Alþýðublaðið - 26.04.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.04.1950, Blaðsíða 8
/ Gerizt áskrifen'dur að Alþýðublaðiou. Alþýðublaðið inn á I hvert heimili. Hrrng- ' ið í síma 4900 eða 4906. Miðvikudagar 2S. apríl 1950. Börri ög uriglingar. Komið og seljið Alþýðublaðiðo j Allir vilja kaupa Alþýðublaðið. .uinanapsmir Kveniélags AI|)ýðuflokk5ins KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins í Reykjavík held- ur sumarfagnað' föstudag- inn 28. apríl n.k. í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, og hefst hann með sameigin- legri kaffidrykkju stund- víslega kl. 8.30 síðd. Til skemmtunar verður m. a.: Formaður flytur á- varp. Hagyrðingaþáttur. — nokkrar félagskonur flytja frumsamin Ijóð og stökur og loks verður kvikmynda- sýning og dans. Skemmtikvöld 11. hverfisins 11. HVERFI Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur héldur spila- og skemmtikvöld að Þórscafé kl. 8 í kvöld. Spiluð verður félagsvist, og Stefán Jóhann Stefánsson flyt- ur ræðu. Enn fremur verður kaffidrykkja. Alþýðuflokksfólk er velkomið. meðan húsrúm leyfir, og eru gestirnir beðnir að hafa með sér spil. Telja þingmenn sína ekki fulltrúa bænda. Frá aðalfyotíi Mjólkurbús Flóamanna. BÆXDUR AUSTANFJALLS f jölmenntu á a'ðalfund Mjólk- urbús Flóamanna, sem lialdinn var að Selfossi síðast liðinn föstudag. Á fundinum yoru og mættir þingmenn Árnes-, Rang- árvalla- og Vestur-Skaftafellssýsiu, og gerðu bændur harða hríð að þeim og töldu þá ekki lengur vera fjilltrúa bænda á al- þingi. Spunnust þessar umræður meðal annars út af gengis- fellingunni, en bændurnir gagnrýndu hana harðlega og lýstu andúð sinni á gerðum núverandi ríkisstjórnar. Töldu bænd- urnir afkomu sína mun verri nú en áður, og telja sig þurfa að fá að minnsta kosti 15 aura hækkun á mjólkurlítrann. Aðalfundur Mjólkurbús fundarmenn, að mjólkurlítr- Flóamanna hófst í Selfossbíói oftir hádegi á föstudaginn og • tóð fundurinn yfir allan dag- inp til kl. 11 um kvöldið og var hvert sæti í húsinu skipað tjj fundarloka. Umræður urðu harðar, og deildu bændur fast á frammi- ►:töðu þingmanna sinna á al- bingi, og áttu þingmennirnir í vök .að verjast. Á fundinum voru mættir bingmenn Árnessýslu, Rángar vallasýslu og þingmaður Vest- ur-Skaptafellssýslu. Að því er fréttaritari blaðs- ins á Selfossi símaði kom það fram á fundinum, að bændur töldu afkomu sína hafa verið verri á síðastliðnu ári, en ário áður, og fengju þeir nú minna fyrir mjólkina en áður. Töldu érsíök Rauða kross deild stofm í Reykjavík á fimmfudaginn ———*$«——----- ■Stofnfundurino haldinn i háskólanum. A FIMMTUDAGSKVOLDIÐ verður haldinn stofnfundur rauða kross deildar Reykjavíkur, og verður fundurinn í I. kennslustofu háskólans kl. 8,30. í Reykjavík hefur aldrei verið starfandi sérstök rauða kross deild, en annars stáðar á landinu hafá verið stofnaðar tíu deildir. Æftur á móti eru 900 Reyk- víkingar í Rauða krossi íslands, og munu þeir mynda kjarna hinriar nýju deildar. VaraformaSur Rauða krossum fjölgaði úti á landi þótti síarids og skrifstofustjóri rauða krossins skýrðu blaðamönnum frá því í gær, að á síðasta að- alfundi rauða krossins hefði sú skipulagsbreyting verið á- kveðin, að stofna hér sérstaka rauða kross deild, og verður stjórn hennar skilin frá aðal- stjórn Rauða kross íslands, en hún hefur jafnan haft aðsetur í Reykjavík. Þegar Rauði kross íslands var stofnaður fyrir 25 árum var starfsejni hans einkum bundin við höfuðstaðir.n. En síðar meir færði starfsemin út kvíarnar og voru þá stofnaðar deildir víðsvegar utan Reykja- víkur í helztu kaupstöðunum og víðar, en stjórn rauða kross ins í Reykjavík hefur jafn- framt verið yfirstjórn Rauða kross íslands. Þegar deildun- nauðsynlegt að stofna sérstaka Reykjavíkurdeild og verður að sjálfsögðu kosin sérstök stjórn fyrir hana, þanni" að hún verð ur aðskilin frá aðalstjórn Rauða kross íslands. Hlutverk Reykjavíku.rdeild- arinnar verður fyrst og fremst að vinna að málefnum rauða krossins fyrir Reykjavík sér- staklega, svo sem að gangast fyrir sumardvölum barna í sveit og ýmsum öðrum málum er varða Reykvíkinga. Það er von þeirra manna, er standa að stofnun deildar- innar, að bæjarbúar sýni hug sinn til hinnar almennu líkn- ar- og mannúðarstarfsemi rauða krossins og efli deildina með því að fjölmenna á stofn- fundinn og gerast meðlimir deildarinnar. inn þyrfti að hækka, að minnsta kosti um 15 aura. Egill Thorarensen í Sigtún- um, formaður Mjólkurbús Flóamanna deildi harðlega á bingmennina, er þarna voru mættir, og vítti frammistöðu þeirra í málum bænda á alþingi, enda dró hann í efa að þeir gætu lengur talizt fulltrúar bændastéttarinnar. Bændurnir áfelldust harðlega gengisfellinguna og afleiðingar hennar, og lýstu yfirleitt andúð sinni á öllum gerðum núver- andi ríkisstjórnar. Að lokum var samþykkt á- skorun til Stéttarsambands bænda, án nokkurra mótaat- kvæða og með miklum meiri- hluta. Skoraði -fundurinn á stéttarsambandið, að beita sér íyrir því, að bændur fái keypt- an áburð. á þessu ári við sama verði og síðast liðið ár.* Enn- fremur var stéttarsambanclinu ■falið að beita sér fyrir því við íjárhagsráð, að bændum verði veitt nauðsynleg. leyfi til vot- heyshlöðubygginga. Á fundinum urðu nokkrar umræður um Krýsuvíkurveg- inn, og taldi Egill í Sigtúnum, nð hann hefði algjörlega bjarg að mjólkurflutningunum síðast liðið ár,- Sjálfstæðismenn, sem alltaf hafa haft horn í síðu þessa vegar til samlætis borgar ctjóranum í Reykjavlk, reyndu að malda í mótinn, og. vildu rlraga úr gildi hans fyrir mjólk urflutningana, og sögðu að hann tefði fyrir þrengslaveginum. Af hálfu þingmannanna varð Ingólfur á Hellu aðallega fyrir cvörum á fundinum, en átti bágt með að verjast þeirri hörðu hríð, sem bændur gerðu cið honum og öðrum þingmönn um austan fjalls. Voru þing- tnennirnir allir í varnaraðstöðu á fundinum. Þýzkur selfangari staddur hér í GÆRMORGUN kom þýzk- ur selfangari til Reykjavíkur og var hann með 1100—1200 seli innanborðs, er hann hafði aflað við Grænland. Skipið heitir „Sachsen“ og í er frá Hamborg. f Fratnsóknarfrumvarp samþykkt VerðgæzlusIJóri kemur nú í siaðinn fyrir verðlagsstjóra ——- ♦ ---------------— TiIIaga Stefán^Jóhanns um keðjuverzl- un og verðlag tilbúins fatnaðar var felld. ■ ........... FRAMSÓKNARFRUMVARPIÐ inn verðlagseftirlit og verðlagsdóma var í gær afgreitt sem lög frá alþingi. Samkvæmt þessum lögum eru allar líkur á að verðlagseftirlit í landinu minnki, og verður hinn nýi verðgæzlustjóri í raun og veru áhrifaminni í verðlagsmálum en verðlagsstjóri ný er, að því er sýnt var fram á við lokaumræðurnar um málið í neðri deild í gær. Auk.þess ver'ður miklum hluta af starfi verðlagseftirlits- ins, sem nú er, bætt ofan á f járhagsráð, sem þegar er sa'o störf- um hlaðið, að það getur ekki afkastað öllu, sem því er ætlað. Ekki höfðu stjórnarflokkarnir svo mikið við að spyrja fjár- hagsráð álits í máli þessu. Mál þetta er þannig til kom- ið, að Framsóknarmenn fluttu það snemma á þessu þingi, en eftir að þeir gengu til stjórn- arsamvinnu við íhaldið, sömdu borgaraflokkarnir um málið og var þá á ýmsan hátt dregið úr verðlagseftirlitinu og ákvæði gerð tvíræðari en áður, sem von var af áhrifum íhaldsins á slíkt mál. Gat íhaldið því að- eins fallizt á, að ýms samtök landsmanna fengju að tilnefna verðlagsstjórann, að hann væri jafnframt sviptur valdinu yfir ákvörðun verðlagsins, ðn verður að öllum líkindum í framkvæmdinni aðeins varð- maður yfir því verðlagi, sem fjárhagsráð ákveður, án nokk- urs valds yfir myndun verð- lagsins. ALLAR BREYTINGATIL- LÖGUR VORU FELLDAR Allmargar breytingatillögur komu fra mvið frumvarpið og voru þær felldar af framsókn- ar-íhaldsblokkinni. Athyglis- verðust var tillaga Stefáns Jóh. Stefánssonar um að ekki skuli leggja margfalda álagn- ingu á efni til fatnaðar og hindra skuli keðjuverzlun. Þessi tillaga var felld að viðhöfðu nafnakalli með 13 atkvæðum gegn 11, 4 greiddu eltki atkvæði, en 7 voru fjarstaddir. Þessxr þingmenn vildu ekki setja lagafyrirniæli um að. hindra keðjuverzlun og liafa sér- stakar gætur á álagningu fataefnis lijá saumastofum: Bjarni Ásgeirsson, Eysteinn Jónsson,- Gísli Guðmunds- son, Helgi Jónasson, Ingólf- ur .Tónsson, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, Jónas Rafn ar, Jörundur Brynjólfsson, Sigurður Ágústsson, Skúli Guðmundsson, Stefán Stef- ánsson og Steingrímur Steinþórsson. Sumir fram- sóknarmenn reyndu þó að afsaka sig með því að gera grein fyrir atkvæðum sin-1 um og sögðust þá fylgjan'di j því, sem í tillögu Stefáns stæði, en greiddu samt at- kvæði á móti henni! Við umræðurnar var á það bent, að í fyrra hefði fjárhags- ráð gert samninga við sauma- stofur karlmannafatnaðar að þær flyttu sjálfar inn efni, og væri þannig komizt hjá marg- faldri álagningu á efnið.1 Þetta varð til þess að lækka verð á karlmannafatnaði um 250 kr„ Það er þetta, sem framsóknar- menn ekki vilja setja í lög nú . er þeir felldu tillögu Stefáns. ÓVIÐUNANDI ÁSTAND HJÁ FJÁRHAGSRÁÐI Finnur Jónsson benti á það við umræður um málið í gær að með þessu frumvarpi væri störfum hlaðið enn á fjárhags- ráð, sem þegar væri svo önn- um gafið, að það kæmist ekki yfi rþað, sem því nú er ætlað. Benti Finnur á, að fyrirkomu- lag gjaldeyris- og innflutnings- málanna væri algerlega óvið- unandi síðan afgreiðsla þeirra var fengin ráðinu, að hver mað ur, sem þurft hefur að ^kipta við það, kvarti. Umræður urðu allharðar í neðri deild í gær, og töluðu þeir Finnur, Stefán Jóh. Stef- ánsson og Einar Olgeirsson gegn ýmsum ákvæðum frum- varpsins, en Jörundur Brynj- ólfsson hélt uppi vörnum. ÁTTA UMFERÐUM er nú lokið á skákrhótinu í Ungverja landi, en sá, sem þar ber sig- ur úr býtum, öðlast rétt til að skora á heimsmeistarann, Bot- vinnik, í skákeinvígi um nafn- bót hans. Er Rússinn Bolislav efstur með 5 !4 viiming, en næstur honum er Lettlendmg- tirinn Keres með 5 \dnninga, en þá koma Rússinn Bronstein og Svíinn Stálberg, sem eru jafnir íneð 4% vinning hvor. Einar Þorgrímsson látinn EINAR ÞORGRÍMSSON, forstjóri og stofnandi Litho- prents, andaðist að heimili sínu á mánudaginn, 54 ára að aldri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.