Alþýðublaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 3
Fímmtudagur 18. maí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 FRÁ MORGNIIIL KVÖLDS í DAG er fimmtudagurinn 18. maí, uppstigningardagur. Fædd ur Bertrand Russel áriff 1872 og Nikulás II. Rússakeisari áriff 1868. Sólaruppkoma var kl. 4.06. Sólarlag verður kl. 22.46. Árdeg isháflæður verður kl. 8.05 Síð- degisháflæður verður kl. 20.25. Sól er hæst á lofti í Rsykjavík kl.. 13.24. Næturvarzla: Laugavegsapó- íek, sími 1618. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er í Reykjavík. Fer n. k. laugardag til Kaupmanna- afnar. LOFTLEIÐIR: Geysir kom frá Kaupmannahöfn í gær. Fer n. k. þriðjudag til Kaupmanna- hafnar. AOA: Frá New York, Bostor. og Gander til Keflavíkur. Oslo, Stokkhólms og Helsingíors. Sklpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 14.00, Borgarnesi kl. 19.00 og frá Akranesi kl. 21.00. Hekla er á Austfjörðum á suð urleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld austur um land til Mjóafjarðar. Skjald- breið er á Skagafirði á norður- leið. Þyrill er í Reykjavík. Ár- mann var í Vestmannaeyjum í gær. Brúarfoss fór frá Reykjavík 15.5. til Breiðaf jarðar. Detti- foss fór frá Hamborg 15.5 til Antwerpen. Fjallfoss kom til Keýkjavíkur 13.5. frá Halifax, N.S. Goðafoss kom til Reykja- víkur 15.5. frá Antwerpsn. Gull foss fór frá Kaupmannahöfn 14. 5.. kom til Leith. 16.5., fer það an 17.5. til Reykjavíkur. Lagar- foss er í Reykjavík. Selfoss kom til Reykjavíkur 14.5. frá ísa- firði. Tröllafoss fór írá Reykja- vík 7.5MÍ1 New York. Vatnajök ull kemur til Ólaísfjarðar í kvöld 16.5. Arnarfell er í Piraeus. Hvas.sa fell er væntanlegt til Reyðar- fjarðar á sunnudag. Katla er á leið frá Napoli til Ibiza. Messyr í dag EUiheimiliff: Messa kl. 10 f. h. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. r 14.00 Hátíöarguðsþjónustá í Dómkirkjunni; — setning 60. þing Umdæmisstúku Suðurlands (Sigurgeir Sigurðsson biskup). 19.30 Tónleikar: ,,Mærin fagra frá Perth“, danssýning- arlög eftir Bizet (plötur). 20.30 Tónleikar. 20.45 Erindi: Veðurfar sálarlífs- ins (Grétar Fells rithöf- undur). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvonréttindafé- lags íslands. — Erindi: Um Stefaníu Guðmunds- dóttúr leikkonu (frú Guð laug Nai’fadóttir). .21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Þýtt og endursagt (Ólaí- ur Friðriksson). Skemmtanlr Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Sandfok“ (amerísk). — John Wayne, Sigrid Gurie, Charles Coburn. Sýnd kl. 9. „Heilla- stjörnur“ (amerísk). Joan Les- lie, Dennis Morgan, Olivia de Havilland, Errol Flynn, John Garfield, Ida Lupino, Dinah Shore. Sýn dkl. 5 og 7. „Ævin- týrið af Astara konungssyni“ (frönsk). Sýnd kl. 3. Gamla Bió (sími 1475:) — „Lady FIamilton“ (ensk). Vivi- en Leigh, Laurénce Olivier. Sýnd kl. 7, 9. „Bófarnir í Ari- zona.” James Warren, Steve Brodie. Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarbíó (sími 6444): —• „Nóttiíi langa“ (amerísk). Hen- ry Fonda, Vincent Price o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Halli í Hollywood" (amerísk). 1-Iarld Lloyd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. Stjörnubíó (sími 81936): — ,,Tvífarinn“ (amerísk). Rex Harrison, Karen Verns. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Adam og Eva“ (ensk). Stew- art Grariger, Jean Simmons. Sýnd k.l 7 og 9. „Pipar í plokk- fiskinum“ (sænsk). Nils Popps. Sýnd kl. 3 og 5. Tripolibíó (sími 1182): — „Fanginn í Zenda“ (amerísk). Roland Colman, Madeloino Carroll, Douglas Faribanks jr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Ilatnarfirffi (s:mi 9184): ,,Járnkórónan“ (ítölsk). Massimo Girotti, Luisa Ferida. Sýnd kl. 7 og 9. .Litli Nopoleon' (sænsk). Áke Söderblom, Anna LLíse Eriksson. Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Nóttin langa“ (amerísk). Hen- rv Fnda, Vincent Prile o. fl. — Sýnd kl. 9. „Riddarinn í Texas“ (amerísk). Tex O’Brien. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: í dag kl. 20: Nýársnóttin. !! AMKOMÚHÚS: íngólfs café: Hljómsveitin leikur frá kl. 9.30 síðd. C’r öSíum átts'm HJÓLREIÐAMENN í Reykja- vík: Minnist þess, aff þér haf- iff sömu skyldum aff gegna og bifreiffastjórar, er þér komiff að affalbrautum. Eins og aff undanförnu mun barnaheimilisnefnd Vorboðans \ hafa sumardvalárheimili fyrir börn í Rauðhólum í sumar og tekur sennilega til starfa um miðjan júni. Þeir, sem hefðu í hyggju að koma börnum á heimilið, geta komið og sótt um dvöl fyrir þau næstkomandi l^gardag og sunnudag kl. 2— 6 e. h. í skrifstöfu Verkakvenna féiagsins Framsókn í Albýou- húsinu. Lúffrasveitin Svanur leikur á Arnarhólstúni í kvöld kl. 9.15, ef veður leyíir. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Húsmæffrafólag' Reykjavíkur tilkynnir: Nokkrar konur geta enn þá komizt að á saumariám- skeið félagsins að Borgartúni 7. Þróun flugsamgangnanna á 10 árum: utan Rvíkur- og Keflavíkurflugvalla FULLYRÐA MÁ, aff þróun flugmálanna liér á landi síð- ustu 10 árin hafi orffið hlutfallslega örari en meff öðrum þjóffum. Fyrir 1940 lial'ffi enginn flugvöllur verið byggður ó landinu, og þá var einungis til ein þriggja farþega sjóflugvél og tvær litlar einkaflugvélar. Nú halda flugfélögin — Flugfélag íslands* og Loftleiffir — aftur á móti uppi reglubundnu áætlunarflugi til allra landsfjórffunganna og einnig utanlandsflugi,-e» flug- vélakostur þeirra er samtals 18 flugvélar, scm hafa farþega- rými fyrir 350 manns. Auk þessa eru í einkaeign 21 flugvél; 2 á flugfélagið Vængir, og loks eru til 9 svifflugur, þannig, aff alls eru nú skróff hér 50 ílurtæk'i. TíSindamaður Alþýðublaðs- ins átti nýlega tal við Sigurð Jónsson, skrifstofustjóra hjá ioftferðaeftirlitinu, og spurðist fyrir um helztu flugvelli og lendingarstaði á landinu og Qeira í sambandi við flugmál- in. Samkvæmt upplýsingum heim, er Sigurður gaf, eru nú t.ólf flugveihr víðs vegar á landinu fyrir utan Reykjavík- ur- og Keflavíkurflugvöll Auk flugvallanna, sem flugfélö.g'n 'hafa haldið uppi samgöngun. l.il, hafa sjófiugvélarnar haldið uppi samgöngum við f jöl- rnarga staði á landmu, aðall- iega á Vestfjörðum. Siguiður tók þó fram, að á þerat vori hefðu ekki verið reglulegar ferðir til ýmissra staða, sem áður hefur vsrið flogið til, og stafar það m. a. af himi íang- vj:i">a flugvirkjaverk allí, sem var i vetur. ( IxVf iVELL’R. sem flugfélögin hafa haft ferð ir til, þótt ekki sé nú flogið 1:1 þeirra allra að staðaldri, vegna þess að innan lands flug- ið ei* enn ekki komið í eðli- iegt horf eftir verkfallið. Auk þessara flugvalla eru svo nokkrir staðir þannig frá nátt- úrunnar hendi, að unnt er að lenda þar smærri flugvélum, og loks má geta þess, að við ffölmörg bændabýli eru nú orðin svo slétt og stór tún, að litlar flugvélar eiga auðvelt með að lenda á þeim, og hafa .margsinnis gert það. Sigurður Jónsson kvaðst bú- ast við því, að lítið vrði.um flugvallargerð á þessu ári, c-nda hefði alþingi nú varið minna fé til ílugmálanna en ætlað hefði verið. Því litla fé, sem fengist, myndi því eink- um verða varið til endurbóta og viðhalds á þeim flugvöllum, sem fyrir væru. j .ugvellírnir. sem flugfélög- hafa Qogið ti. að jat tnði, eru bessir: » 1. Flugvöllurinn á Gufn- "Itálamóðum við Hellissand á Snæfellsnesi, 2. við Hólmavík, 3. á Akri við Blönduós, 4. á Sauðárkrólti, 5 á Akureyri, 6. á Kópaskeri, 7. á Egillstöðum, 8. á Ilornafirði, 9. á Fagurhóls- tnýri, 10. á Kirkjubæj'ar- klaustri, 11. í Vestmannaey.i- um og 12. á Helluvaðssándi á Rangárvöllum. Þetta eru þeir flugvellir, VIÐKOMUSTAÐIR SJÓ- FLUGVÉLA. Auk þeirra staða, þar sem ílugvellir eru, hafa flugfélög- in haldið uppi samgöngum við eftirtalda staði með sjóflug- vélum sínurn, en þær eru alls átta, fjórar frá hvoru félagi: Til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Ingólfs- fiarðar, Hólmavíkur. Sig'lu- fjarðar, Akureyrar, Húsavík- ur, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðs- íiarðar. Memiingartengsl íslands og Ráðstjóraarríkjanna. Af því tilefni að liðin eru 80 frá fæðingu V. I. Len- ins verður opnuð sýning á myndum úr lífi hans og starfi, eftir myndlistarmenn í Ráðstjórnarríkjun- urn í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyju- götu 41, föstudaginn 19. maí kl. 8.30 e. h. Enn íremur verður sýnd ltvikmynd af atburðum úr ævi Lenins og heíst sýning hennar klukkan 9. Stjórn MÍR. Á flestum þessum stöðum hefur flugmálastjórnin látið etja niður sterk og mjög full- komin legufæri fyrir ílugvél- arnar, og veita þau mik.\ öi- vgpi. Á þessu sést að undir venju Iegum kringumstæðum eru Qugsamgöngur við flesta kaup- rtaði og kauptún landsins, og ílogið er að staðaldri í alia ^andsfjórðunga, þó að segja megi að norðausturlandið sá c.nna afskiptast enn þá. ÖR ÞRÓUN. Eins og áðúr segir hefur þessi stökkbreyting í flugsam- göngunum öll orðið á síðústu 10 árum. Fyrir 1940 var aðeins til ein lítil farþegaflugvél er Flugfélag íslands átti, cg lenti hún á sjó, og hélt aðallega uppi ferðum milli Akureyrar og Reykjavíkur. Árið 1941 cignaðist Flugfélagið aðra flug vél, og var þá ílogið til fleiri staða, m. n. til Hornafjarðar og Egilsstaða. Þá voru þó engir flugvellir til. í Reykjavík var lcnt í Vatnsmýrinni, en á Ak- ureyri á Melgerðismelunum. Á þessum árum voru einnig tvær tveggja sæta flugvélar; öhnur var í einkaeígn, en hina átti ríkissjóður. Var hún af svo nefndri Klammgerð, og var keypt af svifflugleiðangrinum, sem hingað kom árið 19^8. Eftir 1941 jókst svo flugvéla kosturinn ár frá ári, enda urðu íiugfélögin brátt tvö, og eiga þau n.ú samtals 18 fi ugyélar, þar af þrjár skýmasteiflugvél- ar, Gullfaxa, Geysi og Heklu. sem allar eru eingöngu í utan- xandsflugi eins og kunnugt er. Fyrsta utanlandsflug íslend- inga var árið 1946, er flug- menn frá Flugfélagi ísland.3 flugu Catalinaflugbát til Kaup mannahafnar um Skotland. Ári síðar var fyrsta skvmast- er flugvélin, Hekla, keypt til , landsins, og árið 1948 bættist ! Geysir og Gullfaxi við. 137 ÍSLENZKIR FLUGMENN 137 íslendingar haía nú lok- ið flugprófi, og hefur um helm ingur þeirra þegar réttindi til atvinnuflugs, en hitt eru einka Qugmenn. Síðasta loftferða- skírteinið var gefið út í fyrra- dag, en handhafi þess er Snæ- björn Samúelsson, og nokkr- um dögum áður tóku tveir aðr ir próf, Loftur Jóhannsson, er lauk atvinnufiugprófi, og Snorri Snorrason einkaflug- mannsprófi. Flestir þeir, sem tekið hafa_ próf að unclanförnu, hafa alger- lega stundað flugnámið hér á iandi, og margir eyu nú að læra og eru mismunandi langt á veg komnir. Loftferðaeftirlitið hefur sam- ræmt kennsluna í bóklegum fræðum í sambandi við flug- námið, og hefur haft þá grein kennslunnar á hendi í tvö ár, en verklega námið hafa nem- endurnir stundað í ýmsum flugskólum, sem hér haí'a1 verið starfandi, nú síðast í flugskóla Sverris Jóhannessonar. I. K. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.