Alþýðublaðið - 24.02.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. febrúar 1950
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Rafvirkjar viija
ráðsfefnu áSÍ
Á AÐALFUNDI Félags ís-
lenzkra rafvirkja, sem baldinn
var 19. þ. m., var eftirfarandi
samþykkt gerð með samhljóða
atkvæðum:
„Aðalfundur F.Í.R., haldinn
19. febr. 1950, álítur, að mikil
hætta steðji nú að launþegun-
um vegna yfirvofandi gengis-
skerðingar eða annarra ráðstaf-
ana hins opinbera, sem rýra
muni lífskjör þeirra.
Með tilliti til þessa, skorar
fundurinn á A.S.Í. að hraða því,
að haldin verði ráðstefna allra
sambandsfélaga til þess að
ræða, hvernig mæta skuli þeim
auknu álögum, sem fyrirhugað-
ar eru.“
FÉLAGSLÍF
r ? Ármenningar
Skíðamenn.
rW Skíðaferðir í Jósefs-
dal um helgina verða
á laugardag kl. 2 og kl. 7 og á
föstudag kl. 8 ef næg þátttaka
fæst. Enn fremur verður farið
á sunnu dagsmor gun kl. 9.
JÞjálfarinn Erik Söderin kenn-
ir um helgina. Farmiðar í
flellas. Farið verður frá íþrótta
þúsinu við Lindargötu.
Stjórn Skíðadeildar Ármanns.
Guðspekinemar
Stúkan Septína heldur. fund
í kvöld kl. 8,30.
Síra Pétur Magnússon flyt-
ur erindi er nefnist hugleiðing
um gamla testamentið.
Hlé.
Aðalfundarstörf. Fjölmennið
stundvíslega.
Kaupn tuskur
BaldursgÖtu 30.
ÞÓRARINN JÓNSSON
iöggiltur skjalþýöandi
( ensku.
Síml: 81655 . KirkjuhvolL
Rafmagns-
Þvoftapotiar
NÝKOMNIR
VÉLA- OG RAFTÆKJA-
VERZLUNIN
Tryggvagötu 23. Sími 81279
^Raflagnir
| Viðgerðir
S Véla- og raftækjaverzluu
S Tryggvagötu 23.
S Sími 91279.
S
S
s
>
s
s
s
s
s
Auglýsið í
Alþýðublaðinu!
á * 8 r
sfrioið i
Hjartans þökk fyrir sýnda hluttekningu við and-
lát og jarðarför
Oddnýar JórssdóttLir.
F.li. barna hennar og tengdabarna
Guðrún Magnúsdóttir Hallveigarstíg 6.
(Frh. af 5. síðu.)
gjaldmiðilsbreytingu á austur-
hernámssvæðinu. Síðan lýstu
þeir því yfir, að með gjald-
miðilsbreytingunni værum við
að skipta Þýzkalandi.
Sú var þó alls ekki raunin.
Við hefðum gjarnan viljað að
sami gjaldmiðill gilti á báðum
hernámssvæðunum, enda þótt
við gætum ekki orðið v:ð kröf-
um Rússa hvað það snerti.
Þeir heimtuðu skilyrðislaust
þann rétt sér til handa, að þeir
mættu prenta alla þýzka pen-
ingaseðla á sínu hernámsvæði,
eða í Leipzig, Þá áttum við
þess vitanlega engan kost að
hafa eftirlit með því, hve mik-
ið væri pi'entað. Árið 1945
prentuðu þeir margar smálest-
ir af hernámsgjaldmiðli, og
voru myndamót séðlanna þau
sömu og hernámspeninganna,
sem við létum prenta. Árang-
urinn varð sá, að við urðum
að innleysa allan hernáms-
gjaldmiðilinn, jafnt þann, sem
við gáfum út og hina fölsuðu
seðla Rússa, en þeir eýddu ekki
svo mikið sem rúblu í því
skyni. Við kærðum okkur lítið
um að láta fara eins með okk-
ur aftur.
Til þess að við stæðum bet-
ur að vígi í átökunum um
gjaldmiðilinn afréðum við að
setja hinn nýja gjaldmiðil í
umferð í Berlín. Með leynd
fluttum við 10 flugvélafarma
af nýjum seðlum til'borgarinn-
ar, eða 250 milljónir splunku-
nýrra þýzkra marka. Tólf
þýzkir fjármálasérfræðingar
bjuggu í klefum í Yorkhúsinu
á brezka hernámssvæðinu og
unnu að lausn þeirra vanda-
mála, er gjaldeyrisbreytingin
hafði í för með sér, og var
þeim ekki leyft að hafa neitt
samband við umheiminn, með-
an á því stóð. Fjölskyldum
þeirra var sagt, að þeir hefðu
farið til Frankfurt hernaðar-
legra erinda, og til þess að eng-
inn fengi grun um annað, ók
urn við þeim í áttina til Tem-
pelhof flugvallarins, en breytt-
um svo um stefnu, er þangað
kom.
Fimm dögum síðar settu
Rússar hinn nýja gjaldmiðil
austur-hernámssvæðisins í um
ferð með flaustri miklu, —
gamla, þýzka seðla, sem þeir
höfðu yfirstimplað, en stimpil-
liturinn var ekki haldbetri en
það, að merkin voru ógreini-
leg er seðlarnir höfðu verið
nokkra daga í umferð.
Daginn eftir settum við hinn
Ný kvikmynd um ís-
lenzka náttúru á
fundi FÍ í kvöld
NÝ KVIKMYND; um ís-
lenzka náttúru ver.ðúr frum-
sýnd í kvöld á skehímtifundi
Ferðafélags íslandn. Kvik-
myndina hefur gert Ósvaldur
Knudsen, en húh nefnist-
Tjöld í skógi, og er að efni til
stuðzt við samnefndá bók eft-
ir Aðalstein heitinn Sigmunds
son kennara.
Kvikmyndarsagan gerist við
Álftavatn og í Þrastaskógi..
Tveir drengir tjalda í skógin-
um og hyggjast hlúa að gróðr-
inum í umhverfinu. Tíma sín-
um eyða drengirnir við að
skoða nágrennið og kynna sér
náttúruna.
nýja gjaldmiðil okkar í um-
ferð í Berlín. Gilti þar þá
tvenns konar gjaldmiðill. í
raun réttri mátti segja, að allt
væri þar nú tvískipt. Áróðurs-
vélin rússneska mól dag og
nótt bæði í Berlín og Moskvu,
og vaf það óvönduð fram-
leiðslá. Viðlagið var sífellt hið
sama, — Bandamenn höfðu
fyrrigert rétti sínum tii þess"
að vera áfram í Berlín.
Síðan gerðist það, að Rússar
skéiitu á umferðabanninu. Það
er ein hin ómannúðleg'.sta til-
rsúií; sem gripið hefu-r veri'ð til.
Þeir svifust einskis að stofna
lífi allra borgarbúa í hættu,
aðeins til þess að ná sjálfir
bofri stjórnmálalegri aðstöðu.
Niðurlag á morgun.
---------» .......—
Fjárhagsáællun
bæjarins komin
fram í bæjarráði
Á MÁNUDAGINN var lagt
fram í bæjarráði frumvarp að
fjárhagsáætlun bæjarins árið
1950. Ennfremur var í þessu
sambandi skýrt frá umsóknum
um. styrki ór bæjarsjóði, sem
borizt hafa á jiessu ári.
Ákveðið var að leggja frum
varpið að fjárhagsáætluninni
fyrir bæjarráð í þeirri mynd,
sem það nú er, en bæjarráðs-
menn hafa óbundnar hendur
um einstök ákvæði frumvarps
ins og áskilja sér rett til að
bera fram breytingatillögur.
-----------—«----------
Kvöldbænir I Hall-
grímskirkju
alla föstuna
í HALLGRÍMSKIRKJU hef
ur verið tekin upp sú venja að
hafa kvöldbænir á hverju virku
kvöldi alla föstuna, nema á mið
yikudögum, en þau kvöld fer
fram föstumessa, svo som
kunnugt er. Kvöldbænirnar
ánnast nokkur hópur af prest-
um og stúdentum. Þar á meðal
eru prestar úr Félagi fyrrver-
andi sóknarpresta.
Á þessum samkomum eru
ekki fluttar predikanir, heldur
er tilgangurinn sá að gefa
mönnum kost á að koma saman
stundarkorn til passíusálma-
söngs og bæna. Lesinn verður
jafnan stuttur kafli úr písla-
sögunni.
Nýbreytni er það í íslenzk-
um guðsþjónustusiðum, að
prestur og söfnuður les á víxl
kafla úr Davíðssálmum, með
svipaðri aðferð og gert er t. d.
í ensku kirkjunni og víðar.
Öll athöfnin tekur aðeins um
það bil 20 mínútur, og er það
gert til þess að það fólk, sem
hefur hug á að sækja kvöld-
bænirnar, geti gert það, enda
þótt það að öðru leyti ráðstafi
kvöldinu til annarra hluta.
Þeir, sem gangast fyrir þess
um bænasamkomum, bera þá
von í brjósti, að stundirnar
megi verða þeim, sem koma, til
uppbyggingar, hvort sem marg
ir eða fáir koma í hvert sinn.
HANNES Á HORNINU
Framh. af 4. síðu.
sem sjúkraheimili fyrir áfeng-
issjúklinga. Enn hefur ekkert
Sendiráðin sökuð •
Framh. af 1. síðu.
lík. Sendiráðið er sakað um
njósnir með skírskotun til játn-
inga Bandaríkjamannsins Vo-
geler, sem dæmdur var í 15‘ára
fangelsi.
Orðsendingar þessar minna
mjög á brigzlyrði kommúnista-
stjórnarinnar í Búlgaríu í garð
Bandaríkjasendiráðsins í Sofia
eftir málaferlin gegn Kostov,
og virðast stefna að því sama:
að flæma alla opinbera sendi-
menn Vesturveldanna burt úr
leppríkjum Rússa í Austur-Ev-
rópu.
Viðgerð á „Geysi"
hafln á ný í Khöfn
Voo á fleiri íslenzk-
um flugvéíum til
eftiríits þangað.
Frá fréttaritára Alþbl.
KHÖFN í gær.
VINNA við íslenzku Sky-
masterflugvélina „Gcysir“, sem
er nú í viðgerð hjá hinum
nýju verkstæðum Dansk Luft-
fartselskab í Kastrup, verður
nú liafið á ný með því að geng
ið hefur verið iir skugga um
það, að hér sé um viðgerð að
ræða, sem ekki er hægt að fram
kvæma á Islandi.
Dönsku smiðirnir lögðu sem
kunnugt er niður vinnu við
flugvélina eftir að flug'virkja-
verkfallið hófst á íslandi, en á
fundi, sem fulltrúar frá járn-
iðnaðinum og verkalýðsfélög-
unum áttu með sér hefur nú
verið upplýst, að um sérstaka
viðgerð sé að ræða á flugvél-
inni, sem ekki verði fram-
kvæmd af íslenzkum flugvirkj
um og sé því ástæðulaust, að
halda verkfallinu við flugvél-
ina áfram.
Von er á fleiri íslenzkum
flugvélum til eftirlits og við-
gerðar í Kaupmannahöfn.
Furubotn rekinn
Framh. af 1. síðu.
form, sem tóku ákveðna afstöðu
gegn Furubötn.
Keppinautur Furubotns,
Emil Lölien, var aftur kjörinn
formaður flokksins, og í mið-
stjórn hans voru kosnir meðal
annarra Strand-Johansen. sem
fékk æðiskastið í flokksdeil-
unni í haust og varð þá að fara
á .geðveikrahæli, og Jörgen
Vogt ritstjóri.
gerzt í því máli, segir í bréfi til
mín. Þörfin er þó ekki síður
brýn en hún var, því að áfeng-
isbölið helríður fjölda heimila
hér í Reykjavík. Hvað dvelur
borgarstjórann? Svars er óskað
sem fyrst, en síðar mun þetta
mál frekar verða gert að um-
talsefni.
Kosningaúrlitin 1
Framh. af 1. síðu.
flokksins, féll, eins og síðast,
og fékk ekki nema 1000 atkv.
af 46 000 greiddum atkvæðum
í kjördæmi sínu.
Dómsmálaráðherra
HsdtoHs segir af sér
BuhS falið embætt-
ið tll bráðabirgða.
Frá fréttaritara Alþbl.
KHÖFN í gær.
BUSCH-JENSEN, dómsmála-
ráðherra dönsku jafnaðar-
mannastjórnarinnar, baðst
lausnar í dag. Varð Hans Hed-
toft forsætisráðherra vi<j lausn-
arbeiðni lians og fól til bráða-
birgða Vilhelm Buhl, efnahags-
málaráðherra, að fara með
embætti dómsmálaráðherra.-
Talið er að gagnrýni, sem
Busch-Jensen hefur orðið fyrir
af hálfu borgaraflokkanna og
kommúnista, hafi valdið því, að
hann baðst lausnar. Busch-
Jensen stóð á ófriðarárunum
framarlega í mótspyrnuhreyf-
ingunni gegn Þjóðverjum, vai’S
dómsmálaráðherra í bráða-
birgðastjórn Vilhelms Buhls
strax að stríðinu loknu og aftur
í stjórn Hans Hedtofts.
HJULER
Málmlðnaðarverk-
fall breiðist I
út í París__ I
Verkfallsmenn um
100 000 í gærkveldi.
MÁLMIÐNAÐARVERK- V
FALLIÐ í PARÍS hélt áfram
að breiðast út-í gær og voru
verkfallsmenn orðnir um 19(1
000 í gærkveldi. Meðal verk-
smiðja, sem vinna var stöðvuð
við í gær, voru bílaverksmiðj-
ur Citroen, eii Renaultverk-
smiðjurnar höfðu áður verið
stöðvaðar. 1
Verkfallið er stutt af verka-
lýðssamböndum bæði jafnaðar
manna og kommúnista; en deil
án stendur eingöngu um kaup
málmiðnaðarmanna, sem vilja
fá verulega kaúphækkun og
neita að sætta sig við 5%
hækkun, er atvinnurekendur
bjóða. A i
Graziani marskálkur
fyrir rélfi í Róm
GRAZIANI MARSKÁLKUR
var leiddur fyrir rétt í Róma
borg í gær, sakaður um óþjóð-
legt makk og undirgefni við
I Þjóðverja á ófriðarárunum.