntanleg til Reykja- yíkur í gærkvöld frá Vestfjörð- íim, Skjaldbreið var væntanleg itU Sauðárkróks í morgun á íiorðurleið. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík síðdegis í gær til Vestmannaeyja. Foldin er í Reykjavík. Ling- estroom er í Amsterdam. Arnarfell er ’ á Akureyri. Hvassafell fór frá Hamborg á fimmtudag áleiðis til Siglu- fjarðar. i HjónaefBii Nýlega hafa opipberað trú- lofun sína ungfrú Bjarghildur Gunnarsdóttir, frá Stykkishólmi og Jakob Jóhannsson, Stórholti 25, Reykjavík. 45. 46. 47. 48. 49. Dc8—f5t Df5xe5 Ke3—f3 Kf3—g3 Kg3—h4 Kh4—h5 De5—e8t Kh7—g8 Da5—elt Del—dlt Ddl—d3t Dd3—d8+ Dd8—d2 Við þvoum í nótt. Við sendum á morgun. ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA. Sími 9832. til leigu gegn húshjálp Sími 2501. EINARSSÖN & ZÖEGA >Si K.F.U.M Fundur fellur niður á morgun. Messor á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Bjarni Jónsson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Skírnin. Barnaguðsþjón- usta kl. 1,30. Messa kl. 5, altar- isganga. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan, Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Elliheimilið: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Benediktsson pré- dikar. Hafnarfjarðarkirkja. Sunnu- dagaskóli KFUM kl. 10 f. h. Káflatjörn: Messa kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. Söfn og sýnsngar frá Amsterdam/Antwerpen 22. —23. þ. m. Frá Hull 25. þ. m. Stjórnarkjörið í múrarafélaginu Framhald af 1. síðu. Þórir Bergsteinsson, Guðni Halldórsson og Ástráður H. Þórðarson. Kommúnistar höfðu gengið berseksgang fyrir aðalfundinn á fimmtudagskvöldið og gefið út dreifibréf fullt af rógi um fráfarandi stjórn. En er á fundinn sjálfan kom, voru þeir furðu hógværir og tóku ekki einu sinni þátt í umræðum um skýrslu stjórnarinnar. Munu þeir hafa verið búnir að merkja það meðal félagsmanna, að bægslagangur þeirra myndi lít- ið stoða þá við stjórnarkjörið, enda var það meiri ósigur fyr- ir kommúnista en nokkru sinni áður í múrarafélaginu. Fondir Bókasafn Opið kl. 17- Alliance -19. Francaise: Skemmtanir KVIKM YND AHÚSIN: Austurbæjarbíó (sími 1384): Blaðamannafélag íslands held >,Hsettuför sendiboðans“ (ame- ur aukafund á morgun, sunnu- risk)- Charles B°yer> Lauren tíag, kl. 2 að Hótel Borg. Tvö Baca11- Peter Lorre' Sýnd kL 9- áríðandi mál á dagskrá. 19.25 20,25. Samsöngur „Týndi hermaðurinn“ (amer- | ísk). Gög og Gokke. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Garnla Bíó (sími 1475:) — ,,Heklukvikmyndin“ (íslenzk). Sýnd kl. 3, 5, 7 og Hafnarbíó (sími Tónleikar: (plötur). | Samfelld dagskrá: Þáttur „Eldibrandur" (amerísk). Beíty 6444): um mannréttindaskrá hinna sameinuðu þjóða (Daði Hjörvar o. fl.). 20.40 Tónleikar (plötur). 20.45 Inngangsorð fyrir leikrit- inu „í Forsæludal“ eftir John M. Synge (Einar Ól. Sveinsson prófessor. 21.00 Leikrit: ,,í Forsæludal“ eftir John M. Synge. •— f íslenzkað hefur Éinar Ól. f Sveinsson prófessor. (Leikstjóri: Lárus Páls-1 son). 21.30 Tónleikar (plötur). 21.40 Upplestur: Smásaga (Jón Aðils leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. •— 22.05 Passíusálmar. 22.15 Danslög (plötur). Hutton, Arturo De Cordova, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Fífldjarfur flugmaður“. Sýnd kl. 3. Nýja Bíó (sími 1544): — ,,Fabiola“. Michel Simon, Henri Vidal, Michéle Morgan. Sýnd kl. 5 og 9. „Gög og Gokke á flótta“. Sýnd kl. 3. Stjörnubíó (sími 81936): — „Vigdís og barnsfeður hennar“! (norsk). Eva Slétto, Fridtjof Mjöen, Henki Kolstad. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 8485): — „Sök bítur sekan“ (amerísk). Glenn Ford, Janis Carter, Barry Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Þokkaleg þrenning“ (sænsk). Sýnd Rl. 3. Tripolibíó (sími 1182): ■— „Óður Síberíu" (rússnesk). •— Marina Ladinina, Vladimir Dru- jnikov. Sýnd kl. 7 og 9. „Gissur gullrass“ (amerísk). Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Ólgublóð“ (sænsk- finnsk). Regina Linnanheimo, Hans Straat. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Skrítna fjölskyldan" (ame- rísk). Constance Bennett, Brian Ahsrne. Sýnd kl. 7 og 9. S AMKOMUHÚS: Ilótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Iðnó: Nýju dansarnir kl. 9 s.d. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Samkomusalurinn Laugavegi 162: Dansleikur F.Í.Á. kl. 9 s. d. Góðtemplarahúsið: SKT gömlu kl. 9 síðd. Úr ölium áttum Börn og unglingar eru beðin um að sækja merki slysavarna- félags kvenna í Reykjavík í skrifstofuna í vesturenda Hafn arhúsins frá hádegi í dag og all- an daginn á morgun. Ungbarnavernd Líknar Templ arasundi 3 verður framvegis op- in á þriðjudögum og föstudög- um frá kl. 3,15—4,00 síðd. Barnasamkoma verður í Tjarnarbíó á morgun kl. 11. Síra Jón Auðuns, Það hefur lengi verið kunn- ugt ljóðelsku fólki, að. xrú Halldóra B. Björnsson æHi í fórum sínum séði mikið a£ fögrum og heillanöi Ijóðum. Nú hefur frúin fengið okkur ljóðin sín til þess að koma þeim fyrir almenningssjónir og hafa þau þegar vakið óskiptari athygli en venja er um ný kvæði. Þarf ekki ann- að en benda á ritdómá í blöðunum undanfarna daga, þar sem svo fast er að oroi kveðið um þau, að enginn ljóð- vinur getur dregið það deginum lengur að kaupa bókina. Ljóðin eru aðeins gefin út fyrir ljóðvini í 450 tölusetfum eintökum. Kaupið Ljóð írú Halldóru í dag, á rnorgun getur það orðið of séint. H e l g a í e lí Veghúsasííg 7, Laugavegi 38 og 100, Bækur og ritföng, Austurstræti 1 og Laugavegi 39. Iiin nýbyggða dráttarbraut Siglufjarðar er til leigu frá 1. maí n.k. Allar upplýsingar um mannvirkið er hægt að fá hjá bæjarstjóranum í Siglufirði og skrif- stofu vitamálastjóra í Reykjavík. Leigutilboðúm sé skilað til þessara aðilja fyrir 1. apríl n.k. Bæjarstjórinn í Siglufirði, 28. jan. 1950. JÓN KJAIÍTANSSON. Sé menntavi ti , ■ J . 'i meira íslandsvini 'v J ** *] í dag kemur í bókaverzlanir hið heimsfræga leikrit Holbergs: ,,Jó- k |s| hannes von Háksen“. Leikritið var þýtt á íslenzku og - staðfært . fyrir en heilli öld af hinum mérka Rasmus Kristján Rask. s Hann lauk þó aldrei þýðingunni og hefur Jón Helgason prófess.or í Kaup- mannahöfn lokið henni. Hér er fyrir margra hluta sakir um merkilegan bók- menntaviðburð að ræða. Leikritið er staðfært að nokkru leyti, nöfn öll ís- lenzk og ádeilu skáldsins snúið upp .á Reykvíkinga, sem flestir voru ekki upp á marga fiska þá, danskir kaupsýslu- menn óðu hér uppi og f.íflin eltu þá og • slettu dönsku. Hér er um merka þjóð- lífsmynd að ræða og mun leikritið áreiðanlega fljótlega verða leikið víðs vegar um land. — Jón Helgason prófessor ritar formála og skýringar. ■— Leikritið er aðeins gefið út í 250 tölusettum eintökum. Leikfélög úti á landi ættu að síma okkur pantanir sínar, því án efa selst leikritið strax uþp. Út af rétti til þess að leika von Háksen ber að snúa sér til okkar. Helgafell Veghúsastíg 7, Laugavegi 38 og 100, Bækur og ritföng, Austurstræti 1 og Laugavegi 39. S10 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.