Alþýðublaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 8
LEITIÐ EKKI GÆF- UNNAR langt yfir skammt; kaupið miða í bifreiðahapp- drætti Sambands ungra jafnaðarmanna. — Míðvikudagur 9. ágúst 1950. ALÞÍÐUFLOKKSFÓLK! Takið höndum saman vi<S unga jafnaðarmenn og að- stoðið við sölu happdrættis< miða í bifreiðahappdrætt^ Sambands ungra jafnaðaT’i manna. á Verkfall hjá mai- reiðsiustúlkum í talsiö&ai /- VERKFALL hófst i gær- morgun lijá matrciðslustúlk- um, sem vinna í hvalstöð h.f. Hvals í Hvalfirði, og um leí'ð sámúðarvinnustöðvun hjá öðr- um meðlimum verkalýðsfélags- ins Harðar, er vinna í stöðinni. Svo vildi til, að sjö hvaiir voru í gaer, fyrsta dag verkfallsins, við bryggju stöðvarinnar, en auðvitað ekki hægt að hefja vir.nu við þá vegna verkfalls- ins. Kjarasamningurinn, sem matreiðslustúlkurnar höfðu áður og nú er fallinn úr gildi, var gerður 1948, og þá samið um sömu kjör og matreiðslu- stúlkur hjá vegagerð ríkisins höfðu, að því viðbættu, að mat- reiðslustúlkurnar hjá Hval fengu ókeypis fæði. Nú fara þær fram a að fá sömu kaup- liækkun og matreiðslustúlkur hjá vegagerðinni fengu í sum- ar, og ókeypis fæði áfram, enda er vinnutilhögun þeirra að því leyti lakari, að þær verða að sjá um matartilbúning mest- áilan sólarhringinn, en skiptast þó á um það. Sáttafund átti að halda í gær- lcveldi, en engar fréttir höij5u borizt af honum, er blaðið iór i prentun. Bræðslusíldin rúmir 220 þús. h!. og sðltsíldin 30 þúsund funnur 59 skip hafa aflað yfir IOOÖ mál og tonn- ur, — bað hæsta 4989 máL Þátttcikendur í Noregsför Vals Fremri röð, talið frá vinstri: Gunnar Gunnarsson, Jóhann Ey- jólfSson, Ellert (Sölvason, Sæmundur Gíslason, Guðmundur Elísson, Halldór Halldórsson. Aftari röð: Guðbrandur Jakobs- son, Sveinn Helgason, Halldór Helgason, Gunnar Sigurjónsson, Einar Halldórsson, Sigurður Ólafsson, Stefán Hallgrímsson, Örn Sigurðsson, Hermann Guðnason, Geir Guðmundsson, Gunn laugur Lárusson, Sigurpáll Jónsson fararstjóri, Hel'gi Daníels- son og Jón Þórarinsson. Lflil síldveiði im helgina LÍTIL SÍLDVEIÐI var um Á MIÐNÆTTI síðast liðinn laugardag var bræðslusíldar- aflinn orðinn 220 617 hektólítrar, og búið var að salta í 30 005 tunnur. Er þetta 150 344 heklólítrum og 12 540 tunnum meira en á sama tíma í fyrra, en þá nam bræðslusíldin áðeins 70 273 hektólítrum og saltsíldin 17 465 tunnum. Aflahæsti báturinn á síldarvertíðinni er Helga frá Reykjavík með 4989 mál og tunn- hslgina. enda var veður óhag- stætt. Á mið og vestursvæðinu varð engrar síldar vart, en aust ur við Langanes var dálítil síld- en þoka og stormur var á mið unum. í fyrradag var það slæmt í sjóinn, að menn gátu naum- ast farið í bátana. All margir bátar komu þó til hafna um helgina með dá- lítinn slatta. Til Siglufjarðar komu meðal annars nokkrir bátar og lögðu upp í salt. í gær var veiðiflotinn all- ur austur við Langanes. Hilli 15 og 20 bílar skemmdust í árekslrum um helgina MILLI 15 og 20 bifreiðar skemmdust í árekstrum hér í bænum og nágrenni hans um verzlunarmannahelgina, en eng in teljandi slys urðu á fólki. Engir eldsvoðar urðu um helgina sem leið og mátti heita rólegt hjá slökkviliðinu. Á raánudaginn var það þá kvatt í Sörlaskjól að vélaverkstæð- inu Vélvirkinn h.f., en búið var að slökkva þegar slökkvi- liðið köm. j-,, ‘ . ur, og næstur er Fagriklettur f tunnur. Samkvæmt skýrslu fiskifé- lagsins um síldaraflann eru það 218 skip, sem veiða með 214 nótum, sem fengið hafa framan greindan afla, og hafa þá flest veiðiskipin aflað eitthvað. Að- eins 59 skip hafa þó aflað yfir 100 mál og tunnur og fara nöfn þeirra hér á eftir: Helga, Reykjavík 4989 Fagriklettur, Hafnarf. 4378 Stígandi Ólafsfirði 3269 Fanney, Reykjavík 2812 Skaftfellingur, Vestm. 2784 Haukur I. Ólafssfirði 2686 Edda, Hafnarfirði 2400 Andvari, Reykjavík 2372 Garðar, Rauðuvík 2359 Snæfell, Akureyri 2304 Ingvar Guðjónsson, Akur. 2293 Hilmir, Keflavík 2148 Sigurður, Siglufirði 2134 Ársæll Sigurðsson, Njarðv. 2118 Einar Þveræingur, Ólafsf. 2103 Guðm. Þorlákur, Rvík 2056 Björgvin, Dalvík 2037 Reynir, Vestmannaeyjum 1870 Hvanney, Hornafirði 1815 Goðaborg, Neskaupstað 1815 Pétur Jónsson, Húsavík 1799 Súlan, Akureyri 1793 Hólmaborg, Eskifirði 1769 Akraborg, Akureyri 1768 Sævaldur, Ólafsfirði 1764 Vörður, Grenivík 1751 Freyfaxi, Neskaupstað 1744 Rifsnes, Reykjavík .1694 Kári Sölmundason, Rvík. 1669 Valþór, Seyðisfirði 1632 á Hafnarfirði með 4378 mál og Víðir, Eskifirði 1597 Grindvíkingur, Grindav. 1590 Erlingur II., Vestm. 1565 Einar Hálfdáns, Bolungav. 1556 Keilir, Akranesi 1556 Auður, Akureyri 1545 Særún, Siglufirði 1544 Þorsteinn, Dalvík 1543 Hannes Hafstein, Dalvík 1452 Bjarmi, Dalvík 1448 Illugi, Hafnarfirði 1419 Heimir, Keflavík 1412 Aðalbjörn, Akranesi 1386 Keflvíkingur, Keflavík 1289 Gylfi, Rauðuvík' 1247 Eldborg, Borgarnesi 1210 Sæhrímnir, Þingeyri 1202 Snæfugl, Reyðarfirði 1198 Björg, Eskifirði 1187 Vísir, Keflavík 1186 B.v. Gyllir, Reykjavík 1148 Muninn II., Sandgerði 1136 Björn Jónsson, Reykjavík 1102 Helgi Helgason, Vestm. 1095 Smári, Húsavík 1082 Skeggi, Reykjavík 1077 Ólafur Bjarnason Akran. 1053 Guðm. Þórðarson, Garði 1032 Tveir um nót: Bragi og Fróði, Njarðvík 1592 Týr og Ægir, Grindav. 1415 —•------------------------ AVERIL HARRIMAN er kominn til Bandaríkjanna úr ferð til Japan og Formósu. KÍNVERSKIR KOMMÚN- ISTAR hafa gert skothríð á brezkt og norskt skip við Kína- strendur. \ Valsliðið vann alla leikina nerna einn, skoraði 25 mörk gegn 10 Lék al!s siö Seiki í ferðkini, bæði í Dan- mörku og Noregs. ----— --«<p. ----- KAPPLIÐ knattspyrnufélagsins Vais er nýkomið heim úr keppnisferð um Noreg. Alls lék liðið 7 leiki. sex í Noregi og einn í Danmörku, við lið KFUM Boidklub, sem hér var á fer3- inni fyrir skemmstu. Niðurstaða leikjanna varð liðinii mjög: hagstæð. Það vann alla leikina nema einn, við Válerengen í Osló; tapaði honum mjög naumt með tveim mörkum gegai þremur. Alls gerði liðið 25 mörk í ferðinni en fékk aðeins 10 mörk. Li’ðinu var hvarvetna tekið með kostum og kynjum og umsagnir hinna norsku blaða um leikina voru á þá lund,- aS Val og þar mcð íslenzku knattspyrnulífi er hinn mesti sómi að',. Liðið lagði af stað hinn 15. júlí og fór með Gullfossi til Kaupmannahafnar. Sama dag inn og þangað var komið lék liðið sinn fyrsta leik í för- inni, í þetta skipti við KFUM Boldklub. Þennan leik vann Valur með þrem mörkúm gegn einu, og kom þetta eina mark Dananna á seinustu sekúndum leiksins, svo seint meira að pegja, að knettinum var ekki stillt upp tii leiks að nýju. Lið KFUM Boldklub gerði jafn- tefli við Val í íslandsferð sinni í sumar sem kunnugt er, og mun hafa haft við orð að mal- arvellinum okkar værí Um að kenna, enda myndu úrslitin verða önnur, ef Válur kæmi til Kaupmannahafnar og leikið væri á grasvelli. Var þetta því óvæntur sigur fyrir Val óg cpáði góðu um framhald far- innar. Fyrsta leik sinn. í. Nor- egi lék Valur við Válerengen, nem er sterkt Oslólið. Váier- nngen vann með þrem mörkum gegn einu eins og áður er sagt, eftir jafntefli, 2:2 í hálfleik. Leikurinn fór fram á Bislet- leikvanginum og voru áhorf- endur rúmlega 2000, enda var ausandi rigning. Þess má geta til gamans, að norsk fé- ló’k eiga þess kost að tryggja cig gegn rigningu fyrir kapp- leiki. Hafði Válerengen gert camning við vátryggingarfélag tiokkurt að yrði úrkoman meiri en 0,8 millimetrar milli kl. 5—7, en kl. 7 átti leikurinn nð hefjast, fengi félagið greidd ar 5000 krónur. Úrkoman mæld ist 2,5 millimetrar á þessum tíma, og várð því Kagnaður Válerengen af vátryggingunni kr. 4.400 (iðngjaldið nam kr. 600). Frá Osló var haldið til Aren dal og leikið þar hinn 27,. júlí við knattspyrnufélagið Grane. Valur vann með 4:1. Grane er ágætt lið, og má í þessu 'sam- þandi geta þess, að júgóslav- neska liðið Metallick, sem var á ferðalagi í Noregi í fyrra og lék þar 7 leiki, fór ósigrað úr Noregi að undanskyldum leik þess við Grane, sem Grane vann. Frá Arendal var haldið til Kristiandssand og þar leik ið við knattspyrnufélagið Donn, cem Valur vann með 4:0. Næsti leikur var í Flekke- fjord, sem er um 3000 íbúa, bær skammt frá Kristianssand. Þar komst Valur í hann krapp astan að undanteknum leiknum við Válerengen, en sigraði þó með 1:0, eftir mjög skemmti- iegan leik. Næst lék Valur við Vard í Haugasundi, sem er með betri liðum Noregs utan Oslóar. Valur lék þarna ágætan leik og vann með 7:3. Norskf dómarinn /,'keland, sem er þaulvanur knattspyrnudómari og hefur réttindi til þess acS dæma millilandaleiki, lét þess getið eftir leikinn, að þetta væri bezti knattspyrnuleikur, sem leikinn hefði verið í Haugasundi, og lið Vals það bezta; sem þar hefði leikið, á- samt tékknesku liði, sem þar var' fyrir skemmstu og Kladna hét. Seinasti leikurinn var í Sandnes, og enn vann Valur* í þetta skiptið með 4:2. Noregsfararnir komu heim s. I. sunnudag með flugvél. Láía þeir hið bezta af ferðinni. Þeim. var alls staðar tekið af frá- bærri gestrisni og ýmislegt gert þeim til skemmtunar. Norsku blöðin fara miklum viðurkenn- ingarorðum um framkomu og getu gestanna, og telja sigra þeirra hvarvetna vel verðskuid aða. Hinn velþekkti knatt- spyrnuunnandi Gunnar Axel- non undirbjó komu liðsins til Noregs og kom fram sem full- trúi Vals þar, meðan á undir- búningnum stóð, og leysti starf fiitt af hendi með hinni mestu prýði. Núverandi þjálfari hja Val er Englendingurinn John Finch, sem um langt áraskeið hefur leikið með l.iði Fulham- borgar. Hann tók við því starfí í marz s. L og hefur rækt það méð stakri alúð, enda leynir ár angurinn sér ekki. ----------*-—-------- Fjögur verkalýðsfé- lög segja upp samningum FJÖGUR VERKALÝÐSFÉ- LÖG sögðu upp samningum um lielgina, og ganga þeir úr gildi um og upp úr næstu mán- . aðamótum. Verkalýðsfélögin eru þessi: Verkalýðsfél. Akraness, verka- lýðsfélagið Vörn á Bíldudai, verkalýðsfélagið Brynja á Þing eyri og verkalýðsfélagið Skjöld ur á Flateyri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.