Alþýðublaðið - 22.07.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. júlí 1950 ALÞÝÐUDLAÖiö 3 AMORGNI Tll KVOLÐS HlJSHíSBB! Einhver heilnæmasta íæðutegundin er íslenzki OSTUEINN. —- Aukin ostaneyzla eykur heilbrigði þjóðarinnar. f ÐAG er Iaugardagurinn 22. júlí. Dáinn Gísli biskup Þorláks- son árið 1684. Sólarupprás var kl. 3,59, sól- arlag verður kl. 23,05. Árdegis- háflæður verður kl. 11,10, síð- degisháflæður verður kl. 23,45. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.34. Næturvörður gr í Iðunnarap- óteki, sími 1911. Nraturakstur: Hreyfill, sími 6633. Næturvörður er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Flugferðir FLUGí'ÉLAG ÍSLANDS: í dag fyrir hádegi verður flogið til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Eg- ilsstaða og tvívegis til Akur- eyrar, fyrir og eftir hádegi, rneð þeim fyrirvara, að veður leyfi. Á morgun verður flog- ið til Akureyrar og Vestmanna eyja fyrir og eftir hádegi, óg einnig til Akureyrar eftir há- degi. LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13,30, til Akureyrar kl. 15,30. Þá er og ákveðið að fljúga til ísafjarð ar, Patreksfjarðar og Hólma- víkur. Á morgun er áætlað að fliúga til Vestmannaeyja. — Utanlandsflug: Geysir far til Svíþjóðar á mánudagsmorg- un. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 13 og frá Akranesi kl. 15. Frá Reykjavík aftur kl. 17 og frá Akranesi kl. 19. Arnarfell fór frá Koíka í gær áleiðis til Reykjavíkur. Hvassa- fell fór frá Flekkefjord í Nor- egi í gær áleiðis til Reykjavík- ur. Hekla er væntanleg til Glas- gow í dag. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er í Reykja- vík. Ármann fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Brúarfoss fór frá Cork í ír- landi 19. þ. m. til Rotterdam og Kiel. Dettifoss kom til Reykja- víkur í gær frá Antwerpen. Fjallfoss er á Siglufirði. Goða- foss var væntanlegur í gær til Siglufjarðar frá Lysekil. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er á leið til Reykja- víkur frá New York. Selfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Vestmannaeyja, Aberdeen og Svíþjóffar. Tröllafoss fór frá Reykiavík 19. þ. m. til New York. -Vatnajökull er í New York. r 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpskórinn syngur; • Róbert Abraham stjórn- ar (plötur). 20.45 Upplestur: Marias, smá- saga eftir Einar H. Kvar an. (Einar Pálsson leik- ari les). 22.00 Ljóðaskéldakvöld. 22.05 Danslög (plötur). Messur á morgun Dómkírkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jóhann Hlíðar prédik- ar. Hallgrímskirkja: Messað á morgun kl. 11. Ræðuefni: Brauð j og fiskur. Séra Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messa í Foss- vogskirkju kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen prédikar. Grindavíkurkirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Árni Sigurðs- son. Úr öliiim áttum Eifreiðasíjórar: Víkið strax til hliðar eða stöðvið ökutæki, þegar vér verðið varið við ferð- ír slökkviliðs og sjúkrabifreiða. Geysir kemur vestan um haf á morgun og fer fil London ,.Geysir“. Skymasterflugvél Loftleiða, lagði af stað vestur um haf s.l. fimmtudagskvöid kl. 22.50. Ferðin yfir hafið tók 7 tímá og 34 mín. „Geysir“ fékk hið bezta veður og voru farþegarnir miög ánægðir með íerðina. í Gander lenti vélin kl. 06.34 í gærmorgun eftir ísl. t.íma. Þar var staðið við til kl. 08.52 ísl. tíma, en þá lagt af stað til Chicago. Áætlaður flug- tíma til Chicago frá Gander var 9 tímar 23 mín. Mun vélin hafa lent í Chicago um kl. 18.30 í gær ísl. tími. Þar var ráðgert að hafa um tveggja tíma við- dvöl, en halda síðan til New York. í New York bíða vélarinnar 40 farþegar, sem „Geysir“ mun flytja til London. Flugstjóri á ..Geysi“ vestur var Smári Karlsson, en í New York tekur ný áhöfn við vélinni. Er það áhöfn sú, sem fór með ,,Hekiu“ til New York. s. 1. miðvikudag. Flugstjóri frá New York hing- að til Reykjavíkur verður Magnús Guðmundsson. Hér tekur svo Alfreð Elíasson við vélinni og flýgur henni til London. Er gert ráð fyrir að „Geysir“ verði hér á austur- leið á morgun. Aðfaranótt mánudags kemur „Geysir“ hingað aftur og fer héðan kl. 08.00 á mánudagsmorgun til Stokkhólms með 44 farþega sænska, sem hér hafa dvalið á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins. í Stokkhólmi tekur „Geysir“ 44 íslendinga, sem sömuieiðis hafa dvalið í Svíþjóð á vegum ferðaskrifstofunnar. blaðinu! Alþýðublaðinu hefur bor- izt eftiríaranai grein írá fyrrv. formanni „Dansk Vandrelaug“, J. Stig Iiansen, með ósk um, að hún yrði birt hér í biaðinu. J. S. Hansen er nú forstjóri skrif stofu, sem Danmarks Turist- forening starfrækir í Oslo. UM ÁTJÁN ÁRA SKEIÐ heíur staðið samvinna með Evrópuþjóðum, þar sem kom- ið hefur verið upp „farfugla- heimilum“ víðs vegar um löndin, er veita ungu ferða- fólki gistingu. Að því er bezt verður vitað, er enn ekki um nein slík farfuglaheimiii að ræða á íslandi, enda rnunu veðurskilyrði og aðrar aðstæð- ur þar hamla því, að unnt sé að stofna þar slík félagssam- tök íyrirvaralítið. Samt sem áður ættu íslendingar að geta nú þegar gerzt aðilar að slíkri samvinnu, ef þar væri stofnað t.ilsvarandi samband starfandi ferðafélaga og samtaka, er hafa ferðalög á stefnuskrá sinni. Gæti sú stofnun þá þeg- ar öðlazt réttindi til að gefa út meðlimaskírteini, er heimiluðu aðgang að öllum farfuglaheim- Llum í þeim löndum, er að þessari samvinnu standa og eru í alþjóðasambandi far- fuglaheimilanna, — Interna- tional Youth Hostel Federati- on, — ,en þau eru: Belgía, Danmörk, England, Finnland, Frakkland, Holland, írland, Luxembourg, Noregur, Sviss, Skotland, Svíþjóð, Austurríki, Marokkó, Kanada, Bandaríkin, Ástralía, Nýja Sjáiand og Al- gier. Það væri því mikilsvert, ef íslendingar send.u að minnsta kosti áheyrnarfulltrúa til alþjóðaþings fyrrnefnds sambands, sem háð verður þann 20. ágúst í Asbridge Park skammt frá London. Geti ís- lendingar, einhverra hluta vegna, ekki komið því við, mundi fulltrúi frá íslenzka sendiráðinu í Lundúnum ef- laust geta mætt á þinginu í um boði íslenzka farfuglasam- bandsins. í Danmörku, sem er eitt þeirra landa, sem íslenzkir far- luglar myndu fyrst og fremst sækja, er öflugt farfugiasam- band. Það var stofnað árið 1930, sem samstarfsstofnun margra æskulýðssamtaka, auk farfuglahreyfingarrinnar dönsku. „Dansk Vandre- !aug“. Sú stofnun telur rúm- lega 60 þúsund meðlimi og rekur sjálfstæða ferðaskrif- ntofu. í Danmörku eru nú 160 farfuglaheimili með ca. 10.000 rúmum. í hverju rúmi er ull- crábreiða, en ætlazt er til, að ferðamenn hafi með sér svefn poka. Á heimilunum _ geta menn fengið máltíðir keyptar við vægu verði, eða matreitt sjálfir. Heimili þessi er.u ým- ist reist og rekin af sveitafé- fbgum, ferðafélögum, æsku- lýðsfélögum eða af einstakling- um, og eru sum dönsku far- fuglaheimilin talin þau fremstu í sinni röð. Næturgistingin kostar kr. 1.00—1,25, og er leyfilegt að gista þrjár nætur í röð á sama stað. í skrá, sem gefin er' út árlega, má finna upplýsingar um hvert ein- stakt heimili. íslendingar geta notið þess- ara kjara, ef þeir stofna með sér samband, er fær viðurkenn ingu frá Alþjóðasambandi farfuglaheimilanna til þess að árita meðlimaskírteini sam- bandsins. J. Stig Hansen. Liílar framkvsmdir og sfopul af- vlnna í Sandgerðf ATVINNULÍF er fremur dauft í Sandgerði um þessar mundir, að vísu er saltfisk- verkun dálítil, en vinna við það er stopul. Alþingi veitti ekki fé til nauðsynlegra hafnarbóta, og er því sjáanlegt, að sjómenn verða enpþá að gera sér að góðu þau ófullnægjandi hafn- arskilyrði, sem þeir ha^a átt við að búa í Sandgerði undan- farnar vertíðir, því ekki er sennilegt, að þeir láti sinnu- leysi Alþingis hrekja sig frá þeirri veiðistöð, sem næst ligg- ur auðugustu fiskimiðum landsins. Þá hafði verið fyrirhuguð aukning á vatns- og skolp- leiðslu þorpsins, og einnig aukning á Rafveitukerfi hreppsins. Fé hefur ekki. enn þá fengizt til þeirra fram- kvæmda, og litlar líkur tii að bað fáist á þessu sumri. Iþréffafréffir frá úflöntiuiii TUGÞRAUTARMET Ame- ríkumannsins Bob Mathias er enn umræðuefni heimsblaðanna á íþróttasíðunum og þykir nú vonlítið fyrir nokkurn íþrótta manna að gera sér sigurvonir í haráttu við hann. Iíelzt er þó örn Ciausen talinn líklegur til að ve'ta JVTathias samkeppni. Heimsmetin í tugþrautinni haía verið sem hér segir síðan 1926: 0889 stig P. Yrjölá, Finnl. 1926 7053 -— sami ........... 1927 7071 — sami ............. 1928 7378 — A. Járvinen, Finnl. 1930 7396 — J. Bausch, USA 1932 7824 — Sievert, Þýzkal. 1934 7900 — Gien Mörris. USA 1936 8042 •— Bob Mathias, USA 1950 KATÆJA 4,27. Finrski stangastökkvarjnn Prkki Kataia setti nýlega nýtt finnskt met í stangarstökki, er hann fór -yfir 4.27 m., en fyrra met hans sjálfs var 4.25. Á sömu kepnni stökk Finninn Osmo Pitkánen 4,17. og var kornirn vfir 4.27 og niður í gryfjuna, er ráin kom svífandi á eftir iionum. Norðurlandamenn eru nú langbeztu Evrópumanna í f'tangarstökki, og leit afreka- skrá álfunnar þannig út fyrir skcmmu síðan: 1. R. Lundberg, S. 4,28 m. 2. E. Kataja, F. 4,27 m. 3. E. Kaas, N. 4,27 m. 4. T. Bryngeirsson, í. 4,21 m. 5. Pitkánen, F. 4,17 m. 6. Piironen, F. 4,16 m. Verður keppnin í þessari grein á Evrópumeistaramótinu vafalaust mjög hörð, þótt Lund berg hafi tvímælalaust mestar sigurvonir. SPJÓTKAST Ein þeirra greina, sem Norð- urlandamenn virðast rnikið til einráðir í um alla Evrópu, er spj.ótkastið, en tíu beztu spjót- kastarar állfunnar á þessu ári eru allir Svíar og Finnar, Hyytiánen var til skamms tíma fremstur með 72,60 m., en Sví- inn Bergiund hefur nýlega kast að 72,77 m. Rétt undir 70 metr- um eru Nikkanen, Rautavaara og Svíinn Eriksson. SÆNSKU HLAUPARARNIR Svíar halda enn forustu sinni í millivegahlaupunum hvað fjölda afbragðshlaupara snert- ir, en einstakir menn frá öðr- um löndum eru þeim hættuleg- ir. Þannig leit ekki vel út fyrir þeim í 1500 m. fram í byrjun júlímánaðar, ej: beztu afrek áif unnar voru þessi: 1. Reiff, Belgíu 3:46,6 2. E1 Malbrouk, Frakkl. 3:48,4 3. Hansenne, Frakkl. 3:49,8 4. Denis Johanss. Finnl. 3:50,0 og þar á eftir kom fyrsti Syí- inn. Þetta breyttist þó á móti í Stokkhólmi 8. júlí, er Strand vann 1500 m. á 3:47,4 mín. og Eriksson varð annar á 3:49,6 mín. Þeir komust þar með í 2. og 5. sæti listans og Svíar gera sér meiri vonir um Evrópumeist aratitil í þessari grein en hing- að til í vor. Á sama móti vann blökkumað urinn McKenley 300 m. á 33,3 sek., en varð sjötti og síðastur í 800 m. á 2:01,6 rnín. Wolf- brant vann 400 m. á 48,8 sek. ELÐRI DANSARNIR í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu- miðar kl. 4—6 í dag. S.ími 3355. Alltaf er Gutíó vinsælast.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.