Alþýðublaðið - 27.04.1950, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Pimmtudagur 27. apríl 1950.
Útgefandi: Aljiýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfrétíir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Æuglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
AfgreiSslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmíðjan h.f.
Ríkisinnflufning-
i!f á iffjuim.
MORGUNBLAÐIÐ er alltaf
sjálfu sér líkt. Það flytur í gær
reiðiþrungna langloku í tilefni
af frumvarpi Haraldar Guð-
mundssonar um ríkisinnflutn-
ing á lyfjum og hefur allt á horn
um sér. Greinarhöfundurinn
hefur bersýnilega ekki haft fyr
ir því að'kynna sér efni frum-
varpsins eða sögu málsins.
Skrif hans er sprottið af því
tilefni einu, að hann hefur feng
ið þá íhaldstrú á heilann að
vera á móti þjóðnýtingu. Það
er því ekki við góðu að búast,
enda mun vandfundin lakari
ritsmíð — jafnvel í Morgunblað
inu.
Greinarhöfundurinn segir,
að þetta frumvarp sé sprottið
af því að Alþýðuflokkurinn
„sitji hjá með kommúnistum“.
En sannleikurinn er sá, að
frumvarpið er samið af sér-
stakri nefnd, sem Jakob Möll-
er skipaði, þegar hann var
heilbrigðismálaráðherra á sín-
um tíma! Greinarhöfundur
fjasar um það, að Haraldur
Guðmundsson og Vilmundur
Jónsson berí einir manna á-
byrgð á frumvarpinu. En það
er samið af stjórnskipaðri
nefnd, er íhaldsráðherra skip-
aði og í áttu sæti auk landlækn
is Þorsteinn Seheving Thor-
steinsson lyfsali; Sverrir Magn
ússon lyfjafræðíngur; Kristinn
Stefánsson háskólakennari og
Einar Bjarnason lögfræðingur.
Nefndin varð sammála um af-
greiðslu málsins, en hóf starf
sitt með því að koma sér sam-
an um að viðurkenna bæri til-
tekin grundvallaratriði, sem
eru í svo mikilli mótsögn við
grein Morgunblaðsins, að ó-
kunnugir gætu ætlað, að þau
hefðu verið samin sem svar við
henni! Og þannig er allt á sömu
bókina lært hjá Morgunblað-
inu. Greinin er ein hringavit-
leysa frá upphafi til enda.
Morg'unblaðið þykist vera á
móti ríkisinnflutningi á lyfj-
um á þeirri forsendu, að
þjóðnýting lyfja hljóti að
stórhækka . verðlag þeirra.
Það reynir með öðrum orðum
að telia lesendum sínum trú
um, að. lyf hljóti að verða dýr-
ari, ef heildsalarnir hætti að
hafa innflutning þeirra á hendi.
Og ekki nóg með þetta: Það tél
ur mjög heppilegt, að innflutn
ingur lyfja sé í höndum margra
aðila af því að þá sé bezt
íryggt, að nægar birgðir nauð-
synlegustu lyfja séu jafnan á
boðstólum! Ringulreið er með
Öðrum orðum farsælla fyrir-
komulag en skipulag. Það er
heppílegra, að margir aðilar
flytji. ;nn lyf heldur en inn-
flutningur þeirra sé samræmd
ur og skipulagður af stofnun,
rem hugsi um það eitt að sjá
þjóðinni fyrir nauðsynlegum
lyfjum, án þess að leggja gróða
möguleika innflutninginum til
grundvallar. Nefndin, sem Jak
ob Möller skipaði, hefur ber-
sýnilega tekið tillit til þess, að
einhver hagnaður falli í hlut
þeirra aðila, sem flytji inn lyf,
þó að Morgunblaðið telji slíkt
fjarri lagi, því að hún kemst
’svo að orði, að lyfjaverzlun sé
einna sízt allrar verzlunar fall
in til þess að vera rekin eftir
skefjalausum lögmálum frjálsr
ar samkeppni um viðskipti og'
Iyf sízt.allrar nauðsynjavöru
fallin til þess að vera skatt-
stofn. Nefndin vill koma í veg
fyrir þetta með hihni nýju
skipun lyfjaverzlunarinnar, en
Morgunblaðið staðhæfir, að
hún leiði til þess, að lyf stór-.
hækki í verði.
Morgunblaðið segir, að sala
lyfja hér á landi sé í öllum
meginatriðum eins og í ná-
grannalöndunum. Hér skal ekk
ert um það fulljrrt, hvort þessi
ummæli stafa af bekkingar-
skorti eða ósannindahneigð, en
annaðhvort veldur. Norðmenn
oru í þann veginn að þjóðnýta
allan lyfjainnflutning sinn,
og Svíar undirbúa sömu skip-
un lyfjasölunnar hjá sér. Og
okki tekur betra við, þegar í-
haldsblaðið staðhæfir, að um-
rætt frumvarp feli í sér ósvífna
árás á lyfsala og lyffræðinga
Jandsins. í nefndinni, sem
samdi frumvarpið, áttu sæti
meðal annarra þeir 'Þorsteinn
Scheving Thorsteinsson, einn
merkasti lyfsali landsins og sá
beirra, • er átti persónulega
þeirra allra mestra hagsmuna
nð gæta, og Sverrir Magnússon,
báverandi formaður stéttarfé-
iags lyffræðinga. Þeir voru
sammála hinum nefudarmönn-
unum um nauðsyn hinnar nýju
t.kipunar lyfsölumálarma. En
Morgunblaðið virðist lifa í
beirri trú, að Þorsíeinn og
Sverrir hafi staðið fyrir ósvíf-
inni árás á sjálfa þá og stétta-
bræður sína.
Annars þarf ekki neinum
blöðum um það að fletta, hvað
veldur þessari afsföðu Morgun-
blaðsins. Sjálfstæðisflokkurinn
er vígi þeirra, er safna vilja
auði og njóta forréttinda, sér
í lagi á sviði verzlunar og við-
skipta. Morgunblaðið berst
gegn þjóðnýtingu af því að það
er fjandsamlegt því, að fyrir-
tæki séu stofnuð og rekin að-
eins með hag og heill fólksins
fyrir augum. Það hugsar fyrst
og fremst um gróðamöguleika
gæðinga sinna. Þess vegna eru
það augljós meðmæli með um-
ræddu frumvarpi, að Morgun-
blaðið er því fjandsamlegt. Það
sýnir, að hér er um rétta við-
leitni að ræða. Almenningur
veit líka ofurvel, að lyfsölu-
málin hér á landi eru ekki með
þeim hætti, sem vera ætti.
Skipulagsleysi lyfjainnflutn-
ingsins er óviðunandi, enda
þess mörg dæmi, að nauðsyn-
leg lyf skorti í lyfjabúðum, þó
að þar séu bírgðir lítt nauðsyn-
legra eða gagnslausra lyfjsi.
Verðlag á lyfjum er einnig allt
of hátt. Úr þessum ágöllum
þarf að bæta. En Morgunblaðið
mun aldrei leggja því máli lið.
Það stjórnast af þeirri áráttu
að vera á móti þjóðnýtingu.
Og Morgunblaðið hér er ekki
neitt einsdæmi í þessu efni.
Afstaða þess og málflutningur
er hinn sami og íhaldsblaðanna
um gervallap heim. En þjóðirn-
ar rísa gegn þeirri skipun, sem
íhaldsmenn vílja og reyna
hvarvetna að viðhalda Fólkið
myndar sér samtök til að bæta
hag sinn og aðsíöðu. En íhaldið
berst gegn þessari þróun af því,
að hún miðar að því að skerða
forréttindi hinna fáu, en auka
hagsæld og velmegun hinna
mörgu. Hér þykist Sjálfstæðis-
flokkurinn vera flokkur allra
stétta, þegar kosningar eru á
næsta leiti. En hann er og verð
ur flokkur hinn.a fáu, sem vilja
auðgast a hinurrí mörgu. Því
bera verk hans og skrif Morg-
unblaðsins órækt vitni.
S
s
s
s
MORGUNBLAÐIÐ segir í rit-
stjórnargrein í gær: „Komm-
únistar hafa verið ofan á í
verkalýðsbáráttunni í mörg-
um hinna stærstu verkalýðs-
félaga allmörg undanfarin
ár. Hafa þeir óspart neytt
þeirrar aðstöðu sinnar. Fræg-
ast er það þó, er þeir létu
verkalýðsfélög í Reykjavík
boða til æsingafundar þann
30. marz s. 1. ár í sambandi
við þýðingarmikið utanríkis-
mál, sem alþingi hafði til
meðferðar. Ekki alls fyrir
löngu létu kommunistar verka
lýðsfélögin einnig standa Jyr-
ir fundi í Reykjavík, sem hafa
átti það - hlutverk, að undir-
búa stofnun samtaka, sem
notuð skyldu til að hindra
framkvæmd löglegra dóma,
er kveðnir hofðu verið upp
yfir nokkrum grjótkösturum
og ofbeldisseggjum“. •«
MORGUNBLAÐIÐ er, eins og
menn sjá, ákaflega hneyksl-
að yfir slíkri misnotkun
vei kalýðssamtakanna. En
hver var það, sem á sínum
tíma studdi kommúnista til i
valda „í mörgum hinna
stærstu vcrkalýðsfélaga' ‘ og
gerði þeim þar með unnt, að
misnota verkalýðsíélögin á
þann hátt, sem lýst er í grein
Morgunblaðsins í gær? Um
V
það þegir Morgunblaðið al-
veg, enda myndi það vissu-
lega verða að höggva nokkuð
nærrri Sjálfu sér, ef það
segði einu sinni sannleikann
um það mál. En almenningur
hefur ekki gleymt því enn,
að það var flokkur Morgun-
blaðsins, sem með margra
ára bandalagi við kommún-
ista í verkalýðsfélögunum
gegn Alþýðuflokknum hóf þá
til valda í mörgum þeirra og
gaf þeim þar með aðstöðu til
þess að misnota þau bæði í
flokkspólitísku augnamiði og
til þess „að þ.ióna hagsmun
um Rússa“, svo sem einnig
er á minnzt í grein Morgun-
blaðsins í gær.
EF TIL VILL hefur flokkur
Morgunblaðsins séð eitthvað
að sér síðan; og að minnsta1
kosti ætti að mega ætla það
af þeim ummælum blaðsins,
sem hér hefur verið í vitnað.
En ekki er nú afturhvarfið
samt meira en það, að annar
aðalritstjóri Morgunblaðsins,
sá hinr\ sami og vafalítið bef- j
ur skrifað þá grein, sem Iiér
um.xæðir, er til skiptis vest-
ur á ísafirði í heitum faðm-
lögum við kommúnista þar,
og hér suður í Reykjavík, á
r; tstj órtjjarskri fstofum blaðs-
ins, til þess að skrifa skamm-
hefst n.k. sunnuaag, 30. apríl.
Dregið verður að Þórscafé n.k. laugardag kl. 3
síðdegis, og eru keppendur beðnir að mæta þar.i
Stjórn Skáksambands fslands.
Bamaleikvellirnir og gæzla þeirra. — Barn-
fóstra Reykvíkinga.
þagað
MÆÐRAFÉL AGIÐ . íelur
barnaleikvellina of fáa og ófull
komna. Þannig er sagt í fréttum
frá fundi í Mæðrafélaginu. Ég
iek undir þetta ,en það er ekki
aðeins, að barnaleikvellirnir
mættu vera betur úr garði gerð-
í.r, heldur þarf gæzlan á þeim að
breytast og baína. Er þetta þó
ekki sagt sem gagnrýni á starf
þeirra kvtnna, sem hafa haft á
hendi gæziu barnaíeikvallanna
heldur þvert á móti.
BÆJARSTJÓRN á að setja
ákveðnar reglur um það, hvern
sg gæzla vallanna eigi að vera.
Og aðálatriðið í því efni er, að
mæður geti komið með börn sín
á vellrna', öruggar um það, að
þau æði ekki út á göturnar með-
an þau eru í vörzlunni. Það er
einmitt í þessu efni, sem gæzl-
unni er ákaflega ábóta vant. Víð
ast hvar hafa konurnar ekkert
eftirlit með þessu, enda má vel
i
ir um þá fyrir misnotkun
verkalýðssamtakanna, meðal
annars í því skyni; að þjóna
hagsmunuip Rússa!
EN HVAÐ UM ÞAÐ: Hvernig,
sem flokkur Morgunblaðsins
hefur með óheilindum sínum
og tvöfeldni stutt að viðgangi
kommúnista hér á landi, og
að völdum þeirra í sumum
h;nna stærstu verkalýðsfé-
laga, og hvernig sem komm-
únistar hafa neytt þeirra
valda til þess að misnota
verkalýðssamtökin, — hefur
verkalýðurinn sjálfur ávallt
neitað að láta misnota sig.
Hann átti engan þátt í æs-
ingafundi kommúnista 30.
marz s. 1. ár eða í þeim at-
burðum, sem eftir þann fund
var til stofnað. Og hann mun
e;rmig aíþakka þann heiður,
að láta beita sér fyrir nokk-
ur eamtök eða athafnir gegn
bví, að hinir kommúnistísku
foT-spT,akkar skrílsárásarinn-
ar á alþingi 30. marz í
fvrrá fái sín maklegu mála-
pí nl d.
iuglysið í
Snilldarverk, sem
er um.
vera að þeim beri engin skvlda
til þess að gæta þessa.
ÞETTA HLÝTUR þó að eiga
að vera aðalatriði gæzlunnar.
Ég veit að það er erilsamt aS
halda uppi svona gæzlu, því að
konurnar verða þá að vera í sí-
felldum þönum með að - gæta
þess að hliðin séu ekki látin
standa opin. Og að líkindum
getur ekki ein stúlka gætt þessa
bvo að vel sé.' Um leið og slík
gæzla væri tekin upp, yrði að
setja mæðruin það skilyrði, að
þær sæktu born sín sjálfar, þvx
að þá væri ekki hægt að hleypa
■barni út af leikvelli einu, þó að
það vildi það sjálft.
■ ÞAÐ ER SKAMMT síðan bæj
arstjórn réði í þjónustu leikvall
anna unga stúlku til að kenna
börnunum leiki. Ég hef nokkr-
um sinnum séð þessa myndar-
íegu og alúðlegu stúlku að starfi
og alltaf er hún jafn glöð og kát
og nærgætin við litlu angana,
enda sé ég ekki faetur en að þeir
fagni henni af heilum huga þeg
ar hún kemur og horfi mtð sökn
uði á eftir henni þegar hún fer.
HÚN KEMÍIR DAGLEGA á
leikvellina og safnar hópnum
utan um sig. Svo hefjast ýmsir
i.eikir og sé ég ekki betur en að
þátttakan sé almenn og hugur
"ylgí máli. Hér er stefnt í rétta
átt. Bæjarstjórn virðist hafa
verið mjög heppin með val á
þessari starfsstúlku og ég get
dæmt um það, að mikill árang-
ur hefur verið af starfi hennar,
því að oft fara börn í leiki, þó
að hún sé .ekki viðstödd, en það
kom aldrei fyrir* áður, að
minnsta kosti sáust þau ekki að
þeim ógætu leikum, sem hún
kennir þeim.
NÝLEGA ER útkomið hér eitt
af '"öndvegisskáldverkum rúss-
neskra bókmennta, Bauðar sál-
:'.r, eftir Gogol. Mikið fcsmur út
af þýlduxn bókum og þær eru
mjög auglýstar. Hljóít hefur
tiins vegar verið um þessa ágætu
bók og er það skaði því að bað
gæti orðið til þess, að almenn-
ingur géngi fram hjá henni, án
þess að vita um hve mikið snilld
arverk hér er að ræða.
María Jíiía kom ti
isafjarðar í fyrradag
„MARÍA JÚLÍA“, björgun-
arskip Vestfiarða, kom til ísa-
fjarðar kl. 2 í fyrradag. V,ar
efnt til hátíðahalda þar til að
fagna komu skipsins.