Alþýðublaðið - 18.07.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 18.07.1950, Side 1
Yzt til vinstri: John M. Church, yfirmaður hjálparhersveita Bandaríkjanna. •— Maðurinn með hattinn: Syngman Rhee, forseti Suður-Kóreu. íandaríkjamenn haía ----------&-------— MACAKTHUR tilkynnti í Tokio síðdegis í gær, að her- sveitir Bandaríkjamanna í Suður-Kóreu hefðu í gærmorgun orðið að hörfa af suðurbakka Kinfljótsins og taka sér stöðu nær Taiden. Innrásarherinn hefur komið miklu liði yfir fljótið Orðrómur um svar haos við máSaSeit- oo Paodit Nehrus PANDIT NEHRU, forsætis- ráðherra Indlands, liafði í gær borizt svar Stalins við orðsend- ingu sinni varðandi Kóreustyrj öldina og lét Nehru þegar í stað afhenda stjórnum Bretlands og Bandaríkjanna afrit af því. í Washington var búizt við, að Truman myndi svara orðsend- ingu Nehrus í gær eða í dag. Svar Stalins hafði ekki verið birt í gærkveldi, en blöðin í Nýju Delhi töldu sig vita, að Stalin teldi í því nauðsynlegt að stöðva styrjöldina í Kóreu hið fyrsta, en gæfi í skyn, að skilyrði fyrir því væri það, að kommúnistastjórnin í Peking fengi sæti Kína í bandalagi hinna sameinuðu þjóða, þar á meðal í öryggisráðinu! —...—............... -■■■ Á ÞREM STÖÐUM á land- inu komst hitinn í gær í 23 st. Það var í Reykjavík, á Hæli í Hrepþum og á Þingvöllum. og sækir enn suður á bóginn. í tilkynningu MacArthurs segir, að yfirförin yfir Kinfljót hafi orðið innrásarhernum rnjög dýr; hann hefði ekki kom ið nema aðeins tveimur skrið- drekum yfir fljótið og þeir hefðu báðir verið eyðliagðir af sprengjuflugvélum Bandaríkja- manna. Engu að síður hefði innrásarherinn komið svo fjöl- mennu liði suður yfir Kin, að liðsmunur þess og Bandaríkja- hersveitanna væri eins og 10:1 og hefðu Bandaríkjamenn orð- ið að hörfa ur^an til að koma í veg fyrir að þeir yrðu um- kringdir. Óstaðfestar fregnir frá Kór- eu í gærkveldi hermdu, að fremstu sveitir innrásarhersins væru komnar inn í úthverfi borgarinnar Taiden. FYRSTI SIGUR SUÐUR- KÓREUMANNA í tilkynningu MacArthurs í gær var skýrt frá því, að Suð- ur-Kórumenn hefðu unnið sinn fyrsta sigur á austurströnd Kór euskagans, þar sem innrásar- herinn hefyr sótt hratt fram undanfarna daga. Suður-Kór- eumenn gerðu þar hart gagná- hlaup og hröktu sveitir innrás- arhersins á flótta. 4 dauðadómar og 33 fangelsisdémar í Tékkoslévakíu á laugardaginn FJÓRIR dauðadómar og þrjátíu og þrír fangelsisdómar voru kveðnir upp í Tékkósló- valdu á laugardaginn, margir fangelsisdómarnir upp á lífs- tíðarfangelsi. Dómar þessir voru kveðnir Framh. á 7 síðu. Verður í þess sfað að kaupa saSf- fisk annars sfaðar að, meðan SIF. verzlar aðeins við Hélfdán Bjarnas. FISKINNFLYTJENDUR Á ÍTALÍy ern mjög óánægðir með það, að fyrirtæki Hálfdáns Bjarnasonar skuli hafa algerá. einokun á sölu íslenzks saltfiskjar á Ítalíu, og aðrir virðast ekki geta fengið íslenzkan saltfisk þar í landi. Hef’ur fisksölu- sambandið U. I. M. (Unione Importatore Meriuzzo) sent Al- þýðublaðinu frásögn af tilraunum þess til þess a’J fá keyptan íslenzkan fisk, sém allar reyndust árangursiausar, þótt SÍF væru gerð ákveðin tilboð um kaup á miklu magni af blaut- söítuðum fiski á góðu verði. Alþýðublaðið telur rétt, að þær upplýsingar, sem U. I. M. hefur sent því, komi fyrir al- menningssjónir, því að um mjög mikilsvert mál er að ræða, þar sem er saltfisksala til Ítalíu. Frásögnin af við- skiptum U. I. M. við S. í. F. er í stuttu máli sem hér segir: í maímánuði síðast liðnum I var forstjóri U. I. M„ M. Par- odi að nafni, staddur á Norð- ur-Spáni. Frétti hann þá, að fulltrúi S. f. F„ Helgi Þórar- insson, væri staddur í Madrid, og gerði hann sér ferð þangað til að ræða við hann um kaup á íslenzkum fiski. í þessum ■/iðræðum lagði Parodi áherzlu i eftirfarandi atriði, að því er fiið ítalska samband skýrir frá ! bréfi sínu: 1) U. I. M. hefur mikinn áhuga á að kaupa blautsait- aðan fisk frá Islandi, og vill athuga hvaða tilboð, sem Islendmgar vilja gera um sölu á allmiklu magni. 2) Þegar til lengdar lætur mun það verða óhagkvæmt íslenzkum fiskframleiðend- um og sjómönnum að verzla á svo mikilsverðum mark- aði eingöngu við eitt fyrir- tæki, sem hefur einokun á öllum viðskiptum við ís- land. í þessum viðræðum óskaði Parodi eftir ákveðnu svari frá 3. í. F., og Helgi lofaði því t'yrir júnílok. Þegar Helgi jpurði, hvers vegna Parodi ekki hefði snúið sér til Hálf- iáns Bjarnasonar, svaraði Parodi því til, að hann teldi, að Hálfdán hefði átt að snúa sér til U. I. M., en það hefði hann aldrei gerf. Þegar ekkert svar barst frá S. í. F. um tilboð ítalanna, sendi U. I. M. 5. iúlí tvö skeyti til íslands. Annað var til Landssambands íslenzkra út- vegsmanna, þar sem U. I. M. bendir á, að það hafi hvað eft- ir annað beðið S. I. F. að selja sér mikið magn af blautsöltuð um fiski og þeir telji sig geta Framhald á 7. síðu. ■ BBDBEBBBnH3ESKa.-aaB0ÖSBE«BnaBBaBanaS Voro blekktir til : að uFidirrita „fri@"í arávarpið46. i : ÞÚSUNDIR DANA, sem Í ; skrifað höfðu undir hið ‘ a « ; svokallaða „Síokkhólmsá- : ■ varp“ eða „friðarávarp“: : kommúnista, hafa tekið afí- ; : ur undirskrift sína og lýst: ; yfir því, að þeir hafi verið: ■ blekktir til hennar. Kveðast; ■ þeir ekki bafa gert sér það ■ : ljóst, að kommúnistar stæðu • ; að þessu ávarpi og undir- i ■ skriftasöfnuninni undir það.; • Kaupmannahafnarblaðið • : „Berlingske Tidende“ til- ■ ; kynnti að það mundi taka ’ ■ við yfirlýsingum frá því ; • fólld, sem þannig hefði ver- ■ : ið blekkt og óskaði að taka ■ ; aftur undirskrift sína; og að: ■ eins fyrstu vikuna eftir ■ : þessa tilkynningu blaðsins ■ ; bárust því nöfn 4499 manna,« ; sem tóku undirskrift sína' ■ undir „friðarávarpið“ aftur!; Komlnform heimtar' skilyrðislaust fylgi vl Rússland AÐALMÁLGAGN Komin- form, sem kemur út í Búkar- est í Rúmeníu, hefur birt á- skorun til allra kommúnista- flokka í heiminum þess efnis að sýna skilyrðislaust fylgi við Sovétríkin í baráttunni gegn Frh. á 7 síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.