Alþýðublaðið - 24.02.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.02.1950, Blaðsíða 3
Fastudagur 24. febrúar 1950 ALÞVÐUBLAÐIÐ 1FRÁHORGNI TiLKVÖLDSÍ í DAG er föstudagurinn 24. febrúar. Fæddur . Sveinbjörn Egilsson árið 1791. Sólarupprás er kl. 7.55. Sól- arlag veiður kl. 17.28. Árdegis- háflæður er kl. 9,45. Síðdegis- háflæður ier kl. 22.15. Sól er hæst á lofti í Rvík kl. 12.41. Næturvarzla: Laugavegs apó- tek, sími 1618. Næturakstur: Litla bílastöð- in, sími 1380. Flugferðir AOA: í Keflavík kl, 20.05— 20.50, frá Helsingfors, Stokk- hólmi og Osló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 13, frá Akranesi kl. 15. Brúarfoss kom til Ábo í Finn landi 18.2. fer þaðan væntanlega 23.2 til Kaupmannahafnar. Dettifoss er í Vestmannaeyjum f«r þaðan í kvöld 23.2. til Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Vopnafirði í morgun 23.2. til Þórshafnar. Goðafoss kom til New York 17.2., fer þaðan Væntanlega 28.2 til Reykjavík- ur. Lagarfoss er í Leíth fer það an til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hofsósi 19.2. til Kaup- mannahafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 14.2. til New York. Vatnajökull fór frá Danzig }7. 2. til Reykjavíkur. Hekla er í Reykjavík. Esja var á ísafirði seint í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið var Væntanleg til Hornafjarðar í gærkvöld á norðurleið. Skjald- breið er í Reykjavík og fer það an væntanlega annað kvöld á S næfellsness- Breiðafj arða rh aín ir og Flatey. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur fer væntan lega frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Arnarfell er á Akurayri. Hvassafell er í Stykkishólmi Foldin er í Reykjavík. Linge stroom fermir í Amsterdam 25. og í Antwerpen 27. þ. m. Katla er í Piraeus Söfn og sýnirs^ar Bókasafn Alliance Francaise: Opið kl. 15—17. Þjóðminjasafniff: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. E3.30—15.00. Skemmfaoir Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Það skeður margt skrítið“ (amerísk) Miskey Mouss, Don- ald Duck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó (sími 1475:) — ,Elskhugi prinsessunnar1 (ensk). Stewart Granger, Joan Green- wood, Flöra Robson. Sýnd kl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Útvarpssagan: ,-,Jón Ara- son“ eftir Gunnar Gunn arsson; XV. (höfundur les). 21.00 Strengjakvartett Ríkisút- varpsins: Kvartett í G- dúr op. 10 eftir Debusáy. 21.30 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.45 Spurningar og svör um ís lenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson. 22.20 Vinsæl lög (plöíur). ÚfvarpsskájL 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. abcdef gh 45. Ke3—f3 46. Kf3—g3 47. Kg3—h4 48. Kh4—h5 49. De5—e8t 50. De8—e4t 51. b2—b4 52. g2—g4 Del—dlt Ddl—d3t Dd3—d8+ Dd8—d2 Kg8—h7 Kh7—g8 Dd2—dlt arnir sjö“. Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarbíó (sími 6444): — „Ég á þið ein“ (frönsk) Kenel Satnl-Dyr og Henri Vildal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Fabiola". Michel Simon, Henri Vidal, Michéle Morgan. Sýnd kl. 5 og 9. „Gög og Gokke á flótta“ sýnd kl. 3. Stjörnubíó (sími 81936): — 5 og 7. „Rödd Samviskunar" (ensk) Valerie Hobson, Jamas Danald og Harold Keel. Sýnd kl. 9. Tjarnarbíó (sími 8485): — ,,Hetjudáðir“ (amerísk) Alan Ladd og Geraldine Fitzgerald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Óður Síberíu“ (rússnesk). —> Marina Ladinina, Vladimir Dru- jnikov. Sýnd kl. 7 og 9. „Gissur gullrass“ (amerísk). Sýnd kl. 3 og 5. Bæjarbíó. Hafnarfirði (sími 9184): „Ólgublóð" (sænslc- finnsk). Regina Linnanheimo, Hans Straat. Sýncl kl. 9. „Veiði- þjófarnir“ (amerísk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hafnaríjarðarbíó (sími 9249): „Látum drottinn dæma:: Gena Tirney, Cornel Wilde. Sýnd kl. 6.45 og 9. LEIKHÚS: Gamanleikurinn „Ékki er gott að maðurinn sé einn“ verður sýndur í Bæjarbíó kl. 8,30 í kvcld. •—- Leikfélag Hafnarfjarð SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. íngólfscaíé: — Hljómsveitin leikur frá kl. 9.30 síðd. Ör ölkim áttum U ngbarn avern d Líknar, — Tcmplarasundi 3, verður fram- vegis opin á þriðjudögum og föstudögum -kl.-3.15—4 síðd. Kvöidbænir fara fram í Hall- grímskirkju á hverju kvöldi, nema sunnudaga bg miðviku- daga, kl. 8 stundvíslega. Sung- ið verður úr passíusálmunum. rnorsson ÚfbreSðfð Affjýðublaðiðf LANDSLÖG OG RÉTTUR bera hverju þjóðfélagi vitni. Hver sú þjóð, sem komizt hef- ur á hátt stig menningar og frama, hefur sett sér lög og rétt, sem eflt hefur og stutt viðleitni þegnanna til fram- sóknar og manndáða. Ljósar og skýrar réttarreglur, sanngjörn og haldkvæm lögskýring og framkvæmd laga er vottur þroskaðs þjóðfélags. Lög hins forna íslenzka þjóðveldis bera andlegu atgervi íslendinga fagurt vitni, enda telja fræði- menn víða um heim þau meðal hinna stórbrotnustu minnis- varða hins germanska kvn- stgfns. Fremsti lagamaður hins forna þjóðveldis var lögsögu- maðurinn, sem falið var að segja upp lögin á alþingi og skýra þau. Lögsögumaður var hinn mesti virðingarmaður landsins. Er nú íslendingar tóku að nýju að leggja grundvöll að hinu endurborna þjóðveldi sínu, var þeim það mikið happ að eiga á að skipa lagamanní Einar Arnórsson og Ðanmerkur og átti sinn mikla þátt í því, hversu gi-ftu- samlega þv.í máli lauk. Átti hann síðan árum saman sæti í hinni íslenzk-dönsku ráðgjafa- nefnd. Er Einar Arnórsson hafði um fjórðung aldar kennt ís- lenzkum laganemum, var hann sem í mörgum greinum má j skipaður hæstaréttardómari jafna til hinna fornu lögsogu- 11932 og gegndi þeim starfa manna. Er hér átt við dr. jur. Einar Arnórsson hæstaréttar- dómara, sem í dag á 70 ára af- mæli. Eftir skjótan og glaisi- legan námsferil hóf hann 1908 að kenna lögfræði við hinn ný- stofnaða lagaskóla. Jafnframt tók hann að semja og gefa út bækur um réttarfarsleg, stjórnskipuleg og réttarsöguleg fræði. Er skrá yfir bækur hans og ritverk nú orðin syo löng, að ekki er kostur að taka hana upp í stutta blaðagrein. Hann hefur og samið fjölda laga um margs konar efni, einkum rétt- arfarsleg og stjórnskipuleg. Öll ritstörf hans bera vitni um mikla kunnáttu og skýra hugs- un. Mál hans er afburða snjallt, orð og orðtök sótt til hins forna lagamáls og aðhæfð hugtökum nútíma lögfræði. Hefur hann þannig lagt grund- völlinn að þeirri lögfræði og því lagamáli, sem íslendmgar nú búa við. Rétt þykir hér að geta þess, að nauðsyn hefði til þess borið að þýða sumar bæk- ur Einars Arnórssonar á höf- uðtungur, t. d. bók hans um réttarstöðu íslands, sem út kom 1913, til þess að kynna umheimi stjórnsögu íslancls. Einar Arnórsson hefur haft á hendi margar trunaðarstöSur og verður hér einungis ninnzt á nokkrar þairra: Hann sat á alþingi árin 1914-—1919 og 1931—1932. Ráðherra íslands var hann 1915—1917 og árin 1842—44. Hann var einn þeirra íslendinga, sem sömdu við þangað til í maí 1945, að frá teknum þeim tíma. er hann var ráðherra 1942—44. í hæsta- rétt koma viðfangsefnin beint frá leikvelli lífsins. Þar reynir á hugarflugið, er leita ber að öllum þeim sjónarmiðum, sem áhrif geta haft á úrlausn mála. Þar reynir og á rökhyggjuna. er ákveða skal, hver niðurstaða sé réttlátust hverju sinni og þjóðfélagslega séð hagkvæm- ust. Þessi verkefni léku sem önnur í höndum Einar Arnórs- sonar, og mun ekki fjarri sanni að engin af hinum margbættu- störfum hans hafi verið hon- um hugleiknari en iómara- starfið. Hér kom honum í gófi- ar þarfir víðsýnið og hæfileik- inn til að líta á eðlisatriði hvers máls svo og skarpskvggn in til að finna kjarna þess. Sá, sem þetta ritar, var samstaris- maður Einars í hæstarétti frá 1935. Minnist ég með sérstakrí ánægju þeirrar samvinnu og er honum þakklátur fyrir fús- leik hans til að taka tillit til sjónarmioa samstarfsmanns- ins. É:nar Arnórsson heíur nú að vísu náð háum aldri, en samt heldur hann enn veili sem afburða- og afkastamaö- urinn meðal íslenzkra lögfræð inga, enda eru starfsorkan og hinn andlegi kraftur óbiluð. Eg flyt hohum, konu hahs, frú Sigríði Þorláksdóttur, og börnum þeirra hugheilar árri- aðaróskir. Gizur Rergsteinsson. ----------«,--------- Sfyrkur veiífur úr Brunborgsjóðnum ÚR „Stud. ökon. Olav Brun- borgs Minnefond“ verður næsta, vetur veittur styrkur einum stúdent eða ungum kandídat (karlmanni, helzt innan við þrítugt). Styrkurinn nemur 2000 norskum krónum. Styrkur þessi er veittur ís- lenzkum og norskum s^údent- um til skiptis, -— næsta vetur íslenzkum stúdent til náms v:ð háskólann í Osló eða Björgvin. Umsókn um styrkinn, ásamt prófskírtejnum og upplýsing- um um nám skal senda skrif- stofu Háskóla Islands í síðasta lagi 15. marz. Á FUNDI SKÓSMIÐAFÉ- LAGS REYKJAVÍKUR þann 21. þ. m. kom í ljós að margir skómiðir bæjarins eru sólaleð urslausir og yfirleitt allir svo fátækir af efni til skóviðger-ða að þeir geta ekki hiálpað öðr- um. Skóverzlanir eru efnisláus 1 kvæðum. ar og hafa verið það um nokk- hafa ekki fengizt enn þá. Þar að nokkrar birgðir af sólaleðri og ýmsu.m smávörum eru löngu komnar til landsins, en gjald- eyrisyfirfærslur fyrir þeim hafa ekki fengist enn þá. Þar sém mjög erfitt er að fá nýtt | skótau, sökum strangrar aðra birgða hjá skóverzlunum, horfir fljótt, til vandræða, ef fólk getur ekki fengið gert við skótau sitt. Vegna þessa ástands voru eftirfarandi áskoranir sam- þykktar með samhljóða at- Dani 1818 um skilnað íslands I urn tíma. Hinsvegar er vitað Frá JOíIAN C. MARTENS & Co., Bergen. Þessar olíur eru þekktar um allan heim til niðursuöu á allskonar sjávarafurðum og til salatgerðar. Lækkað 9verð, afgreiðsla strax gegn gjaldeyris- og innflutnings- leyfum. EinkaumboS fyrir íslands: Bérnh. Petersen. Reykjavík. — Sími 1570. „Þar sem upplýst er að all- margir skósmiðir í Revkjavík og út á landi eru nú efnislaus- ir til skóviðgerða og að hjá öör um eru efnisbrigðir alveg á þrctum, en vitað er að nokkrar birgðir af sólaleðri og fl. til- heyrandi skóviðgerðum liggja hér í afgreiðsluhúsum, skorar fjölmennur fundur Skósmiða- félags Reykjavíkur, haldinn 21. þ. m., á gjaldeyrisdeildir Landsbanka og Útvegsbanka að veita leðurverzlunum bæjarins nú þegar gjaldeyrisyfirfærslur' fj'rir þessum vörum“. „Fjölmennur fundur Skó- smiðafélags Reykjavíkur hald inn 21. þ. m., skorar á Innflutn ings og gjaldeyrisdeild Fjár- hagsráðs að veita leðurverzl- unum bæjarins og pöntunar- deild skósmiða, nú þegar* inn- flutnings og gjaldeyrislevfi fyr ir sólaleðri og öðrum nauðsyn- leg;um vörum til skógerða og skóviðgerða.11 Væntir Skósmiðafélag Reykjavíkur að þeir aoilar, sem hér er skorað á, bregðist vel við þörfum og beiðnum fé lagsins og allra bæjarbúa".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.