Alþýðublaðið - 02.07.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfur:
Suðvestan kaltli osr skúrir.
Forustugreio:
Að berja til ásta. 1
* j
«*
* '1
XXXI. árg.
Sunnudagur 2. júlí 1950.
138. tbl.
ili örf ggisrá
Utanríkhráðherrar Norðurlandanna á íundi
ústsmánuði
i
Mörg ölþjóÖa vandamá! verða rædd
á fuodi þeirra hér.
Einkaskevti til Alþbl. KHÖFN í gær.
UTANRÍKISMÁLARÁÐHERRAR NORÐUR-
LANDÁNN-A koma að líkindum saman á fund í
Reykjavík í ágústmánuði. Mun T'hor Thors, sendi-
herra íslands í Washington, innan skamms fara til
Reykjavíkux til þess að undirbúa ráðst'exnu þessa á-
sámt utanríkismálaráðuneytinu þar.
með öryggisráðinu.
Utanríkisárðherrar Norður-
landanna hafa undanfarin ár
haldicí með sár fundi öðru
hverju og rætt afstöðu landa
sinna til ýmissa aðkallandi
vandamála. Að þessu sinni
verða meðal annars þessi mál
á dagskrá fundar þeirra:
ÖRYGGISRÁÐIÐ: Norð-
menn eiga nú fullírúa í örygg-
isráði sameinuðu þjóðanna, og
verður rætt um, hver taka
skuli við því sæti, er kjörtími
þeirra er úti. Er talið líkleg-
ast, að Danir fái sætið.
KÍNAMÁLIÐ: Sennilega
verður ræít um fulltrúa Kína
hjá sameinuðu þjóðunum, og
blandast Kóremnálið án efa
ia iiuiicna i
mjéllur og brauða
búðurn leyst.
VINNUDEILA starfsstúlkna
í mjólkur- og brauðasölubúð
um var leyst á allra síðustu
stundu ldukkan 8 í gær-
morgun og hafði samninga
fundur staðið yfir alla nótt-
ina, en verkfalí átti að hefj-
ast kl. 8 frá og með deginum
í gær.
Starfsstúlkur sömdu um
1200 krónur í kaup á mánuði
eftir eins árs starf og 1300
krónu kaup eftir 5 ára starf.
Nánar verður sagt frá samn-
ingnum í blaðinu eftir lielg-
ina.
inn í þær umræður að veru-
legu leyti.
AÐALRITARI SAMEINUÐU
ÞJÓÐANNA: Þá verða Norð-
urlöndin að taka afstöðu til
þess. hver verði næsti 'aðal-
ritari sameinuðu þjóðanna. Er
búizt við bví, að Trygve Lie
fáist til að taka við kosningu
á ný o<k að Norðurlöndin muni
þá stuðla að kosningu hans.
HJULER.
Skeyti þetta barst svo seint
í gær, að blaðinu gafst ekki
tækifæri til að bera það undir
utanríkisráðuneytið hér og fá
staðfestingu þess á því.
Ráðherrarnir, sem hingað
koma, verða sennilega Gustav
Rasmussen, utanríkisráðherra
Dana, Halvard Lange, utan-
ríkisráðherra Norðmanna, og
Östen Undén, utanríkisráð-
herra Svía. Lange kom hingað
til lands í fyrrasumar og sat
hér fund samvinnunefndar
verkalýðshreyfingarinnar á
Norðurlöndum.
Pandit Nehru,
hinn mikilsvirti forsætisráð-
herra Indverja, og mesti leið-
togi þjóðfrelsishreyfignanna í
Asíu, hefur tekið afstöðu með
öryggisráðinu og er þjóð hans
ein hinna 33, sem styðja Suð-
ur-Kóreu gegn innrás komm-
únista.
a
ELLEFTA HVERFI Al-
þýðuflokksfélags Reykja-
víkur efnir til skemmtiferð-
ar á Snæfellsnes um næstu
helgi, og verður lagt af stað
á laugardaginn 8. júlí, en
komið verður aftur til bæj-
arins á sunnudagskvöldið.
NEFNDIN, sem gera á til-
lögu um val verðgæzlustjóra,
hefur nú haldið fyrsta fund
sinn og skipt með sér verkum.
Formaður nefndarinnar var
kjörinn Jón Sigurðsson fram-
kvæmdastjóri Alþýðusambands
íslands, varaformaður Þor-
valdur skattstjóri í Hafnar-
firði og ritari Guðmundur
Jensson loftskeytamaður.
Stór finnskur síldarierðangur er
nú úfi fyrir Norðuríandi.
Bngar nýjar aflafréttir bárust. í fyrri-
nótt eða gærmorgun.
--------e--------
STÓR SÍLDVEIÐAFLOTI frá Finnlandi er nú úti fyrir
Norðurlandi; var hann að veiðum við Grímsey í gær, en mun
lítið hafa aflað. Er í flota þessum stórt móðurskip, og er áhöfn
þess 280 manns. Skip þetta heitir ,,Brita“, og í fylgd með því
eru mörg smærri síldveiðiskip. Ráðgert mun vera, að leiðangur
þessi verði um fjóra mánuði á íslandsmiðum, og er förin styrkt
af finnska ríkinu.
í Kaupmannahöfn tók j Samkvæmt símtali, sem blað
„Brita“ miklar vistir til far- j ið átti við fréttaritara sinn á
arinnar, og lagði þaðan af stað, Siglufirði í gær, hafa sjómenn
síðast liðirifa þriðjudag. í fylgd orðið varir við finnsku skipin
með móðurskipinu eru tvö stór
fiskiskip með 24 manna áhöfn
hvort og loks eru átta vélbát-
síðustu daga, og í gærmorgun
voru finnski skipin fyrir aust-
an Grímsey, en lítið munu þau
ar með 6 manna áhöfn. For- | hafa aflað þá.
stöðumaður leiðangursins heit I Engar aflafréttir höfðu bor
ir E. Dahlstedt. ' izt af miðunum í fyrrinótt eða
►
Bandarískl fótgöngulið var í i
sení írá Japan íil Kóreu
Rigningar á vígslöðvunum, en slöðugai
ÞRJÁTÍU OG ÞRJÁR ÞJÓÐIR hafa nú heitiS öryggisráð-
inu að styðja Suður-Kóreu í baráttunni gegn innrás kommún-
ista úr norðri. Er þetta meira en helmingur allra þeirra þjóða,
er standa að bandalagi sameinuðu þjóðanna, en aðeins ein,
Egyptaland, hefur formlega færzt undan því að veita slíka
aðsto-5, en Sovétríkin og leppríki þeirra standa að sjáifsög’áu
á öndverðum meiði við meirihluta bandaiagsins í þessu máli.
í gærmorgun, nokkrum klukkustundum eftir tilkynningu
Trumans forseta um að landherinn mundi taka þátt í vörn
Suður-Kóreu, var fyrsta herfylki fótgönguiiðs sent flugleiðis
frá Japan til Kóreu. Mun frekari liðsstyrkur vera á leiðinni
sjóleiðis.
Rigningar hafa verið á víg- *--------------------------
völlunum á Kóreuskaga, en
þrátt fyrir þær hefur ameríski
flugherinn haldið áfram árás-
um sínum á stöðvar kommún-
ista. Er nú barizt sunan við Han
fljótið, en Suður-Kóreumenn og
Bandaríkjamenn búa um sig í
nýjum vígstöðvum sunnar.
Miklir bardagar haf a staðið yfir
um borgina Sawon.
Mikið af vc'f num streymir nú
til Suður-Kóreu, þar á meðal
skriðdrekabyssur, sem mikill
skortur hefur verið á. Komm-
únistar eru búnir nýjustu
rússneskum vopnum og virðast
eiga gnægð skriðdreka af rúss-
neskri gerð.
Amerxsk flwtningaflugvél
fórst í gær á leiðinni tii Kór-
eu með 35 manns og komst
enginn þeirra af. Flugvélin
rakst á fjallstind.
RÚSSAR FÁ LÍTIÐ AÐ VITA
Rússneska útvarpið og rúss-
nesku blöðin segja sovétþjóð-
unum mjög lítið frá Kóreu-
deilunni. Moskvuútvarpið á
föstudag sagði til dæmis inn-
lendar fréttir í 20 mínútur, áð-
ur en stutt frásögn kom frá
Kóreu.
gærmorgun, en allmargir ís-
lenzkir bátar eru komnir norð-
ur, og koma þeir beint frá ver-
stöðvunum á miðin, en hafa
ekki enn komið til Siglufjarð-
ar. T. d. munu :^estir Vest-
mannaeyjabátarnir verða lagð-
ir af stað eða komnir norður.
í fyrrakvöld landaði Fanney
voru finnsk skip fyrir aust-
og er það fyrsta síldin, sem
þar er lögð upp á þéssu sumri.
Aftur á móti mun Fagriklettur
hafa farið til Dagverðareyrar
eða Krossaness, en hann fékk
1200 tunnur í fyrradag á Gríms
eyjarusndi, eins og sagt var frá
í skeyti til blaðsins í fyrra-
kvöld.
líran hefur enn
ekki verið skráð!
SÍF neitar að af-
henda lírur á réttu
gengi!
ISLENDINGAR eru nú
komnir í allmikil vanskil við
Italíu og ítalskar vörur, sem
hingað eru komnar, hafa ekki
fengizt leystar út. Stafar þetta
af því, að gengi á ítölsku lír-
unni lxefur enn ekki verið
skráð, og lxefur Landsbankinn
enn ckki yfirfært eyri til Ítalíu
síðan 20. marz.
Þessi fáheyrða stöðvun á
skiptum við eitt stærsta við-
skiptaland okkar mun þó ekki
eingöngu vera ríkisstjórninni
að kenna, þótt hún beri að sjálf
sögðu endanlega ábyrgð á slíku
ástandi. Stjórnin mun hafa
viljað skrá líruna á réttu gengi
samkvæmt gengislækkunar-
lögunum, en Sölusmaband ís-
lenzkra fiskframleiðenda neit-
ar að láta af hendi lírur á því
gengi! Heimtar SÍF nýja lækk-
un krónunnar gagnvart líi-unni
og bæði Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna og Landsam-
band útvegsmanna hafa gert
samþykktir í sömu átt.
Queuílle reynir affur.
QUEUILLE hefur hlotið
traust franska þingsins með
363:208 atkvæðum og mun nú
reyna að mynda stjórn í Frakk
landi. Jafnaðarmenn studdu
hann, en óvíst er, að þeir vex-ði
með í stjórn hans.