Alþýðublaðið - 27.04.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.04.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. apríl 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ I DAG er fimmtudagurinn 27. apríl. Fæddur Jón Hjalta- lín landlæknir árið 1807. Herir Bandaríkjamanna og ítússa mæt ast við Torgau 1945. Sólarupprás var kl. 5.16. Sól- arlag verður kl. 21.37. Árdegis háflæður er kl. 13,25 Síðdegis- háflæður er kl. 14,40. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13,25. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633, eftir kl. 2: sími 6636. Næturvarzla: Reykjavíkur apótek, sími 1760. Fiugferðir AOA í Keflavík 'kl. 4,25—5,10 í morgun frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Belsingfors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 11, frá Borgarnesi kl. 17, frá Akranesi kl. 19. M.S. Arnarfell fór frá Reykja vík í gær áleiðis til G-rikk- lands. M.S. Hvassafell fór frá Cadiz á mánudag áleiðis til Ak- ureyrar. M.s. Katla er í Keflavík. Brúarfoss fór frá Lysekil, 25. 4. til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Dettifoss fór frá Hamborg 22.4., væntanlegur til Reykjavíkur í fyrramálið 27.4. Fjallfoss fór frá Reykjavík 17. 4. til Halifax N.S. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss kom til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Baltimore 18.4. til Reykja- víkur. Vatnajökull , fór frá Genova 22.4. til Denia. Hekla var á ísafirði í gær- kvöld á leið til Akureyrar. Esja fer frá Reýkjavík á morgun austur um land til Siglufjarð- ar. Herðubreið var á Ólafsvik síðdegis í gær á leið til Reykja- víkur. Skjaldbreið var á Skaga strönd í gærkvöld á leið til Ak ureyrar. Þyrill var á Hóma- vík síðdegis í gær. Ármann á að fara frá Vestmannaeyjum í dag til Reyltjavíkur. Foldin íer frá Algior í dag, miðvikudag, áleiðis til Eng- lanls. Lingestroom er í Færtyj- um. Scfp og sýningar Málverkasýning Ásgeirs Bjarnþórssonar í Listamanna- skálanum opin kl. 11—23. Þjóðmmjasafnið: Opið kl. 13 —15. \ Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15.00. 20.30 20.45 21.10 21.15 21.40 21.45 22.00 22.10 Einsöngur: Ninon Vallin syngur (plötur). Lestur^ornrita: Egils saga Skallagrímssonar; sögu- lok( Einar Ól. Sveinsson prófessor). Tónleikár (plötur). Dagskm Kvenfélagasam- banls Hslands. — Erindi: Ferð til Finnlands (Guð- rún Nielsen íþróttakénn- ari). Tónleikar (plötur). Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). Fréttir og veðurfregnir. Sinfónískir tónleikar (plöt ur). Fyriríestrar Franski sendikennarinn, hr. André Métay, flytur fyrirlestur í háskólanum, 1. kennslustofu, fimmtudaginn 27. apríl kl. 18. Hann talar að þessu sinni um Touraine-héraðið og þá sérstak leka um þá sögufrægu kastala, sem þar eru. Til skýringar eru skuggamyndir ’og kvikmynd. öllum er heimill aðgangur. Skemmtanír Austurbæjarbíó (sími 1384): „Örlög fjárhættuspilarans“, am erísk. Dane Clark, Janis Paige, Zachary Seott. Sýnd kl. 7 og 9. „Ævintýrið af Astara." Sýnd kl. 5. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Dick Tracy og ,,Klóin“ (am- erísk). Ralph Byrd, Jan Keith, Kay Christopher. Sýnd kl. 5, 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Auðlegð og ástir“ (fúönsk). — Pierre Renoir, Claude Gtnia, Pisrre Larquey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — ,,Episode“ (þýzk). Paula Wes- stly, Otto Tressler, Karl Ludwig Diehl. Sýnd kl. 9. „Alexander Ragtime Band.“ Tyrone Power, Alice Fayt, Don Ameche, Ethel Merman. Sýnd kl. 5 og 7. Síjörnubíó (sími 81936): — „Hitler og Eva Braun. (ame- rísk) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Mannlegur breyskleiki“ (am. erísk). Rosalind Russell, Mel- vyn Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: „Vígsla þjóðleik- hússins.“ Tripolibíó (sími 1182); — ,,Útlaginn‘ (amerísk) Rod Cam eron og Cathy Downs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Haínarfirði (s:mi 9184): „Milli tveggja elda“ (am erísk). Dennis O’Keefe, Mar- guerite Capman. Sýnd kl. 7, 9. Hafnaríjárðarbíó (sími 9249): „Allt í þi?ssu fína . . .“ Clifton Webb. Sýnd kl. 7 og 9. . ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: FjaHa-Eyvindur eftir Jóhann Sígurjónsson kl. 8. Leikstjóri Haraldur Björnsson. SAMKOMUIIÚS: Hötei Borg: Hl.iómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Ingólfs café: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Skátab eimillð: Álfkonan í Selhamri, sýnd í kvöld kl. 8. -— Leikstjóri: Áróra Halldórsd. i'r öSiöm áttöm Ársliátíð íslenzk-ameríska fé- iagsins verður haldin í Sjálf- ‘itæðishúsinu annað'kvöld kl. 7. rlefst hún með borðhaldi, en síoan verður dansað. BIFREIDASTJÓRAR: Muniff að gangstéttirnar eru ætlaðar gangandi vegarendum. Hætt- ið þeim ieiða vana að Ieggja bifreið yðar upp á gangstétt. rnTííYiYmrmYTYrrm Auglýsið í Alþýðublaðinu! LISTAMANNAÞING 1950. sunnudaginn 30. apríl kl. 2 síðdegis í Þjóðleikhúsinu. Sinfóníuhljómsveifm Stjórnendur: Róbert Abraham, Jon Leiís, Páll Ísólís- son, Victor Urbantschiísch. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Flutt verða tónverk eftir 6 íslenzka höfunda. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bókum og ritföngum. EFTIRFARANDI REGLU- GERÐ um verndun fiskimiða fyrir Norðurlandi setti ríkis- stjórnin 22. apríl, samkvæmt lögum frá 1948 um vísindalega verndun fiskimiða landgrunns ins, og gengur hún í gildi frá og með 1. júní næst komandi. 1. gr. Allar botnvörpuveiðar og dragnótaveiðar skulu bann- aðar á svæðinu frá Horni að Langanesi innan línu, sem dregin er 4 sjómílur frá yztu annesjum, eyjum eða skerjum og mynni flóa og fjarða. Fyrst skulu dregnar beinar grunnlínur milli eftirfarandi staða og síðan sjálf markalln- an samhliða þeim en 4 sjómíl- um utar. Staðir þessír eru: 1. Horn 66 27'4 n.bi., 22° 24'5 vlg. 2. íraboði 66° 19'S n.br., 22° 06'5 vlg, 3. Drangasker 66” 14'3 n.br., 2.1 ° 48'6' vlg. 4. Selsker 66° 07'3 n.br. 21' 31'2 vlg.. 5. Ásbúðarrif 66° 08'1 n:br„ 20° 11'2 vlg. 6. Siglunes 66“ 11'9 nbr., 18° 50'1 vlg. 7. Flatey 66° 10'3 nbr., 17° 50'5 vlg. 8. Lágey 66“ 17'8 nbr., 17° 07'0 vlg. 9. Rauðinúpur 66° 30'7 nbr., 16° 32'5 vlg. 10. Riístangi 66° 32'3 nbr., 16 11'9 vlg. 11. Hraunhafnartangi 66° 32'3 nbr., 16° CFl'6 vlg. 12. Langanes 66° 22'6 nbr., 14° 32'0 vlg. Endamörk svæðisins eru að vestan: lína dregin í rétt norð- austur frá Rana á Ilornbjargi, og að austan: lína dregin í rétt austur frá Langanestá. Auk þess skal dregin marka- lína 4 sjómílur frá yztu an- nesjum og skerjum Grímseyj- ar, í kringum ,eyna (sjá upp- dráttinn). 2. gr. Á svæði því, sem um ræðir í 1. gr., mega íslenzkir ríkisborgarar einir reka síld- yeiðar og má að^ins nota- ís- lenzk skip til veiðanna, sbr. lög nr. 33 frá 19. júní 1922, um rétt til fiskveiða í land- helgi. 3. gr. Útgérðarmenn þeir, er um ræðir í 2. gr. og hafa í hyggju að stunda sumarsíld- veiði fyrir Norðurlandi á tíma bilinu frá 1. júní til 1. október, skulu sækja um leyfi til sjáv- arútvegsmálaráðuneytisins fyr- ir 1. júní 1950 og síðan fyrir 15. maí ár hvert og tilgreina í imsókn sinni, hvaða skip þeir ætli að nota til veiðanna og hvers konar veiðarfæri verði r:otuð. Nú telur sjávarútvegsmála- ráðuneytið, að um ofveiði verði að ræða, og getur það þá í byrjun veiðitímabils eða síðar takmarkað fjölda veiði- skipa og hámarksafla hvers ainstaks skips. Aflaskýrslur skulu sendar Fiskifélagi íslands á þann hátt, sem fvrir er mælt í lögum nr. 55 frá 27. júní 1941, um afla- og útgerðarskýrslur. 4. gr. Með ákv.æðum reglu- gerðar þessarar er ekki heft siglingafrelsi skipa á hafinu, enda sé löglega um veiðarfæri þeirra búið, sbr. lög.nr. 33 19. júní 1922, 5. gr. Framkvæmd á reglu- gerð þessari skal hagað þann- ig, að hún sé ávallt í samræmi við milliríkjasamninga um þessi mál, sem ísland er aðili að á hverjum tíma. j . 6. gr. Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar og regl- 1 n m og auglýsingum, sem settr ;.r verða samkvæmt henni, Sófasett, stofuskápur ásamt ýmsuni silfurmun- um, til sölu. Selt með tækifærisverði vegna brottflutnings. Til sýnis á Tjarnarbraut 1, Hafn- arfirði, kl. 2—7 í dag. skulu varða sektum frá kr.' 1000,00 til kr. 100 000,00. Þó skulu refsiákvæði gildandí laga um bann gegn botnvörpu- veiðum og . dragnótaveiðurh. haldast óbreyti varðandi haf- -væði, sem þau hafa verið mið- uð við. 7. gr. Reglugerð þessi öðlast gildi 1. ':úní 1950. Reglugerð þessi er hér með sett samkvæmt lögum nr. 44 3. apríl 1948, um vísindalega verndun fiskimiða landgrunns ins. I athugasemd sjávarútvegs- málaráðuneytisins við þessa réglugérð segir svo: „Eitt aðaláhyggjuefnið í sam. bandi við nútíma fiskveiðar er hæ>ttan á ofveiði. Á mörgum alþjóðaráðstefnum, síðast á Haagfundinum í ágúst 1949, beíur vandamál þetta verið ýtarlega rætt, án þess þó að samkomulag hafi náðst um við eigandi ráðstafanir. Þannig hefur t. d. fiskstofninn í Nor8 ursjónum stórum dregizr sam- ,:n síðan stríðinu lauk, án þess >ð nokkur rönd hafi verið vi6 reist. ■ Þao er alkunnugt um "uma íslenzka fiskstofna (ýsa, i-úða og skarkoli), að á þá er lögð meiri veiði en þeir þola. Eins og nú er komið, byggj- ast fiskveiðar við ísland ao langmestu leyti á þorski og ú!d. og er afkoma útgerðar á íslandsmiðum undir því kom- in, hvernig aflast af þessum tegundum. Það er því óhjá- kvæmileg nauðsyn, að gerðai- verði virkar ráðstafanir til aö hindra það, að þessir dýrmætu stofnar sæti þeim örlögum, "em ýmsar aðrar íslenzkar fisktegundir, er minna þola, hafa þegar sætt eða að sagan um Norðursjóinn endurtaki nig við ísland. Enda lítur ís- lenzka ríkisstjórnin svo á, aó henni sé bæði skylt og rétt að sjá um, að slíkar ráðstafanir séu gerðar. Með vaxandi ugg hefur-ver ið fylszt með því„ hvernig sðkh iii á íslandsmið hefur stórauk- izt. hin síðari ár, og í kjölfar hennar hafa farið sírýrnandi afköst, einkum að því ,er varö- ;t síldveiði • fvrir Norðurlancl;. Á árunum 1945—1949, miðað við. 1940— 1944. eykst skipa- fjöldinn, sem tekur þátt í síld- veiðum, um ca. 185Ú og með- alstærð íslenzkra skipa vex um 20'V , en urn leið minnkar iieildarveiði við Norðurlancl um nærri 44 '/< og afköst ís- lenzku skipanna miðað við fyr- irhöfn (veiði pr. nót) um 77 %. Um þorskstofninn er það vir. að, að tryggingin fyrir framtío hans er ungfiskurinn, sem eins og kunnugt er, vex upp í kalda sjónum við ísland. Hinn 5. apríl 1948 voru sett lög, vsem heimila ríkisstjórn- inni að ákveða verndarsvæði við strendur íslands til þess að koma í veg fyrir gjöreyðingu fiskimiða. Nú er svo komið, ao enn fleiri þ-jóðir en-áður hafa sótt á miðin við Norðurland með síauknum skipafjölda'og (ullkomnari veiðitækni. Er þaö bví lífsnauðsyn, að gerðar verði virkar friðunarráðstafan ■r þegar í stað, bæði til þess að byrma fiskstofnum og skapa bætta aðstöðu til vísindalegra rannsókna. Hinn 22. apríl 1950 gaf því sjávarútvegsmálaráðu- neytið út reglugerð í fram- haldi af ofangreindum lögum og öðlast hún gildi hinn 1. iúní 1950. í reglugerðinni er miðað við fjögurra mílna verndarsvæði frá ströndinni, oins og lengi hefur verið mið- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.