Alþýðublaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. ágúsí 1950. Eins og sjá má í fregnum helztu bæjarblaðanna, er haf- inn undirbúningur að fegurðar- samkep.pni kvenna hér í Rvík. Mánudagsblaðið, sem löngum hefur verið iðið við þann starfa að bendla opinber eða hálfopin- ber fyrirtæki við öll hugsanleg hneykslismál, — óhugsanleg hneykslismál eru víst, nánast tiltekið, óhugsanleg í því sam- bandi, — upplýsir, að það muni vera Fegrunarfélagið, ssm gengst fyrir þessari keppni, og er það trúlegt, þar eð það félag hefur áður sýnt viðleitni til að beina einstaklingsframtakinu á braut fullkomnunar og feg- urðar, — samanber verðlauna- veitingar þéss fyrir smekkleg- astan frágang og umgang á einkalóðum. Lóðir þess opin- bera hafa enn ekki verið tald- ar keppnishæfar, hvað er skilj- anlegt. Mánudagsblaðið er og með tillögur um dómnefnd, en þær leiðum vér hjá oss að ræða. Þykir oss og«£kki nema eðlilegt að stjórn félagsins fari þar með sjálfskipað dómsvald eins og i öðrum fegurðarmálum bæjar- ins. Hefur hún og sýnt það áð- ur, eða með höggmyndakaup- um sínum, að hún hefur sér- etæða, frumlegar og vel þrosk- inn á braut fullkomnunar og feg vallarsýn og vaxtarlínur, og það svo óumdeilanle^a, að vér gerum ráð fyrir, að hver einasta stúlka þættist mega vel við una þótt hún fengi ekki nema lítilfjörlega viðurkenningu fyr- (r líkamsfegurð af hálfu slíkrar dómnefndar. Enda þótt vér látum skipun dómnefndarinnar með öllu af- skiptalausa og viljum heldur enga ábyrgð á henni, eða vænt- anlegum dómum hennar taka, höfum vér samið eins konar framkvæmdaráætlun fyrir þessa merku keppni. Er oss þó ekki svo fast í hendi að tekið cé tillit til vor, að vér munum móðg'ast, þótt sú áætun verði að engu höfð, — en hins vegar mundi það gleðja oss, og hressa upp á sjálfstraust vort, ef ein- hverjir þættir hennar dæmdust nothæfir. En hún er semsagt svohljóðandi: „Framkvæmdaráætlun væntanlegrar fegurðarsamlteppni Hallveigar- dætra 1950.“ 1. grein: Þar eð þær meyjar einar, sem bornar eru og barnfæddar innan lögsagnar- umdæmis Reykjavíkur, skulu samkeppnishæfar, þykir sjálf sagt, að kenna keppnina við fyrstu núsmóðurina á því mikla heimili, og nefnast „Fegurðarsamkeppni Hall- veigardætra“. grein: Þær Hallv^igardætur (meyjar, bor.nar og harn- fæddar innan lögsagnarum- dæmis Reykjavíkur), sem hug hafa á að taka þátt í keppninni, skulu senda mynd af sér til síðar auglýstrar dómhefndar, og skal myndin merkt dulnefni eða einkenn- isbókstöfum, en nafn kepp- andans fylgja með í þrílökk- uðu umslagi, einkenndu sama dulnefni eða bókstöfum. 3. grein: Foreldrar, frændur eða vinir keppenda, þeir, sem eiga vildarvini eða venzla- menn innan vænrtanlegrar nefndar, skulu hitta viðkom- andi að máli svo lítið beri á og hvísla að þeim dulnefni eða einkennisbókstöfum við- komandi keppenda, — en varast að sjálfsögðu að hafa nokkur áhrif á dómsniður- stöður nefndarinnar. 4. grein: Nefndarmenn skulu síðan hittast og rabba saman, í rólegheitum og óformlega, unz hreinar línur hafa feng- izt um það, hver of foreldr- um, frændum eða vinum keppenda á ríkust ítök innan nefndarinnar, hver næstrík- ust, hver næst-næstríkust, ■— og hverjir nokkur ítök, en þó ekki veruleg. Að því loknu skal nefndin halda formlegan fund og bókaðan af ritara hennar, og taka þar ákvörðun um úthlutun 1., 2. og 3. verð- launa, — svo og au’íaverð- launa. Að því loknu skal for- maður nefndarinnar opna ein bennisumslög viðkomandi verðlaunaþega, — og skulu þá allir nefndarmenn l’áta ótví- rætt í ljós undrun sína -með svip og upphrópunum yfir úrslitunum og ritari bóka hvorttveggja nákvæmlega. — Skulu úrslitin síðan birt í öll- um dagblöðum bæjarins.“ Þetta er .semsagt tillaga vor varðandi framkvæmdaráætlun fegurðarsamkeppninnar. — I næsta blaði munum vér svo birta tillögur að framkvæmd- aráætlun varðandi afhendingu verðlaunanna, sem að sjálf- sögðu verður hin hátíðlegasta athöfn. Sömuleiðis munum vér og birta tillögu að sjálfum lerð- laununum. GENGIÐ UNDIR LEKA Sú skoðun mun mjög út- breidd meðal þeirra manna, sem neyta áfengis að staðaldri, eða jafnvel aðeins við hátíðleg tæki færi, að þeir geti hvorki ekemmt sér né verið skammti- .’egir án þeirrar örvunar, er það veitir þeim. Kalla ’bindindis- einnaðir sálfræðingar þetta minnimáttarkennd og halda því Gin a K au s Ef maður'lítur á þetta hleypi dó'malaust, þá væri Khuenberg Córnarlamb gengishrunsins, al- veg eins og Martin varð fórnax- lamb styrjaldarinnar. En ég gat ekki sætt mig við þetta og Jheld- ur ekki Lotta. Ég lá andvaka á næturnar og heyrði hvernig tiún gekk eirðarlaus fram og aftur um gólfið í herberginu rínu áður en hún fór að hátta. Og eftir að hún var háttuð kveikti hún ljósið hvað eftir annað. . .. Oft fór ég inn til hennar og spurði hvort eitt- hvað gengi að henni. En hún r.varaði þá alltaf: „Nei, það er ekkert að mér. Ég var bara að gá hvað klukkan væri.“ Eða: ,,Ég var að fá mér eitt epli,“ eða eitthvað á þessa leið. Ég hef hvað eftir annað á minni löngu ævi tekið eftir því, að sumir menn geta framið ó- réttlæti gagnvart samferða- mönnum sínum og sjálfum sér, án þess að þeim hegnist fyrir það, meðan aðrir menn verða að þola hegningu fyrir allt, sem þeir gera. Ég veit ekki hvorir oru betri eða' verri, en það er að minnsta kosti víst og satt, að Lotta var meðal þeirra, sem varð að gjalda aiís þess, sem hún gerði af sér, — og það var því miður ekki svo lítið. Nokkrum dögum eftir rVuða Khuenbergs greifa kom bréf íil okkar. Það leit ósköp sakleysis- lega út þar sem það lá á borð- inu um morguninn. Þetta var bláleitt bréf, ábyrgðarbréf, og það var frá einhverjum Albert Kral, sem ég hafði aldrei fyrr heyrt nefndan. í bréfinu var lalað um þau sex þúsund sterl- ingspund, sem Timmermann liafði látið Lottu fá fyrir meira en ári síðan. „Hvað er þe/ta?“ sagði T.otta þegar hún hafði kynnt sér efni bréfsins. „Ég mátti borga þessa peninga þegar mér þætti sjálfri tími til kominn. Sagði hann ekki að ég mætti borga þegar 6g vildi?“ Nei, það hafði Timmermann ekki sagt. Hann hafði yfirlejtt r.kki sagt neitt um endurgreiðsl una. Hann hafði bara slegið út með hendinni, eins og hann vildi segja: Við getum alltaf talað um það. En herra Kral, sem allt í einu var orðinn eig- Tast fram, að þetta sé blekking cin, enda geri vínið hvern mann kvimleiðari. Nú hefur þeim með minnimáttarkenndina bor- izt skjalfestur stuðningur, og bað svo upi munar, í dagblað- ínu „Timinn“, — blaði Halldórs vinar vors frá Kirkjubóli, en þar segir svo í greininni „Erlent yfirlit“ fimmtudaginn 3. ágúst i). á. (leturbreyting vor); , » ! ■’ ■ ' < .VJ -V Ij .V ■ andi að,öllu,ni kröfum Timmer- maims. ,-var þessi fjáruppJ^p j bersýnilega mjög þýðingarmik- 11. Hann krafðist þess að pen- tngarnir yrðu greiddir innan þriggja daga. Okkur var strax um kvöldið Ijóst, að þetta þýddi uppgjöf, algera uppgjöf fyrir okkur. Það mundi reynast ókleift fyrir okk ur að reka fyrirtækið áfram ef þessi Sex þúsund pund yrðu greidd af fé þess. í meira en heila öld höfðu fimm kynslóðir rluglegra og iðinna manna unn- ið að því að skapa þetta fyrir- tæki og gera það öruggt. Þeir liöfðu hugsað vel og rækilega um öll viðskipti þess. .. . Nei, ég má ekki hugsa um þessi numu örlög. Herra Kral kvað sig fúsan að kaupa húsið og borga það miklu betur en sannvirði, bara ef hann gæti fengið það eins og það væri með innbúinu. Hann hafði fyrir skömmu eign- azt allmikla peninga og við gerðum ráð fyrir því, að hann óskaði gjarnan að eignast heim ili, sem bæri vott um að staðið hefði á gömlum merg. Systurnar áttu í raun og veru ekki 1 annað hús að venda. Þær gátu ekki á annan hátt komizt hjá gjaldþroti. Ef þær tækju tilboði herra Kral, þá mundu þær geta greitt allar ckuldirnar og eiga að auki nokk urt fé eftir, Lotta var strax á- kveðin og Irene sendi skeyti þar sem hún gaf sitt samþykkti. „Við flytjum í eitthvert myndarlegt gistihús,“ sagði Lotta. Við tókum ekki neitt með okkur, aðeins fatnaðinn okkar og þar á meðal nærfötin, dálítið af bókum og svo fiðl- una. Allt komst það fyrir í tveimur stórum ferðakistum. Lotta var róleg meðan á þessu stóð. Já, ég vil segja, að rólyndi hennar kom mér á ó- vart. Hún hló og gerði að gamni pínu. Ef til vill var hún að reyna að hafa ofan af fyrir mér með þessum galsa, því að mér leið ekkert sérstaklega vel. Ég reyndi að taka undir kátínu hennar, en mér reyndist það erfitt. Jafnvel enn þann dag í dag titra hendur mínar, þegar mér verður hugsað til þess, þeg ar við vorum að flytja. Ég „Pleven er sagður ágætur rtarfsmaður, fljótur að átla sig á málum og stjórnsamur. Hann cr bindindis- og reglumaður, en cr ÞÓ allra manna skemmtileg- r.stur í viðkynningu.“ Það skal fram telcið, að Hall- dór mun nú heima að búi sínu við heyskap, og því sennilega ábyrgðarlaus gagavaft grein þessari. - :■-) ; JL. ’ hkammast mín pæstuni.þyí y|ir iþ.vi þvVÍ þíþ ;maÓúr íú iekki að ’binda sig svo við dauða hluti. 3g veit heldur :ekki hvgrs vegna þeir voru mér svona kærir. I raun og veru átti ég ekki neitt af því, sem var í hús- inu. Ég hafði bara verið á heim- ilinu tuttugu ár af ævi minni. Þúsund sinnum hafði ég strok- Lð yíir hvern hlut í húsinu. Ég vissi. hvar hver hlutur átti að vera og þekkti allar skúffur og alla skápa. Það var ekkert ann- að, sem batt mig við þessa hluti, en það, að ég hafði hag- rætt þeim og gætt þeirra. En tíkast til þótti mér miklu vænna um þá en nokkurri ann- arri konu, sem hafði átt þá, hefði getað þótt — og það ein- göngu vegna þess, að ég hafði iagt í störf mín á þessu hevmui alla þrá mína eftir að eignast eigið heimili. Eftir hálfan mánuð var Tim- mermann-bræðrunum sleppt ur fangelsinu rrgn hárri trygg- ingu. Blöðin sögðu frá því, að lögfræðingur þeirra hefði lagt fram tryggingarféð úr eigin vasa, enda hefðu bræðurnir tapað öllu sínu við banka- hrunið og ættu ekki eyrisvirði. Mörg blaðanna réðust á yfir- völdin fyrir það hve harkalega þau hefðu farið að, þau hefðu ekki aðeins gert það að verk- um, að Timmermann-bræðurn- ir, sem raunar væru sníkjudýr á þjóðfélaginu, hefðu orðið gjaldþrota, heldur hefði það einnig orðið til þess, að sak- laust fólk hefði tapað öllu sínu. Þá sögðu þau einnig, að Tim- mermann-bræðurnir væru ekki þeir ve.rstu, jafnvel þó að þeir hefðu sogið þjóðarlíkamann og notað sér út í yztu æsar erfið- ieikana í gjaldeyrismálunum, ■það væru aðrir, sem væru enn verri, en þeir gengju fríir og frjálsir og enginn þyrði að blaka bendi við þeim. Um skeið heyrði ég talað um það hvað eftir annað, að höfð- að yrði mál gegn bræðrunum, en ekki varð neitt úr neinu, að ininnsta kosti minnist ég þess ekki að hafa lesið neitt um þau margumtöluðu mál.aferli. ■— Nokkrum árum seinna heyrði ég, að bræöurnir væru fluttir t.il útlanda. Sagt var að löngu áður en rannsóknin fór fram á viðskiptum þeirra, hefðu þeir verið búnir að koma eignum sínum fyrir erlendis. Mér var ragt, að þeir ættu stórt gistihús í Suður-Frakklandi. Hvort það var satt, veit ég ekkert um. En eins og.vænta mátti, þá græddu ýmsir á falli Timmer- manns-bræðranna. Þar á með- al var herra Schmiedel. Þegar firmað Kleh hafði boígað, sínar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.