Alþýðublaðið - 09.07.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.07.1950, Blaðsíða 7
Sumiudagur 9. júlí 1950. ALIÞÝÐURLÁÐIÐ aftur til viðgerðar. — Af- greiði svo fljótt sem fólk óska'r. — Vönduð vinna. Skóvinnustofa Þorleifs Jóhannssonar. Grettisgötu 24. yi enðmga a b h Framb. af 5. síðu. aslöðln, hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. fciavík 5, sumarleyfi mínu gegnir herra læknir, Harald Vigmo, samlagsstörfum mín- um. Verður hann til viðtals i lækningastofu minni, Vest- urgötu 4, kl. 3—4 daglega. Stofutími 2966. Heimasími 6086. Jón G. Nikuiásson. Herra tryggingayfirlækn- ir Páil Sigurðsson gegnir læknisstörfum mínum um mánaðartíma. Viðtalstími hans er kl. 1—2 daglega, nema laugard. í Tryggva- götu 28. ÞÓRAEINN SVEINSSON læknir. FELAGSLIF ÞRÓTTARAR! II. fl. æfinga- leikur verður við Val á morgun, mánudag og hefst kl. 7 stundvíslega, en ekki kl. 8 eins og áður var auglýst. — Keppt verður á Valsvellinum. Það er mjög áríðandi, að allir mæti, þar sem íslandsmótið er framundan. Knattspyrnunefndin. Við sækjum í dag. Við þvoum í nótt. Við sendum á morgun. Þvottahúsið Fríða, Sími 9832. Leslð Alþýðnblaðiðl legt fyrir ýmis konar hindur- vitni á sumum sviðum og of- ctæki á öðrum. Já, það er bæði undai'legt og athyglisvert að velta þannig fyrir sér ýmsum einkennum þessa sérstæða fyrirbæris, ís- lenzku þjóðarinnar. Þjóðfélag- ið íslenzka grundvallast á sér- kennilegu samblandi af þraut- seigju og dugnaði annars veg- ar og agaleysi og lausung hins vegar. Og í þjóðarsálinni ís- lenzku fara saman á undarleg- an hátt sérstæðar gáfur, fræða- áhugi og listhneigð annars veg- ar og skortur á manndómi — karakter —, siðfágun og hæfi- leika til þegs að hugsa og dæma hlutlaust og hleypidómalaust hins vegar. Hér er mikið um menn með óvenjulega hæfi- leika á ýmsum sviðum, en of fátt um fyrirmenn, þ. e. menn, sem þera fágun t^ynslóða í fasi sínu, málfari og athöfnum öll- um. Ekki er allt fengið með stórbrotnum gáfum og ekki heldur með mikilli menntun. Ef liina sönnu siðíágun vantar og þá góðvild og það jafnvægi hugaríarsins, sem henni á að vera samfara, getur gáfumað- urinn orðið illviljaður gikkur og menntamaðurinn jafnvægis- laus mannleysa. Það er þessa siðíágun, sem ég held, að okk- ur íslendinga skorti mest, og úr því ættum við að reyna að bæta. Skólarnir eru máttugt tæki til þess, og þ^hefur heim- ilið hér e. t. v. enn mikilvæg- ara hlutverki að gegna, því að við skulum ekki halda, að hér verði bætt úr með bóklestri eða bókviti einu saman Ég hef hitt íslenzkan bónda, sem mér fannst ég hefði eins getað séð í lávarðadeild brezka þingsins, og ég hef talað við brezkan ráð- herra, sem hefði eins getað verið íslenzkur sjómaður. Sið- fágun er ekki háð stétt, þjóðfé- lagsaðstöðu, menntun eða gáf- um. Hún kemur að innan, frá hjartanu, og í hinni fegurstu siðfágun. er hið beza úr lífi ltynslóða. En þegar saman fara gáfur, menntun og siðfágun, þá er maðurinn sannur maður. Við þetta mun Napóleon hafa átt, er hann sagði um Goethe eftir fyrsta fund þeirra: Voila un homme. Hér fer maður. Sér- hver þjóð þarfnast sem flestra slíkra manna. A5 svo miklu leyti sem skilyrði þjóðar til þess að eignast slíka menn eru háð því, að hún eigi gamla menningu og sé í nánum tengslum við hana, standa ís- lendingar vel að vígi. M, a. þess vegna eigum við að elska og virða hina fornu tungu okkar og allt það, sem hún og sagan segir okkur um þær mörgu kynslóðir, sem lifað hafa í þessu afskekkta landi, frá því það byggðist mönnum, sem hlutu nafnið íslendingav. ASV æilar að kaupa kvikmyndavél ELLEFTA ÞING Alþýðusam- bands Vestfjarða, Sem nýlega var haldið á ísafirði, samþykkti að fela stjórn sambandsins að kaupa mjófilmukvikmyndavél, sem verði til afnota fyrir fé- lögin á sambandssvæðinu til fræðslustarfsemi. GOLFÞINGIÐ í ár var háð hér í Golfskálanum í Reykja- vík miðvikudaginn 5. þ. m. og voru þar mættir fulltrúar frá Akureyri, Reykjavík og Vest- mannaeyjum. Þingforseti var Helgi Skúlason læknir frá Ak- ureyri, en ritari Stefán Árna- con, forstjóri, Akureyri. Lögð varr fram skýrsla sambands- stjórnar, reikningar sambands- :ns fyrir árið 1949 og fjárhags- áætlun fyrir næsta starfsár; | namþykktar breytingar á lög- um sambandsins og reglum um landskeppni öldunga. Rætt var um þátttöku og kenpendaregl- . ur, húsnæði fyrir Golfsam- ‘ bandið o. fl. Þá var kosin stjórn fyrir sambandið, og' eru í henni Helgi H. Eiríksson skólastjóri, formaður, Björn Pétursson bók- sali, Rv., Georg Gíslason kon- r.úll, Ve. og Jóhann Þorkelsson læknir, Ak. Til vara: Þorvald- ur Ásgeirsson heildsali, Rvík og Ólafur Ág. Ólafsson verzlun- armaður, Reykiavík. Fulltrúi á íþróttaþing var! kosinn Helgi H. Eiríksson og til vara Björn Pétufsson. j í dómstól Golfsambandsins voru kosin: Asgeir Ólafsson! heildsali og Herdís Guðmunds- dóttir frá, og Gísli Ólafsson iæknir. Á fimmtudag fór fram lands- keppni öldunga í Golfi á vell- inum hér. Þátttakendur voru 9 og varð sigurvegari Ásgeir Ólafsson heildsali, Rvík. Keppnin var nú í fyrsta sinn háð sem forgjafa- keppni, samkvæmt ákvörðun Golfþingsins. í gær, föstudag, var háð und- anrás íslandsmeistarakeppninn- ar, og voru þátttakendur 22. Af þeim keppa 16 þeir lægstu í meistaraflokki um titilinn Golf meistari íslands, en hinir sér i 1. flokki. Framhald keppninnar var í gær og verður í dag, og verða verðlaun afhent í samsæti í Golfskálanum á sunnudags- kvöld. Af þátttakendum eru 6 frá Akureyri. þar á meðal Golf- meistari íslands frá í fyrra, Jón Egilsson skrifstofustjóri. 14 frá Reykjavík og 2 frá Vestmanna- eyjum. rei oi Alþýðublaðið er afgreitt til fastra áskrifenda og í lausasölu hjá þessum mönmun: Verzlun Gunnar Jónssonar, Olíustöðinni, Ilvalfirði. Sveinbirni Oddssyiii, Akranesi. Daníei Eyjólfssyni, Borgarnesi. Jóni Gíslasyni, Hellissandi. Oító Árnasyni, Ólafsvík. Steinari Ragnarssyni, Stykkishólmi. Sæmundi Bjarnasyni, Fjósum, Dalasýslu. Ebeneser Ebeneserssyni, Bíldudal. Kolbeini Guðmundssjni, Flateyri. Verkalýðsfélaginu Súgandi, Súgandafirði. Páli Sólmundarsyni, Bolungarvík. Oiafi Guðjónssyni, Hnífsdal. Jónasi Tómassyni, ísafirði. Jóni Gíslasyni, Súðavík, Álftafirði. Guðm. Þ. Sigurgeirssyni, Drangsnesi, Steingrímsf. Friðjóni Sigurðssyni, Hólmavík. Jens P. Eiríkssyni, Sauðárkróki. Jónasi Hálfdánarsyni, Hofsós. Jóhanni Möller, Siglufirði. Lárusi Frímannssyni, Dalvík. Þorst. Jónssyni, Ilafnarstræti 88, Akureyri. Sigurjóni Ármannssyni, Húsavík. Guðna Þ. Arnasyni, Raufárhöfn. Guðm. Einarssyni, Þórshöfn, Langanesi. Ingólfi Jónssyni, Seyðisfirði. Ólafi Jónssyni, Norofirði. Guðlaugi Sigfússyni, Reyðarfirði. Jóni Brynjólfssyni, Eskifirði. Þórði Jónssyni, Fáskrúðsfirði. Bjartia Guðmundssyni, Hornafirði. Birni Guðmundssyni, Vestmannaeyjum. Arnbirni Sigurgeirssyni, Selfossi. Jósteini Kristjánssyni, Stokkseyri. Verz!. Reykjafoss, Hveragerði. Jóni I. Sigurmundssyni, Eyrarbakka. Árna Helgasyni, Garði, Grindavík. Ásgeiri Benediktssyni, Garði, Efra-Sandgerði.- AlJjýðubrauðgerðinni, Keflavík. Þorláki Benediktssyni, Garði. Birni Þorleifssyni, Ytri-Njarðvík. Sigríði Erlcndsdóttur, Kirkjuvegi 10, Hafnarfirði. Nýir kaupendur 'fá blaðið ókeypis til næstu mán- aðamóta. — Snúið yður til útsölumanna Alþýðu- blaðsins eða afgreiðslunnar í Alþýðuhúsinu, — Hverfisgötu' 8—10, Reykjavík, og gerist áskrif- endur að Alþýoublaðinu. MUNIÐ BÍLAHAPPDRÆTTI UNGRA JAFNAÐARMANNA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.