Alþýðublaðið - 18.07.1950, Side 5

Alþýðublaðið - 18.07.1950, Side 5
Þriðjudagur 18. júlí 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞAÐ ER ÞVÍ MIÐÚR alltof fátítt, að forustumenn stjórn- málanna hér á landi lyfti sér wpp úr þrasi dægurmálanna og skrifi um grundvallaratriði þeirrar baráttu, er þeir heyja ár og síð, og geri grein fyrir því, hvers konar. þjóðfélags- skipan þeir vildu vinna að. Það er því athyglisvert, hve sjald- an slíkar greinar birtast. Hermann Jónasson, Iandbún- aðarráðherra, hefur nýlega skrifað í Tímann grein, sem hann kallar ..Reynslan og rekstrarkerfin11. Er Hermanni sízt vanbörf á að lanpa upp á liina pólitísku fílósfíu sína, ef nokkur er, svo gersnevddur öllu slíku, sem hann hefur verið í stefnu sinni undanfarið. Er bað mæsta athvglisvert, að maður sem staðið hefur fvrir miklu skrefi til hægri í íslenzkum stjórnmálum. með bví að opna leið hreinni íhaldsstiórn og síð- an samsteypu íhalds og fram- sóknar, skuli nú skrifa grein i aðalmálgagn sitt og revna að sannfæra sjálfan sig og aðra nm að hann sé eiginlega sá sanni og rétti jafnaðarmaðu'r í J>essu landi. Hér skal ekki fullyrt, hversu alvarlega ráðherrenn siálfur tekur þessar poiifisku bolla- leggingar sínar. Samt er rétt að gera nokkrar athugasémdir við grein hans, þar sem hann virðist gersamlega hafa misskil- ið tilgang jafnaðarmanna með þjóðnýtingu. rangtúlkar stefnu 'Jýðræðissósíalista á margvís- legan hátt og ber loks fram fullyrðingar um framkvæmd jafnaoarstefnunnar. sem stapna nærri sögulegum fölsunum. Mó nærri geta, að niðurstöður sem ibyggiast á slíkri röksemda- leiðslu, standa völtum fótum, svo að ekki sé kveðið fastar að orði. HVERS VEGNA ÞJÓÐNÝT- ING? Hermann Jónasson byrjar grein sína á því að skýra það, sem hann telur vera rök jafn- aðarmanna fyrir þjóðnýtingu <og ástæðu þess, að þeir hafa slíkar ráðstafanir á stefnuskrá sinni. Astæðuna telur hann vera J>á „ . . . hugsjón, að þegnavnir vinni þá (eftir þjóðnýtingu) eins vel og fyrir sjálfa sig vegna áhuga og umhyggju íyrir vel- ferð heildarinnar . . .“ Sízt skal því neitað, að þessa Jiugsión hafa iafnaðarmenn alið í briósti og ala enn. En ástæð- mr jafnaðarmanna fyrir þjóð- mýtingu eru fleiri og ef til vill veigameiri en þessi. Væri jafn- aðarmaður spurður að bví, hvers vegna hann aðhyllist þjóðnýtingu, mundi hann telja þetta fyrst: 1) Til að fyrirbyggja arðrán <og tryggja hinu vinnandi xólki óskertan afrekstur vinnu sinn- ar. 2) Til bess að auka og trvggia framleiðsluna í samræmi við þjóðarhag, en ekki hagsmuni einstakra manna. 3) Til að tryggja fullkomna hagnýtingu atvinnutækianna og þar með hindra atvinnuleysi. Allt þetta eru raunhæf rök fyrir þjóðnýtingu, sem Her. mann Jónasson vafalaust þekk- 5r, þótt hann geti þeirra hvergi. Þegar ráðherrann kveður upp dóm sinn yfir þjóðnýtingunni, dæmir hann eingöngu eftir því eina atriði, sem hann tilgreindi, en sleppir öllu öðru, og er ekki von á óvilhöllum dómi með slík um vinnubrögðum. Á AÐ ÞJÓÐNÝTA ALLT? Ráðherranji gefur það óbeint í skyn, eins og fjandmönnum ' þjóðnýtingar er tamt, að jafn-1 arðarmenn hafi ætlað sér að þjóðnýta alla skapaða hluti. A ; bessum grundvelli heldur hann bví fram, að jafnaðarmenn séu að „hverfa frá kenningunni“. bar sem þeir séu nú að hætta við stórfellda þjóðnýtingu. Ekkert'er þó fjær sanni. Til eru þeir jafnaðarmenn, sem vilja þjóðnýta allt jarð- næði og öll framleiðslutæki. Til oru líka þeir jaínaðarmenn, sem vilja alls enga þióðnýtingu. En cú stefna, sem allur borri jafn- aðarmanna hefur aðhvllzt, frá bví alþýðuflokkar tóku að berjast fvrir stefnunni, er að þjóðnýta beri öll meiri háítar framleiðslutæki og auðlindir.' Þessi stefna er jafn fjarri eins- trengingslegri ríkiseign á öllum ■ sköpuðum hlutum í löndum 1 kommúnista og hún er óskvld einkarekstri airovaldsríkjanna. Þannig hefur jafnaðarstefnan verið áratugum saman og þann- ig er hún enn. Þá er rétt að minna á það, að pjóðnýtingin er jafnaðarmönn- am ekkert takmark í sjálfu sér, Hún er aðeins tæki til að ná á- kveðnu marki, sem er yfirráð þjóðanna sjálfra jTir hinum ökonómisku örlögum sínum. Ef hægt er að ná þessu takmarki á annan auðveldari hátt, þá'eru jafnaðarmenn fyllilega til við- tals um það. Tilgangurinn er að alatriðið, en ekki meðalið. Af þessu leiðir, að jafnaðar- tnenn hafa sjaldan svör á reið- am höndum við þeirri spurn- ingu, hversu mikið, nákvæm- iega, þeir ætli sér að þjóðnýta. Það fer mjög eftir aðstæðum á hverjum stað, eins og marka má af því, að jafnaðarmenn á Norðurlöndum hafa ekki lagt nálægt því eins mikla áherzlu á þjóðnýtingu og flokksbræður þeirra í Bretlandi. Sem dæmi um það, hvernig stefna þessi er framkvæmd, er Bretland tilvalið. Til þess að þjóðin fengi fullkomin ráð yfir ^ efnahagskerfi sínu, gæti tryggt; sig gegn arðráni, tryggt s;g gegn atvinnuleysi og skipuhigt atvinnuvegi sína, þótti brezk- j um jafnaðarmönnum óhjá- j kvæmílegt að þjóðnýta nökkr- ar grundvallar atvinnugreinar. Þeir bvrjuðu á kolum, gasi og raforku, sem eru orkugjaíar alls iðnaðar. Þeir tóku einnig f eða taka, ef ekkert hindrar báð) stál og járn. af bví að allur annar iðnaður notar stál. KcTa oe stálframleiðslan getur bví ráðið allri annari iðnfram- !e:ðslu land^’ns o® barf því að vera á valdi þjóðarinnsr en ekki einstaklinga, sem hugsa aðeýns um að fá sem mes;an arð. Þá voru saxngöngutækin þióðnýtt og nokkuð fleira, sem inn á mörg svið att,!nru-' !ífs:ns. Loks var Englands- banki þióðnýttur og þióðinni þar með fenpið vald yfir fjár- málum og fjárfestingu. Þrátt fyrir þetta er talið, að rinungis 20% af allri fram. leiðslu Breta hafi verið þióð- nýtt. | Jafnaðarmenn eru því alls ekki að ..hverfa frá kenning- unni“, eins og H. J. heldur fram. Þvert á móti er kenning- in við góða heilsu. HEFUR ÞJÓÐNÝTINGIN BRUGÐIZT? Hermann Jónasson slær fram þeirri fullyrðingu, að þjóðnýt- ingin hafi brugðizt vonum manna og reynzt draumórar. vegna sumarleyfa til 31. júlí. mmmmmmm æríðfaeina- §§ prjonses¥ericsm, m. rtjórn. Það út af íyrir sig sann- ar ekki skaðsemi kapítalismans. Komið heíur það einnig fyr:r, að kaupfélög bafa lent í i.oikl- um erfiðleikum vegna lélegrar aðbúðar og slæmrar stjórnar. 'Ikki sannar það, að samvinnu hreyfingin hafi brugðizt von- um manna eða sé „draumórar". Hins mætti þá minnast, að !iér á landi hefur ríkisrekstur trinnig gefið góða raun og dettur ongum manni í hug að selja rlík ríkisfyrirtæki, þótt einstak iingar mundu trevsta sér til að reka þau um, þótt þeir komizt til valda? Hafa flokkarnir í Nýja Siálandi og Ástralíu afnumið þá þjóð- nýtingu, sem jafnaðarmenn vöru búnir að framkvæma þar? Hafa borgaraflokkarnir í Frakklandi selt einstaklingum Renault verksmiðjurnar eða þjóðnýttu kolanámurnar eftir að jafnaðarmenn fóru úr stjórn? Mundu repúblíkanar í Banda- ríkjunum vilja selja auðbring- unum hin miklu orkuver ríkis- ins í Tennessee eða Grand Coulee virkjunina? Svarið við þessum spurning- dæma þjóðnýtingu eftir ör- “áum dæmum hér heima, sem íhaldsamir auðvaldsráðherrar eru nú að nota s.ér og kapitalis- Telur hann, að þjóðnýtingin sé manum til framdráttar. því að missa fylgi með mörgum : Ef skyggnzt er út fyrir poll- | þióðum. j inn, verður raunin hins vegar 1 Það má til sanns vegar færa rú, að þjóðnýtingin stendur | um nokkur einstök tilfeíli hér, traustum fótum og henni vex á landi, að ríkisrekstur heiur ( (ylgi, þótt hið pólitíska fylgi mistekizt, en þessi dæmi eru jafnaðarmanna sýni skin og engin sönnun þess, að þjóðnýt-! skúri, eins og hver lýðræðis- íngin hafi ekki þá kosti, sem flokkur verður að sætta sig Það er því ekki sanngjarnt °S ótal fleiri er hið sarna henni eru taldir. Hér hefur verið stofnað til ríkisreksturs á fljótfærnislegan hátt í nokkr- um tilfellum, illa að honum hlúð og val á stjórnendum mistekizt. Komið hefur það fyr ir, að einkafyrirtæki hafa hrun ið af illum aðbúnaði og Iélegri við. Til þess að sannfæra H. J. um betta atriði er rétt að spyrja nokkurra spurninga, sem sýna rtvrk þjóðnýtingarinnar: Hafa okki brezkir íhaldsmenn við- urkennt, að þeir muni ekki hreyfa við þjóðnýttum iðngrein Sumar í Danmörku Hestarnir skýla sér í sólskininu undir krónum trjánna. dönsku eyjunum. Myndin er frá Langalandi, einni af Þióðnýtingin stendur föstum fótum, enda þótt hatrömustu anöstæðingar hennar komist til vaj,da. Og tmmdu þeir þó ekki hifeá við að afhjúpa þetta rekstrarkerfi sem ,,draumóra“ ef þeir sæju sér fært. H. J. telur allar líkur benda til þess, að þjóðnýtingin hafi brúgðizt í Bretlandi. Þar eins og annars staðar skvldi ráðherr ann treysta varlega á kosninga- úrslit sem dóm vfir þjóðnýt- ingu, því að mjög margt annar kemur þar til greina. Reynslan af þjóðnýtingunni í Brétlandi er. enn sem komið er, góð, þótl við stórkostlega byrjunarerfið- ieika hafi verið að etja. Sem ^læmi má nefna kolaiðnaðinrs, ::em fyrst var þjóðnýttur. Eftir tveggja ára ríkisrekstur á nám unum, hafði þetta gerzt meðal annars: 1) Námumönnum fór fjölg- andi í fyrsta sinn í fjölda ára. 2) Fjarvistir minnkuðu úr 16.69% i 10,8%. 3) FraihleiðsÍan jókst úr 3,7 millj. lesta í 4.24 millj. 4) Afköst einstaklinga pr. vakt jukust úr 2,81 lest í 2,90 lestir. 5) Hafin er stórkostleg ný- rköpun í námunum, sem eigend ur höfðu vanrækt árum saman. 6) Stjórn námanna korrdð í skvnsanilegt horf og skrif- rtofukostnaður sparaður við rameininguna. Þetta eru ástæðurnar til ]>ess, að brezka íhaldið mun láta binar þjóðnvtta kolaiðnað í friði, þótt það komist til valda. HVAÐ UM ALLT HITT? Þessa grein Hermanns Jónas ronar má líta á sem lið í þeirrí áróðursherferð, er Tíminn hef- ur haldið uppi til þess að reyna íið læða þeirri hugmynd inn hjá íslendingum, að Framsóknar- flokkurinn sé skyldari jafnaðar- mannaflokkum nágránnaland- anna en aðrir íslenzkir flokkar, Framh. á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.