Alþýðublaðið - 26.04.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.04.1950, Blaðsíða 3
MiSvikudágur 26. apríl 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ AMORGNITILKVOLD í DAG er miSvikudagurinn 26. apríl. Fældur Sigur'ður Pét- ursson sýslumaður árið 1759. - Sólarupprás var kl. 5,10. Sól arlag verður kl. 21.31. Háílæður er kl. 13,20 Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13,26. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6833, eftir kl. 2: sími 6636. Næturakstur: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720, sami sími eftir kl. 2. Fiogferðir LOFTLEIÐIR: Geysir kemur frá .Prestvík og Kaupmanna- höfn um kl. 7 síðd. Skipafréttfr Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 3, frá Borgarnesi kl. 13, frá Akranesi kl. 15. Frá Reykjavík M. 18, frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss kom til Lysekil, 24.4., fer þaðan til Gautaborg- ar og Kaupmannahafnar. Detti- foss fór frá Hamborg 22.4., væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis á morgun, 26.4. Fjail- foss fór írá Reykjavík 17.4. til Halifax N.S. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Reykja vík. Selfoss kom til Vestmanna eyja í morgun, fer þaðan í kvöld 25.4. til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Genova 22. 4. til Denia. Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Esja er í Reykja- vík, fer þaðan næstkomandi föstudag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið var á ísafirði í gær. Skjaldbreið var á ísafirði um hádeg'i í gær á norð- urleið. Þyrill er í Hvalfirði. Ár- mann átti að fara frá Reykjavíl í gærkvöldi til Vestmannaeyja Foldin er á leið til Englands frá Palestfnu. Lingestroom er í Færeyjum. Arnarfell er í Réykjavík. Hvassafell fór frá Gadiz á mánu dag áieiðis til Akureyrar. Katla er á Akranesi. Söfrn <r>ö Avninö^r Málverkasýning Ásgeirs Bjarnþórssonar í Listamanna- skálanum opin kl. 11—23. Skemmfanip * Austurbæjarbíó (sími 1384); „Laun syndarinnar“ (finnsk- sænsk). ICerstein Nylander, Kyllikki Forsell, Leif Wagsr. Sýnd kl. 7 og 9. ,,/Evintýrið af Astara konungssyni og fiski- mannsætrunum tveim (frönsk). Sýnd kl. 5. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Dick Tracy og ,,Kióin“ (am- erísk). Ralph Byrd, Jan Keith, Kay Christopher. Sýnd kl. 5, 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Grímuklæddi riddarinn“ (am- erísk). Lynn Roberts, Hermann Brix, Stanley Andrews. Sýnd kl. 5 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Episode“ (þýzk). Paula Wes- stly, Otto Tressler, Karl Ludwig Diehl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — „Hitler og Eva.Braun. (ame- rísk) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Mannlegur breyskleiki“ (am- erísk). Rosalind Russell, Mel- vyn Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: „Vígsla þjóðleik- hússins.“ Tripolibíó (sími 1182): — Útlaginn1 (amerísk) Rod Cam eron og Cathy Downs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Baejarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Milli tveggja elda“ (ani erísk). Dennis O’Keefe, Mar- guerite Capman. Sýnd kl. 7, 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Allt í þessu fína . . .“ Clifton Webb. Sýnd kl. 7 og 9. Þ J ÓÐLEIKHÚ SIÐ: Fjalla-Eyvintlur eftir Jóhann Sigurjónsson kl. 8. Leikstjóri Haraldur Björnsson. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. 0r öllum áttum Hæfnisglíma í þrem þyngdar- flokkum verður háð föstud. 5. maí 1950 í íþróttahúsinu við Hálogaland. • Þátttöku tilkynn- ingar skulu sendar Ágústi Kristjánssyni Sogamýrarbletti 56 fyrir 28. apríl n. k. Öllum fé lögum innan Í.S.Í. heimil þátt- taka. Glímuráð Reykjavíkur. ÖKUMENN: Temjið yður þann góða sið, að draga verulega úr ferðinni þegar þér nálgist gatnamót, og stanzið fyrir þeim, sem koma yður á vinstri hönd, þegar ekki er um aðalbrautir að ræða — Slysavarnaféíagið. TO|8fm Fljót og góð afgreiðsla. Guði. Gísiason, Laugavégi ,63, sími 81218. . 19.30 Þingfréttir. — Tónleik- ar. 20.30 Selfosskvöld: Erindi, samtal og kór- söngur; — samfelld dag- skrá. 22.10 Danslög (plötur). söSu fasEeipa og alls konar samningagerðir. SALA og SAMNINGAR Aðalstræti 18. Sími 6916. r í íþróttahúsinu við Hálogalanci, föstudaginn 28. apríl kl. 8.30. — Keppt í öllura þyngdarflokkum. — Alli-r beztu hnefaleikamenn landsins taka þátt í mótinu. — Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlunum ísafoldar, Braga Brynjólfs- ' sonar og' Sigfúsar Eymundssonar. , híeypf á iand a Möövariir BREZKUR togari rakst á sker úti fyrir Austfjörðum á mánudaginn og kom mikill Ieki að skipinu, og var því rennt á land við Stöðvarfjörð. Iiríð varð þegar togariim Ienti á skerinu, en hann komst út af eigin raminleik. F E SVO ILLA fylgist ég með alclri vina minna, að ég hafði j ekki athugað það, að Brynleif- uf Tobíasson ætti sextugsaf- mæli á sumardaginn fyrsta í ár. Þó liefði ég mátt vita' það, að hann hefur alltaf vtjrið sum- arsins barn. Honum hefur allt- af fylgt hlýja og heilbrigð vin- átta. Öll hans störf og barátta hafa fylgt „sumarsins blæ“. Hann hefur léð góðum málum lið og hvergi hvikað frá þeim. Kynni okkar Brynleifs hóf- ust hér í Reykjavík þegar á skólaárum hans. Hann var með mér í stjórn Umdæmisstúku Suðurlands 1918—1,919, og þá þegar reyndi ég það,. að betri og öruggari samstarfsmann var ekki hægt að kjósa sér, og sú reynsla hefur styrkzt og stað- izt síðan gegnum alla okkar samvinnu. Á árunum 1324—27 var hann stórtemplar, og vár ég þá með honum í fram- kvæmdanefnd. Að öllurn ólöst,- uðum, er stjórnað hafa góð- templarareglunni á íslandi, er Brynleifur' þar í fremstu röð. Hann mat enga starfsemi meira og vék aldrei til hliðar fyrir öðrum skoðunum, — engum stjórnmálaflokki eða hrejd- ingu. Þó að . ég nefni héi' helzt rtörf Brynleifs fyrir bindindis- inálið, þá veit ég vel, að þau Störf hafa hjá honum sem öðr- uitn verið aukastörf. Hann hef- ur rækt öll sín skyldustörf vel, og hann hefur verið einstakur athafna- og el.jurnaður, góður kennari, rithöfundur, fulltrúi við opinher störf, forseti bæjar- ntjórnar og' margt fleira, sem j ekki verður rakið hér. Engan hef ég þann fyrir fundið, sem ekki hafi vottað og viðurkennt, að öll þau störf, sem hann hef- ur haftmeð höndum, hafi hann unnið vel. I stuttri afmælisgrein er ekki rúm til að lýsa svo mörgum og umfangsmiklum störfum, sem 'Brynleifur heíur unnið. Ekki er laust við það, að mér hafi fundizt furðu hljótt um störf hans. Ef til vill er hann einn þeirra manna, sem goldið hafa þess að hafa trúlega ey-tt tíma og kröftum við að verja þjóð- ina fyrir áfengiseymdinni og eru auk þess einlægir trú- nienn. En til er, sem betur fer, allmargt fólk, sem er honum þakklátt fyrir þau störf og þann stuðning. Hinir mörgu fé- lagar hans munu við þessi tíma- mót senda honum hugheilar þakkir og hamingjuóskir og óska þess, að krafta hans megi sem lengst njóta við. Sj'álfur vildi ég geta sent honum betri og fullkomnari þakkir. — En þetta verður að duga. Aðeins skulu fylgja því góðar hugsan- ir og skilningur á störfum hans, þó að ég fái það allt ekki á pappírinn nú. Felix Guðmundsson. m Á MEÐAL farþega mcíl Goðafossi fyrir helgina var Þórarinn Jóasson tónskáld, rem kom frá Þýzkalantli; en þar hefur hann dvalið um ald- nrf jórðungsskeið. Þórarinn, sem er öllum söng'- oiskum íslendingum vel kunn- ur af sönglögum sínum, sem oft heyrast hér í útvarpinu og á söngskemmtunum, mun nú retla að setjast um kvrrt heima á ættjörðinni. að minnsta kosti fyrst um sinn, eftir langa úti- vist. eirarsianseni xra ¥mm ræoismaeíir- ii í Gautsbsrq nel! s KöldJiorð cg heil- pr veizlumafur sendur út um allan bæ. Síld & Fiskur. MARIAN Börízcl-Szuch, fyrruni ræðismaður Póliands í Gautaborg, var kallaður heim til Varsjár eftir að ræðismanns ikrifstofu Póllands þar í borg yar lokað í febrúarlok, en hann neitaði að verða við þeim tilmælum og fer fram á bú- • etu’eyfi í Svíþjóð. Allir ræðismenn Pólverja í ovíþjóð, sem gegndu starfa hessum fyrir valdatöku komm- únista, hafa nú verið leystir af hólmi af dyggum og tryggum kommúnistum. Vár Börtzel- Szuch hinn síðasti þeirra. en hann er af sænskum uppruna í móðurætt. 3. tbl. 3. árg. er komið út. Nýir áskrifendur snúi sér til afgreiðslunnar, Laugavegi 53, eða hringi í síma 3311 — 5896. KVENSTÚDENTAFÉLAG ÍSLANÐS hefur nú lokið.yétr- arstarfsemi sinni, sem var með blómlégasta, móti. Fundir haía verið haldnir reglubundið einu sinni í mánuði með fræðslu- og skemmtiatriðum, sem félags konur hafa að mestu leyti annazt sjálfar. Þannig hélt t. d. frkvÁsta Stefánsdóttir íróðlegt erindi um Frakkland, Margrét Indriðadóttir blaðam. sagði ferðasögu, frú Jórunn Viðar skemrnti með píanóleik og margt fleira. Á fjölmennum fundi í febrú- ar talaði frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana, sem lengi var í stjórn félags danskra háskóla- kvenna. Hreif hun íélagskomir mjög með glæsilegu erincli, er hún neíndi: „Kvinden og de Forenecle Nationer“. Skoraði hún ejndregið á félagskonur að láta til sín taka í málefnura sameinuðu þjóðanna. Síðasti fundur að þessu sinni var haldinn mánúdaginn 24. þ. m. Á þeim fundi flutti Ólafur Jóhannesson próf. fyrirlestur um neitunarvald sameinuðu þjóðanna. Innan kvenstúdentafélagsins starfar deíld háskólakvenna, sem er meðlimur í alþjóðale- lagsskap háskólakvenna og hef- ur í því samþandi aðskilin mál- efni; meðal annars veita þær móttöku og' aðstoð öllum er- lendur háskólakonum, er hing- að koma og þess æskja, og er það gagnkvæmt í öðrum lönd- um. Sótti ritarj Flags íslenzkra háskólakvenna, frú Unnur Jóns dóttir, alþjóðamót háskóla- kvenna í Damnörku síðast lið- ið sumar. Nuverandi formaður Kv.en- stúdentafélags íslands er Rann- veig Þorsteinsdóttir, alþingis- kona.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.