Alþýðublaðið - 18.04.1950, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.04.1950, Qupperneq 1
VeSmrhorfur; Háegviðri fyrst, síðan norð- vc-stan gola, skýjað með köflum en úrkomulaust að mestu. Porustugreíns Hinn nýi Öku-Þór. * XXXI. árgangur. Þriðjudagur 18. apríl 1950 sét tbl. slömflna för amerísks kafbáts án f>ess að koma ejoo á yfirborðið. KAFBÁTUKINN „PICKEREL“, sem er einn af nýjustu kafbátum Basidaríkjaflotans, kom fyrir noltkru ti! Pearl Har- bor á Hawai cftir 5200 sjómíína ferð í kafi frá Hongkong í Kína, og hafði aldrei komiS upp á yfirborð sjávar í ferðinni; en hann var 21 dag á leiðinni. Mim enginn kafbáíur hafá verjð svo lerri í kafi. Þetta var tilkynnt af flota- smi ín a®ri al 12. • Myndia sýnir nokkra af brézku skipbrotsmön nunum, sem bjargað var við Geirfuglasker á laugardagsmorguninn, þakka skipstjóranum á „Sæbjörgu", Haraldi Björnssyni, fyrir björg- unina. Myndin var tekin u.m borð í „Sæbjörg u“, er Lún var komin með skipbrotsmennina Sjá :gn af björgt Ljósm. Guðmundur Hannesson. GEN GISLÆKKUN AR- LÖGIN mæítu svo fyrir, að á!ag á verðtoll skyldi lækít- að xir 65% niður í 45% — og var mikið orð gert á þess- ari lækkun. Hins vegar nem- ur hækkun vöruverðs af .völdum gengislækkunar- innar sva miklu, að víst er nú, að veiðtoilurinn liækk- ar raunverulega um 53%, þrát.t fyrir bókstaf gengis- lækkunarlaganna! Þannig fór um þá tolla- lækkunina! í NORRÆNA unglingameist arasundmótinu, sem háð var í Kaupmannahöín um helgina, varð Pétur Kristjánsson úr Ár manni annar í 100 metra sdndi frjálsri aðferð. Synti hann vegalengdina á‘l mín. 2.4 eek, en sigurvegarinn varð sænskur. Synti hann vegalengd ina á 1 mín 1.9. sek. í RÆfiU, cr forseíi Slysavarnafélags íslands flutti við setningu. landsþings slysavarnafélagsins á simnudaginn, gat han;i þess mcðsl annars, að búið væri a’ð. bjarga 501 manni frá drukknun fyrir beinan tilverknað félagsins frá því að þa.5 var stofnað, þar af 51 frá síðiistu áramótum. Þar við bætist svo hin margvísleg'a hjálp önnur, sem félagið hefur veitt, þfegar til hess hefur verið leitað. Frá því síðásta landsþing0 rdysavarnaféiagsins . var háð fyrir tveimur árum, hefur 116 manns verið bjargáð frá drukknun fyrir atbeina félags- ins og' með tækjum þess. þar af [>Q það sem af er þessu ári. Försetinn minntist á ýrnis málefni' í starfsemi félagsins frá síðasta þingi og þess giftu- ríka starfs, sem unnið hefur verið af hinum ýmsu félags- deildum; drap hann meðal ann- árs á herskipaheimsóknina frá Bretlandi í júlí 1948, sem efnt var til út af hinu frækilega, björgunarafreki við Látra- bjarg, er brezki togarinn Dhoon strandaði þar. Þá gat hann þess, að einmitt meðan landsþingið stæði yfir kæmi til landsins hið lang- þráða björgunar- og eftirlits- skip fyrir Vestfirði, „María Júlía“, en skipið er væntanlegt í þessari viku. , Að lokum ræddi forsetinn nokkuð um fjárhagsafkomu Framhald á 9. síðu. Þelrri hygmynd vex nú óðfloga fyígL „NEW YORK TIMES“ flyt- ur þá frétt, að tillögurnar um það, að gera Vestur-Berlín að tóífta sambandsríki Véstur- > zkalands eigi nú vaxandi [ylgi að fagna, og liafi Frakltar "allið frá allri andstöðu gegn því. Eru miklar líkur taldar til [jess, að alvara verði gerð úr þessum tillögum innan skamms. Talið er þó, að Dr. Adenau- er, . forsætisráðherra Vestur- Þýzkalands, muni ekki vera neitt hrifinn af þessari tillögu, venda þótt hann eig'i erfitt með að beita sér gegn framkvæmd hennar, því að upptaka Vest- ur-Berlínar í Vestur-Þýzka- land, sem sambandsríkis, myndi sennilega gera þýzka jafnaðarmannaflokkinn að K-tærsta flökki sambandsþings- íns í Bonn. Líklegast þykir, að málið (Frh. á 4. síðu.) málaráðuneytinu í Washington rétt eí'tir að kafbáturinn kom til Pearl Ilarbor. Hafði hann farið frá Iiongkong 15. marz, en korn til Pearl Harbor 5. apr- íl. „Pickard" er útbúinn loít- röri, sem nær upp úr yfirborði sjávar og gerir kafbátnum unnt að fá ferskt loít án þess að koma sjálfur úr kafi. Var þessi útbúnaður fundinn npp af Þjóðverjum í síðari heims- styrjöldinni, en hugmyndina átti upphaflega hollenzkur hug vitsmaður. Áður en farið var að setja slík loftrör á kafbáta urðu þeir að koma upp á yfirborð sjávar að minnsta kosti einu isnni á sólarhring til þess að taka íerskt loft. I Það er þýzki kotmmúni$tin Wolívveber, sem aftair er að verki o0 stlórnar þeinio „DAGENS NYKETER" I STOKKHÓLMI ílytur há frétt, að þýzki kommúnistinn Ernst Wollvvcber' hafi nú skipulagt á ný skemmnarvcrkasamtök á Norðurlöndum og muni ætlunar- verk þeirra vera fyrsí og freinst þaÖ, að spilla með verkföllum og skemmdarverkum fyrir því, að vopnahjálpin frá Bandaríkj- unum korni Danmörku og Noregi að tilætluðum notum. Ernst Wollweber er vel Norðurlöndum, með aðstoð frá þekktur á Norðurlöndum frá bví fyrir stríðið, þó að hann hafi víst sjaldan verið þar á ferli með löglegu vegabréfi. Strax eftir valdatöku Hitlers á Þýzkalandi skipulagði hann leynileg samtök kommúnista á Rússlandi og að sjálfsögðu frá kommúnistaflokkunum í Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð. Stóðu þessi samtök bæði að verkföllum og skemmdarverk- um víðsvegar á Norðurlönaum, Framhald á 9. síðu. Brezkir blaöamenn bar-ðir ©g grýttir. kommúnisVar títós. töldu sig í gær hafa unnið' milcinn sigur við bæjarstjórnar kosningarnar í liinum júgóslav- neská borgarhluta í Tricsí á nunnudaginn. En freguir frá Rómaborg í gær töltíu, að beiít hefði verið fóheyrðu ofbeldi við þessar kosningar. Einn af talsmönnum Tító- kommúnista, sem gerði kosn- ingarnar að umtalsefrii í gær, baðst afsökunar á atviki, sem fýrir hefoi komið á sunnudags- kvöldið, er tveir brezkir blaða- menn hefðu verið barðir og grýttir í júgóslavneska borgar- hlutanum í Triest; en þeim hafði verið boðið að koma þangað og fylgjast með kosn- ingunum. Sagði Títókommún- istinn, að þetta leiðinlega at- vik liefði verið ítölskum flugu- mönnum að kenna. ÁKVEÐIÐ hefur verið að Káthe Kollwitz-sýningin verfji opin fram á fimmtudag, en upphafiega var ráðgert að sýn- ingunni lyki á sunnudaginn var.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.