Alþýðublaðið - 18.02.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.02.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. febrúar 1950 ALÞÝÐURLAÖIÐ 7 verður í Hótel Skjaldbreið í Kirkjustræti í kvöld, 18. febrúar 1950 ki. 9 e. h Söngur með gíiarundirteik Upplc Til skemmtuuar verður Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í dag til kl. 18. Á laugardaginn skemmta félagar FUJ sér í Skjaldbreið, því þar sem FUJ-skemmtun er, þar er fjör. fímaritið Heiibrigt iíf Nýir áskrifendur geta enn fengið ritið frá byrjun. AS eins 18 kr. árgangurinn. RAUÐI KRQSS ÍSLANDS. Thorvaldsensstræti 6. Daglega á boS- stólum heitir og kaldir fisk og kjötréttir. NÝKOMNIR VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 81279 geroir Véla- og raftækjaverzlun Tryggvagötu 23. Sími 91279. Félagslif KNATTSPYRNU- FÉLAGIÐ ÞRÓTTUR. Æfing hjá hand- boltadeildinni í kvöld frá kl. 6—7 í íþróttahúsi Háskólans. SKÍÐAFERÐIR í Skíðaskálann. Laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnu- dag ld. 9 og 10. Farið frá Ferðaskrifstofunni og auk þess frá Litlu bíla- stöðinni kl. 9 og kl. 10. Skíðafélag Reyltjavíkur. yrir aö fc i lesstofu asamsins unair geymsm Stöðugt vaxaodi aðsókn að safnino, en aðstæöur versnandi við rekstur |>ess- Á SÍÐASTA ÁRI hefur samanlagt bókaútlán bæjarbóka- safnsins í Reykjavík aukizt um 10 845 bindi, og er þetta þriðja árið í röðinni, sem útiánstaian hefur hækkað að mun. Gefur þetta glögga hugmynd um, hve mikið og almennt safnið yrði notað, ef sómasamlega væri áð því búið, segir í ársskýrslu þess. Enn fremur segir í skýrslunni: Ef safnið á enn um skeið að hýrast í hinum sömu húsakynnum, hlýtur að reka að því, að loka verði lesstofunni og taka hana undir bókageymslu. Á síðasta ári námu útlánin úr aðaldeild safnsins 160 129 bind um, en í gestabækur á lesstofu safnsins og barnastofunum hafa skrifað samtals 21 786 manns. Útlán safnsins skiptast sem hér segir milli hinna einstöku bókaflokka: Bækur um ýmisleg efni (safnrit, tímarit) 7182. Bækur um heimspekileg efni 2588. 4482. Bækur um landafræði og Bækur um trúarbrögð 255. Bækur um félagsfræði, þjóðtrú ferðir 4782. Bækur um náttúru- j fræði 708. Bækur um hagnýt efni 1844. Bækur um listir, leiki og íþróttir 462. Skáldrit 107517 . Bækur um málfræði og bók- menntir 269. Bækur um sagn- frseðileg efni 12711. Samtals: 142800. 83 skipasöfn til 20 ^ skipa 17329. Útlán samtals: . 160129. _ ! í gestabækur hafa skrifað: Á lesstofu aðalsafnsins: 96 konur, 3473 karlar. Á barnalesstofum: 18217. Samtals 21786. Árið 1948 var útlánstalan 149284, og hefur því samanlagt bókaútlán safnsins aukizt um 10845 bindi á s. 1. ári. Þetta er þriðja árið í röð, sem útlánstal- an hefur hækkað að mun, og er þao athyglisverð staðreynd, að aðsóknin að safninu skuli fær- ast í aukana með hverju ári samtímis því sem allar aðstæð- ur við starfrækslu þess fara versnandi eftir því sem bóka- kosturinn vex. Gefur þetta glögga hugmynd um, hve mik- ið og almennt safnið yrði notað, ef sómasamlega væri að því bú- ið. Ef safnið á enn um skeið að hírast í hinurn sömu húsa- kynnum, hlýtur að reka að því, að loka verði lesstofunni og taka hana undir bókageymslu, enda kemur lesstofan ekki nema að hálfum nouun þegar Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð við fráfall og jarðarför föður okkar og tengdaföður, Jóhannessr JéSiannessonar, fyrrv. bæjarfógeta. Elín Jóhannesdóttir, Bergsvcinn Ólafsson, Anna og Haraldur Johannessen. Stefanía Guðjónsdóttir, Lárus Jóhannesson. ekki er unnt að hafa handbært nema lítið af þeim bókum, sem nauðsynlegar eru á slíkum stað. Og nú er bókageymslan í kjallaranum senn orðin full út úr dyrum. Eins og ástatt er nú, og hefur raunar verið árum saman, er lítið annað hægt að gera en halda útlánastarfsem- inni uppi. eftir því sem bezt verður við komið, og er það enn sem fyrr hin eina líkn í neyð, hve mikið af bókunum er í stöðugri umferð. Barnalesstofurnar í skólun- um voru vel sóttar á árinu, og var þó aðsóknin lítið eitt meiri 1948. Lesstoíuna í Melaskóla sóttu 3772 börn, og er það 709 færri en árið áður, lesstofuna í Miðbæjarskóla 4407 börn, eða 416 fleiri en 1948, lesstofuna í Austurbæjarskóla 5298, eða 234 færri, og lesstofuna í Laugar- nesskóla 4740 börn, eða 298 fleiri en á fyrra ári. í gestabók aðalsafnsins skrifuðu 3569 gestir nöfn sín á árinu, og er það 229 færri en 1948. Lánþegum safnsins hefur fjölgað um 77, voru 3864 í árs- lok 1948, en 3941 um síðustu áramót. Útlánstala útibúanna var að- eins lægri en 1948. í útibúi ( Austurbæjar voru á s.l. ári1 lánuð 4844 bindi, og er það 37 bindum minna en árinu á und- an, í útibúi Vestur.bæjar 14933,; eða 81 bindi minna, og í útibú- ‘ inu í Kleppsholti 6806, eða 191 bindi minna en 1948. Aðíangatala safnsins hefur hækkað á árinu úr 66599 í 71161, eða.um 4562 bindi, og er það 863 bindum minna en 1948. Tekiur dagtekjusjóðs námu kr. 22695,35 á árinu sem leið, og er það kr. 501,05 meira en árið áður. Jarðarför ■ Ý . G Isspjrar GctfsEcálkssonar frá Hvoli í Ölfusi fer fram að Kotstrandarkirkju þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. h. Húskveðja verður daginn áður, mánu- dag, að heimili hans, Hringbraut 109, kl. 1 e. h. Bílar frá Ferðaskrifstofunni kl. 10 f. h. á þriðjudag. Börn og tengdabörn. Dansle í kvöld, laugardaginn 18. febr. kl. 9 síðd. í samkomusaln- um Laugavegi 162. Hljófnsveit hússins leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar seidir í anddyri hússins frá kl. 6—7 og við innganginn. — Sími 5911. r Isienzkir leskaflar Framh. af 5. síðu. drjúgum á gildi og fjölbreytni bókarinnar og eru glögg og sönn sýnishorn af ritstörfum hlutaeigandi höfunda, en víst hafa útgefendurnir framhjá mörgum gengið, þegar þeír fjölluðu um þennan þátt efnis- valsins. Útgáfa bókar þessarar er greiði við ísland og íslenzka menningu, enda góðir að henni nautarnir. „íslenzkir leskaflar“ eru gefnir út á kostnað bókaút- gáfu Norstedts í Stokkhólmi, og frágangur bókarinnar er með miklum ágætum. Útgefendurn- ir láta í ljós í formála þá von, að þeim gefist kostur á að sjá um útgáfu á hliðstæðu kynnis- riti íslenzkrar ljóðagerðar síð- ari áratuga. Það væri vel, að sú von þeirra rættist. Helgi Sæmundsson. Hann les Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.