Alþýðublaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 1
Sögulegt mál tafði þinglausnir í gær: ykktvarv lir fiir í Danmörku Hefst á morgisn, ef sættir takast ekki. EF SAMKOMULAG næst ekki á síðustw stundu, munu um tólf þúsund landbúnaðar- verkamenn í Danmörku Seggja niður vinnu á morgun, og veru legur hluti landbúnaðarfram- íeiðslunnar þar með stöðvast. Þyldr fyrirsjáanlegt, að slílít verkfall geti liaft hinar alvar- legustu afleiðingar fyrir danska Sandbúnaðinn. . Verkfall þetla myndi aS öll- um líkindum þegar vera byrj- að, ef danska stjórnin hefði ekki fyrir nokkrum dögum ósk að þess, að því væri frestað, svo að ríkisþingið gæti reynt að af Btýra því. En þá hafði málamiðl unartillaga frá sáttasemjara ríkising, sem borin var unclir atkvæði deiluaðila, að vísu ver- ið samþykkt af landbúnaðar- verkamönnunum, en felld af atvinnurekendum. Deila þessi var. nú rædd í ríkisþinginu í fyrrinótt, án þess að nokkurt samkomulag næðist. Jafnaðarmannastjórnin vildi láta þingið gera r|ila- miðlunartillögu sáttasem j ara að lögum, en borgaraflokkarn- ir, sem eru í meirihluta í bing- inu, \»oru því andvígir. Hefur tilraun stjórnarinnar til þess að afstýra verkfallinu með hjálp ríkisþingsins þar með farið út um þúfur. b & £ J af * % m m Sfalin fór á Eo segir, að |>að mooi koma i Ijós efíir 2-3 mánuði; sé í bili leyndarmál. TRYGVE LIE, aðalritari Bandalags hinna sameinuðu þjóða, vildi ekki segja blaðamönnum í Moskvu í gær neitt frá því, sem lionum og Stalin hafði farið á milli, er þeir ræddust við á mánudaginn. Hins vegar sagði hann, að það mundi koma í ljós eftir tvo til þrjá mánuði; en í bili yrði að halda því leyndu, ef árangur ætti að verða af þessum viðræðum. Eftir viðræður þeirra Trygve Lie og Stalins á mánudaginn hafði það verið gefið í skyn, að Lie myndi skýra blaðamönn- al greiða miEljénaskuldir þjóðléikhússins ■ ■ ■ ♦ ------- IIID SÖGULEGA 69. löggjafarþing, sem slitið var í gær, endaði á sögulegri deilu um sögulegt mál, byggingu þjóðleik- hússins. Frumvarp stjórnarinnar um sérstakar ráðstafanir til þess að greiða „skuldasúpu“ leikhússins kom af stað harðri deilu, sem leiddi til uppreisnar í liði ríkisstjórnarinnar í fyrri- nótþ Sent var út neyðarkall og kom Ólafur Thors í kjóli og hvítu beint úr samkvæmi á næturfund neðri deildar, en koma hans og fleiri þingmanna dugði ekki til að bæla niðui; upp- reisnina, og beið ríkisstjórnin ósigur í málinu þá um nóttina. ........................ ♦ í gærmorgun var unnið af kappi við að þagga niður upp- reisnina í herbúðum stjórnar- innar, og á fundi í efri deild í gær gerði Björn Ólafsson menntamálaráðherra gagnsókn og hafði nú tryggt sér stuðn- ing, svo að frumvarpinu var aftur breytt og það sent á ný til neðri deildar og samþykkt þar. Tafði þetta þinglausnir fram eftir degi í gær og varð til þess, að deildarforsetar kvöddu þingmenn tvisvar og þrisvar, er þeir héldu að þeir væru að slíta síðasta. fundi, en þjóðleikhúsið skaut upp kollin- um á ný og krafðist fleiri funda. Upphaflega var frumvarp stjórnarinnar þannig, að skemt- anaskattinum skyldi skipt á nýjan leik og þjóðleikhúsið fá meirihluta hans, sem félags- heimilasjóður liefur haft Þing- menn dreifbýlisins risu þá upp hver af öðrum og mótmæltu því, að fé væri tekið af sam- komuhúsum, sem verið er að reisa víða um land, og fengið leikhúsinu. Tryggir stjórnar- sinnar eins og Sigurður Bjarna- 'son, Ingólfur Jónsson, Páll Þor- steinsson og Pétur Ottesen töl- uðu á móti stjórninni, sumir hverjir af miklum krafti. í neðri deild fór svo í fyrri- nótt, að dagskrártillaga við frumvarpið var felld með jöfn- um atkvæðum, og síðan var fyrsta og aðal grein frumvarps- ins sjálfs einnig felld með jöfn- um atkvæðupi. Var þá lítið eft- ir nema viðrini af málinu, en þó hafði ríkisstjórnin komið fram 10% hækkun á skemmt- anaskattinum. í efri deild í gær flutti Björn Ólafssoni aftur tillögur um Framh. á 7. síðu. 12 manna sljórn og framkvæmdasfjéri íyrir A-bandalagið! FUNDIR ATLANTSHAFS- RÁÐSINS héldu áfram í Lon- don í gær, og hermdu fregnfr þaðan í gærkveldi, að rætt hefði verið um að skipa 12 manna nefnd til þess að fara framveg- is með stjórn bandalagsins í umboði utanríkismálaráðherr- snna, og skipa þar að auki einn framkvæmdastjóra fyrir það. Var talið líklegt, að þetta hvort tveggja yrði samþykkt af At- lantshafsráðinu. Þessum fundi ráðsins verður slitið í kvöld. um í Moskvu frá þeim viðræð- um á miðvikudag; en hann gerða það sem sagt ekki. Hins FramhaU/ á 8 síðu. Sólarúr danska útvarpsins Starfsmenn danska ríkisútvarpsins færðu því þetta sólarúr að gjöf á tuttugu og fimm ára afmæli útvarpsins á dögunum. — Mennirnir á myndinni eru þe.ir Peder Nörgaard, núverandi for- maður danska irtvarpsráðsins (til vinstri), sem veitti gjöfinni móttöku, og Hjalmar Bentzen, formaður starfsmannafélagsins, sem afhenti hana. Amerískur fiskiðiifræðiogur staddur hér á vegom MarshalSstofnunarinoar, ÉG HEF HVERGI athugað betri skilyrði til stórkostlegs fiskiðnaðar en hcr, — segir Edward H. Cooley, fiskiðnaðar- sérfræðingur frá Bandaríkjunum, sem hér er staddur á veguni atvinnumálaráðuneytisins, Sölumiðstöðvar hráðfrystihúsanna og S.I.S., ásamt þrem aðstoðarsérfræðingum, til þess aö íeggja á ráð um tæknilegar umbætur á fislciðnaði hér. — Hráefníð er hvergi betra en hér, og í Bandaríkjunum eru geysimiklir sölumöguleikar, sem þið ættuð að geía hagnýtt ykkur. — —■ En Bandaríkjamarkaður- inn krefst mikillar fjölbreytni í framleiðslu, vöruvöndunar, — og ekki hvað sízt glæsilegra umbúðá. Það eru konurnar, sem annast matvörukaupin, og við segjum, að konan kaupi með augunum. Með öða?um orð- um, kaupendurnir meta ytri frágang mikils, og ef þið ætlið að vinna markaði í Bandaríkj- unum, megið þið ekki láta ykk- ur nægja að stæla viðurkennd- ar umbúðir, heldur koma með nýjungar, sem taka þeim fram. Það er ekki fyrst og Framhald á 7. síðu. Enn skorað á félk að flylja ai flóSa- svæðinn í Kanada YFIRVÖLDIN á flóðasvæð- inu í Kanada skoruðu enn í gær á íbúa þess að flytja sig burt vegna hættunnar á því, að flóð garðar kynnu að bresta og flóð- in að breiðast út. Vatnið í Rauðá hækkaði að Framh, á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.