Alþýðublaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 7
Fimrntudaguv 18, maí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Framh. af 5. síðu. hún er rekin með hag almenn- ings fyrir augum. Það er líka auglióst, að þetta l'rumvarp. þó sam- þykkt verði, leysir eltki höft in, vöruskortinn eða svarta markaðinn af hólmi fyrst utn sinn. Það, sem skeður verður sennilega það, að þær vörur, sem mi liggja á lia f n ar bakka nitm. koma í búðirnar með liáa ver'ðinu, og hræddur er ég um, að eitthvað kunni að hækka í verði af þeim vörum, scm nú eru í búðunum, nema sérstakar ráðstafanir verði gerðar til að koma í veg fyr ir það. En þrátt fyrir það helzt vöruskorturinn áfram og hætt er við að bakdyr svarta markaðsins lokist heldur ekki alveg. Það er nú augljóst, að þessi tímamót eru mjög óhagstæð fyrir gengislækkun. Hækkunin kemur alveg strax eins og ég áðan sagði. Rokin fyrir afsiöðu Alþýðúflokksins. ÞaS er nú alveg fyrirsjáan- legt, hvernig þessu "máli lýk- ur. Það eru 36 alþingismenn, sem standa saman um þá rík- isstjórn, sem nú situr, og þettá frumvarp verður samþykkt af þessum mikla og öfluga meiri- hluta. Hæstvirtur atvinnumálaráð- herra sá ástæðu til þess, að beina nokkrum leiðbeiningar- og varnaðarorðum til Alþýðu- flokksins í sambandi Við af- greiðslu þessa máls og .tók sér tilefni af ummælum foimanns Alþýðuflokksins, sem hann hafði í neðri deild í nótt, en þar varaði hann ríkisstjórnina og flokka hennar við því að sýna fullkomna óbilgirni við afgreiðslu málsins. Ég er að sjálfsögðu mjög þakklátur hæstvirtum atvinnumálaráð- herra fyrir umhyggju hans nú og fyrr fyrir Alþýðuflokkn- um, sem hann varaði nú við að taka á sig þunga þeirrar ábyrgðar að standa gegii þessu frumvarpi. Mér skildist á hon- um, að hlutur Alþýðuflokksins myndi verða miklu betri og ábyrgðin minni, ef hann væri unrþetta í öllu samþykkur hin um flokkunum. Ég þakka hæstvirtum ráðherra um- hyggju hans, og þykir skylt að gera grein fyrir því, hvers vegna Alþýðuflokkurinn get- ur ekki tekið afstöðu með þessu frumvarpi. Það er þá í fyrsta lagi vegna þess, að þær ráðstaf- anir ýmsar, sem þar um ræðir, eru ekki réttlátar; þungi þeirra kemur ekki réttlátlega niður á þjóðfé- lagsþegnana. Þá telur Alþýðuflokkur- inn í öðru lagi, að þetta frumvarp veiti ekki sjávar- útveginum þá tryggingu, þó að samþykkt yrði, sem til er ætlast. I þriðja lagi óttast Alþýðuflokkurinn það, af á- stæðum, sem ég hef þegar tilgreint, að þetta verði til þess, að dýrtíðarhjólið snú- ist enn einn hring og lialdi áfram að velta, jafnvel þótt verkalýðssamtökin hefji ekki kauphækkunarbaráttu nú þegar. í fjórða lagi liefur Al- þýðuflokkurinn liaft þá reynslu af samstárfinu við þá flokka, sem nú ætla að knýja fram þetta mál, bæði í sambandi við gengislækk- | unina 1939 og enda síðar í samsteypustjórninni, að hann telur sig ekki geía bú- izt þar við góðu um fram- kvæmdir. Þetta eru í stuttu máli þær ástæður, sem Alþýðuflokkur- inn hefur til andstöðu gegn þessu frumvarpi. En í sam- bandi við varnaðarorð hæst- virts ráðherra, þykir mér rétt að rifja upp þau atriði, sem formaður Alþýðuflokksins drap á í neðri deild í nótt. Hann beindi því til stjórnar- floltkanna og ríkisstjórnarinn- ar, hvort. hún sæi ekki ástæðu til þess að ganga nokkuð til móts við óskir verkalýðsráð- stefnunnar, sem hér hefur set- ið undaníarna daga. En höfuð- atriði í þeim breytingum, sem hún bendir á í ályktun sinni, voru í fyrsta lagi, að felld yrði niður 2. gr. frv., þ. e a. s. ákvæðin um að svipta alþingi valdinu til þess að .ákveða gengi íslenzku krónunnar og íeggja það í vald Landsbank- ans; í öðru lagi, að kaupupp- bætur yrðu ekki miðaðar við nýju vísitöluna, . hej.öur þá gömlu, a. m. k. þangað til búið væri að reikna út rétta vísi- tölu; í þriðja lagi að brúað yrði bilið, sem skapazt hefur við það, að kauphækkanir hafa gengið skemmra en vísitölu- bækkuninni nemur á því tíma bili, sem liðið er síðan hún var sett föst; og í fjórða lagi, að uppbætur yrðu greiddar mán- aðarlega eins og verið hefur, en ekki á 6 mánaða fresti eins og ráðgert er í frumvarpinu. Um þessar ábendingar vil ég segja það, að þær eru að vísu fram komnar eftir að sýnt var, að meirihluti alþingis myndi knýja frumvarpið fram; en.eigi svo smávægilegar tilfærslur að sæta þan.nig meðferð af hálfu alþingis, að þeim sé í engu sinnt, þá tel ég óviturlega haldið á almennri afgreiðslu þessa máls og ómaklega lítils- virðingu sýnda fulltrúum þeirr ar ráðstefnu, er tillögurnar hefur gert. Og það lofar ekki góðu um hug þessarar stjórn- ar til verkalýðsins, ef virða á tillögur þessar að vettugi. Ég vil því taka undir þau varnað- arorð, sem formaður Alþýðu- ílokksiris hafði í sambandi við þessa hlið málsins. Framhald af 1. síðu. vísu ekki neitt í gær, en nokk- ur rigning var í Winnipeg og útlit fyrir meiri rigningu þar í nótt, svo að menn óttuðust, að flóðin kynnu að vaxa. Frá Winnipeg höfðu í gær verið fliví.t samtals 90 þúsund manns. l’iSBUSai IISÖIH E&Címill' h a~ r Framhald af 1. síðu. fremst þorskurinn, sem er seljanlegur þar vestra; karfi er þar í mjög háu verði og mikið eftir honum spurt; hraðfryst lúða er einnig auð- seljanleg og margar fleiri fisktegundir, — en þó því að eins að vissum framleiðslu- skilyrðum sé fullnægt. — — Það, sem þið þurfið eink- um að aðgæta, er þetta: — haga verksmiðjurekstrinum þannig, að fullnaðarvinnsla vörunnar taki sem stjdztan tíma; hafa umbúðirnar sem smekklegastar og' flytja vöruna þannig varða á sölustað, að hún hvorki ó- hreinkist né laskist, og auka sem mest .fjölbreytni vörunn- ar. —- Cooley kom hingað til lands í aprílmánuði samkvæmt beiðni atvinnumálaráðuneytisins. — Marshallstofnunin í Washing- ton leggur fram þann dollara- gjaldeyri, sem för hans og að- stoðarmanna hans kostar, en hér er svo sama upphæð í krón- um lögð í jafnvirðissjóð. Cooley er verkfræðingur að námi, en gerðist opinber fulltrúi útvegs- manna í Bandaríkjunum 1922, og gætti þá meðal annars hags- muna þeirra gagnvart löggjaf- arvaldinu og ríkisstjórninni. Eftir 20 ára starf á því sviði gerðist hann íorstjóri stærsta sjávarútvegsfélags í Bandaríkj- unum, Atlantic Coast Fisher- ies, endurskipulagði starfsemi þess og kom þar fram með ýmsar merkilegar nýjungar. Hefur hann ferðazt til flestra fiskveiðilanda heimsins. Nú starfrækir hann ráðlegg- ingarstofnun iðnaðarips í Bándaríkjunum og hefur um 50 lærða séríræðinga í þjónustu sinni. Þeir Cooley og félagar hans hafa þeg'ar dvalizt í veiðistöðv- um á Suðvesturlandi og í Eyj- um, en fara næst vestur og norður- um land. Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Bergs Jónssonar, fer fram föstudaginn 19. þ. m. og hefst með bæn á Eiliiheimilinu Grund kl. 1.30 e. h. Fyrir mína hönd og vandamanna. Þórey Pétursdóttir. Framhald af 1. síðu. skiptingu skemmtanaskattsins, svo og að taka skyldi ágóða við- tækjaverzlunar ríkisins til þjóð leikhússins. Var frumvarpið endanlega samþykkt þannig, að 25% renna í rekstrarsjóð þjóð- leikhússins, 32% til að ljúka byggingu leikliússins, 35% til félagsheimilasjóðs og 8% að jöfnu til lestrarfélaga og kennslukvikmynda. Þá er. stjórninni heimilt að leggja 1% álag á skemmtanaskatt og að taka ágdða viðtækjaverzlunar ríkisins, sem runnið hefur til ríkisútvarpsins, og leggja til leikliússins. BYGGING ARKOSTN AÐUR LEIKHÚSSINS RANNSAKAÐUR Það kom fram í umræðum isfamannastyrks Þeir, sem æskja þess að njóta styrks af fé því, sem veitt er á þessa árs fjárlögum til styrktar skáld- um, rithöfundum og listamönnum, skulu senda um- sóknir sínar stílaðar til úthlutunarnefndar til skrif- stofu alþingis fyrir 4. júní n.k. . TJíhlutunamefndin. Jarðarför ástkærs eiginmanns míns, Magnúsar Einarssonar, fer.fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 20. maí og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Hverfisgötu 49, kl.1.30 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Guðbjörg Breiðfjörð Guðmundsdóttir.' Nr. 14/1950. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á blaut- sápu. Heildsöluverð án söluskatts kr. 4,33 Heildsöluverð með söluskatti — 4,46 Smásöluverð án söluskatts í smásölu — 5,39 Smásöluverð með söluskatti — 5,50 Reykjavík, 17. maí 1950. Verðlagsst j órinn. vantar á b.v. Jón forseta. Upplýsingar í síma 4437. Miance h.f. um málið, að ekki liggja fyrir fullnaðarskýrslur um bygging- arkostnað leikhússins, og það er heldur ekki vitað, hve mikið það kostar, sem enn er ógert við það. Hitt er ljóst, að kostn- aður við bygginguna virðist kominn yfir 20 milljónir, og þar af eru 9—10 milljónir í skuld. Björn Ólafsson vildi enga ábyrgð taka á þeim upp- lýsingum um þessi mái, sem honum hafa verið gefnar og hann gaf þinginu, þar eð fyrri áætlanir hefðu reynzt brapal- lega rangar. Bæði Björn og Hermann Jónasson lýstu þeirri skoðun sinni, að sjálfsagt sé að láta fara fram mjög ná- kvæma rannsókn á því, hvers vegna byggingarkostnaðurinn hefur farið svo gífurlega fram úr áætlun. Kölluðu þingmenn byggingarsögu leikhússins „sorgarsögu“ og ráðherrar þótt- ust ekki öfundsverðir af að taka við þeirri ,,skuldasúpu“, sem á leikhúsinu hvílir, sem ekkl sé þeim að kenna. Alþýðublaðincil Auglysið í HANNES A HORNINU Framhald af 4. síðu. KJAFTÆÐI við bílstjórana er óþolandi, og getur þar að auki valdið hættu. í strætisvögn unum er skilti með þessari áletr un: ,jReykingar stranglega bann aðar“. Mér finnst nauðsynlegt að setja annað skilti með þess- ari áletrun: „Stranglega bannað að ónáða bílstjórann að óþörfu-1. OG ÉG VIL enda þessar lín- ur með þessum orðum: Bílstjór arnir í strætisvögnunum eru yf- irleitt mjög liprir og kurteisir. En mér finnst að nokkrir þeirra ættu að v-enja sig á meiri stund-’ vísi. Ég hef oft tekið eftir því. að þeir koma í vagninn 1—2 mínútum áður en hann á að leggja af stað. Þá eiga þeir eftir að taka á móti fargjaldi farþeg anna, og þegar þeir eru marg- ir, eru þessar mínútur of fáar til innheimtustarfa. Vagninn leggur ekki á stað á réttum tíma. ÞAÐ ER ANNARS einkenni- legt hvað óstundvísi er rík nieð al íslendinga. Og alltaf er hún að færast í vöxt. Hvernig er hægt að ráða bót á þessum leiða vana? Vana, sem öft getur kom ið sér mjög illa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.