Alþýðublaðið - 18.05.1950, Side 4

Alþýðublaðið - 18.05.1950, Side 4
ALÞÝBUBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. maí 1950. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Bitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt GröndaL Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsimar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan hJE. Eftirmæií íbalds- þings ÞINGrSINS, sem slítið var í gær, mun lengi verða minnzt sem sögulegs þings, þótt vissu- lega muni það aldrei vekia al þýðu landsins neinar ánægju- legar endurminningar. Það skipti ekki aðeins tvisvar sinn- um um ríkisstjórn, seih mun vera einsdæmi í þingsögu okk- ar, heldur markaði og mikla stefnubreytingu •— stórt spor til hægri — í stjórnmálum okk ar eftir stríðið. * Við þessu mátti að vísu bú- ast eftir kosningarnar síðastlið ið haust, þó að fæsta muni þá hafa órað fyrir því, að steínu- breytingin og afturkastið yrði eins mikið og raun hefur á orð- ið. Stefnubreytingin og hin auknu áhrif íhaldsins komu þó ekki strax í ljós í þingbyrjun, enda höfðu íhaldsflokkarnir þá enn ekki gert upp gamlar vær- ingar og komið sér saman um nýja stjórn, svo að fráfarandi stjórn Stefáns Jóh. Stefáns- sonar fór fyrstu vikur þingsir.s áfram með stjórnarstörf. Má segja, að það sé að vissu Ievti einkennandi fyrir þá steínu- breytingu, sem þetta þing tók, að það byrjaði á því, meðan stjórn Stefáns Jóhanns fór á- fram með völd, að samþykkja, að greiða opinberum starfs- mönnum áfram 20% uppbót á taun þeirra, svo sem byrjað hafði verið á síðastliðnu sumri, en endaði á því, eftir að tvenn stjórnarskipíi höfðu farið fram og samstjórn beggja íhalds- flokkanna hafði tekið við af minnihlutastjórn Ólafs Thors, að lækka þessa launauppbót opinberra starfsmanna niður i 10—17% og lengja um leið vikulegan vinnutíma þeirra um þrjár klukkustundir! * Hin mikla stefnubreyting þessa þings í íhaldsátt kom ekki að fullu fram fyrr en í- haldsflokkarnir höfðu loksins skriðið saman og myndað núver andi ríkisstjórn. En síðan má segja, að þeir hafi látið skammt stórra högga í milli í garð al- þýðunnar í landinu. Aðalstefnumál núverandi rík isstjórnar var vitanlega geng- tslækkun krónunnar, enda fyrsta málið, sem þingið af- greiddi eftir að hún tók við; og er nú almenningur farinn að súpa seyðið af því laga- bruggi, sem lækkaði krónuna um 42,6% og hækbaði allar inn fluttar nauðsynjar um 74,3%. Eru þess engin dæmi síðan dýr tíðin hófst á ófriðarárunam, að hún hafi magnast svo gífuriega á örstuttum tíma sem hún hef ur gert undanfarnar vikur; og hefur aukning hennar þegar haft í för með sér stórkostlega skerðingu á kjörum Íaunastétí anffia í landinu án þess þó, að gengislækkunin, sem vitanlega er orsök hennar, hafi enn kom- ið sjávarútveginum og útfiutn ingsframleiðslunni að nokkru haldi nema síður sé, sökum ört vaxandi tilkostnaðar af völd- um dýrtíðarinnar. :<c Það var, fyrri hluta þingsius, oft látið í veðri vaka af íhalds- flokkunum, einkum öði'um þeirra, að jafnframt gengis- íækkuninni myndu verða gerð ar ýmsar svokallaðar ,,hliðar- ráðstafanír" til þess að gera e.lþýðu. manna gengislækkun- Lna léttbærari, svo sem ráðstaf anir til þess að skattleggja stór oignamenn, svo að þeir bæru rinn hluta hj'rðanna, binda endi á húsaleiguokur og draga úr Sköttum og tollum á almenn ing, meðal annars með því, að fella úr gildi dýrtíðarálögurn- ar xrá 1948. En allt þetta hafa íhakls- flokkarnir sxúkið. Stóreigna- rkatti, sem gert var ráð fyrir í sjálfum gengislækkunarlögun- um, breyttu þeir við afgreiðslu alþingis á lögunum þannig, að ‘iann gefur ríkissjóði fyrirsjá- anlega mun minni tekjur’ en upphaflega mátti vænta; en þar að auki gáfu þeir stór- eignamönnunum upp allan eignaaukaskattinn, sem inn- hindraði þar með, að heimta átti samkvæmt lög- unurn um eignakönnun. í stað bess að gera ráðstafarfir til að binda endi á húsaleiguokrið, ramþykktu íhaldsflokkarnir nú í lok þingsins nýja löggjöf um húsaleigu, sem afnemur húsa- ieigulögin á næstu tveimur ár um, sviftir hundruð fátækra fjölskyldna húsnæði því,. sem þau tryggðu þeirn, og gerír vafa ’.ítið a)Ja húsaleigu að okur- tollar verið hækkaðir um mill- ióna, ef ekki tugmilljóna upp- hæðir. Þannig hefur stefna hins ný- afstaðna þings verið öll á einn veg síðan samstjórn íhaldsflokk anna tók við: þjónkun við stór- eignamerm og braskara, ' en skerðing á skerðing ofan á kjör um alþýðunnar. Þau mál, sem þetta þing lét daga uppi, eru ekki. síður ein- kennandi fvrir það íhald, sem réði öllum gjörðum þess, en hin, sem afgreidd voru. Hér skulu nefnd aðeins þrjú mál til dæmis um það, öll borin fram af Alþýðuflokknum. Það er frumvarp til laga um nokkrar breytingar til bóta á almanna- tryggingunum, aðallega nokkr- ar kjarabætur fyrir einstæðar mæður með börn og fyrir sjúk gamalmenni. Það er frumvarp til laga um öryggi á vinnustöð- um. Og það er frumvarp til l%ga um útvegun lánsfjár með það fyrir augum að hægt verði að byggja 200 nýjar íbúðir í verka mannabústöðum á ári næstu fjögur ár. Öll þessi umbótamál, sem miða að auknu vinnuöryggi og auknu félagslegu öryggi fyrir alþýðu manna, lét íhaldsmeiri- hluti þingsins óafgreidd og rúnnsta kosti í bili, framgang peirra. Mun þess vissulega lengi verða minnzt ásamt öðrum afrekum þessa þings, til dæmis um það starblinda íhald, sem þar var ráðandi eftir að Sjálfstæðis- Skemmd kæfa. — Skemmd mafvara. — Venja hér — og þar. — Kjaftaskúmar í strætisvögnum. ÞAÐ SLVS varð í pinni afj HANN VAR STADDUR í kjötverzIunuin borgarinnar fyr j Kaupmannahöfn í fyrra sumar, ir fáum dögum, að sett var é einn daginn var hann á gangi í 1 einu af úthverfum borgarinnar markaðinn eitruð kæfa, sem upp undir þrjátíu manns veiktust af. Þetta var hættulegt siys. en sem betur fór varð ekki tilfinnanleg ur skaði, en slíkt kemur oft fyr ir þegar úm þess háttar er að raeða. Nafn kjötverzlunarinnar var ekld birt og una kjötkaup- menn því illa og einn þeirra hefur nú gefið út tilkynningu um að hann hafi ehkert síys hent í sambandi við kæfu. YFIRLEITT ERU ýmsar vör- ur í kjötverzlunum lítt vandað- ar og þekkja allir þá raunasögu. Sérstaklega er kæfa og svo pylsurnar of oft vondur matur, að minnsta kosti verður maður alltaf að gæta vel að, þegar mað ur ætlar að kaupa þersnan mat. Ég hygg því, að ef vel væri flokkurinn og Framsókn höfðu skriðið saman og núverandi rík ur að vera mikið vafamal hvort isstjórn verið mynduð. íeigu! Og í stað þess að draga úr sköttum og tollum á al- mfenning, hafa ekki aðeins dýr tíðarálögurnar, sem lofað var nð fella úr gildi, verið fram- tengdar, heldur hafa og flestir PROFESSOR FRANCIS BULL flytur fyrirlestur í há- tíðasal háskólans á morgun, föstudajrinn 18. b. m. um norsk- ar bókmenntir. Fyrirlesturinn hefst stund- víslega kl. 8,30 og er öllum heimill aðgangur. ekki eigi að birta nöfn matvöru verzlana, sem verða fyrir svona slysi, ekki til þess að hegna þeim eða auglýsa mistökin sérstak- lega heldur til þess að allir liggi ekki undir sömu sök. Þetta er og venjan alls staðar og því til staðfestingar er eftirfar- andi saga, sem maður sagði mér í gær. og sá þá lögreglubifreiðir með hátalara koma. Lögreglu- mennirnir fóru tjjn allt hverf- ið og kölluðu aðvaranir til í- búanna í hátalarana. Voru þeir aðvaraðir, sem keypt höfðu brauð í nafngreindu brauðgerð- arhúsi um að neyta þess ekki, því að það væri eitrað. Næsta dag komu svo blöðin með grein ar um málið og' skýrðu nákvæm lega frá því og var engin dul dregin á nafn brauðgerðar- mannsins. Hann hafði keypt eitr að mjöl í góðri trú um að það væri gott eins og annað mjöl. HÚSMÓÐIR SKRIFAR: „Mig hefur lengi langað til að stinga niður penna og minnast lítils- háttax á „kjafta-skúmana’’ í leitað og öll kurl kæmu til graf- 'strætisvögmunum. Á ég þar við ar að víðar hefði verið pottur brotinn en í þessari einu kjöt- verzlun. EN SLEPPUM ÞVÍ. Það hlýt- Æskúlýðshallarmálið. f DAG er Iiinn árlegi fjáröfl- unardagur þeirra samtaka, sem vinna að framgangi æskulýðshallarmálsins. Kann mörgum svo að virðast, sem lítið vií sé í að hugsa um slíkar framkvæmdir á þess- um síðustu og verstu tímum, en þess ber að minnast, að fá stórmál mundu ná fram að ganga, ef árar væru lagðar í bát, þegar eitthvað blæs á móti. Það dylst engum, að þetta mál á enn mokkurn spöl í land, en það verður æ nauð- synlegra meS hverjum degi, sem líðm', og mun vinna fylgí og stuðning, þar til æska Reykjavíkur eyðir tómstund- um sínum á þroskandi hátt, skemmtir sér með heilnæmu móti í sölum hinnar fyrirhug- uðu ,;hallar“, MESTA ÓGAGN, sem- þessu máli hefur verið gert, ,er senni lega nafnið, sem hinu fyrir- hugaða mannvirkí hefur verið valið, og þá sérstaklega seinni hluti þess, „höll“. Þetta orð hefur þau áhrif á íslendinga, að þeim kemur fyrst í hug stórbrotin og íburðarmikil bygging, en auk þess voru þær „hallir“ svo margar, sem menn tók að dreyma am hér á landi á gullárunum, að það er nú að komast í tízku að hrista höfuðið yfir þeim öll- um. Engum dettur í hug að kalla skóla bæjarins „kennslu hallir“ eða neinu slíku nafni. Þó á hin fyrirhugaða bygg- ing engu frekar skilið hallar- heiti en skólarnir. TEIKNINGAR hafa enn ekki vérið gerðar af hinni fyrir- huguðu byggingu, og má vera að það sé skynsamlegt, að gera þær ekki fyrr en menn eygja það takmark, að bygging geti hafizt, svo að sem lengst og bezt verði hugs- að og skrifað um hlutverk og fyrirkomulag hússins. Það verður sjálfsagt deilt um það, hvernig fyrirkomulag þess á að vera, þegar þar að kemur, og er það ekki nema eðlilegt. Hitt er öllum ljóst, hvernig sem byggingin verður, að hún mun taka upp baráttu um hug æskunnar við „sjoppurn- ar“, götuna, „gæja“-menning- una og tyggigúrAmíjaplið, af- brotakvikmyndir og annan ó- fögnuð, sem herjar þetta land sem önnur. SÚ HUGMYND hefur skotið upp kollinum, að rétt veeri að spenna bogann ekki svo hátt, sem æskulýðssamtökin gera með æskulýðshöllinni, enda þótt þar sé ekki um svo mikla draumóra að ræða, sem margir virðast halda. Segja menn, að ráðlegt væri að reisa tómstundaheimili í smáum stíl í einhverju ut- hverfi borgarinnar, enda mundi von um framkvæmd í slíku máli raunhæfari en um æskulýðshöllina sjálfa. Það er óneitanlega nokkuð til í þessu. Það ætti að reyn- ast auðveldara að fá bæjar- yfirvöldin til að leggja nokk- uð fé í þetta, og þarna mætti fá ómetanlega reynslu, er að notum kæmi við byggingu æskulýðshallarinnar, þegar að henni kemur. En slík heimili geta þó aldrei komið í stað æskulýðshallarinnar; — hún á að verða ,móðurskip“ heim- ilanna og byggjast -á öllum þeim samtökum og allri þeirri starfsemi, sem sameinar æsku alls bæjarins. Það er því sjálfsagt, að styðja tómstunda heimilin, en það þarf alls ekki að verða til þeM% að draga mátt úr þeirri sókn, sem æskan sjálf hefur hafið í æskulýðshallarmálinu sjálfu. VONANDI gengur söfnunin í dag vel, þrátt fyrir það, að víða er nú þrengra í búi en áður var. Æskulýðssamtökin eru staðráðin í því, að vinna vel að þessu máli. þar til draumur þeirra er orðinn að veruleika. menn þá og konur, sem geta ekki séð strætisvagnabílstjór- ann í friði við starf sitt. Halla sér upp að honum og trufla með allskonar kjaftæðt. f FYRRAVETUR var ég í strætisvagni eins og oftar. Var veður mjög slæmt, hríð og hvasst, og troðið í vagninn eins og síld í tunnu, því þetta var tim sex leytið og margir áð koma úr vinnu. Á einum viðkomustaðn- um kom í vagninn beljaki mik- íll. Fannst honum hann hafa himinn höndum tekið þegar iiann sá kunningja sinn við stýr ið. Og nú gekk munnurinn á manninum eins og harmonlka, og hafði aumingja bílstjórinn nóg að gera að svara allskonar spurningum. í vagninum var góðkunna Ieikkonan okkar "Arn dís Björnsdóttir. Hún sveif á manninn. og sagði eitthvað á þessa leið: „Þér verðið að at- huga það maður minn, að bíl- etjórinn hefur líf okkar allra í hendi sér, og það má alls ekki trufla hann“. Maðurinn lét sér segjast og steinþagnaði. FYRIR NOKKRUM VIKITM, þegar ég var í strætisvagni, æíl aði ég að taka Axndísi mér til fyrirmyndar, og bagga niður í tveim „kjafta-skúmum“. Voru það tvær ungar stúlkur, sem sýndu bílstjóranum enga mislc- unn. Hjúfruðu sig upp að hon- um og skröfuðu mikið og hátt. Það var eins og enginn væri í bilnum nema þau þrjú. Eg sveif á stúlkurnar og sagði, að' ekki. mætti trufla bílstjórann. Auknaráðið em mér var sent var ekki sem Ijúfast. Ég gat les- ■Lð úr því: „En kerlingín agaléga frek“. Oy SVO BYRJUÐU kjafta- maskínurnar aftur enn ákafar en áður. Ég fór úr bílnum á næsta viðkomustað, og vonast ég íil að aumingja bílstjórinn hafi komist slysalaust á áfangasíað. En ástæða hefði verið til, að hann hefði gert nokkur hliðar- hopp, því ekki var næðisamt hjá honum að hafa hugann allan við stýrið meöan þessar krafskjóð- ur hímdu yfir hounm. Framhald á 8 síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.