Alþýðublaðið - 26.04.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1950, Blaðsíða 1
lyggingarfélag verkamanna sæki Leópold konungur. Leópold vill engu lofa um framfíð- ardvalarsfað sinn LEÓPOLD BELGÍLKON- IJNGUR hefur í yfirlýsingu, sem gefin var út eftir að van Zeeland ræddi við hann í sex klukkustundir í Genf í gær, neitað að gefa nokkurt loforð um, hvað hann taki sér fyrir hendur eftir að hann hafi af- salað sér völdum í liendur elzta syni sínum, Baudoin prinsi, sem ríkisstjóra. Segist Leópold sjálfur hafa átt hugmyndina að því, að hann afsalaði sér völdum til bráðabirgða, en hún virðist ætla að leysa konungsdeiluna í Belgíu. Hins vegar er ágrein- * ingur um, hvað Leópold taki sér fyrir hendur eftir valdaaf- salið. Jafnaðarmenn og frjáls- lyndif vilja, að hann hverfi úr landi, en kaþólskir krefjast þess? að Leópoldi verði í sjálfs- vald sett, hvort hann sitji um kyrrt heima í Belgíu eða fari úr landi. Leópold segist ráðgera að takast á hendur langa íör um belgísku,; Kongó eftir valdaaf- salið, en heima í Belgíu er um það deilt, hvort hann eigi að ferðast þangað sem fyrrver- andi konungúr og þá með há- tíðlegum hætti eða aðeins sem venjulegur ferðalangur. •----- o------------ Málfundir FUJ AF sérstökum ástæðum get- ur málfundaflokkur FUJ ekki komið saman í kvöld, en í þess stað verður fundurinn annað kvöld á venjulegum stað og 49 íbúiir eru í hyggingu; þelm lýkur í ár. 787 oianns eru níí I byggingarfélaginu. STJÓRN BYGGÍNGARFÉLAGS VERKAMANNA hefur sctt um fjárfestingarleyfi fyrir (»0 nýjum þriggja herbergja íbúðum til viðbótar þeim 40 íbúðum, sem nú er verið að byggja í Rauðarárliolti og væntanlega verður lokið á þcssu ári. Ætlun félagsstjórnarinnar er sú, að bjrja'J verði á byggingu þessara íbúða síoast á þessu ári, eða um líkt leyti og flokknum, sem nú cr í bygsimru, lýkur. ---------,--1-------------------» BREZKA utanríkismála- ráðuneytið hefur að gefnu til- efni lýst yfir því, að engin á- kvörðun hafi verið tekin um það, að Churchill og Bevin ræði tveir einir utanríkismála stefnu Breta fyrir ráSstefnu utanríkismálaráðherra Vestur- veldanna í vor. Hins vegar er fram tekið í yfirlýsingunni, að líklegt sé, að Alþýðuflokkurinn efni til viðræðna við íhaldsflokkinn um þessi mál, þar eð búast megi við því, að mjög um- íangsmiklar ákvarðanir verðr teknir á ráðstefnu þessari. Bevin liggur enn þá í sjúkra húsi og mun ekki hefja störf á ný fyrr en í næstu viku. Hvorf hjónanna á aS fara fyrr á fæfur og bursfa shéna! TILKYNNT liefur verið að leppþing Rússa á Austur- Þýzkalandi muni innan skamms setja lög, er tryggi fullkomið jafnrétti karla og kvenna, og á karlmönnum samkvæmt þeim að vera heim- ilt að taka upp ættarnöfn eig- inkvenna sinna, ef þeim sýnist svo. I blaðaumræðum um þessa fyrirhuguðu löggjöf hefur margt borið á góma, meðal annars það, hvort hjónanna eigi að fara fyrr á fætur á morgnana eftir að lögin koma til framkvæmda og sömuleiðis. hvort þeirra eigi úr því að bursta skó heimilisfólksins. 1. MAÍ NEFND verkalýðsfé- laganna heldur fund að Hverf- isgötu 21 kl. 8.30 í kvöld. Þetta kom fram í skýrslu for manns á aðalfundi félagsins í fyrrakvöld. í félaginu eru nú 787 manns þar af hafa 160 þeg ar fengið íbúðir í byggingum félagsins, en rúmlega 600 manns bíða þess að fá íbúðir, og sést á því, að full nauðsyn er á því, að halda byggingunum sleitu- laust áfram, enda væntir félag- ið þess fastlega, að fjárhagsráð sjái sér fært að veita leyfi fyrir 60 nýjum íbúðum svo að hægt verði að byrja á þeim síðari hluta þessa árs. Guðmundur I. Guðmundsson, alþingismaður, sem verið hefur formaður félagsins frá stofnun þess, eða í rúm 10 ár, hefur nú sagt af sér formennskunni vegna brottflutnings úr bæn- um, en í hans stað skipaði fé- l.agsmálaráðuneytið í vetur Tómas Vigfússon byggingar- meistara formann. Guðmundur skilaði því af sér störfum nú á aðalfundinum, og þökkuðu fund armenn örugga forystu hans í félaginu og v.el unnin störf á undanförnum árum og buðu jafnframt hinn nýja formann velkominn, en Tómas hefur, sem kunnugt er verið bygging armeistari hjá félaginu við all ar byggingar þess. í skýrslu sinni rakti Guð- mundur I. Guðmundsson starf- cemi félagsins síðustu árin og þá fjárhagserfiðleika, sem við hefði verið að stríða, en þeir hafa seinkað all mikið fram- kvæmdum. Nú taldi hann aft- ur á móti, að horfur væru á því að fjárútvegun þyrfti ekki að standa byggingarfram- kvæmdum fyrir þrifum fvrst í stað, og í trausti þess, hefði stjórnin ákveðið að hefja bygg ingu 15*nýrra húsa, eða 60 íbúða, strax og þeim 40 íbúð- um, sem nú eru í smíðum væri að verða lokið. * Gjaldkeri félagsins, Grímur Bjarnason, las upp reikninga félagsins og voru þeir sam- þykktir. Á þeim sést, að í 4. byggingarflokki, sem lokið var við fyrir um það bil einu og hálfu ári liefur liver íbúð kost- að um 106 þúsundir króna og er það tvímælalaust minnsti byggingarkosnaður, sem um getur í bænum á þeini tíma, á hliðstæðum íbúðum. Um Framhald á 7. síðu. Kommúnisfar safna undir- skriffum undir 1, maí ávar á föiskum forsen KOMMÚNISTAR Iiafa undanfarna daga gengið milli stjórna verkalýðsfélaganna í bænum með 1. maí ávarp og hvatt þær til a'á skrifa undir það. í þessari undir- skriftasmölun hafa kommúnistar mjög flíkað þvi, að fullt samkomulag væri innan 1. maí nefndai um hátíðaliöldin að þessu sinni. Það sanna er þó, að því fer víðs fjarri, að fengið sé fullt samkomulag. Samkvæmt upplýsingum, er blaðið liefur aflað sér, mun að vísu meirihluti 1. maí nefndai* hafa orðið ásáttur um ávarpið í meginatriðum, þó að fulltrúar nokkurra félaga hafi lýst sig andvíga því. En samkomulagið mun, frá hendi fjölmargra fulltrúa í 1. maí nefndinni, liafa veri'ð bundið því skilyrði, að full eining yrði um a 11 a tilhögun hátíðahaldanna, svo sem ræðumenn á útifundi og fleira. Þegar blaðið fékk þessar upplýsingar í gæikvöldi, var hins vegar ekki fengið neitt samkomulag um ræðu- menn. Það er því ljóst, að kommúnistar eru með þeirri tiilkun sinni á samþykkt ávarpsins, sem fyrr getur, að gera tilraun til þess að fá stjórnir verkalýðsfélaganna í bænum til að undirrita ávarpið á fölskum forsendum. Guðjón Sainúelsson láfinn GUÐJÓN SAMÚELSSON prófessor, húsameistari ríkisins, lézt í Landspítalanum síðdegis í gær, 63 ára að aldri. Hann liafði um alllangt skeið verið veikur og síðustu vikurnar þungt haldinn. Það var krabbamein, sém dró hann til dauða. Guðjón Samúelsspn var Skaftfellingur að ætt, fæddur að Hunkubökkum 16. aprí1 1887, en ólst upp á Eyrarbakka og r Reykjavík, gekk í húsa- meistaradeild listaháskólans í Kaupmannahöfn og lauk það- an prófi árið 1919, fyrstur samlanda sinna, en sama ár var hann settur húsameistari ríkisins og skipaour í það emb ætti ári síðar, en því gegndi hann til dauðadags. Guðjón Samúelsson stóð fyrir byggingu tveggja stór- hýsa í Reykjavík, meðan hann stundaði enn nám í Kaup- mannahöfn: Eimskipafélags- hússins og Lyfjabúðar Reykja- víkur, en frá því að hann tók við embætti húsameistara mun hann hafa staðið fyrir bygg- ingu nær 800 húsa og stofnana. Hann hefur staðið fyrir bygg- ingu flestra stórhýsa höfuð- staðarins, þar á meðal Landa- kotskirkju, Landsspítalans, Landssímahússins, Iiótel Borg ar, háskólans og þjóðleikhúss- ins. Guðjón heitinn Samúelsson var prófessor að nafnbót, en einnig var hann sæmdur ridd- arakrossi Fálkaorðunnar 1936 og kjörinn heiðursdoktor við Háskóla íslands* 1940. hefst um næctu helgi. / Guðjón Samúelsson. Stofnfé Menningar- sjóðs Þjóðleikhússins STOFNFRAMLÖG Menn- ingarsjóðs Þjóðleikhússins nema nú orðið um 12 þúsund krónum. Framlögum í sjóðinn er veitt móttaka í skrifstofu Þjóðleikhússins, og teljast þeir stofnendur sjósins, sem leggja fram fé í hann fram að opnun Listamannaþingsins, en það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.