Alþýðublaðið - 22.04.1950, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.04.1950, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÖIÐ Laug'ardagur 22. apríl 1950 Útgefandi: Alþýðuflokknrinn. Ritstjóri: Stefán. Pjetursson. Fréttasíjórl: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðukúsið. Alþýðuprentsmiðjan k.f. Bfékkingarnar og steðrefidirnar GENGISLÆKKUNIN hafði tvíþættan tilgang að dómi höf- unda sinna og frumkvöðla, þegar íhaldið og Framsóknar- flokkurinn sórust í fóstbræðra- Iag um samþykkt liennar og framkværnd. Hún var bjarg- ræði atvinnuveganna, einkum sjávarútvegsins, og örugg lækning við rneini verðbólg- unnar og dýrtíðarinnar. Söngurinn um þennan tví- þætta tilgang gengislækltunar- innar hljómaði linnulaust í eyrum þjóðarinnar, meðan ver- ið var að keyra gengislækkun- arfrumvarpið gegnum-alþingi. En nú blasir við augum lands- manna sú staðreynd, að at- vinnuvegirnir, ekki hvað sízt sjávarútvegurinn, eru 1 þann veginn að stöðvast af því, að þeir sligast undan ofurþunga gengislækkunarinnar, og verð- bólgan og dýftíðin hefur aldrei verið meiri en einmitt nú — af völdurn gengislækkunarinnar. Þjóðin hefur á eftirminnilegan hátt sannfærzt um, að öll varn- aðarorð Alþýðuflokksins í til- efni af gengislækkuninni voru í tíma töluð og á rökum reist. En blöð gengislækkunarflokk- anna halda áfram að vegsama gengislækkunina. Fólkið, sem finnur daglega til þverrandi káupgetu og versnandi afkomu, les í Morgunblaðinu, Tímanum og Vísi stöðugan lofsöng um gengislækkunina og háværar svívirðingar þeirra í garð Alþýðublaðsins fyrir að skýra frá verðhækkununum, sem þau stinga undir stói, vafa- Iaust að beinum fyrirmælum ríkisstjórnarinnar! Slík og því- lík er trúin á mátt áróðursins °g lyginnar. I 7 Sumargjöf ríkisstjórnarinnar til þjóðarinnar var stórfelld verðhækkun á kaffi og sementi, og fyrirtæki viðskiptamálaráð- herrans, Björns Ólafssonar, hækkaði framleiðslu sína, coca- cola, um leið. Þannig rekur hver verðhækkunin aðra, og af- leiðingin er sú, að nú þegar eru á boðstólum í verzlunum höfuð- staðarins vörur, sem alrnenn- ingur hefur alls ekki ráð á að kaupa, þó að þær hljóti að telj- ast til brýnna nauðsynja. Verð- bólgan hefur ekki stöðvazt, eins og höfundar og frum- kvöðlar gengislækkunarinnar boðuðu, hvað þá að hjóli henn- ar hafi verið snúið við. Hún magnast dag frá degi sem af- leiðing gengislækkunarinnar. En ríkisstjórnip efnir ekki eitt einasta loforð sitt um fyrir- greiðslu við þá, sem harðast verða. úti af völdum aðgerða hennar. Iiún er svo önnum kafin við að raka saman ráns- fengnum, að hún má ekki vera að því að láta hundsbæturnar af hendi rakna! Og óánægjan vegna gengis- lækkunarinnar nær langt inn í P >' raðir stjórnarflokkanna. Fyrir fáum dögum samþvkkti fundur bænda úr fimrn hreppum Borg- arfjarðarsýslu að krefjast þess, að bændastéttin fengi uppbor- inn kostnað vegna gengislækk- unarinnar, en til fundarins var boðað að frumkvæði Sverris Gíslasonar, formanns stéttar- sambands bænda. Þar með er sú stefna rnörkuð, að landbún- aðarafurðirnar eigi að hækka um það, sem kostnaður bænda- stéttarinnar af völdum gengis- lækkunarinnar nemur. Hvað sú hækkun verður mikil getur enginn sagt fyrir í dag. En hún verður áreiðanlega drjúgur kúfur á hækkun aðfluttu var- anna. Og hvernig ímynaar svo ríkisstjórnin sér, að hún geti haldið kaupi launþeganna niðri eftir að aðfluttar nauðsynjar hafa stórhækkað í verði og enn ný hækkun landbúnaðarafurð- anna komið til sögunnar? Fer henni ekki að verða- Ijóst, að allt það, sem höfundar og frum- kvöðlar gengislækkunarinnar sögðu, er að falla um sjálft sig? Jafnvel þingmenn ríkis- stjórnarinnar hafa sumir hverj- ir séð það, að blekking- ar gengislækkunarpostulanna eru haldlausar. Óttinn við dóm kjósendanna og árekstrar við staðreyndirnar hafa sannfært þá um, að það þýðir ekki að stinga höfðinu í sandinn eins og strúturinn. Fyrir páska héldu tveir þingmenn fund í byggðarlagi fyrir austaa fjall. Álit kjósenda á gengislækkun- inni var éitt og hið sama, hvar í flokki sem hlutaðeigendur höfðu áður staðið. Þingmenn- irnir misstu móðinn og stað- hæfðu, að bændur yrðu að fá upp borinn kostnaðinn vegna gengislækkunarinnar með hækkuðu afurðaverði. Þeim hafði gleymzt, að gengislækk- unarpostularnir þóttust vera að móta þá stefnu, að verðbólgan og dýrtíðin skyldi stöðvuð en ekki margfölduð. Þeir munu heldur ekki hafa hugleitt, að aðrar stéttir hljóta að heimta sama rétt og bændur. Þeir voru svo hræddir, að þeir gáfu gengislækkunina á bátinn! Núverandi ríkisstjórn ætlaði að lækna mein verðbólgunnar og dýrtíðarinnar, en raunin verður su, að hún setur met í að magna verðbólguna og dýr- tíðina. Þetta allt gat hún sagt sér fyrir, ef hún hefði ekki lok- að augum sínum og eyrum. Henni var sagt fyrir um afleið- ingar gengislækkunarinnar löngu áður en íhaldið og Fram- sóknarflokkurinn sórust í fóst- bræðralag um samþykkt henn- ar og framkvæmd. Eh hún barði höfðinu-við steininn og lét sem hún heyrði ekki rök andstæoinga gengislækkunar- innar. Og þeirri iðju heldur hún áfram, þó að hvert vígið af öðru hrynji umhverfis hana. ■ Flun heldur áfram að fullyrða, að gengislækkunin sé bjarg- ræði atvinnuveganna og lækn- fng við meini dýrtíðarinnar, þó að atvinnuvegirnir séu að stöðvast vegna hennar, hver verðhækkunin reki aðra og nánustu stuðningsmenn hennar neyðist til að taka afstöðu gegn gengislækkuninni. Ifún friðar sig með því að lesa blekking- arnar í Morgunblaðinu, Tíman- um og Vísi, en lokar eyrunum fyrir hinurn hvella og stöðugt hækkancli hljómi staðreynd- anna, sem tala allt öðru máli. Mynd Sigurðar Guðmundssonar. — Indriði hyllt- ur. — Höfundur byggingarinnar sjúkur. — Gunn- þórunn og Friðfinnur. — Afrek Arndísar. — Gleði Vals og Þorsteins. — Boðskapur Tómasar. — Leikhús bióöarinnar. MYNÐ SIGURÐAR GUÐ- MUNDSSONAR listinálara var b.crin fram á sviðið í þjóðleik- inisinu í fyrrakvöld sem rjöf frá leikurum. Sigurður Guð- mundsson var ötulasíi braut- ryðjandi leiklistarinnar í liöí- uðstað íslands þegar enginn hafði trú á leiklist okkar eða ckilning á því, sem hún bæri í skauti sér fvrir fátæka og litils- megandi þjóð. — Faðir þjóð- leikhússhugmyndarinnar, Ind- riði Einarsson, var Iiylitur mjög við þetta tækifæri. í ljóði sínu sagði Tómas: ,,Og vit að sá, er fyrstur hingað fer, í fylgd með gömlu vori kominn er. Því það er tvítugt skáld og skólapiltur, sem skal hér fyrstur allra verða hylltur." OG TÓMAS HYLLTI Indriða Einarsson. Þjóðleikhúsið liyllti hann roeð sýningu „Nýársnæt- urinnar“, enda hvort tveggja í senn raunhæft og táknrænt að ópna þessa álfaborg íslenzkrar leiklistar með þessu leikriti. Fleiri brautryðjenda var minnzt á virðulegan hátt og eftirminni- tegan fyrir þá, sem þarna voru staddir eða lilustuðu við út- varpið. ÞAÐ HEFÐI ÁTT AÐ VERA blómahaf við sjúkrabeð höf- ; undar þjóðleikhússbyggingar- innar á sumardaginn fyrsta. ; List hefur marga fleti. Þjóð- leikhúsið á að birta þjóðinni hina beztu list skálda og leik- ara. En þar sem listin er túlkuð er umhverfið þýðingarmikið. Guðjón Samúelsson, drengurinn úr flæðarmálinu, sem drakk í sig línur hamraborganna úr ólgandi brimgarðinum í bernsku, liggur nú sjúkur í Landsspítalanum. Það urðu hans örlög að. geta ekki verið viðstaddu rþegar mesta lista- verk lífs hans var afhjúpað. . ÞJÓÐLEIKHÚSSBYGGING- EN verður af komandi kynslóð- iu» talin mesta listaverk í ark;- tektúr, sem skapað hefur verið á íslandi til þessa. Þetta skal viðurkennt í dag um leið og þjóðleikhúsið tekur til starfa og meðan deilur standa um það. ÞAU ERU EKKI MÖRG, tölu- blöðin af Þjóðviljanum, sem ekki eru með einhver illyroi um Marshallaðstoðina og köpuryrði um þær þjóðir, sem eru hennar aðnjótandi. Það er reynt að vekja á henni andúð með því að kalla hana ,,ölmusugjafir“, og það er reynt að gera hana tortryggi- lega með alls konar getsök- um í garð Bandaríkjanna, og helzt þeirri, að þau séu að ná einhverju þrælataki á lönd- um Vestur- og Norður-Ev- rópu, sem þau muni síðar nota til þess að kúga þau í einu og öllu. UNDARLEGUR MÁLFLUTN- INGUR er nú þetta af hálfu kommúnista! Á ófriðarárun- um höfðu hvorki þeir né Rúss- ar neitt við það að athuga, að Bandaríkin hjálpuðu Sov- étríkjunum um matvæli, fatnað, vagna, vopn og hvers konar hergögn fyrir um 11 000 000 000 — ellefu þús- und milliónir, b. e. ellefu milljarða — dollara! Það er miklu meiri fjárupphæð, en búið er að verja til Marshall- aðstoðarinnar við Vestur-Ev- rópu frá upphafi og fram á þennan dag. Og Rússar eru ekki farnir að borga einn eyri af andvirði þessarar hjálpar; þvert á móti benda öll sólarmerki til þess, að þeir vilji hliðra sér hjá að greiða hana, kjósi, með öðr- um orðum, helzt að þiggja hana sem hr.eina ,,ölmusu“. ÞAÐ VARÐ EKKI HELDUR vart við annað eftir stríðið, en að hin nýju. kommúnista- ríki í Austur-Evrópu teldu sér það vel sæmandi að þiggja matvæli, læknislyf og hvers konar nauðsynjar aðr- ar frá hjálpar- og viðreisnar- stofnun hinna sameinuðu þjóða, þó að þær nauðsynjar allar kæmu að þremur fjórðu hlutum frá Bandaríkjunum. Og það er jafnvel ekki annað sjáanlegt, en að kommúnist- ar í Kína telji sér það full- komlega samboðið í dag, að biðjast hjálpar að minnsta kosti Bretlands, ef ekki einn- ig Bandaríkjanna, til þess að bjarga þeim, sem bjargað legan þátt í að leiða yfir land sitt. HVADA SIÐFERÐISLEGAN RÉTT hafa því kommúnistar til þes sað svívirða Marshall- aðstoðina við viðreisn Vest- ur-Evrópu, svo og þær þjóðir, sem þiggja hana? Hafi Bandaríkin verið nógu góð til þess að svívirða Marshall- ófriðarárunum, og Rússar ekki of góðir til þess að þiggja þá hjálp .— hvernig má það þá vera, að þau séu ekki nógu góð til þess að hjálpa Vestur-Evrópu-þjóð- unum við viðreisnina eftir stríðið og Vestur-Evrópuþjóð- irnar of góðar til þess að þiggja þá hjálp? ÞENNAN MÁLFLUTNING kommúnista fær enginn mað- ur með heilbrigðri skynsemi skilið nema á einn veg: Kom- múnistar vilja ekki veiðreisn Vestur-Evrópu. Bandaríkin friðarárunum, veita þeim stærri ,,ölmusugjafir“ en dæmi eru til í allri veraldar- sögunni. Og þau máttu hjálpa leppríkjum Rússa á vegum hjálpar- og viðreisnarstofnun- ar sameinuðu þjóðanna eftir stríðið. En þau mega ekki hjálpa Vestur-Evrópu með Marshallaðstoðinni til þess að rísa úr rústum ófriðarins! Neyðin og rústirnar eru nefnilega bezti jarðvegur kommúnismans. Hitt er kom- múnistum algert aukaatriði, þó að milljónir manna, fyrst og fremst alþýða fólks, í Vestur-Evrópu, hefðu án Marshallaðstoðarinnar orðið að tærast upp af næringar- skorti og sjúkdómum eftir stríðið, áður en þjóðirnar hefðu af eigin rammleik get- að rétt. við og skapað öllum atvinnu og brauð. AMERÍSKUR IiERRÉTTUR á Vestur-Þýzkalandi hefur dæmt 19 ára liðþjálfa í ame- ríska setuliðinu, Gustav Möll- er, í 5 ára fangelsi fyrir tilraun til þess að afhenda Rússum amerísk hernaðarleyndarmál. Grunur hafði um nokkurt skeið legið á þessum unga lið- þjálfa, og voru tveir menn látnir gefa sig fram við hann sem erindrekar Rússa. Sagði hann þeim þá, að hann væri kommúnisti og sýndi sig reiðu búinn til þess að gerast njósn- ari fyrir þá. í fórum Möllers fundust, er hann var tekinn fastur, mikil- væg' skjöl varðandi setulið Bandaríkjamanna á Vestur- Þýzkalandi. Venjan hefur verið sú að við- urlcenna ekki listaverk meðan höfundar þeirra standa í eldi daglegra anna, en það er slæm venja og ber skýrasta vottinn um glámskyggni okkar mann- anna. Að kvöldi sumardagsins fyrsta ræddi ég- við marga menn í þjóðleikhúsinu og allir luku upp einum munni um það að byggingin væri mikið og glæsilegt listaverk. ÞAU SÁTU SAMAN í stúku Gunnþórunn Halldórsdóttir og Friðfinnur Guðjónsson og mörgurn gesti varð tíðlitið þang að upp. Þau hafa veriö með næstum því frá upphafi og í minningum þeirra stendur nær öll íslenzk leiklistarsaga. Bæði hafa þau gefið okkur margar persónur, sem við gleymum ekki, bæði hafa þau tekið á sig tniklar byrðar og skilað þeim með ágætum. Og enn leika þau, í Fjalla-Eyvindi. Það er sérstakt geðiefni við þessi tímamót. ARNDÍS . BJÖRNSDÓTTIR kom leikhússgestum algerlega á óvart. Rétt fyrir klukkan sjö kom sjúkrabifreið að bakdyr- um þjóðleikhússins. Þeir, sem urðu þess varir töldu að ein- hver hefði skyndilega veikzt í húsinu. En undrun þeirra varð ekki lítil þegar kona var borin inn í húsið í sjúkrakörfu. Það var Arndís Björnsdóttir. Ég hygg að kröfur hennar hafi ver- íð allstrangar áður en læknir hennar gaf leyfi sitt. Og hún lék og ekki varð greint á leik hennar að hún væri sjúk og ætti í raun og veru að vera í hjúkrahúsi. HREIMURINN í máli henn- ar, þessi fagnandi bjölluhljóm- ur, var samur og jafn. Þetta (jrekvirki vinsæluslu leikkonu okkar er vottur þess hvers við megum væiita af leikurum okk- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.