Alþýðublaðið - 24.02.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.02.1950, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur áð Alþýðubíaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða 4906. Föstudagur 24. febrúar 1950 Börn og unglingar. Komið og seljið | Alþýðubiaðið. } Allir viCLjia kaupa i Alþýðublaðið. Haflveig FróSadótfir að reyna Svanasöngur Lauritz Melchiors Fékk einn poka ii fyrsta kasti í fyrra- kvöld, heímin^lnn sfld, hitt ýsu. TOGARÍNN HALLVEIG FRÓÐADÓTTIR er nú við Vcst- rmannaeyjar að reyna síldarvörpu af þýzkri gerð, se;n ekki liefur áður verið notuð hér við land. Kastaði skipið vörpunni fyrst í fyrrakvöld og fékk há cmn poka; var heimingurinn síld pg helmingurinn ýsa. Tóm ,ý ;a kom í fyrsta kasti skipsins í gær, en í öðru kastinu rifnaði varpan lítiliega. Frá því-í byrjun mánaðar- ins hafa sjómenn alloft orðið síldar varir við Vestmanna- eyjár. Síldarlejtarskipið Fann- ey hefur einnig veriö þar raeð reknet og fundið töluverða síld. Virðist síldin helzt vera í torf um á. nóttunni og þá ofarlega i sjónum, jafnvel upp undir yf- ii’borði, en halda sig við botn- inn á daginn. Síldin, sem Hall veig Fróðadóttir fékk var frem ur smá og mögur, og heldur virtist hún vera dreifðari í gær en undanfarna daga. Fanney hafði aftur á móti fengið síld á stærð við venjulega Faxa- síld, en magra. Tólf greinar nú kenftdar í Bréfaskóla SÍS BRÉFSKÓLI SÍS hefur nú hætt við tólftu námsgreininni, sem kennd er við skólann, og' er það algebra. Miðast námið við kröfur til landsprófs, en kénnari verður Þóroddur Oddsson menntaskólakennari. Þessár greinar eru nú kenndar við bi'éfskólann: íslenzk rétt- r;:un, enska, esperanto, bók- færsla í tveim flokkuni, bú- reikningar, fundarreglur, skipu lág samvinnufélaga, siglinga- fræði, mótorfræði og hagnýtur réikningur auk algebru, sem nú er verið að byrja að kenna. —------------------ Telpa verður fyrir eiffl hádegi í gær ÞAÐ SLYS vildi til um há- degisbilið í gær, að f jögurra ára gLiinul telpa varð fyrir bifreið á Samtúni og meiddist nokkuð'. Slysið varð með þeim hætti, ao telpan hljóp út á götuna, fram hjá grænleitri bifreið, sem hafðí numið þar staðar, og í veg fyrir jeppabifreiðina R 5002, sem á sama augnabliki kom vestan Samtúnið. Varð telpan fyrir framhlíf bifreiðarinnar, en bifreiðarstjórinn mun ekki háfa komið auga á hana fyrr en um seinan sakir þess, að hin b'ireiðin skyggði á. Telpan var þegar flutt í Landsspítalann og síðán í sjúkrahús Hvíta bands- ins, og mun hún ekki hafa meiðzt alvarlega. Bifreiðarstjórinn á grænleitu biíreiðinni mun ekki hafa orðið siyssins var, því að hann ók á brott rétt í þessu. Æskir rann- sóknarlögreglan þess, að hann og aðrir, sem nálægir voru, geri aðvart í skrifstofu hennar. Tiiræðismaðurinn fekinn í Helsinki! LÖGREGLAN í HELSINKI handtók í gær mann, sem sak- aður er um að hafa varpað sprengju þeirri, er stórskemmdi jjinghús Finna á dögunum. SILD I SEYÐISFIRÐI Varpan, sem Flallveig er nú að reyna, er af þeirri gerð, sem Þjóðverjar' nota við síldveiðar í Norðursjó. Er hún gerð með það fyrir augum að veiða síld, sem heldur sig nálægt botni, enda kemur varpan ekki að notum, ef síldin er ofar í sjón um en 10 faðma frá botni. SILD A SEYÐISFIRÐI Fréttir hafa borizt um það, að allmikil síld væri nú í Seyðis- firði. Leitaði bátur þar í gær, en varð þó ekki var. Einnig var reynt með handlóði, en kom fyrir ekki. Lauritz Meichior, hinn fi’ægi danski óperusón gVári, söng nýlega svanasöng sinn við Metro- politanóperuna í New York, þar sem hann hefur verið fastráðinn söngvari í 24 ár. Iíann. kvaddi með því að syngja „Lohengrin“ eftir W agner. Melchior sést hér á myndinni í gervl Lohengrins á bak við tjöldin í Metrop ólitanóperunni, kvöldið, sem hann kvaddi þessum veiri araa TÓNLISTASKÓLINN er 20 ára á þessum vetri, og verður afmælisins minnzt með vorinu. Flefur enn ekki verið ráðið, með hverjum hætti afmælisins verður minnzt, nema hvað gef ið verður út afmælisrit, sem byrjað er að undirbúa. í Tón- listaskólanum eru nú 240 nem endur og 20 kennarar, enda er þetta eini skólinn, sem veitir tónmenntun hér í borg, 4-22 sfiii frosf var i Mest frost, 22 stig, mældist á Þingvelíi, mlnnst í Vestmannaeyjum. pps vmn= ur meioyroamai gegn n rnönnum Þórðor Þorsteinsson vann máHð, sem var gegn F. R. VaSdimarssyni og fíeirtifii. ALLMIKIÐ FROST var um allt land í gær, en sem betur fór hægviðri, svo að menn fundu ekki fyrir kuldanum eins og við hefði mátt búast. Mest frost var mæit á Þingvelli kl. 8 í gærmorgun, og var það 22 stig. Er sjaldgæft, að svo mikið frost mælist hér á landi. Háþrýstisvæði iá í gær yfir landinu, cn væðurstofan átti von á, að þykkna mundi upp þegar í nótt. Hér í Reykjavík mældi"A mest frost 13 stig í fyrrinótt, en var lengst af 9—10 stig í gær dag. Klukkan tvö var minnst frost í Vestmannaeyjum, 4 stig, en annars sem hér segir: Stykklshólmur 8 stig, Bolunga vík 11, Akureyri 10, Raufar- höfn 9, Dalatangi 8, Hólar í Hornafirði 8, Kirkjubæjar- klaustur 7 og Keflavíkurflug- völlur 7 stig. I Þórshöfn í Færeyjum var þá aðeins 3 stiga frost. Háþrýstisvæði var yíir Grænlandi og teygði það sig suðaustur yfir ísland. Færð var í gær svipuð og verið hefur undanfarna daga. Hellisheiði er ennþá ófær, en verði veður sæmilegt í dag, eru líkur á að reynt verði að komast eitthvað upp á Hellis- heiðina. Þessi vetur hefur verið mjög léttur fyrir vegamálastjórnina hvað snjóþyngli á vegurn snert ir. g HREPPSTJÓRINN í Kópavogshreppi, Þórðtir Þorsteinsson garðyrkjumaður, heíur nýlega unnið meiðyröamál gegn 15 í- búum hreppsins fyrir hæstarétti. Höfðu þessir 15 menn, með Finnboga Rút Valdirnarsson í broddi fylkingar, safnað undir- skriftum undir skjal, þar sem farið er æruineiðandi og móðg- andi orðum um hreppstjórann. Hæstiréttur dæmdi hina 15 í 500 króna sekt hvern og tilgreind ummæli þeirra um Þórð ómerk. Skömmu eftir að Þórðúrf" Þorsteinsson var gerður að hreppstjóra í Kópavogi 1948, lagði sýslunefndarmaður hreppsins, Finnbogi Rútúr Valdimarsson, fram í sýslu- nefnd skjal, þar sem Þórður var borinn hinum furðulegustu sökum og talinn óhæfur til að gegna hreppstjórastörfum. Sýslumaður bað Finnboga að nefna einstök dæmi máli sínu til sönnunar, en þáð gerði hann ekki. Það eru ummæli úr þessu skjali, sem meiðyrðamál þetta hefur snúizt um, og hefur hæstiréttur nú dæmt þau ó- merk, og hreppstjórinn því fengið fulla uppreisn. Hinir 15 sem dæmdir voru, eru þessir: Finnbogi Rútur Valdimars- son, Guðmundur Gestsson, Ingjaldur ísaksson, Haukur .Tó hannesson, Johan Schröder, Siggeir Ólafsson, Ingvi Lofts- son, Einar Júlíusson, Ólafur Jónsson, Axel Ólafsson, Þor- steinn Pálsson, Þorkell Jóns- son, Runólfur Pétursson, Daði Jóhannesson og Guðni Erlends SOn. ;-vj5v dregið fíl Englands BREZKA OLÍUSKIPIÐ „Clam“ náðist út á flóðinu í fyrrakvöld og verður nú dreg ið til Englands til viðgerðar. Er dráttarbátur þegar lagður af stað frá Englandi til að draga skipið, en stýrisás þess er tail aður, svo að ekki þykir þorandi að hreyfa skrúfuna. Magni og Ægir hjálpuðu til að draga skipið út á flóðinu, og vár þá búið, að létta það verulega með því að skipa í land olíu og létta úr því kjölfestuvatni. SJÖUNDA UMFERÐ á skák- þingi Reykjavíkur var tefld á þriðjudagskvöldið, en- biðsákir í gærkvöldi. Leikar fóru þann- ig, að Friðrik vann Björn, Guð- mundur S. vann Þóri, Sveinn vann Guðmund Á., Óli vann Gunnar og Kári vann Þórð. —■ Jafntefli gerðu Guðjón M. og Eggert, Árni Snævarr og' Lárus. — Aðrar skákir urðu biðskákir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.