Alþýðublaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 5
Föstiidagúr: 14. júlí lftöO ALÞÝBUBLAÐIÐ Arlegur íþrótiavlðburður: Öfundsverður hestur. Á HVERJU SUMRI, í júní og júlí, eru þreyttar 1 miklar hjólreiðar á Frakklandi, kringum allt Iandið, eða 5000 km. vegarlengd, og kállast þetta „Tour de France.“ Þessar hjólreiðar fara nú fram þar syðra í þrí- tugasta sinn og standa einmitt yfir þessa daga. I grein þessari, sem þýdd er úr „Reader’s Digest“, er þessari mildu hjólreiðakeppiíi lýst. KAFPAKSTUR 116 þaul- æfðra og kraftmikilla hjól- reiðamanna hina venjulegu nær 5000 kílómetra vegalengd mun að venju vekja óhemju athygli um gervalla Vestur- Evrópu. Þessap kappreiðar liafa þegar farið fram 30 sinn- mn. Þegar friður hefur ríkt hafa þær aldrei fallið niður síðan þær hófust í fyrstu, og standa yfir þessa dagana, hóf- ust hinn 30. júní og verður lokið 24. þ. m. Það er erfitt að gera sér í hugarlund, hvílíkum æsingi og spenningi þær valda, ekki sízt þegar fer að hylla nndir sigurvegarann. Útvarps- stöðvar skýra frá keppninni aí miklli nákvæmni. Svo mikill er áhuginn, að þegar útvarps- stöðvarnar eru að skýra frá lokasprettinum, er þingfund- um frestað, menn sinna ekki máltíðum, og símastúlkur, sem ekki myndu láta sér detta í hug að yfirgefa símahorðin, þótt rigndi eldi og brenni- steini, freistast til þes's af þessu tilefni og reyndar falla fyrir þeirri freistingu í stórum hópum. Litlir drenghnokkar, sem hvorki þekkja nöfn Stal- ins né Churchills, vita alveg upp á hár, hver vann keppnina í fyrra og árið þar fyrir. Þeir vita að í fyrra bar eftirlætis- goð Italanna, Fausto Coppi, sigur úr býtum. Þetta er máske ekkert undarlegt, þegar þess er gætt, að keppni þessi er gífurlega' auglýst og ekki síð- nr vel skipulögð hverju sinni en innrásin í Norrnandí, svo eitthvert dæmi sé tekið til samanburðar, og ekki fer heid- ur milli mála, að almenning- ur vill ávallt gjarnan vera vitni að lietjúdáðum, og þarna lýsa þær sér í viljastyrk og þoli. í sumar taka hjólreiðamenn frá sex ríkjum þátt í keppn- inni, frá Frakklandi, ítalíu, Belgíu, Hollandi, Luxemburg og Sviss. Þeir fljótustu fara vegalengdina venjulega á um það bil 25 dögum og hvíldar- tími þeirra er venjulega um 4 klst. í sólarhring Lofthitinn er mismunandi, ýmist sterkju- hiti á þjóðvegum láglendisins eða kuldi Alpafjallanna, þeg- ar þangað kemur. Iliólreiða- mennirnir fara oftast 350 kíió- rrietra í áföngum, en meðal- hraðinn er mjög mismunandi. Þeir grípa í sig mat, og drykk þar sem beir eiga leið urr.; tim matartíma eða matfrið er alls ekki að ræða. Oftast fylgj- ast þeir að í allþéttum hóp, en við og við rífur einhver sig fram úr, og skarinn þýtur á eftir til þess að gefa honum ekki kost á að ,,flýja“, eins og þeir kalla það. Fólk þyrpist að frá öllum áttum að þjóðvegunum, til þéss að sjá keppendurna fara fram hjá. Mílura saman stóðu belgiskir borgarar í fjórföldum röðum með fram þjóðvegunum í Belgíu í fyrra, og 15 milljónir Frakka sarntals sáu keppend- urna á leið þeirra. Vinna iagð- ist niður víðast hvar í verk- rmiðjum innan 100 km. fjar- lægðar frá akbrautinni, a. m. k. í einn dag. Gigtarsjúklingar í sjúkra- húsi einu í Aix-les-Bains voru bornir í sjúkrarúmum að þjóð- ■v'egunum, einungis til þess að þeir gætu fengið að sjá kepp- endunum bregða fyrir. f Renn ös og Montpelliers voru minni háttar fangar látnir fara undir eftirliti alllanga leið í sama okyni. Árið 1947 neitaði borg- arstjóri kommúnista í allstórri íranskri borg að leyfa verka- mönnum í bæjarvinnunni að fara og horfa á keppendurna fara fram hjá. Þeir fóru eigi að síður og í kosningum næst þar Á eftir kolféll borgarstjórinn. Landamærin þurrkast út þar sem keppnin fer fram hjá. Hvorki keppendurnir sjálfir né heldur nokkur maður af j'.eim skara, sem ævinlega er í fylgd með þeim í bifreiðum með varahjól, varahluti og verkfæri, er nokkru sinni kraf inn um vegabréf. Keppendunum er ekki fisjað saman. Slys ei'u mjög tíð. Belgískur keppandi einn braut ,,stellið“ í hjólinu sínu þrisvar í einni keppni, auk þess sem hann eyðilagði tíu hjól undan því. Á sólbökuðum þjóðveg- um Frakklands fá keppendur iðulega sólsting og þorstinn ætlar að drepa þá. Nær allir eru komnír með graftarkýli að keppninni lokinni af núningn- um undan buxnaskálmunum, bótt allt sé gert til þess að koma í veg fyrir það. Rauða- kross bifreiðar fylgja keppend unum eftir og veita þeim alla aðhlynningu, sem unnt er. Læknar og hjúkxunarlið hefur nóg að starfa við að binda um skrámur og skeinur, sem r.tundum eru æði ljótar. Kepp- endur nota sér þó ekki slíka hjálp nema þeir komist e'kki hjá því. Það er ekki ótjtt að rjá þá hjóla með höfuðið aftur h hnakka, andlitið allt í blóð- blettum og með blóðbletti í r.kyrtunni, sem sagt auðsjáan- lega með blóonasir. En þeir gefa sér ekki \íma til þess að láta gefa sér neitt við þessu. A meðan myndu hinir kepp- endurnir fá forskot, sem sá með blóðnasirnar yrði að vinna upp, og hann vill held- ur halda áfram þannig meðan iiann mögulega getur, heldur en hleypa hinum keppendun- 'im á undan. Þegar hópurinn nálgast fjallahéruð Álpanna, tognar heldur úr lestinni. En húri þok- ast áfram. Keppend.urnir verða purpurarauðir í fram- an af áreynslurini, en beir láta i ekkert á sig fá; ekki einu sinni | kuldann, sem kemur tárunum fram í augun á þeim. Þeir t&ka það oft til bragðs að vefja dagblöðum utan um lærin á sér til þess að verjast hon- um. Og svo fer að halla undan r’æti, og þá kárnar nú fyrst gamanið, því þótt undanhaldið sé léttara, er það mörgum sinn um hættulegra. Hraðinn kemst aft upp í 65 km. á klukku- stund. og það er álitlegur hraði á reiðhjóli. Það er hérna, sem milljón franka verðlaunin ganga flestum úr greipum, og á sama hátt tryggja sigurveg- ararnir sér venjulega á þessum slóðum það forskot, sem end- ist þeim það, sem eftir er leið- arinnar. Á þessum slóðum hendir flesta einhver meiri eða rriinni óhöpp og suma alvarleg dys; fæstir sleppa ómeiddir. Maður að nafni Bartali hef- ur tvívegis unnig þessa keppni. í annað skiptið rann hjólið út af veginum, þar sem hann lá utan í fjallshlíð nokkurri, og Bartali stöðvaðist ekki fyrr en í straumhörðum smálæk niðri í djúpu gili. Allir héldu hann steindauðan. Svo var þó ekki. Bartali klifraði. sjálfur upp, kraup á kné, þakkaði hinni heillögu guðsmóður fyrir að jpýrma.lífi sínu, lagði af stað á nýju hjóli og vann! Það hefur verið heitt í Danmörku undanfarið og í dönskum blöðum hefur mátt sjá margar myndir til marks um.það. — Þessari mynd, sem er af hestlíkani úti í vatni í Óðinsvéum á Fjóni, fylgdu þau ummæli, að margir myndu öfunda klárinn aí svalanum útí í vatninu þéssa sólheitu daga. Rétt fyrir síðari heimsstyrj- öldina var maður að nafni Romain Maes í sveit Belgíu- ínanna, svolítill naggur. Hann tók þegar í fyrstu forus.tuna -og hélt henni lengi vel. Þegar kom upp í hin bröttu fjalla- skýrð Alpanna varð hann eitt- ’iivað utan við sig. Þetta ágerð- ist, og þar kom, að hann trufl- aðist alveg. Á stað nokkrum fór hann af hjóli sínu og lýsti því yfir, að hann væri kominn alla leið og hefði unnið keppn ina. það væri bara eftir að af- henda sér verðlaunin og þau vildi hánn fá fyrr en seinna. Foringi belgísku sveitarinnar kom þar að í bifreið, löðrung- aði manngreyið tvisvar og skipaði honum að halda áfram. Maes fór á bak hjóli sínu, hélt áfram og vann! í annálum hjólreiðakeppni þessarar er að finna fjölmörg dæmi um fórnarlund, sigur- viija og drengskap. Eitt sinn [eiddi Frakki nokkur að nafni Magne, og hafði svo gengið til um nokkurra daga skeið, að enginn komst fram úr honum. 'Loksins tókst þó ítala nokkr- um að komast fram fyrir hann. Sveitarstjóri Frakkanna, , að nafni Pélissier, þeysti á eftir Magne og hvatti hann til þess að taka forustuna á ný, ef bess væri nokkur kostur. Fyr- ir hvatningar Pélissiers fór svo, að Magne lilaut á ný hina eftirsóttu gulu ullarpeysu, sem ;:á er ævinlega látinn vera í, r:em leiðir hlaupið hverju sinni, og að lokum vann hann iilaupið í þetta skipti. En Pél- issier gafst upp á sjálfum cndasprettinum. Hann hafði tekið of nærri sér við að draga Magne uppi í miðju hlaupihu til þess að hvetja hann. Og þótt hann ynni ekki keppnina sjálfur, var þó tilgangi hans náð, þar sem sigurinn varð Frakklands. Nokkrum árum síðar skeði það, þegar keppendurnir voru staddir í Pyreneafjöllunum og þessi sami Magne og sveitar- stjóri Frakkanna að nafni Vi- etto leiddu hlaupið, að hjól Magnes brotnaði, með þeim af- leiðingum að sveit ítaianna geystist fram hjá þeim. Vietto lét Magne fara á bak sínu hjóli. Það kostaði sjálfan hann dýrmætan tíma og hann fórn- aði möguleikum sínum til þess að vinna keppnina, en sjálfum var honum Ijóst, að Magne hafði meiri möguleika til þess að sigra, og það gæti kostað Frakkland sigurvegarann, ef hann tefðist. Sjálfsafneitun Vietto færði honum.þau sig- urlaun éin, að svo rór ekki. og það voru honum góð laun. Eftir lokasprett hvers dags nr tekin hvíld í einhverri ná- iægri borg. Venjulega greiða borgirnar allt upp í 259 þús- eiil imgra |amaoarmasinðr Reykjavík. Farið verður í vinnu- og skemmtiferð í land félags- ins, að HEIÐMÖRK, um helgiria. — Farið verður frá Alþýðuhúsinu klukkan 3 e. h. á laugardag, cg komið aftur á sunnudagskvöld. — Á laugardagskvöld verður KVÖLDVAKA og þá ýrnisl. til skemmtunar. Félagar, sem hafa hug á því að fara bessa ferð. eru beðnir að láta skrá sig fyrir kl. 6 í kvöld í skrífstöíú félagsins, sími 5020. Heiðtjierkumefnd F.U.J. und franka fyrir að fá að hafa bann heiður að keppendur og starfsmenn gisti þar. Bifreið- ár fylgdarliðsins þyrpast sam- nn á einhverju torginu. Fvlgd- anliðið telur í þetta skipti 358 menn, og í kjölfar þess safn- ast ævinlega óhemjustór hóp- ur af ferðalöngum og forvitn- um íbúum úr nágrenni borg- nrinnar. Enda nota staðar- menn sér þetta, og loftið glym ur af hrópum kallara, þar sem þeir auglýsa alls konar vöru til sölu, og þær ægir öllu sam- an. Sami maðurinn æpir til heiðurs hársmyrslum, sótt- varnarefnum og amerísku tyggigúmmí. Um képpendurna er búið á beztu Iiótelum borgarinnar. Þar fá þeir alla aðhlynningu, þar á meðal nudd, enda er það þeim miög kærkomið. Þeir nota flestir tímann til þess að skoða Iandakort af næsta á- fanga, aðrir athuga hjólið sitt. Sumir taka sér bað. Það er ekki óalgeng sjón að sjá kepp- enda í heitu baði upp undir höku. stýfandi köku úr tólf oggjum úr hnefa. Viðgerðarmenn vaka langt fram á nótt við að lagfæra reiðhjól keppendanna. Öll nema eitt. Franski keppand- •inn Vietto fer ævinlega með hjólið sitt inn' í herbergi til sín og lætur það standa við rúmið sitt meðan hann sefur. Kvenfólk er algerlega forboð ið í þessum félagsskap. Þótt leitað væri með logand’i ljósi í vistarverum keppenda og fvlgdarmanna þeirra á slíkurn úvöldum, myndi engin finn- ast, nema hjúkrunarkonurnar *' sjúkrabifreiðunum. Næstum enginn keppend- anna reykir. Sumir þeirra nayta léttra áfengra drykkja með mat sínum, en sterkir drykkir eru strangiega bann- aðir. Belgíumenn drekka firn- in öll aí bjcr, og þeir hafa unn ið þessa keppni 11 sinnum. Keppendur Italarina rnega fá bálfan b'ter af léttum vínum Framhníd á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.