Alþýðublaðið - 02.07.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.07.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2. júlí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ■vr: FRÁMORGNITILKVOLDS í DAG er sunnudagurinn 2. júlí. Dáinn franski rithöfundur- inn Jean Jaques Rousseau árið 1778. Fæddir C. W. Gluck, þýzkt tónskáld, árið 1714 og Óláfur, ríkisarfi Norðmanna, árið 1903. Sólaruppkoma var kl.’ 3.06. Sólarlag verður kl. 23.56. Ár- degisháflæður verður kl. 8.15 og síðdegisháflæður kl. 20.35. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.32. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fór í morgun til útlanda. LOFTLEIÐIR: Geysir fer kl. 8 í fyrramálið til London. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8 og frá Akranesi kl. 9.30. Frá Reykjavík aftur kl. 15, frá Borgarnesi kl. 19 og frá Akra- nesi kl. 21. Katla fór í fyrradag frá Kot- ka áleiðis til Reykjavíkur. Hekla er væntanleg til Rvík- tir um hádegi í dag frá Glas- gow. Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Akureyrar. Herðu- breið var væntanleg til ísafjarð ar í gærkvöldi. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Rvík. Ármann er á leið til Austfjarða. Brúarfoss var væntanlegur til Reýkjavíkur um hádegi í gær frá Hull. Dettifoss kom í gær til Reykjavíkur frá Stykkis- hólmi. Fjallfoss fer frá Leith á morgun til Halmstad í Svíþjóð. Goðafoss er í Reykjavík. Gull- foss fór frá Reykjavík á hádegi í gær til Leith og Kaupmanna- ha'fnar. Lagarfoss er á leið til New York frá Akranesi. Selfoss fór frá Siglufirði siðdegis í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss er* í New York. Vatnajökull er á Vestfjörðum, lestar frosinn fisk til New York. Ur öllum áttum RIFREÍÐASTJÓRAR: Treystið aldrei öðrum en sjálfum yður í umferðinni. 20.20 Samleikur á flautu og píanó (Willy Bohring og dr. Victor Urbantsch- itsch): Sónata í B-dúr eftir Beethoven. 20.45 Erindi: Flogið með ,.Geysi“ til Grænlands (Sigurður Magnússon kennari). 21.05 Einsöngur: Sigurður Skagfield óperusöngvari syngur; Fritz Weisshap- pel við píanóið. 21.45 Útvarp frá þjóðhátíðar- fundi íslendinga í Kaup- mannaliöfn (plötur): a) Minni íslands (síra Sig- urður Einarsson). b) Samleikur á klarinett og píanó (Elísabet Haralds- dóttir Sigurðsson og Kjeld Hansen leika). 22.05 Danslög (plötur). ureyrar a a Mótlð muou sækfa um 5Ö00 söngmenn frá ölliim Norðurlörsduo-um fimrrs, ÁKVEÐIÐ VAR á aðalfundi Landssambanfls blandaðra kóra og kvennakóra, sem baldinn var í Eeykjavík dagana 23.—24. júni, að gefa Kantötukór Akureyrar kost á að sækja norræiit söngmóí, sem Iialda á í Síokkhólmi í júní næsta ár. Býr kórinn sig nú undir þessa för og mún flytja verk eftir Björgvin Guðmundsson, sem er söngstjóri kórsins ásamt Ás- geirj Jónssyni. Siingmót þetta verður vafalííið hið fjölmennasta, sem haldið hefur verið á Norðurlöndum. Sækja það um 5000 söngmenn frá öÍIúm Norðurlöndnnum fimm. * L. B. K. barst í fyrra boð frá sambandi blandaðra kóra í Svíþjóð um að senda einn kór á þetta mót. Er þess að vænta, að það verði mjög glæsilegt, enda rnuuu Svíar kosta alls kapps um að vanda til þess. Hafa þeir í því sambandi bo'ð- ið ýmiss konar fyrirgreiðslu til að auðvelda kórunum för- ina og lagt ríka áherzlu á að öll Norðurlöndin geti tekið þótt í því. Fjórir sambandskórar höfuu sóít um að fara þessa sóngfor: Sunnukór ísafjarðar, Kantötu- kór Akureyrar, Söngfélagið Ilarpa og Tónlistarfélagskór- inn í Réykjav’ík. tJTGÁFA SÖNGLAGA. Rætt var á fundinum meðal anars um útgáíu sönglag'aheít- is, er Jónas Tómasson tón- skáld á ísafirði hefur þegar Stökkin og köstin gefa slitum í landskeDDninn Isfendingar sterkari í spretthla-upym, en Banir í langhiaypimum. undirbúið til prentunar. Verða í heítinu lög eftir um 30 tón- skáld. Enn frernur er því sem næst tilbúið til prentunar þjóð söngvaútgáfa, en L. B. K. ú- kvað á aðalíundi sínum 1947 að gefa úr þjóðsöngva allra þeirra ianda, er sendifulltrúa eiga á íslandi. Yfirieitt má segja, að starf- semi blandaðra kóra sé sívax- andi hérlendis sem annars síað ar, en því miður hamlar mjog vöntun söngstjóra. Vestmanna kórinn hefur t.. d. lítið getáð starfað undanfarin ár vegna þess, þar til í fyrra að hann Iióf starf sitt að nýju eftir að haía fengið ungan og efnileg- an . söngstjóra, Harald Guð- mundssön prentara. Þá hefur starfsemi Samkórs Revkjavík- ur legið niðri um skeið af sömu ástæðu, en vonandi verð Framh. á 7. síðu. FRÉTTIR ÞÆR, sem hing- að hafa borizt af landskeppni Dana og Noromanna í frjáls- um íþróttum, auka mjög á ó- vissu þá, sera ríkir um úrslitin hér á vellinum 3. og 4. júlí. Sem kunnugt er, eru það sömu dönsku íþróttamennirnir, sem keppa við Norðmenn og ís- lendinga. Úrslitanna frá Noregi í einstökum greinum var því beðið með mikilli eftirvænt- ingu, því að af þeim má mjög ráða um það, hvers vænta má af Dönum. í gær náði t. d. bezti spretthlaupari Dananna, Schibsbye. 10,9 sek. í 100 m hlaupi. Það er góður tími, ekki sízt ef skilyrði hafa verið slæm. Þrátt fyrir það, þótt 5 beztu 100 m hlauparar okkar hafi náð betri tíma en þetta í ár, virðist engan veginn loku fyrir það skotið, að Schibsbye verði annar í röðinni hér, þótt lík- legt sé það ekki. í 800 m hlaupi rúðu Danirnir í gær mjög góð- um tíma: 1:52,7 og 1:55,0 sek., og má þá telja úti um þær I veiku vonir, sqm við það hafa verið bundnar, að bezti maður okkar í þessari grein komist upp á milli þeirra, þótt hann hafi í sumar hlaupið á innan við tveim mínútum. í 400 m grindahlaupi sjáum við sömu- i leiðis fram á algeran ósigur að J heita má, þar sem lakari Dan- inn náði 'þar 55,5 sek., sem er nokkuð langt innan við íslenzkt met. Sama er að segja um sleggjukastið og 5000 metrana, enda var það ávallt vitað, Hins vegar benda úrslitin í lang- stökki til þess, að íslendingar vinni tvöfaldan sigur, nema að Danirnir geri betur en í gær, þar sem betri maður náði aö- eins 6,74 metrum. Hér munu til vera a. rn. k. tveir nienn, sém heita mega öriiggir með 6,90 metra. Saipa er að segja um stangarstökkið. Hvorugur Dananna náði nema 3,89 m, og geri þeir ekki betur hér, þarf Kolbeinn elcki annað en a;5 vera verulega í essinu sínu, þá fer hann þá hæð, þótt það að vísu yrði hans persónulega met. I 4X100 m boðhlaupi náðu Danirnir 42,7 sek. Er það góð- ur tími og bendir til þess að skiptingarnar séu betri hjá þeim en okkar mönnura, þar sern þeir eiga ekki nema einn mann rétt undir 11 sek., en þeir, sem hlupu. í okkar sveit hér á dögunum, hafa allir hlaupið á 10,8 sek. og þar und- ir og náðu þó ekki nema 42,1 sek., sem að vísu er ágætur' tími og mun betri en hjá Dön- unúm í norsku land.skeppninni. En miðað við afrek einstakra okkar manna í 100 metra hlaupi ætti beim ekki áð verða skotaskuld úr því að vinna þessa grein, og metið, 42,1, ; mætti gjarnan um leið sigla sinn sjó, og ætti raunar þegar . að hafa gert það, ef skipting-1 arhar væru rækilegar æfðar en raun virðist hafa verið á um. Allt fram að þessu hafa menn get ráð fyrir verulegum sigri í hástökki, jafnvel að þar myndu j íslendingar fá fyrsta og annan ! mann. Líkurnar fyrir tvöföld- um sigri þar virðast þó hafa nokkuð minnkað, þegar Daninn Erik Nissen náði í fyrradag 1,85 metrum í hástökki. Skúli Guð- mundsson hefur stokkið hærra en þetta í ár, og er líklegur til þess að sigra. Sá, sem í ár hef- ur náð næst beztum árangri ís- lendinga í hástökki, Hafnfirð- ingurinn Sigurður Friðfinns- son, hefur náð sömu hæð og Erik Nissen, 1,85 metrum, og Örn Clausen stökk í fyrra 1,86 metra, meira að segja í erfiðri tugþrautarkeppni. Baráttan um annað sætið verður því sýnilega mjög hörð og spenn- andi og ógerlegt að spá um úr- slit þeirra. Tvöfaldur sigur er engan veginn útilolcaður þar, en langt frá því viss. Bezti kringlukastari Dana, Jörgen Munk-Plum, er í mjög mikilli framför. Hann hefur í sumar margsinnis bætt danska metið í þeirri grein, og í norsku landskeppninni bætti hann það enn, og nú upp í 47,35 metra. 1 Gunnar Husebjn bezti kringlu- ' kastari okkar, hefur í ár náð Spretthlaupararnir eru taldir öruggustu menn okkar í lands- keppninni og vinna sennilega 100—400 m. og 4X100 m., ef Schibsbve kemur mönnum ekki mjög á óvart. Hér sjást þeir Haukur ng Ásmundur eft- ir 200 m. methlaupið í vor. 49,04 metrum, en aðeins fáura köstum hefur hann náð yfir þessum árangri Munk-Plums. Ðaninn er því sífellt að verða Gunnari hættulegri. Þótt gert sé fastlega ráð fvrir því, að Gunnar vinni kringlukastið, ■virðist nokkurn veginn útilok- 8.5 að þar verði um tvöfaldaa sigur að ræða fyrir íslendinga, sém á tímabili var þó tali.ð’vel mögulegt. Þorsteinn Löve hef- ur ekki til þéssa náð sama ár- angri og Munk-Plum, en hann er líka í stöðugri framför, og víst er, að hann veitir bezta manni Dananna harða keppni, sem skemmtilegt verður* að horfa á. Þeir, sem á völlinn fara n. k. mánudags- og.þriðjudagskvöld, eiga víst að verða áhorfendur að skemmtilegri og' tvísýnni keppni milli Dana og íslend- inga. Þá fá menn svörin við öll- um óleystum spu.rningum í sambandi við þessa fyrstu lanös kcpþni íslendinga í frjálsum í- þróttum. íslenzkir íþróttamenn gera þjóð sinni mikinn heiður, ef þeir bera gæfu til að sigra félaga sína frá þjóð, sem er meira en 30 sinnum fjölmenn- ari en sú íslenzka. Auðnist það ekki, er heiðri þeirra og allra íslendinga annarra ei að síður borgio, ef þeir sýna í öllu hinn fyllsta drengskap og falla me'ð sæmd. Fra barnaheimili í Kaupmannahöfn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.