Alþýðublaðið - 02.07.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.07.1950, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 2. júlí 1950. / TAUTAÐ VIÐ SJÁLFAN MÍG. Hann Bergur gamli í grá- sleppunni var einn hinna mörgu, sem skaðuðu hið nýja og fagra skip Eiinskipafélags ís- lands, Gullfoss. Hann var ekki margorður um það við aðra, en urn kvöldið, þeg'ar hann var háttaður og lagstur út af með tóbakspontuna í annarri hendi og snýtuklútinn í hinni, tautaði hann sisvona við sjálfan mig . . höfðum lofað að nefna ekki nafn Winterfeldts. Oh Lotta varð því að fallast á það að hann skoðaði hana. Þetta gerði hann svo nákvæmlega að við gátum hvorug varla afborið það, smán okkar varð svo mik- il. Þegar hann sá hörmungar okkar gaf hann okkur nafn á ágætum „sérfræðingi". og þeg- ai hann sá að við vorum þrátt fyrir það ekki ánægðar, sagði hann: „Þessi starfsbróðir minn heyrir ákaflega vel, hann er frægur fyrir það. Þið get- ið pantað rúm á heilsuhæl- inu og þið getið notað eitthvað annað nafn, ef þið teljið það öruggara. Ég sting upp á Hel- ene Reif“. Hann tók upp vasa- bókina- sína og sagði: „Frú Helene Reif, á mánudaginn klukkan tólf. Á miðvikudag getið þér farið af heilsuhælinu. Ég verð svo að ráðleggja nokkurra daga ró og hvíld vegna . . .“ Við fórum strax til læknis- ins, sem heyrði svo vel, og enn einu sinni varð Lotta að ganga undir nákvæma rannsókn. Ég get ekk ilýst því, hve reið ég var út af þessum skrípaleik. Svo fengum við vottorðið og oss samtök til verndar réttind- um vorum, — ssm vér þó eig- um sjálfsagða heimtingu á, samkvæmt Mósebókunum, — og myndu eflaust banna oss slíka sjálfsvarnaráðstöfun, ef þær liefðu vald til þess. Fátt sannar betur en einmitt þetta, að stofnun slíkra samtaka er ekki aðeins nauðsynleg, heldur og mjög aðkallandi. Deila mikil, sem getur haft ófyrirsjáanlegar aflei^ingar, er nú risin milli hrossavísinda- amatöra vorra út af móðerni Skarðs-Nasa, að því er vér fá- um bezt skilið. Gildir það lög- mál því auðsjáanlega ekki í ættfræði hrossa, að „kvsnlegg- urinn“ sé vissari, þótt ekki verði séð af því, sem fram hef- ur komið í deilunni, hvað raska megi slíkum grundvallarlög- málum. Er sennilegt að §var- dagar í ætternismáli þessu verði látnir fram fara á hestaþinginu að Þingvöllúm, — og án þess vér séum með aðdróttanir í nokkurs manns garð, virðist ekki útilokað, að menn geti nú einnig fengið meinsæri af hrossum, ekki síður en rasssæri. — Takist hins vegar ekki sættir hrossin, sem_deilan er af risin, munu hafa verið rauð, verður fróðlegt að vita hvað Rússinn gerir þá í málinu. um kvöldið hafði Lotta í raun og veru þrjátíu og átta stiga hita. Þannig hafði rannsókniri farið með hana, ep við höfðum líka dálítið upp úr því. Herra Kleh stakk strax upp á því, að hún tæki sér ferð á hendur til Semmering og dveldi þar sér til hvíldar í nokkra daga. Við gripum þetta tækifæri fcgins hendi án þess að tala sarnan um það. Ef við færum varlega mundi enginn veita því ar- hygli að við kæmum ekki fy/r enn á miðvikudag til Semmer- ing í staðinn fyrir á mánudag. Eftir að herra Kleh var hátt- o.ður á sunnudagskvöldið skrif aði Lotta langt bréf. Ég var að koma fyrir föggum okkar og hún var enn að skrifa þeg- ar ég hafði lokið því. Að því loknu lét hún bréfið í tvö- fallt umslag. „Eula“, sagði hún, „ef ég dey, þá skaltu opna þetta bréf og senda það á heimilisfangið, sem stendur á innra umslag- inu“. Og aldrei hafði ég séð hana eins fallega og þegar hún sagði þessi orð. Það var >\ns og himneskur ljómi væri á svipn- um. Eftir að hún var háttuð sat ég lengi með bréfið í hend- inni. Ég vissi að í þessu bréfi hafði hún trúað einhverjum fyrir öllu saman. En hver var það? Var það Martin? Eða var það, Irene? En við fórum hvorkl í heilsuhælið eða til Semmer- ing. Næsta morgun kom Ried barón öllum að óvörum frá Gastein. Hann hafði hætt við dvölina af þrá eftir Lottu, það símaði hann til okkar þegar frá brau,tarstöðinni. Að sjálf- sögðu gat Lotta því ekki fari.ð burt þennan dag. Ég varð að læðast út og síma til iæknis- ins, afþakka hjálp hans og rúmið í hæljnu, og þegar ég kom aftur, var baróninn kom- inn. Hann Ijómaði aliur, hafði yngst og var ástfangnari en hann hafði nokkru sinni verið. Han hafði orð á því að hon- um fyndist að Lotta liti ekk.i vel út, en hann vildi ekki taka það í mál að Lotta færi burt til að hvíla sig áður en hjóna- vígslan færi fram. „Við látum bara allt sig’a sinn sjó, skiptum okkur hvorki af fólki né búnaði þínum“, sagðj hann. „Eftir hálfan mán- uð giftum við okkur, og svo fer ég með þig þangað, sem þú vilt og hægt er að fara af þjj, getur bara skipað fyrir og :-agt, hvert þú-villt að við för- um. Og þar með er allt klapp- að og klárt“. Og þar viö sat, hann lét sig ekki. Hvorug okkar gat komið með neinar mótbárur, sem ekki gætu þá vakið grun. Að lokum gat hann fengið herra Kleh til að flýta brúðkaupinu til fyrsta október. Og þegar búið var að fá öll skjöl, og þar sem barón- inn var áhrifamikill maður alls staðar, þá voru engar líkur til þess að þessu yrði frestað. Við Lotta sátum klukku- stundum saman og ræddum út- litið. Við vissum ekki okkar rjúkandi ráð, vissum ekki hvað til bragðs skyldi taka. Baróninn virtist hafa ákveð ið að skiljast ekki við Lottu einn einasta dag. Hann kom á morgnana, um miðjan daginn og á kvöldin og sjaldan kom hann tómhentur. Hann varð var við það, að hún var ætíð taugaveikluð og miður sín, en hann útskýrði það á þann hátt, að hún væri svona óþolinmóð og þyldi ekki að vera svona lengi trúlofuð. Nú reyndi hann iíka að vekja áhuga hennar fyrir þeim málefnum, sem hann stóð í. Hann skýrði fyrir henni stjórnmálaástandið, sagði henni frá sinni afstöðu og út- skýrði fyrir henni framtíðar- fyrirætlanir sínar. Hún hlustaði á hann af á- huga, en það var henni ekki eiginlegt, og á kvöldin hafði hún oftast gleymt því, sem hann hafði sagt henni um morguninn. „Það er listamannablóð í þér“, sagði hann. „Þ.ess vegna muntu líka geta séð inn í fram tíðina. Þú verður að þreifa á blutunum fyrst og svo muntu geta myndað þér þínar eigin skoðanir. Á morgun skulum við aka til aðalvei-ksmiðjanna“. Verksmiðjurnar lágu uta.n við Wiener Neustadt, á mel- sléttu, og ferðin þangað stóð í eina klukkustund. Lotta mælti varla orð af vörum með an við vorum á leiðinni, og ég réð það af grænbjeikum hör- undslit hennar, hvað að henni væri. Henni var flökurt. Lykt- in af slæmu benzíninu, slæm- ur vegurinn, sem ekki hafði verið gert við, hitinn, já. allt þetta olli henni leiða. Byggingarnar lágu nokkuð dreifðar á sléttunni, og milli þeirra voru lítil íbiiðaFhús verkamanriá, ein hæð og rautt þak. Svartan reyk lagði upp úr reykháfum verksmiðjanna. „Fyrir tuttugu árum var þetta eyðimörk“, sagði barón- inn og var stoltur á svipinn. „Það er enn ekki orðin nein paradís, sýnist mér“, svaraði Lotta. „Nei, en hér fá um tvö þús- und verkamenn atvinnu og i brauð daglega“. Já, flest hefur breyzt þessi ár, sem ég man eftir mér, og margt til hins betra, — en sumt eins og gengur, — ojæja. Og þegar til baka í huganum för mína eg fer mér finnst svo margt skrítið, að liggur mér næst við að hlæa. 0£ beri ég saman aðbúnað allan og kjör hjá okkur á ,.Selvíkur-Jóku“ og nútímans gnoðum, liggur við sjálft, að langi mig aftur í för um löðrandi höf, þar sem freyðir á tvítugum boðum. Og Gullfoss hinn nýi — vort glæsta, skriðmikla fley og garmurinn Jóka, — þau skip eru ei berandi saman. Hún var eins og hvert annað lítilsiglt loggortu-grey, lágvaxin, þeldökk og svipljót að aftan og framan. Þetta plastik og mahony þekktist ei innvortis þar og því síður dúkur á gólfi né skurður á stöfum . . Að útliti Jóka í engu af loggortum bar og ekki í neinu frægari á miðum og höfum. Eða sveínplássið, elskan mín . . einmenningsstássstofa og bað og innbyggðir skápar og rafljós . . jú, takk fyrir maður Þeir þætti víst skrambi þröng skóhilla á Gullfossi bað, sem skrokkunum þar var ætlaður hvíldarstaður....... Stífasta leikfimi að brölta þar inn og út og aðeins rúm fyrir tæplega hálfan skrokkinn. Og þótt maður hnýtti á sig þrefáldan rembihnút stóð þriðjungur bakhlutans út fyrir kojustokkinn. En steypubað fékkst þó á stundum, hressandi svalt, það streymdi og gusaðist niður um lúkarrisið .... hreinasti óþarfi að setja í það ilmandi salt, er hún svamlaði kambirín, hún Jóka, — því dekkið var gisið. og svælan úr lúkarnum féll eins og þoka jríir miðin. Eg hygg að það finnist hangiketsbragðið enn af hnútunum á mér, -J þótt fimmtíu ár séu liðin. Og matseldin, kunningi .... kokkar í snjóhvítri drakt, og kvenenglar svífandi og bjóðandi gómtama rétti....... Um reykelsi og lofthitun kabyssan sá þar í senn, Þá hefði nú Björn gamli brasari eitthvað sagt; í buktinni sást ekki ferlegra og krímugra smetti. Er ærkjöt og skötu í baununum saman hann sauð og sumum fannst krásin með dálítið skrítnu bragði, —- „Uss, hvað ætli saki, fyrst hvort tveggja skeppnan er dauð, — þær hreyfa ekki mótbárum," glottandi brasarinn sagði. Á Selvíkur-Jóku sást ekki par um borð Þetta sjálfvirka dót, — nema skipstjórans kjálkaleður. Á skaki og lensi hann skrafaði sjaldan orð, en skroið sitt jóðlaði frábærum dugnaði meður. Og innbyggðan radar í kolli karluglan bar, kostulegt tæki og alitaf í fyrsta flokks standi. Hans hugboð um aflamið oftastnær laukrétt var, og alltaf hvað snerti brennivínsmiðin í landi. Já, — Gullfoss hinn nýi er glæsilegt furðuskip. Og geysimargir þar kæmust að lunningu á skaki. Ef Jókupiltarnir stæðu þar, sælir á s'vip í sjóð-band-vitlausum, yrði eldci leyft af taki. Og þá yrði í sölunum spjallað og sprokað af list, — því springa mun plastið vart undan kjarnyrtu glensi. .... Samt hygg ég þeimgarala þar hálfilla líkaði fyrst, því hvar getur skrovargur spýtt þar um tönn á lensi? GENGIÐ UNDIR LEKA í kvennatíma útvarpsins hérna á dögunum gat ræðukona um það, að karlmsnn væru! teknir að hugleiða að stofna j með sér karlréttindafélög, og j virtist hún, „mærkeligt nok“, j vera þeirri breytingu heldur ; andvíg'. Var jafnvel á henni að heyra, að hún tsldi slíka félags- síarfsemi óleyfilega, — eða að minnsta kosti ótilhlýðilega. — Þarna sér maður hvaða frjáls ræðis kvenréttindakonur unna oss, karlmönnum. Þær telja ó- tilhlýðilegt, að vér stofnum með í þessari deilu á Þingvöllum, verður hún eflaust lögð fyrir öryggisráðið, og þar eð bæði styrjáldarástæðum, út að haf- inu. upp til fialla. til Sviss,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.