Alþýðublaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐU8LAÐIÐ ÞriSjtídagur 22. ágúsí. 1958 0 GAIVILA BlQ £8 (. : Draugurinn fer vesiur um haf THE GHOST GOES WEST | Hin fræga kvikmynd snill- ingsins René Clair — ein vinsælasta gamanmynd heimsins. Aðalhlutverk leika IRobert Donat Jean Parker Eugene Pallette Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ nýia bíó æ Kvenhaiarinn (WOMAN HATER) Ein af allra skemmtilegustu gamanmyndum, sem gerðar hafa verið í Englandi. Að- alMutverk: Stewart Granger Edwige Feuillere Sýnd kl. 7 og 9. VIÐ SVANAFLJÓT M'úsíkmyndin fræga, með Don Ameche og Andrca Leeds. Sýnd kl. 5. Whisky fióð (WHISKY GALORE) Mjög skemmtileg og fræg ensk mynd. Aðalhlutverk: Basil Radford Catherine Lacey^ Síðasta sinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Thé Red Housé) Hin afar spennandi og dul arfulla ameríska kvikmynd sftir samnefndri sögii George Chamherlain. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Lon McCallister, Judith Anderson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd aðeins 'í dag kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Ævintýrið af Astara kon- ungssyni og fiskimönnunum tveim. Síðasta tækifæri til að sjá þessa sérkennilegu mynd. Sýnd kl. 5. í undirdjúpunum (16 FATHOMS DEEP) Afar spennandi og ævintýra rík ný amerísk litkvikmynd, tekin að mikíu leytl néðán- sjávar. Lon Chaney Arthur Lake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. K HAFMARFIRÐ! Ný sænslc gámánmynd, Léfllyndi sjóliðinn Sérlega fjörug og skemmti ieg ný sænsk músik og gam 1 anmynd. Aðalhlutverk Áke Söderblom Elisaweta Kjelgren Edvin Adolphson. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. 8B HAFNAR- æ æ FJARÐARBS6 8B Cass Timberlane Bráðfjörug og fyndin amer- ísk söngvamynd frá United Artists. — Aðalhlutverk: Nita Hunter David Bruce Sýnd kl. 5, 7 og 9. 83 HAFNARBiÓ ð ástamál Goebbels Spennandi o^, djörf ný am- erísk kvikmynd um ástamál nazistaforingjans fræga, Dr. Joseph Goebbels. Aðalhlutv. Claudia Drake Paul Andor Donald Woods Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Ný amerísk stórmynd frá Metro-Goldwyn-Mayek gerð eftir skáldsögu Sinclair Lewis. Aðalhlutverk: Speueei Tracy Lana Turner Zachary Scott Sýnd kl. 7 og 9. Þérunn S. ióhannsdéHlr í Austurbæjarbíó miðvikudaginn 23. ágúst kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Ritfangaverzlun ísafoldar og Lárusi Blöndal. ROFAR TENGLAR SAMROFAR KRÓNUROFAR ýmsar gerðir, inngreypt og utanáliggjandi. Tenglar með jörð. Blýkabaldósir 3 stúta. Véla og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. Þorkelsson h.f. tilkynnin Tökum nú aftur að okkur NÝBYGGINGAR og breyti.ngar og viðgerðir á eldri Iiúsum. Smíðum glugga, hurðir, búðar- og eldhúsinnréttingar og margs kcnar húsgögn eftir teikningum. Talið vi'ö okku.r. þegar þér þurfið einhvers með. fngibergur Þorkelsson h.f. Mjölnisholti 12. Sími 4483. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Kaupum fuskur á Baldursgöfu 30. Úra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. Kvenfélag Laugarnessóknar Berjaferð á morgun, miðvikudag 23. þ. m. Komið og mætið kl. 1 e. h. við Laugarneskirkju og á Sunnutorgi við Langholtsveg. Þátttaka tilkynnist á þriðjudag. Uppl. í síma 81716 og 4296. Nefndin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík Fer BERJAFÖR upp í Kjós fimmtudaginn 24. ágúst kl. 10 árdegis. Nánari upplýsingar í síma 4125, 3104 og 2032. Stjórnin. heldur fund í dag x Tjarnarcafé kl. 4 stundvíslega. Samningar við Verzlunarflotann. Atkvæðagreiðsla. Ártíðandi að félagsmenn mæti. Stjói*nin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.