Alþýðublaðið - 18.04.1950, Page 12

Alþýðublaðið - 18.04.1950, Page 12
Gerizt áskrifendor 'a?S AlþýðobiaíSinii. Alþýðublaðið inn á j hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða 4906. Þriðjudagur 18. apríl 1950 Þœr þóttu bezt Mœddar Þessar þrjár konur þóttu bezt klæddar á tízkusýningu, sem ný- lega var í Nev/ York, Þær eru, eins og lesandinn sér, allar í götubúningi, sérstaklega óbrotnum. SÍÐASTI UMRÆÐUFUNDUK Stúdéníafélags Beykjayík- tJT á þcssum vetri verSur haldinn í Tjarnarbíói í kvölð og hefst kl. 8,30. Þar verSur umræðuefnið „Útvarpið og þjóðin“, en framsögumeim verða Olafur Jóhanncsson prófessor og Sigfús Sigurbiartarson bæfarfsilltrúi. Hátiðahöid Sumargjafar: Auk þess skrúSganga barna og ræða, fiitt af svölism alþiogishóssins, BABNAVINAFSLAGIÐ SUMARGJÖF efnir að venju til fjölbrevttra liáííðabalda á sumardaginn fyrsta til fjáröflunar fyrir liina marg'av: tíu starfsemi sína í þágu uppelðismálanna' í bænum. Iláííðaköh'.in hefjast kl. 12,45 me'ð skrúígíngu barna frá Auhtarbæjarsbólanum og Mel'askólanum að Austurvelli, og flytur séra Jón Auðuns bar ræðu af svölum alþingishússins, Síðan veiða 27 skemmtanir í 17 samkomuhúsum bæjarins. Þá vetða og meiki seld á gölunum, svo og Barnadagsblaðið og „Sólskirí”. , * ísak Jónsson kennari, for- ||B| maður Barnavinafélagsins liiil K1 AÐALFUNDUR Innkaupa- sambands pípulagningameist- ara var haldinn þann 28. marz s. 1. Mjög hefur -þrengt að kosti pípulagningamanna undanfar- iS, og á síðast liðnu ári skorti mjög efni til allra hluta í þess ari iðngrein, jafnvel til nauð- synlegustu viðgerða. Pípulagn ingameistarar leggja ríka á- herzlu á að eitthvað rakni úr þessum málum og samþykktu þýi svolátandi áskorun til fjár- hagsráðs: „Aðalfundur Innkaupasam- bands pípulagningameistara skoray á fjárhagsráð að veita innkaupasambandinu gjald- eyris- og innflutningsleyfi fyr- ir ríflegri upphæð á yfirstand- andi ári, þar sem vöntun á efni er nú mjög tilfinnanleg hjá pípulagningameisturum“. í stjórn innkaupasambands- ins voru kosnir: Runólfur Jónsson formaður, úg meðstjórnendur Gísli Hall- dórsson, Haraldur Salómons- ron, Jóhann Sigurgeirsson og Sigurður J. Jónasson. maður Sumargjafar, og Bogi Sigurðs- son, framkvæmdastjóri félags- ins, skýrðu blaðamönnum frá þessu í viðtali í gær. BARNADAGSBLAÐIÐ OG „SÓLSKIN“ Barnadagsblaðið verður að-. eins selt á morgun, síðasta vetr- ardag, og verður það afgreitt til sölubarna frá kl. 9 að morgni þann dag í Grænuborg, Odd- fellowhúsinu (suðurdyr), við Sundlaugarnar (vinnuskáli), að Laugahvoli, Laugarásvegi, og Gteinahlíð. ,,Sólskin“ verður afhent sölu- börnum á sömu stöðum frá kl. 1 á morgun og frá kl. 9 árd. á sumardaginn fyrsta og selt bá'ða dagana. Merkin, se.m afgreidd verða kl. 4—6 á morgun, má aðeins selja á sumardaginn fyrsta. Sölubörn ættu að kappkosta að fara sem bezt með það, sem bau taka til sölu. hafa eitthvað til hlífðar blöðum og bókum og smákassa eða öskjur undir pen- inga. Nauðsýnlegt er, að þau rkili strax peningum fyrir það, r.em þau selja, og því, sem af- gangs verður hjá þeim, á sama stað og þau tóku það. SKEMMTANIR Ekki leikur vafi á, að umræð u.r verða fjörugar á þessum fundi ekki síður en á öðrum fundum félagsins í .vetur, enda um fátt meira rætt og ritað en útvarpið. Framsögumenn eru líka gagnkunnugir starfsemi útvarpsins, því að Ólafur Jo- hannesson er nú iormaður út- varpsráos, en Sigfús var for- rnaður þess íy.rir nokkrum ár- um. Mönnum er ráðlagt að koma saemma til að tryggja sér sæti, því að allir umræðufundir fé- lagsins í vetur, hafa verið haldn jr fyrir troöfullu húsi. Öllurn stúdentum. sem fram vísa félagsskírteinum. er heira i!l aðgangur að fundinum. Þeir, sem ekki hafa enn vitjað skír- teinanna, geta fengið þau við innganginn. SUMARFAGNADUR ANNAÐ KVÖLD. Síðasta samkoma félagsins á vetrinum verður sumarfagnáð urinn, sem haldinn vérður ann RÖ kvöld að Hótel Borg. Þar flytur ræðu Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Þá verour glunta söngur. Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein syngja. Svo verður dansað þangað tíl kl. 2. Ekki eru ráðgerðar frekari ramkomur félagsihs nú um sinn, og er þetta því síðasta tækifærið fyrir stúdenta, að "ækia stúdentafélags skemmt- tin nú um sínn. .A-ðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg kl. 5—7 í dag. Merki stúdentafélagsins hafa verið ófáanleg nú tim skeið, en fást nú aítur hjá Kjartani Ás- mundssyni, gullsmið. VÉLABILUN varð í .Alþýðu- prentsmiðjunni á sunnudags- nóttinni, þegar nýlega var byrj að að prenta blaðið, og gátu því ekki nema örfá eintök komið út af því á sunnudagsmorgun- inn'. Viðgerð íór fram á prentvél- inni í gær og er Alþýðublaðið 12 síður í dag. Vonlr.stóSu til f>ess á rofðiiætti f-nótt. NOKKRAR HOBFIJB voru taklar á því um miðnætti í nótt, ÐÖ hið langýinna verkfall fíug- vélavirkja væri a’ð leysast. Voru fulltrúar flugvélavirkja og fiug félaganna þó á samningafundi hjá sáttasemjara ríkisins, og var honUm ekki lokið, er blað- 15 fór í nréssima. Jón Sigurðsson framkvæmda Gtjóri Alþýðusambandsins skýrði blaðinu frá því, að fluj* vélavirkjar hefðu haldið fund í gærkvöldi og ræ.tt þar, hvort þeir ættu að semja um það, sem líkur voru til að sarnkomu iag næðist um við flugfélögin. Verkíall flugvirkja liefur stað ið yíir síðan frá áramótum eoa í nær fellt fjóra mánuði. I HÚSUM INNI Fjölbreyttar skémtmanir með söng, hljóðfæraslætti, leikþátt- um, upplestri og mörgu fleira verða í Tjarnarbíói, Austur- bæjarbíói, Góðtemplarahús- inu, Iðnó. Gamla Bíói, Stjörnu- bíói og samkomuhúsi UMFÓ á Grírnsstaðaholti, og tvær í súm- um húsanna á sumardaginn fyrsta. Bláa, stjarnan sýnir „Þótt fyrr hefði verið“ kl. 2. Kvikmynd og fleiri skemmti- atriði verða í Tripoiíbíói. Sýn- ingar verða í öllum kvikmynda húsum bæjarins og dans- skemmtanir í Sjálfstæðishús- inu, Breiðfirðingabúð, Mjóikur- stöðinni, Alþýðuhúsinu, Tjarn- arcafé, Þórscafé og Röðli. Hefj- ast dansskeinmtanirhar kl. 9,30 um kvöldið, en hinar skemmt- anirnar og kvikmyndasýning- arnar aliar á tímanum frá kl. 1,45—7. Aðgöngumiðar að skemmt- ununum verða seldir á morgun kl. 5,30—7 síðd. og kl. 10—12 árd. á sumardaginn fyrsta í Miðbæj arskólanum. Börn og ungllngar# Komið og seljið AI þ ý Ó u b I a ð i ð. f Allir vilja kaupa Á i ý ð u b I a Ö i Ö. Trúr yfir litlu .,. Þessi snáði var fjögurra ára, er hann fyrir tveimur árum fékk .nokkur eintök af Barnadags- blaði og ,,Sðlskini“ og seldi þau ÖIJ. Iiann heitir Gunnar Ing • ólfsson, Langholtsvegi 53. Hanií. var ekki „alveg'viss í gildi per-b inganr.a, en skilaði bó réttri upphæð. I einu húsi var Sáhit heðinn um að gefa til baka. , En þá svaraði hann: „Nei, ég; má ekkert missa af mínum pen ingum“. Ha r.n var ákveðinn í bví að halda utan að því, sem: hann hafði afiað fyrir surnar- gjöíina. STYRKIÐ GOTT MÁLEFNir Með því að sækja skemmt- anir Sumargjafar á sumardag- inn fyrsta og kaupa merki, bóic og blað félagsins, eru Reykvik- ingar að leggja frarn fé, er var- ið verður til stuðla að auknura þroska og farsæld ýngstu kyn- slóðarinnar í bænum, um lei5 og þeir skemmta sér. Vafalaust munu reykvísk börn ganga öt- ullega fram við sölu merkja. blaðs og bókar, eins og jafnarr áður. í fyrra voru brúttótekj- urnar af barnadeginum 145 þús. kr., þrátt fyrir mjög óhag- stætt veður, og ættu þær ekki að verða minni nú. Söluverð- mæti alls þess, sem Sumargjöf hefur á boðstólum á barnadag- inh nú, nemur nærri 280 þús- undum króná, aðgöngumiða, merkja, blaðs ,og bóka, og enrt fremur blóma, sem seld verða á sumardaginn fyrsta til ágóða fyrir Sumargjöf. EKKI befur enn tekizt aö ná út danska bátnum Gunne, sem strandaði á Krosssandi í Landeyjum á fimmtudaginn. Á sunnudaginn reyndu tveir aðrir danskir bátar að ná bátn um út, og munu hafá komiö taug í hann, en ekki tókst að ná honum á flot. f gærmorgun var enn gero tiiraun til þess að ná bátnuni út, en hún mistókst. Hafði bát- urinn þó verið léttur. Um 3& smálestir af fiski voru í bátn um, ep. 10 lestum var búið aö varpa fyrir borð í gær, þegar síðast var reynt til þess að ná bátnum á flot.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.