Alþýðublaðið - 27.04.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.04.1950, Blaðsíða 8
'Gerizt askrifendur a?5 Alþýðyblaðino. A.lþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síiha 4900 eða 4906. FimrntudágTii’ 27. apríl 1850. Börn og nnglingaf* Komið og seljið AIf>ýÖiibIaðiö0 Allir vilja kaupa Álbýðu blaðið. fóksalar vilja að Island gangi em fyrst úr Bernarsambandinu Vorið er komið í Danmörku og fólkið er farið að njóta náttúr- unnar við hið fagra Furuvatn (Furesöen) á Sjálandi. Þessi mynd var nýlega tekin þar að kvöldlagi. Mafa sent alþingi áskoryn om aö sagt veröi oö!> þátttöku i safnbandiny. BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS hefur sent alþingi áskorun nm að sjá svo um, að sagt ver'ði upp þátttöku íslands í Bern- iusambandinu, sem géngið var í fyrir nokkrum áruin. Samn- itig þennan telja bóksaiar þrengja mjög að útgáfustarfseminni á erlendum bókum og í sumum tilfelium verða þjóðinni tii vansæmdar, þar eð ekki sé unnt að standa við gerða samninga við erlenda höfunda og utgáfufyrirtæki, vegna þess áð yfir- færsla á gjaldeyri fæst ekki, þrátt fyrir það þó að samning- arnir séu raunverulega verndaoir af ríkisstjorninni á meðan landið er aðili að Bernarsambandinu. Á aðalfundi Bóksalafélags Islands, sem haldinn var 13. apríl síðast liðinn, var sam- hljóða samþykkt eftirfarandi áskorun til alþingis: „Bóksalafélag íslands skorar ó alþingi að sjá um að sagt verði • upp þátttaku Islands í Bernarsambandinu. Vér leyfum oss hér'með að i eina þessari áskorun til al- þingis. Öllum er nú að verða íjóst, hvert óhappaspor var rtigið er vér gerðumst aðilar að þessum samningi. Þó er hægara að stíga í eldinn en að Málfundur FUJ FUNDUR verður í mál- fundaflokki Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík í kvöld á venjulegum stað og tíma. standa í honum, og ætti því að íeysa viðjarnar af þjóðinni sern allra fyrst.“ Bóksalarnir benda á að fá- menni landsins geri það að verkum, að mjög óhentugt og óheppilegt sé fyrir Island, að vera aðili að Bernarsamband- inu. 'Erlendir bókaútgefendur og höfundar pru vanir því að semja upp á ákveðinn hundr- aðshluta af sölu bóka sinna, og hefur yfirleitt gengið erfiðlega að ná hagstæðum samningum við þá. Þess ber og að gæta, að þrátt fyrir þá samninga, sem gerðir hafa verið sarnkvæmt reglum Bernarsambandsins, hefur vt-r- ið erfitt fyrir íslenzka bókaút- gefendur að halda þá, vegna þess, að þeim hefur gengið treglega að fá yfirfærslur til þeirra erlendka bókaútgefenda , og höfunda, sem samið hefur 1 verið við. Þetta þykir bókaút- ■*■ Geogí á líruoni hefur enn ekki verið birt, siöan krónan var lækkuð. ———■ ■ ♦ --------- ÞÓTT LIÐIÐ sé nokkuð á annan mánuð síðan gengislækk- unarlögln tóku gildi, hefur gengi á ítölsku lírunni enn ekki verið skráð hér á landi, og munu þeir útflytjendur, sem við Italíu skipta, nú leggja mjög fast að ríkisstjórninni að lækka gengi krónunnar enn frekar gagnvart lírunni. Mundu þeir þá fá nokkrar milljónir tii viðbótar fyrir saltfiskinn, sem fer til Itaííu, og öll ítölsk vara, sem ningað er flutt, verða jafn.mörg- um milljónum dýrari fyrir alþýðu manna. Enn hefur. ríkis- stjórnin ekki látið uppi, hvað hún ætlar að gera í þessu máli, en kunnugir telja ekki ólíklcgt, að niðurstáðan verði ný geng- islækkun gagnvart lírunni, svo að 1000 lírur verði látnar jafn- Sumarfagnaður Kvenfélags Afþýðuflokksins KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins í Reykjavík held- ur sumarfagnað föstudag- inn 28. apríl n.k. í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, og hefst h?nn með sameigin- legri kaffidrykkju stund- víslega kl. 8.30 síðd. Til skemmtunar verður m. a.: Formaður flytur á- varp. Hagyrðingaþáttur, —■ nokkrar félagskonur flytja frumsamin ljóð og stökur og loks verður kvikmynda- sýning og dans. ar iafnsúlda 30 krónum íslenzkum. Marshallhjálp fyrir 583000 dollara í marzmánuði * Samkvæmt gengislækkunar- lögunum er gengi Bandaríkja- dollars tiltekið 16,2857 kr., og „gengi alls annars erlends gjaldeyris“ skal skráð í sam- ræmi við það. Enn hefur þetta þó ekki verið gert hvað líruna snertir. Gullfoss afhentur Eimskip í dag í DAG verður Gullfoss af- hentur Eimskipafélagi Islands. og mun skipið þá fara í reynslu för. - í MARZMÁNUÐI voru ís- landi veittar innkaupaheimild- ir samkvæmt Marshallaðstoð- inni að upphæð 583 000 dollar- ar. Er þetta hæsta mánaðar- framlag til íslendinga á þessu ári. Ilæsta heimildin er fyrir brennsluolíum, að verðmæti 209 000 dollarar. Innkaupa- neimildir fyrir hveiti eru næst hæsti liðurinn, eða 100 000 dollarar. Helztu innkaupaheimildir fyrir öðrum vörum eru sem hér gréinir: Pappi og pappír í fiskum- búðir 70 000 dollarar, Soju- baunaolía til smjörlíkisgerðar 50 000. Hrísgrjón 30 000. Jarð- ýtur (einkum í þágu landb.) 30 000. Varahlutir í landbúnað arvélar hjóla- og béltadráttar- vélar) 25 000. Varahlutir til iðnaðarvéla 25 000. Þurrkaðar baunir 10 000. Hjóladráttar- vélar 5000. Landbúnaðarvélar herfi og plógar) 25 000. Heildarfjárhæð innkaupa- heimilda til íslands samkvæmt Marshalláætluninm á tímabil- inu^ 3. apríl 1948 til 3. apríl 1950 nam 10 893 000 dollurum. Gengi ítölsku lírunnar var fyrir gengislækkunina 15 krónur fyrir 1000 lírur. Áður en gengislækkunin var lög- leidd var þó búið að breyta þessu gengi, og byggðust ítal- íuviðskipti á genginu 22,45 kr. gegn 1000 lírum. Miðað við gengi á lírunni í London ætti líran nú eftir lækkun krónunn ar að vera 26,14 kr„ en útflytj- endur, er hlut eiga að máli, munu nú vilja lækka krónuna renn meira gagnvart lírunni og fá 30 kr. fyrir 1000 lírur. Ef stjórnin lætur undan þessum kröfum um nýja- geng- islækkun gagnvart lírunni, munu saltfiskútflytjendur fá mörgum milljónum meira fyr- ír fiskinn í íslenzkum krónum. Þessar milljónir mundu koma íram í hærra verði á ítajskri vöru, sem hingað er flutt, og Ákveðið er að Gullfoss fari frá Kaupmannahöfn 14. mai áleiðis til Leith og Reykjavík- ur, en hingað á það að koma 20. maí. Forsetaskipti... Framhald af 1. síðu. ungverski jafnaðarmannaflokk urinn var „sameinaður“ ung- verska kommúnistaflokknum. Fyrir þetta var Zakaszits verð íaunaður með forsetaembætt- inu, en Tildy forseti var látinn fara frá í ágúst 1948. Nú hefur Zakaszits gert sitt gagn, og nú er einnig hann lát- inn fara. nlmenningur því greiða þær, eins og almenningur greiðir allar þær milljónir, sem flytj- ast til við gengislækkunina. Smjör og íóíg vart fáaniegt heidyjr. --------------—..■» —-—.—~ BÆRINN hefur nú verið snijörlíkislaus í 20 daga, og eru lieimilin, sem von er, farin að bera sig illa undan feitmetis- leysinu, því að við þeíta bætist, að smjör er ófáanlegt, ög held- ur ekki nema fyrir efnafólk að kaupa það, þótt það fengist. í þriðja lagi er tólg ekki fáanleg nema endrum og eins og þá af mjög skornum skammti. Má því segja, að um algcran feitmet- gefendum að vonum enginn sómi fyrir sig eða þjóðina, að á sama tíma, sem ríkisvaldið á- kveður að land'ið skuli vera í Bernarsambandinu, skuli það sj'álft koma í veg fyrir að unnt sé að halda samninga, sem að- ildin að Bernarsambandi.nu ieggu rá herðar. Enn fremur benda bóksal- arnir á að ýmsar stórþjóðir, svo sem Bandaríkin, Rússar, Kínverjar, Japanir og margar fleiri séu ekki í Bernarsam- bandinu, og sé íslandi ekki vandara um en t. d. þeim, að standa utan við sambandið, nema hvað það væri raunar enn þá sjálfsagðara vegna fá- mennis þjóðarinnar. isskort sc að ræða. Frá því á páskum hefur ekk ert smjörlíki komið í búðirn- ar, enda var það algerlega upp selt alls staðar fyrip páskana, en frá því miðvikudaginn fyr- ir páska hefur enginn smjör- líkisframleiðsla átt sér stað í verksmiðjunum. Eru það því um 20 dagar, sem smjörlíkis-’ skorturinn hefur staðið yfir. Fyrir páskana þrutu smjör- líkisolíurnar hjá smjörlíkis- gerðunum og urðu þær þá að hætta framleiðslu. Þá var von á hráefni með Lagarfossi, og er hann nú kominn fyrir nokkru, en tafir munu hafa orðið á uppskipun hráefnisins til smjörlíkisgerðanna vegna brunans, sem varð í skipinu. Undanfarna daga hefur þó allt af verið sagt, að smjörlíkið kæmi næsta eða þar næsta dag, en það hefur dregizt enn þá, og síðast í gær var það ekki komið í búðir, en hins vegar þá búizt við að það kæmi. í búðii; í dag eða á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.