Alþýðublaðið - 18.04.1950, Síða 4

Alþýðublaðið - 18.04.1950, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐgÐ Þriðjudagtir 18. aprí! 1950 Fréttabréf ysn heilbrlgðismál ræðir um áhrif tóbaksreyklrsgaona, —-----—s------—... SÍGAKETTUNEYZLA hefur gert betur cn hundvaðfald- ast hér á landi síðast liðin 40 ár, að því er sagt er frá í Frétta- bréfi um heilbrigðismál, sem Krabbameinsféiagi'ð gefur út. Segir þar, að óhætt sé að telja, að síðan 1946 hafi sígaretíu- neyzla íslendinga numið einu kílói á mann á ári eða meiru. I fréttabréfinu segir enn fremur frá því, aið hugsanlegí sé taiið, a'ð lungnakrabbi síafi af reykingum. Ef þetta er rétt, þyrftu menn að reylcja að minnsta kosti pakka á dag í 20—25 ár, til þess að fá krabbamein í lungun. Þar e'ð sígarettureykingar juk- ust fyrst svo mikið 1940, að telja má hættu úr þessari átt, segir fréttabréfið enn fremur, mætti búast við að lungnakrabbans færi að gæta hér verulega 1960—65. Samkvæmt skýrslum hag- stofunnar hefur innflutningur á sígarettum til íslands verið sem hér segir: 1910 ........ 1 285 kg. 1915 ........... 5 591 — 1920 ........ 11 259 — 1925 ......... 24168 — 1930 .......... 47 126 — 1935 .......... 39 451 — 1940 ........ 53 696 — 1945 ........ 111 903 — 1946 ........ 166 983 — 1947 ........ 157 000 — 1948 ........ 158 000 — 1949 ........ 129 100 — í fréttabréfi Krabbameinsfé- lagsins segir meðal annars um tóbaksreykingar: „í tóbaki er 2—5%/nikotín, sern er mjög sterkt eitur. Það verkar aðallega á æðakerfið og má sjá áhrifin af einni síga- retu með því að skoða háræðar. fingurgómsins í smásjá. Þeirn. sem reykja mikið oían í sig hættir frekar en öðrum við að fá tóbakseitrun, sem getur gert vart við sig rneð ýmsu móti, en einkum með óþægi- iegum hjartsfetti og verk fyr- ir hjarta. Tóbakseitrið getur valctið samdráttum í æðum, svo að æðaveggirnir líSa af næringarleysi og enginn vafi er á því, að þeim, sem reykja mikið, hættir öðrum frekar Við að fá æðakölkun, einkum í hjartað, en.einnig í aðrar æð- ar, t. d. á útlimum og í heila. Nýlega kom til mín maður, sem kvartaði undan því, að hann gæti ekki gengið nema svo lítinn spotta, um 50 metra, án þess að fá sáran verk í ann- an fótinn. Þessi verkur legðist í allan fótinn upp eftir legg og læri og yrði fljótt svo svæs- inn, að ekki væri nokkur leið til að halda áfram, svo að hann segðist verða að nema staðar og hvíla sig og nú gæti hann ekkert komist nema í bíl. Ég spurði hann, hve mikið hann reykti af sígarettum. „Fjóra pakka á dag“, sagði hann. Ég sagði honum, að ef .hann hætti ekki strax að xeykja, yrði hann að gera ráð fyrir að áður en lángt urn liði vrði að íaka af honum fót- inn og sýndi honum myndir af sjúkdórni sínum, þar sem hann gat séð svart á hvítu, hvernig æðar hans voru smám saman að lolcast og hvernig sjúkdómurinn leiðir til þess að drep kemur- í fótinn þegar æð- arnar lokast. Ekki efaðist sjúklingurinn um að það væri réít sem ég.sagði honum, að sjúkleiki hans stafaði af tóbak- inu. En hann gat samt ekki hætt að reykja. Ég hélt spurn- um fyrir um hann í gegnum sameiginlega kunningja okkar. Mifiiur apans Merkilegor !>eina- fyodiír i SJAfríko EGBERT BROOM, pró- fessor, þekktasti mannfræð- ingur Suðwr-Afríku, skýrði nýlega frá því, að fundizt hefðu í helli í Transwaal tveir kjálkaí, sem vafalaust væru leifar af áður óþekktri { tegund frummannsins. Riannfræðingar, sem í seinni tíð hafa gengrð út frá því sem gefnu, að maðurinn sé afkomandi apans, hafa lengi verið að leita leifa af öpum og mönnum, er sýndu hvernig maðurinn hefði þró ast af apanum stig af síigi. En þar til nú hefur vantað einhvern millilíð eða hlekk í festi fornleifanna, er gerði þessa þróun tvímælalausa. Nú segir Broom prófess- or, að síðasti milliliðurinn eða hlekkurinn sé fur.dinn. Kjálkarnir, sem fundizt hafa í hellinum í Transwaal, séu tvímælalaust leifar veru, sem hafi verið millilieur ap- ans og mannsins. Alþjóða esperantisia- þing í Reykjavík næsía sumar? DR. LAPENNA, júgóslav- neski prófessorinn, sem var hér í íimm vikur á vegum íslenzkra esperantista, er nú farinn af landi brott. Héðan flaug hann til London og sat þar um þásk- ana stjórnarfund alþióðasam- Loks frétti ég að hann væri hættur að reykja, en þá voru. liðnir tveir mánuðir síðan hann kom til mín. Hann lag- aðist fljótlega, gat gengið miklu lengra en áður án þess að fá verkir.n, hresstist og fann rninna til íyrir hjartanu. En eftir mánuð frétti ég að' hann væri aftur . farinn að reykja. Svo sterk getui’ þessi ástríða verið, að skynsamur maður gengur heldur að þyí með opn- um augum að eiga á hættu að missa annan fótinn og jafnvel báða, heldur en að hætta að reykja“. Reynzlan hefur sýnt að Shell-Talpa srnurn- ingsolían veitir vélinni mest öryggi og því bát- unum öruggast úthald. MerkiS s.em þjóðin vejur sfjórar! Hafið þið reynt ágæti Shell- Talpa smurningsolíunnar? Forðizt gangtruflanir með því að nota eingöngu Shell- Talpa dieselsmurningsolíur á hæggengar dieselvélar. r Símar 1420 og 1425. bands esperantista, en hann er stjórnarmeðlimur þess ÁSur en hann fór fékk hann bréf frá foi’seta sambandsins, E. Malm- gren í Svíþjóð, þar sem hann var beðinn að athuga mögu- leika á því, að alþjóðaþing es- perantista verði háð í Reykja- vík sumarið 1951, o gmun próf. Lapenna mælá ákveðið með því. í ár verður alþjóðaþingið háð í París, en þing þessi eru haldin árlega og til skiptis í ’ýmsum löndum. Eru þingin venjulega vel sótt; t. d. voru yfir 1600 esperantistar á þing- inu í Englandi s. 1. sumar, og hefðu vafalaust verið fleiri, ef járntjaldið hefði ekki verið þröskuldur þeim, sem á bak við það búa. Ekki er þó búizt við, að þingið hér sæki nema um 500 manns, vegna ýmissa erfiðleika og kostnaðar við að komast hingað. Meðan dr. Lapenna dvaldist hér flutti hann 5 opinbera fyr- irslestra, sem jafnframt voru túlkaðir á íslenzku af Ólafi Þ. Kristjánssyni kennara. Auk þess flutti hann 18 erindi inn- an félagsskapar íslenzkra es- perantista og hélt námskeið í málinu bæði fyrir byrjendur og þá, sem eitthvað höfðu lært áður, með ágætum árangri. Dr. Lapenna var hinn ánægð- asti yfir dvöl cinni hér og róm- aði mjög land og þjóð. Biður hann blaðið fyrir beztu þekkir og árnaðaróskir til allra þeirra mörgu, sem véittu honum og erindi hans vinsamlegar við- tökur. Auk íslenzkra esperant- ísta færir hann sérstakar þakk- ir þeim próf. Aléxander Jó- hahnessyni, háskólarektor og Gunnari Thoroddsen borgar- r Árbók íþróflamanno ÁRBÓK íþróttamanna fyrir árið 1948 er nýlega komin út. Ritstjóri hennar er Jóhann Bernhard. í bókinni, sem er hátt á þriðja hundrað blðasíður, eru myndir 'af fjölmörgu íþrótta- fólki og myndii' frá íþrótta- móturn bæði hér innanlands og eins utan lands, þar sem ís- lenzkir þátttakendur hafa ver- ið meðal keppenda. Enn frem- ur eru í bókinni skrár yfir úr- slit í hinum ýrnsu íþróttagrein- um og aírekaskrár. UNGLINGA SKÁKMÓTINU í Birmingham, sem Friðrik Ólafson tók þátt í, lauk fyrir helgina og var Friði'ik fjórði í röðinni með IV2 vinning. .Þátttakendur í mótinu voru II. Sigurvegarinn í mótinu var Lýst effir vifni að . slysi á Skiííagöfu ÞAÐ slys varð 5. þessa mán- aðar á Skúlagötu á móts við Nyborg, að lítill drengur varð fyrir bifreið og haxxdleggs- brotnaði. Maður, sem var nær- staddur, reisti drenginn upp af götunni og hjálpaði til að setja hann upp í jeppabífreið. Rann- sóknarlögreglan þarf að ná tali af þessum manni og biður hann að koma til viðtals við hana hið fyrsta. Svíi og hlaut hann 8J2 vinn- ing, en í öðru og þriðja sæti voru Englendingur og Þjóð- verji með 8 vinninga hvor og fjórði var Friðrik Ólafsson með IV2 vinning eins og áður segir. ?ai sonaroonof ASGEIR BJARNÞORSSON oþnaði málverkasýningu í lisíamannaskálaitnm á föstu- daginn og verður sýniiigin op- in í Jiáífan mánuð'. Á sýning- imni eru 62 mynclir; olíumál- verlc, vatnslitamyndir og teikn ingar — flest olíumálverk. Á sýnirigunni erú margar mannamyndir, þar á meðal af nokkrum kunnurn mönnum. Má þar nefna mynd af Páli Eggert Ólafssyni, Árna Páls- syni. prófessor, Éinari Arnórs- sýni prófessor, Bjarna/Ásgeirs sýni alþingismanni, Kjarval. Steindóri heitmun Gunnars- syni og mörgum fleiri. Enn fremur er á sýningunni fjöl- margar landslagsmyndir. Sýningin verður opin dag- lega frá kl. 11—11. Beflín 12. ríkiií Framhald af 1. síðu. bei’i þannig að, að borgarstjórn Vestur-Berlínar krefjist fyrst sameiginlegra bæjarstjórha- kosninga fyrir alla Berlín, einnig Austur-Berlín, sem fyr- irSjáanlegt er, að kommúnista- yfirvöldin í Austur-Berlín myndu neita áð fallast á sök- um þess, hve vonlausar slíkar kösningar væru fyrir kommún- ista. Eftir það mynd verða lát- ið skríða til skarar. og Vestur- Berlín verða gerð að tólfta sambandsríki Vestur-Þýzka- lands, hvort sem Rússum og kommúnistum líkar það betur eða verr.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.