Alþýðublaðið - 09.07.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. júlí 1950. ALÞfÐUBLAÐIÐ rprpw 15 ■ í DAG er suíinudagurinn 9. júlí. Sólaruppkoma var kl. 3.22. Sólarlag verður kl. 23.41. Ár- degisháflæður var kl. 1.15, síð- degisháflæður verður kl. 13.50. Sól er hæst á lofti í Rsykjavík kl. 13.33. SkÉpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. S, frá Borgarnesi kl. 14 og frá 'Akranesi kl. 16. Frá Reykja- vík aftur kl. 18 og frá Akranesi kl. 20. M.s. Katla er í Reykjavík. M.s. Arnarfell er væntanlegt til Hamina í Finnlandi á morg- un. M.s. Hvassafell er í Borgar- nesi. Fer þaðan til Stykkis- hólms. Hekla er væntanleg til Glas- gow í dag. Esja er í Vestmanna- eyjum og fer þaðan í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík næstkomandi þriðjudag til Húnaflóahafna. Þyrill er á leið til Norðurlandsíns. Ármann var í Vesímannaeyjum í gær. Úr öllum áttosn VEGFARENDUR: Stigið aldrei út af gangstéttum, án þess að atíiuga umferðina á akbraut- Flogferoir HLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kemur frá Kaupmanna- höfn síðöegis í dag. Farþegar með honum eru m. a. sjá- lenzku knattspyrnumennirnir, sem keppa sinn fyrsta leik við Fram á morgun. LOFTLEIÐIR: Geysir er í Rvík. 20.20 Samleikur á ornet og píanó (Lautinant Odd Tellefsen og Fr. Weissh- appel). 20.35 Bréf til íslen'dinga frá Jóhanni Hanness. kristni boða (Ólafur Ólafsson kristniboði flytur). 21.05 Einsöngur: Finnska söng konan Aulikki Rauta- waara syngur; Jussi Ja- las aðstoðar. 22.10 Danslög (plötur). Um lOOhvítasunnu- menn á sumarmóti í Stykkishólmi ÞANN 24. júní síðastliðinn hófst í Stykkishólmi sumarmót Hvítasunnumanna, og sóttu það um 100 manns víðs vegar að af ladninu, og auk þess nokkrir Svíar, Danir og Norð- rnenn. Sumarmótinu er nú lokið, en í Stykkishólmi héldu hvíta- sunnumenn margar samkomur meðan á mótinu stóð. Róma þeir mjög allar móttökur og vinsemd, er þeir mættu í Stykkishólmi. Frú Roosovelt í Svíþjóð Brezki hlauparinn Nankeville Á ferð sinni um Norðurlönd fyrir skömmu heimsótti frú Roose- velt sænskan bóndabæ. Myndin sýnir frúna og sænsku húsfrúna. EJNAR NIELSEN prófessor, okkur lærdóma listarinnar, einn mesti málari, sem nú er I heldur einnig viðhorf sitt til uppi á Noröurlöndum, er stadd- j lífsins. Hann var aldrei marg- Einn bezti hlaupari Breia á millivegaléhgdum er G. W. Nanke ville. Hann hleypur millivegalengdir, aðallega enska mílu og 1500 m. Ilér sést hann sigra í míluhlaupi í White City í London. ur hér á íandi. Það er jafnan háttur hins sanna mikilmennis, að láta lítið á sér bera, og svo er einnig um þennan mann. Hann hefur nú dvalizt á íslandi hátt á annan mánuð án þess að nokkur hafi heyrt þess getið. Hingað kom hann frá- Lófót í Noregi, en þar hefur hann dval- izt og málað undanfarna fjóra vetur. Nú dvelst hann norður við Mývat.n, önnum kaíinn við að mála hina óendanlega til- breytingarríku og fögru ís- lénzku náttúru. Ejnar Nielsen ér innilegpr aðdáandi íslenzkrar náttúru og íslenzks þjóðlífs. Það hefur jafnan verið venja hans, að kynpa sér til hlííar líf hverrar þjóðar, sem hann hefur dval- izt með í það og það skiptið, Það gildir einu, hvört það eru ítalir, Tyrkir, Grikkir eða Lappar; hann leitast við að kynnast innsta eðliskjarna þeirra og lifa lífi þeirra út í æsar. Þannig hefur hann búið í skinntjöldum Lappanna án þess að láta sér bregða við lús eða annan ófögnuð, en unnið ótrauður að list sinni við hinar ólíkustu aðstæður. Ejnar Nielsen er fæddur 9, íúlí 1872, og er því sjötíu og níu ára gamail í dag. Hann var skipaður prófessor við aka- demíið í Kaupmannahöfn árið 1920 pg gegndi því starfi í tíu :ár, en sagði þá stöðunni lausri vegna annríkis. Á þessum ár- um nutu nokkrir blásnauðir ís- íendingar, þ-ar á meðal undir- ritaður, ómetanlegrar hand- leíðslu hans sem kennara. Við komum til hans fáfróðir og lítt sunnandi, en undir strangri FYKIR BÆJARSTJÓRNAR handleiðsíu hans öðluðumst við FUNDI á fimmtudaginn lá er- þá kunnáttu, sem hverjum ■ indi frá Lögreglumannafélagi iistamanni er nauðsynleg til að Reykjavíkur, þar sem farið er geta skapað sönn listaverk, og i fram á 15—-20 þúsund króna 1 hann útskýrði ekki aðeins fyrir i styrk til lögreglukórsins, er orður, en þao, sem hann sagði, hélt áfram að lifa innra með okkur og eggja okkur til stór- ræða og sannrar listsköpunar. Einar Nielsen er einn sér- stæðasti persónuleiki í nor- r—’nm' málaralist. Hann er ein- förull maður og hrjúfur á ytra borðinu, en undir niðri við- kværnur og elur djúpa samúð <neð öllum, sem þjóðfélagið hefur fóturn troðið og útskúfað, enda er efm margra merkustu rnálverka hans og teikninga sótt í líf og háráltu þess íólks. Hann Iýsir þjáningum og dauða olindra manna og örkumla í myndum, sem eru þnmgnar djúpri samúð og undarlegu seiðmagni, og mystík. Meðal frægustu verka hans vil ég nefna Blind stúlka, Gamalt fólk hlustar á kvöldldukkurn- ar, Maður og kona, Sjúk stúlka og Líkför hinnar fátæku konu. Hann hefur skreytt hátíðasal- inn í ráðhúsinu í Kaupmanna- höfn og hvelfingu Konunglega ieikhússins. Fáar af myndum hans eru í .einbaeign, en prýða liptasöfn víðs vegar um álfuna. Ég vil -nöta tækifærið til áo þakka Ejnar Nielsen allí, sem hann hefur verið mér cag óska honurn til hamingju með dag- inn. Jcn Engilbérts. Pofifiken, ísland og bridgemótið MAÐUR NOKKUR kom i.rin í ritstjórnarskrifstofu AI- býðublaðsins' nýléga, og bað blaðið fyrir léiðréttingu. Birt- :st fyrir nokkru í einu íþrótta- Waðanna hér grein á dönsku ár ..Politiken“, þar sem skýrt t»r frá úrslitum bridgemótsins í Briplhon ng íslandi sleppt, en -agt hverjir hafi verið nr. 1, 2, 1 o. s. frv. Berit.i maðurinn á, hér hafi verið tekið aðeins 'ítið brot af freáninni í ,.PoH- Bken“, sem hafi verið fimm rinnum lengri en þessi útdrátt- nr, þar 'sem íslandi var sleppt. Ef greinin er lesin öll, er fimm rinnum mmnzt á ísland. Fyrst er sagt frá tíunöu umferð; ,,Is- vandt meget stort over Italien 64-31“, og um úrslit v^ir’-ar rjmí'erðar:..derved fik Itelien. Frankrig, Island 13 ooint . . .“ Þá segir, að á þessu ri'gi kerrnninnar hafi verið f’mm lönd. sem enn höfðu moguleika á að vinna kenpn- ina. „Disse var England, Itali- en, Frankrig, Island og Sverige“. Enn er sagt frá 11. umíerð og ekki var íslancli sleppt þar: „Island tapte til Sverige med 30-41“.. Þessu næst segir ,,Politiken“ frá endanlegum úrslitum keppninnar: ,,De endelige ve- nltater. Den endelige stilling i mesterskabet blev saaledes: England nr. 1, Sverige nr. 2, ísland nr. 3“ o. s. frv. Hið íslenzka blað hefur hér augsýnilega haft ,.Politiken“ fvrir rangri sök, og ber að hafa það, sem sannara reynist. ralukoí asr W i okki sfv í-K i í! oSanfa ÞANN 24. júní hófst í Stykk ishólmi sumarmót hvítasunnu- manna. Um eitt hundrað þátt- tákendur hvaðanæva af land- inu ásamt nokkrum frá Sví- þjóð, Danmörku og Noregi söfnuðust saman til viku sam- verii. Nú að henni lokinni lang ar okkur að tjá Stykkishólms- búum þakkir okkar fyrir síð- ast. Að Stykkishólmur var að- laðanai staður og íbúarnir al- úðlegir vissu mörg okkar af af- spurn, en nú höfum við hlotið reynslu af því. Allir þessir eitt hundrað þátttakendur þurftu á húsnseði að halda. íbúar bæj- arins hýstu flésta á heimilum sínum og gestrisni og einstæð hiálpfýsi þoirra kom bezt í Ij.ós með bví. sem algengt var, að bezta herbergið var opnað fyrir gestina. Þar að auki vilj- um við þakka íyrir inndælar móttökur á öðrum sviðum, ekki sízt þegar um samkomu- sókn var að ræða, þar sem framkoma öll var til fyrir- myndar. Við hiðjum Stykkishólmsbú- um öllum. oa einkum beim, sem svo vel tóku á móti okkur, ríkustu blessunar guðs. Fyrir hönd- sumarmóts hvíta- sunnumanna í Stvkkishólmi. Einav Jóh. Gíslason. Evik Mavtinsson. hyggst sækja norrænt söngmót Iðgreglukóra. sem haldið verð- ur í Stokkhólmi í sumar. Styrk- beiðni þessi hlaut ekki stuðn- ing bæjarstjórnarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.