Alþýðublaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Austan kaldi fram á morg- undaginn og sums staðar smáskúrir, en léttir síðan til með norðan stinnings- kalda. XXXI. árg. Miðvikudagur 0. ágúst 1950. 168. tbl. Forustugrein: Frílistinn. '1 ernig iíta Rússar á Teíja undirskríft vera Soforð um skemmdarverk ©s* föðurlandssvik. BLAÐIÐ FRAYDA, aðalmálgagn rússneska komm- únistaflokksins, Ijóstraði í síðasta mánuði upp, hvernig Rússar túlka Stokkhólmsávarpið. í grein eftir Leonid Soboícv er bví lýst, hvað fe'ist í undirskrirt unáir ávarpið. Það, sem undirskriftin þýðir, er betta: „Ég skal stoðva járnbrautariestir, ég skal ekki skipa vopnum upp úr noltkru skipi. Ég skal sjá urn, að flugvélar fái ekki eklsneyti. Ég skal taka vopnin af hermanninum. Ég ieýfi ekki manni minnm eða syni mínum að fara til víg:: töðvanna. Ég skal eyðileggja fyrir ráðherrunum mat, drykk, síma, samgöngur, kol.“ Með öðrum orðum, Rússar íaka undirskriftirnar sem loforð um skemmdarverk og föourlandssvik. Um Stokkhólmsávarpið, sem Rússar túlka svona, segir Haildór Kiljan Laxness: „Vísvitandi stríðsæsinga- menn einir neita að skrifa undir þetta ávarp, þess konar menn, sem djúpt í sjálfum sér geyma einhverja leynilega morðdrauma, sadistar, sem óska þess, að mannkyninu og har með heim sjálfum sé tortímt.“ Ein umferð eftir, en tvísýnf hver verður Norðurlandameisfari ——.——■»......... Baldur enn efstur, en Vestöl og Guðjón eru skammt á eftir honum. EFTIR ATTUNDU UMFERÐ norræna skákmótsins er Baldur Möller efstur í landsliðsflokki með sex vinninga; annar er Guðjón M. Sigurðsson með 5 Ví> vinning og þriðji Áge Vestöl, Noregi, með 5 vinninga og biðskák á móti Guðmundi Ágústs- syni, en hann hefur þegar fengið 4 vinninga. Úrslitin eru mjög óviss í þessum flokki, og koma allir áSur taldir menn til greina í fyrsta sæti. — í meistaraflokki er Friðrik Ólafsson efstur með 6 vinninga, en næstur honum er Áki Pétursson með 5 vinninga. Þar er baráttan mjög liörð um anuað og þríðja sæti, því Viggo Rasmussen, Danmörku, Bjarni Magnússon, Hugo Nihlén, Svíþjóð, og Jóhann Snorrason eru allir með 4Vz vinning. Biðskákir úr 7. og 8. um- ferð voru tefldar í gærkveldi. Leikar fóru þannig í landsliðs- flokki, að Baldur Möller vann Sundberg S., Palle Nielsen D. Fegrunarfélagið efn- ir fil hálíðahalda í Tivoli Jjgúsf ÞANN 18. ágúst, á afmælis- degi bæjarins, mun Fegrunar- félag Reykjavíkur gangast fyr- ir miklum hátíðahöldum í Tí- volí, og verða þar margvísleg skemmtiatriði. Ekki er þó enn- þá unnt að skýra nánar frá þeim í einstökum greinum, en byrjað er að undirbúa skemmt- unina. og Storm Herseth N. gérðu jafn tefli, sömuleiðis Guðjón M. Sig urðsson og O. Kinnmark S. Er þá lokið öllum biðskákum í þess um flokki nema skák þeirra Guðmundar Ágústssonar og Áge Vestöl N. Voru tefldir í henni 40 leikir án þess að nið- urstaða fengist, og fór hún enn í bið. í fyrsta flokki A er Þórir Ólafsson efstur með 7 vinninga, næstur honum er Birgir Sigurðs son með 614 v., og þriðji er Jón Pálsson með 5V> v. í fyrsta fl. B eru Ólafur Einarsson og Poul Larsen efstir með 514 v., en þriðji er Haukur Kristjánsson með 5 v. og biðskák. Úrslit eru því í hinni mestu óviss í öllum flokkum, nema í meistaraflokki, þar virðist Friðrik Óiafsson hafa lang- mesta möguléika. Loftárás á brú yfir Kiim fl jóliíÍ Mynd þessi var tekin úr amerískri flugvél, er gerð var loft- árás á brú yfir Kumfljótið í Suður-Kóreu. 53 Japanir höfðu stutta viðdvöl á Keflavíkurftugvelli nýlega Meðal heirra var borgarstjórinn í Hiro- shima, sem telur þaö gúunnhyggni að ætla að hindra strsð með vopnabanni. FIMMTÍU OG ÞRÍR JAPANIR höfðu viðdvöi á Kefla- víkurflugvelli skömmu fyrir mánaðamótin. Var þeirra á meðal borgarstjórinn í Hiroshima, borginni, sem kjarnorkusprengj- unni var kastað''æs. Allt voru þetta menn í ábyrgðarstöðum, embættismenn, veridunarmenn og verkalýðslefútogar, og voru þeir á heimlcið frá |iiiigi Oxfordhreyfingarinnar, sem haldið var í Caux í Sviss. fil Chinju Harðlr bardagar við Naklongdjót, skamml frá Taegu HiERSVEITIR KOMM- ÚNISTA brutU'St í gær yfir Naktongfljótið í Kóreu á tveim stöðum og eru um 25 km frá Taegu, bráða- birgðalröfuðborg Suður- Kóreu. Geysa þarna harð- ir bardagar, en Ameríku- menn hafa gert gagn- áMaup til þess að hrekja kommúnista aftur í fljótið. Á suðurvígstöðvunum hafa amerískar hersveitir haldið á- fram sókn sinni eftir nokkuð hlé til þess að hreinsa til að baki víglínunni. Hafa þeir al- gerlega brotið á bak aftur sókn kommúnista, og stefna nú sókn sinni til Chinju. Kommúnistar hafa á þessum hluta víglínunn- ! ar beðið mikið tjón, bæði á mönnum og vopnum. Voru þeir að undirbúa áframhald sóknar sinnar, er Ameríkumenn hófu gagnsóknina og tóku af þeim frumkvæðið. Á norðurhluta víglínunnar, í nágrenni við Yongdok, hefur um 1000 manna sveit kommún ista tekizt að komast í gegn- um víglínur Suður-Kóreu- manna, og hafði niðurlögum þessarar sveitar ekki verið ráð ið, þegar síðast fréttist til. Flugsveitir sameinuðu þjóð- anna halda áfram loftárásum sínum og herskip hafa gert skot hríð á stöðvar kommúnista bæði á vestur og austurströnd- inni. Japanirnir sýndu fnikinn á- huga á íslandi og öllú íslenzku. Einn þeirra lagði spurningar fyrir menn, sem þeir náðu tali af, en tuttugu aðrir skrifuðu hjá sér upplýsingar um stærð þjóðárinnar hér, lifnaðarhætti og atvinnuvegi. Einni starfs- stúlkunni í gistihúsinu gáfu þeir japanskan vasaklút og mörgu starfsfólkinu „friðar- merki“, sem eru selt í Japan til að afla fjár • til byggingar friðarmusteri í Hiroshima. í viðtali sögðu Japanir þess- ir, að þeir sem ætluðu að hindra heimsstyrjöld með því að banna eitt eða annað vopn, væru næsta grunnhyggnir. Eina leið in til að tryggja friðinn væri að snúa sér að og.breyta þeim hugsunarhætti einstaklinga og þjóða, sem gerði það af verkum, að menn hötuðu og óttuðust hverjir aðra. 400 milljónir fil land- varna í Danmörku DANSKA STJÓRNIN hefur farið fram á 400 milljóna fjár- veitingu til landvarna og legg- ur til, að skattar verði hækkað ir á hátekjum og ýmis konar munaði tii að mæta þessum ut- gjöldum. Þingið ræðir nú. mál-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.