Alþýðublaðið - 27.04.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1950, Blaðsíða 2
2 AI-t>Ýf)f IBLAÐIÐ Fimmtndagur -27. apríi 1950. Fimmtud. 27. apr. Fjaflð-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Har. Björnsson. Sýning í kvöld kl. 8. ------o-------— Föstud. 28. apr. íslandsklufekan ------—O------ Laugard. 29. apr. íslamlsklufekan Hátíðarsýning fyrir Listamannaþing, þau sæti, sem listamanna- þingið notar ekki, verða seld í dag frá k«. 13,15 til 20.00. Sími 80000. S8 GAMLA BÍÓ æ Dicfe Tracy og „feféii" Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd um hinn slungna leynilögreglumann. Aðaihlutverk: Ralph Byrd Jan Keith Kay Christopher Sýnd kl. 9. B.önnuð innan 16 ára. Alexander Ragtime Band. Irving Berlin”s bezta músík- mynd, með stjörnunum stóru: Tyrone Power, Aiice Faye, Don Ameche, Ethel Merman. Sýnd kl. 5 og 7. Hilli tveggja elda (Mr. District Attorncy.) Afar spennandi og viðburða rík ný amerísk mynd. Aðal- 8 NÝJA BÍÓ æ Episodð Hin fræga þýzka stórmyynd er gerist í Vínarborg 1922. Aðalhlutverk: Paúla Wessely Otto Tressler Kari Ludvvig Diehl Danskii' skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 88 TRIPOLI-BÍÓ 86 Útlaginn (Panhandle) Afar spennandi ný ame- rísk mynd, gerð eftir sögu Blake Edwards. Örlög fjárhæffu- spilarans Spennandi og vel leikin ný amerísk sakamálamynd. Að- alhlutverk: Dane Clark Janis Paige Zachary Scott Aaukamynd: Aukamynd: Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. æVINTÝRIÐ AF ASTARA KONUNGSSYNI Sýnd kl. 5. (LE PÉRE GORIOT) Handlampar Goliat-fatningar . Framlengingarsnúrur 2—3 metra. Straujárnssnúrur Einangrunarband Þrítengi Rafmagnsstengur VÉLA- & RAFTÆKJA- VERZLUNIN Tryggvagötu 23 Sími 81279 hlutverk: Dennis O’Keefe Marguerite Caþman Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Aðalhlutverk: Rod Cameron Cathy Downs Sýnd kl."5, 7 og 9. Sími 1182. íburðarmikil frönsk kvik- mynd byggð á skáldsögu eft- ir hinn heimskunna franska rithöfund Iionoré .de Balzac. Aðalhlutverk: Pierre Renoir Claude Genia Pierre Larquey Sýnd kl. 5, 7 og 9. 6 TJARNARBÍÓ 88. Hannlegur breysfeleiki (The Guilt of Janet Ames) Mjög óvenjuleg ný ameríslt mynd frá Columbiá, er fjall- ar um baráttuna við mann- lega eigingirni og mannleg- an breyskleika. Aðalhlutv.: Rosalind Russell Melvyn Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Vígsla þjóSIeikhússins. tekin af Oskari Gíslasyni. Þetta er einstæð ísl. frétta- mynd, er sýnir m. a. boðs- gestina við vígslu þjóðleik- hússins, þátt' úr Fjalla-Ey- vindi, ræður, ávörp o. m. fl. j (SITTING PRETTY) Ein allra skemmtilegasta gamanmynd, sem hér hefur sést í langan tíma. Aðal- hlutverk: Clifton Webb. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Húsið ér hægt að fá endurgjaldslaust nokkra daga vikunnar fyrir veizlur, félagsskemmt • anir og dansleiki. Upplýsingar í síma 6610 alla daga frá kl. 2—6. VEITINGAHÚSIÐ TIVOLI. r Stofnfundur Reykjavíkurdeildar R.K.Í. verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans fimmtudaginn 27. apríl kl. 8Vi. Þess er vænzt, að menn fjölmenni. Fiamkvæmdaráð R.K.Í. HEFI OPNAÐ barnaljósmyndasíofu í Borgartúni 7, efstu hæð. Viðskiptavinir eru góðfúslega beðnir að panta myndatöku fyrirfram. — Sími 7494. — Guðrún Guðmundsdóttir. Hitler og Eva Braun Stórmerk amerísk frásaga- armynd. Lýsir valdaferil nazistana þýzku og stríðs- undirbúning, þættir úr myndum frá Bershtesgad- en, um ástarævintýri Hitl- ers og Evu Brun. Persónur eru raunveruleg ar. Adolf Hitler Eva Braun Hermann Göring Joseph Göbbels Julíus Streicher Heinrich Himmiler. Benito Mussolini. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur Texti. Bönnuð.innan 12 ára. Kaupum og seljum allskonar gagnlega hluti seljum einnig í umboðssölu. GOÐABORG Freyjugötu 1. Sími 6682. r Álíkonan í Selhamri eftir: Sigurð Björgúlfs. Leikstjóri Áróra Halldórsdóttir Sýning í Skátaheimilinu í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 1 í dag í Skátaheimilinu. Verð kr. 5,00 fyrir börn. Skóíafélögin í Reykjavík. Eiðameim! Umræðu- og skemmtifundur verður haldinn að Tjarnar- café í kvöld og hefst kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Rætt verður um að stofna félag Eiðamanna í Reykjavík og nágrenni. 2. Ræða: Prófessor Ásmundur Guðmundsson. 3. Dans. Aðgöngumiðar hjá Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti, Bókabúð Eymundsson, Austurstræti og við innganginn. Auglýsið í Alþýðublaðinu! jRt Ps

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.