Alþýðublaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 2
2 4 ALÞÝÐUBLAOIP Miðvikudagur 9. ágúst 1950, B GAMLA Blð 9 Rógburðí hnekkt (Action for Slander) Vel leikin og spennanai ensk kvikmynd frá London Films. Aðalhlutverk: Clive Brook Ann Todd Margaretta Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 NÝJA BSÓ 8 Kona hljomsveil- arsfjórans (You were meant for me) Hrífandi skemmtileg ný amerísk músikmynd. Aðalhlutverk: Jeanne Crain Dan Dailey Oscar Levant Aukamynd: Flugfreyjukeppnin~ í London. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 TJARNARBÍÓ Eg frúi þér fyrir konunni minni (Ich vertrane dir meine Frau an). Bráðskemmtileg og ein- stæð þýzk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur frægasti gamanleikari Heinz Ruhmann, sem lék aðalhlutverkið í Grænu lyftunni. HLÁTURINN LENGIR LÍFIÐ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Kroppinbakur Hin afar spennandi skylm ingamy-nd eftir hinni heims- Erægu skáldsögu eftir Paul Féval. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur [ranski skylmingameistarinn Pierre Blanchar. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. : TRiPOLIBÍð æ Á flófia (The Hunted) Afarspennandi, ný, am- erísk sakamálamynd.; Aðalhlutverk: Belita Preston Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ Ný sænsk gamanmynd, HAFNAR- FJARÐARBSÖ K HAFNARFIRÐI Stáltaugar Afar spennandi leynilög- reglumynd um Cardby frá Scotland Yard. Aðalhlutv.: Jamcs Mason Mary Clare Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9184. Frá 8-22 ágúsf gegnir Theodór Skúlason læknir sjúkrasamlagsstörf- um mínum. Viðtalstími hans er 1—2 alla virka daga. Björn Gunnlaugsson læknir. Sími 81936 Vigdís Þetta er síðasta tækifærið til að sjá þessa fallegu og skemmtilegu norsku mynd. Sýnd kl. 9. TARZAN sýnd kí. 5 og 7. Létilyndi sjóllðinn Sérlega fjörug og skemmti leg ný sænsk músik og gam anmynd. Aðalhlutverk Áke Söderblom Elisaweta Kjelgren Edvin Adolphson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn með sfálhnefana Spennandi og skemmtileg amerísk kvikmynd. — Aðalhlutverk: Joe Kirkwood Leon Errol Elyse Knox. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. 22. þing Alþýðusam- r , bands Islands verður haldið í Reykjavík um eða eftir miðjan nóvember næstkomandi. Kosning fulltrúa á þingið skal fara fram í sam- bandsfélögunum á tímabilinu 17. september til 11. október, að báðum dögum meðtöldum. Fundarstaður og setningardagur þingsins verður augiýstur síðar. Reykjavík, 8. ágúst 1950 Helgi Hannesson Ingimundur Gestsson forseti ritari m Hugheilar hjartans þakkir færi ég öllum vinum mín- g|um, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og hlýj- jum kveðjum á 50 ára afmælisdegi mínum. Svo bið ég g3guð að launa ykkur öllum. Stefán Jónsson Bergþórugötu 41. Sfraujám koma í þessum mánuði. Sýnishorn fyrirliggjandi. Tökum á móti pöntunum. Véla og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. Heim að Hólum. Samkvæmt leyfi póststjórnarinnar efnir Ferðafé- lag templara til ferðar að Hólum laugardaginn 12. ágúst n.k. í sambandi við minningarhátíð Jóns Arasonar. Farmiðar á kr. 140,00 í Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti. — Sími 3048. Gist verður á Sauðárkróki í norðurleið. Ferðafélag femplara. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd nú um tíma Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Bókabúð Austurbæjar — og framvegis einnig í Bóka- búð Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Úra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. Bolvíkingafélagið í Reykjavík fer skemmtiferð austur að Brúarhlöð- um sunnudaginn 13.- ágúst. Nánari upplýsingar í síma 6157. Farmiða sé vitjað fyrir föstudagskvöld að Með- alholti 15. Stjórnin. Guðl, Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. Auglýsið í Alþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.