Alþýðublaðið - 16.07.1950, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 16.07.1950, Qupperneq 7
1 Sunnudagur 16. júli 1950 ALÞÝÐUBLAÐiÐ Framh. á 3. síðu. 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur): a) Krómatísk fanta- sí aog fúga eftir Bach. b) Fiðlusónata í Es-dúr op. 12 nr. 3 eítir Beethoven. c) Don-kósakka kórinn syngur. d) Fantasía eftir Vaughan Williams um stef eftir Thomas Tallis. 16.15 Útvarp til fslendinga er- lendis: Fréttir — Erindi (Margrét Indriðadóttir fréttamaður). 16.45 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen): a) Ný fram haldssaga: „Óhappadagur Prillu“ , eftir Christina Söderling-Brydolf, þýdd af Katrínu Ólafsdóttur (þýðandi flytur). b) Smá saga: „Armbandsúrið“ (Ragnhildur Ásgeii'sdótt- ir les). c) Tónleikar ,o fl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Etudes . eftir Debussy (plötur). 19.45 Auglýsingar. 22.00 Fréttir. 20.20 Samleikur ó fiðlu og píanó (Ruth Hermanns og dr. Victor Urbant-sch- itsch): a) Adagio eftir Mozart. b) Gavotte- eftir Bach-Kreisler. c) Chant de Roxane eftir Szyman- owski.* d) Prelude eftir Rachmaninoff-Her- manns. _ 20.40 Erindi: Frá ftalíu — Osteria Romana (Eggert Stefánsson). 21.05 Kórsöngur: Frá landsmóti Sambands ís- lsnzkra karlakóra. 21:35 Upplestur: Kafli úr ó- prentaðri skáldsögu eftir Óskar Aðalstein Guðjóns son (höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Á MORGUN: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16 25 Miðdegisútvarp. 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 19.45 Auglýsingar. 22.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar Rimini“, 20.45 21.05 21.20 21.40 22.00 22.10 22.30 .Francesca da hljómsveitar- verk eftir Tschaikowsky (plötur). Um daginn og veginn (Valtýr Stefánsson rit- stjóri). Einsöngur frú Svava Þorbjarnardóttir): a) „Lukkan" eftir Martin Koch. b) „Draumvinur fagri“ eftir Stephen Fost- er. c) „Vöggukvæði" eft- ir Emil Thoroddsen. d) „Dagen er omme“ eftir Fini-Henriques. e) „Sapp hische Ode“ eftir Brahms Upplestur: „Á leikvell- inum“, smásaga eftir Böðvar G-uðlaugsson (höf undur les). Tónleikar: Triptych fyr- ir hljómsveit eftir Alex- andre Tansmann (plöt- ur). Fréttir og veðurfregnir. Létt lög (plötur). Dagskrárlok. Framh. af 1. síðu. sem þeir hafa samkvæmt samningunum við Bonn- stjórnina í vetur. Þp tókst að ná sarnningum um viðunanlegt verð fyrir nokkurt mágn af saltsíld í Þýzkalandi. Erlendur athugaði í ferð sinni, samkvæmt tilmælum f jmr verandi fiskimálaráðherra. nýja aðferð til að verka síld á kemiskan hátt, sem notuð hef- ur verið í Bremerhaven. Síld þessi er frábrugðin saltsíldinni að því leyti, að pækill er glær og síldin gljáandi. Þó virtust síldarseljendur í Þýzkalandi ekki leggja mikla áherzlu á þessa verkunaraðferð, og vildu fá síldina verkaða á venjulegan hátt. Fremur vænlega horfir nú um söln á síldarmjöli og lýsi, að því ér Erlendur sagði. Að vísu hef- ur verð á síldar- og fiskimjöli lækkað nokkuð í vor frá því, sem það var hæst í vetur. en það er ekki óeðlilegt á þéssum tíma árs. Eftirspurn eftir lýsi hef-ur glæðzt seinustu vikurnar og virðist af fréttum að dæma, sem verðið sé fastara og fremur hækkandi. Er Erlendur Þorsteinsson var spurður um síldveiðar útlend- inga við ísland í sumar, skýrði hann frá því, að S \íar mundu nú senda nokkru færri skip en áður, þar sem mörg fiskiskip hefðu öruggari afkömu við flutn inga með ströndum fram. Þá hafi fyrst verið talið, að Norð- menn yrðu einnig færri en áð- ur, en það mun hafa breyzt á síðustu stundu, og þeir því verða jafn margir og áður. Loks er fullyrt, að þýzki leiðangur- inn, sem var við ísland í fyrra, verði þar ekki í ár. Síldarútvegsnefnd hefur nú samið um sölu á 180—200 000 1 tunnum saltsíldar, og er þá gert ráð fyrir svipaðri sölu á Ame- ríkumarkað og áður. Brúttó tekjur á flutningsverðmæti þessara afurða mundi verða um 60 milljónir króna, og veltur því á miklu, að síldin veiðist og allir taki höndum saman um að gera framleiðsluna góða og vanda vöruna. Erlendur sagði að lokum, að það hefði valdið örðugleikum í samningagerð, að undanfarin fimm ár höfum við ekki ætíð getað að fullu afgreitt þá síld, scm samið hefur verið um. Ef þetta tekst ekki nú, þá er mik- il hætta á að viðskiptavinir okk ar hætti að írúa því, að við get- um staðið við þá samninga, er við gerum. Eins og framleiðslu- hættir nú eru hér á landi, er það þó nauðsynlegt, að vitað sé fyrirfram um markaðsmögu- leika vörunnar. væntir erfiðleikar komu brátt í Ijós. Þar sem taka átti grafir konunganna, rákust skóflur grafarmanna brátt á manna- bein, þar sem enginn átti þeirra von. Þarna höfðu auð- sjáanlega verið grafnir munkar nokkrir fyrir siðaskiptin, og greftrunin hvergi færð í bækur eða skjöl kirkjunnar. Beinin voru af mikilli varkárni færð ofurlítið til hliðar, og innan skamms beið hinna konung- legu feðga þarna hin prýðileg- asta gröf. Lesið Alþýðubiaðfö Framh. af 5. síðu. eins og kirkjurottur,“ sagði nann dapur í bragði. Hinir útvöldu staðir í kirkj- unni voru vandlega afgirtir, svo að forvitnir áhorfendur væru ekki að glápa á, þegar grafirnar voru teknar. En ó- Bálför mannsins míns, sonar, föður og tengdaföður, Sigurðar Jónssonar, Ingóífsstræti 21 C, er andaðist 10. þ. m„ fer fram frá kapellunni í Fossvogi mið- vikudaginn 19. þ. m. og hefst kveðjuathöfnin kl. 3 e. h. Blóm og kransar afbeðnir. ÖIlu sögulegri varð þó takan að gröf Hindenburghjónanna. Þegar komið var eina alin nið- ur rákust veckamennirnir á klöpp eina mikla. Það var með engu móti hægt að láta hina veglegu hershöfðingjahúfu Hindenburgs gamla komast fyrir, en upphaflega hafði fast- leaa verið gert ráð fyrir að hún fvlgdi honurn enn einu sinni til hinztu hvíldar. Til mála kom að sprengja klöppina. Á þvi var þó sá stóri annmarki, að miltil hætta var á að nær 80 metra hár turn hinnar öldnu kirkju þyldi ekki slíkar spreng ingar. Fenginn var húsameist- ari úr borginni til að levsa þrautina, og hann leysti vand- ann. Svo stóð á að anddyri turnsins, þar ser/ taka átti gröf þessa, var nokkru lægra en megingólf kirkjunnar, og lágu baðan upp nokkur þrep í aðal- kirkjuna. Húsameistarinn ráð- lagði að hækka gólf turnsins sem svaraði nokkrum þrepum, enda varð kirkjan við það sízt lakari en áður að öðru leyti. Þetta var gert, og húfan hans Hindenburgs gamla komst Io*ks vel fyrir. En erfiðleikarnir voru enn ekki allir yfirstignir. Þjóðverj- ar útnefndu ráðherra úr stjórn héraðsins til þess að fylgjast með undirbúningnum. Það var ; maður að nafni dr. Hermann Brill. Hann hafði mikið út á þær ráðstaíanir að setja, sem liðsforingjarnir þrír höfðu gert. Dr. Brill var sannfærður um, að skelfingar stríðsins væru ekki síður Hindenburg en Hitler að kenna, og áleit, að þessum fjórmenningum öllum væri annar legstaður hentari en kirkja. Margir dagar fóru í viðræður um þetta efni, og þær voru stundum talsvert beiskju- blandnar. Svo fór, að dr. Brill var ofurliði borinn, en þó ekki fyrr en Clay hershöfðingi. bandaríski hernámsstjórinn, hafði skorizt í leikinn. Jarðarförin sjálf fór frs.m á öðrum tíma og fyrr cn sú op inbera greítrunarathöfn, og allt gekk eins og í sögu. Það var komið með kisturnar svo lítið bar á, og þær látnar síga niður í grafirnar. Skyldi ein hver Þjóðverji hafa hug á að flytja líkin til enn á ný, þá var svo séð fyrir, að það er ekkert áhlaupaverk, því utan um kist- urnar er þykk stálplata, og steypa lögð utan að þeim. Þar ofan yfir voru látin tvö tonn af steinsteypti. Steinsmiður nokk- ur vann að því á næturþeli með hamri og meitli að höggva nöfn, fæðingardaga og fæðing- arár í steininn. Öllum embætt- isheitum var sleppt. Daginn Björg Þórðardóttir. Jón Jónsson. Hulda Sigurðardóttir. Stefán Júlíusson. Végna sumarleyfa verður skrifstofum vorum og vörugeymslum lokað frá 24. júlí til 8. ágúst n.k. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur hlýhug og vináttu á afmælis- og silfur- brúðkaup^iegi okkar, 9. þessa mánaðar. GUÐLAUG ÓLAFSDÓTTIR, SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, Bakkatúni 18, Akranesi. exvarismiojan eftir átti hin opinbera athöfn að fara fram. Vilhelm krónprins hafnaði hoði um að vera viðstaddur. Eg er kominn á þann aldur, að jarðarfarir gera mig hrygg- an í bragði,“ sagði hann. En Cecilia og þrjár aðrar persón- ur af Hohenzollern-ættinni voru við athöfnina. Allir, sem viðstaddir áttu að vera, söfnuð- ust saman í bækistöðvum bandaríska hersins í Marburg, og fóru þaðan í bifreiðum. Liðsforingjarnir óskuðu hver öðrum til hamíngju með, hve vel þeir hefðu varðveitt leyndarmálið. Það stóð ekki orð um athöfnina í blöðunum. En þeir urðu ekki lítið h^sa, pegar þeir komu til kirkjunn- ar. Þar höfðu um 500 borgar- búar safnazt saman, auk allra þeirra, sem fylgdust með út um giugga og ofan af húsaþökum. Þennan dag gat þó aðeins sá þáttur athafnarinnar farið fram, sem konungunum til- heyrði. Ástæðan var sú, að ætt ingjar Hindenburgs létu ekki sjá sig, þótt þeim hefði verið boðið. Þeir komu þó tveim dögum síðar, og þá fór athöfn- in fram. Þessir ættingjar voru Óskar von Hindenburg, kona hans og tvær dætur þeirra, og systir Óskars. Þau voru öll í sorgarbúningi, rétt eins og gamli maðui;inn væri nýlátinn. Óskar afþakkaði kurteislega að sitja ’í bifreið til kirkjunnar. Þau myndu í virðingarskyni við hinn látna ganga þangað. Og það gerðu þau. Þau gengu í einfaldri röð hvert á eftir öðru gegnum iðandi stræti Marburg alla leið til St. Elízabetar- kirkju. Þá Voru liðnir nákvæmlega 16 mánuðir frá því kisturnar fundust í saltnámunum. Náiiúruíræðafélagi kannar öræíin. NÁTTUFRÆÐIFÉLAGIÐ lagði í gærmorgun upp í þriggja daga ferðalag í óbyggðir og er það bæði skemmti- og vís indaför, en með í ferðalaginu voru bæði jarðfræðingar og grasafræðingar. Ferðinni var heitið inn á landmannaafrétt og á Torfajök ul, og var farið í tveim stórum I bifreiðum með drifi á öllum1 hjólum. Þátttakendur í för- inni voru um eða yfir 20. Þetta er fyrsti leiðangur Náttúrufræðafélagsins á þessu sumri, en^ félagið er vant að efna til tveggja slíkra ferðalaga á sumri.. Fararstjóri leiðangurs- ins er Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur. ——-—------------------ mensKur AMERISKI KVIKMYNDA- TÖKUMAÐURINN, Mr. Hal Linker, sem hingað kom með síðustu ferð TröIIafoss, og dvel ur hér á végum ferðaskrifstofu ríkisins, er nú um það leyti að hefja starf sitt hér, en hann mun ferðast um landið og taka kvikmyndir, er síðar verða sýnd ar í Bandaríkjunum og víðar í Ameríku. Mr. Linker er kvikmynda- tökumaður við Internatonal Film í Hollywood, og kom hing- að til þess að taka kvikmyndir á vegum ferðasrkifstofunnar, en myndirnar verða síðan not- aðar til landkynningar, og geta því haft mikil áhrif í þá átt,- að auka ferðalög Ameríku- manna í framtíðinni hingað. Mr. Linker hefur hér með- ferðis kvikmyndir, sem hann hefur tekið á ýmsum stöðum, meðal annars í Kína, og mun hann sýna þær áður en hann fer, en hann dvelst hér 3—4 vikur. Nýja sendibílasföðin, hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. ÖibreiðlS AlþýSublaSið!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.