Alþýðublaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. ágúst 1950 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 5 Hentugt húsnæði, ca. 40—80 m2 til að halda í haustmarkað á ýmsum búfjár-, •V ■ . _ . I '.<6■/ 'Bpr afurðum óskast' til leigu' írá miðium september til októberloka. Tilboð merkt „Haustmarkaður11 sendist í pósthólf nr. 898 fyrir 26. þ. m. 00 manns með Esju fil Ákraness á vegum Sjómannadagsráðs Á SUNNUDAG efndi full- trúaráð sjómannadagsins í Heykjavík og Hafnarfirði til skemmtiferðar til Akraness. Til þessarar ferðar hefur nokkrum sinnum verið efnt til eflingar byggingarsjóði dval- arheimilis aldraðra sjómanna. Vegna óhagstæðs veðurs á sunnudagsmorgun og slæms veðurútlits, fóru nú færri í þessa för en ætíð áður, eða um 200 manns. Er skipið lagðist aS bryggju á Akranesi flutti Hallfreður Guðmundsson, formaður Sjó- mannadagsráðsins á Akranesi, ræðu og bauð aðkomumenn velkomna til Akraness. Síðan bauð sjómannadagsráðið á Akranesi fulltrúum í sjómanna dagsráðinu í Reykjavík og Hafnarfirði til kaffidrykkju í Báruhúsinu. Þar flutti sóknar- presturinn, séra Jón Guðjóns- son, ræðu, en síðan flut.ti ræðu Ilallfreður Guðmundsson og lýsti stárfsemi sjómannadags- ráðsins á Akranesi frá fyrstu tíð. Á Akranesi var fyrst hald inn sjómannadagur árið 1939, eða ári eftir að fyrsti sjómanna dagurinn var hátíðlegur hald- inn í Reykjavík. I ræðu sinni sagði Hallfreður, að í 8 ár hafi cdlum ágóða sjómannadagsins á Akranesi verið varið til byggingar Bjarnalaugar, það er sundlaugar á staðnum, en Akurnesingar skilja það lík- lega allra manna bezt, hve nauðsynlegt það er sjómönn- um að vera syntir. Þegar allar kvaðir sjómannadagsráðsins á Akranesi voru uppfylltar varð .andi Bjarnarlaug, eða árið 1948, var stofnaður sjóður, og á síðasta vetri var ákveðið að verja eignum sjóðsins og tekj- um sjómannadagsins eftirleið- is ' þannig að 80% renni til byggingar dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna á Akranesi í sambandi við Elliheimilið, sem verið er að byggja á Akra- nesi, en 20% skal verja til styrktar sjómönnum, sem verða fyrir slysum eða veik- indum. Dvalarheimilissjóður- inn á Akranesi nemur nú tæp- um 30 þúsund krónum. Böðvar Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri sjómannadags- ráosins í Reykjavík og Hafnar, firði, flutti ræðu, þar sem hann lýsti erfiðleikum þeim, sem mætt hafi málefnum dval arheimilisins í Reykjavík, synjun um fjárfestingarleyfi o. fl. Hann sagðist vona, að hið fyrsta risu upp myndarleg hvíldarheimili ívrir aldraða sjómenn bæði á Akranesi sem og í Reykjavík eða Hafnar- firði. Að lokum færði Böðvar þakkir og kveðjur reýkvískra sjómanna til sjómanna og íbúa Akraness. Elzti fulltrúi í sjó- mannadagsráði á íslandi, Ein- ar Þorsteinsson, sem nýlega varð 75 ára, flutti einnig ræðu, hann þakkaði hlýhug og vin- semd sem sjómenn sýndu sér á afmælisdegi sínum. Hallfreð ur Guðmundsson þakkaði Ein- ari öll hans miklu störf í þágu sjómannastéttarinnar á liðnum árum, og vænti þess að enn mætti stéttin njóta starfs- krafta hans. Gumri fóru upp í Ölver, og dansað var síðdegis. Klukkan 21,30 var lagt af stað frá Akranesi, en áður en Esja lagði af stað, flutti for- setji bæjarstjórnar og formað- ur Verkalýðsfélags Akraness, Hálfdán Sveinsson, ræðu, þar sem hann lýsti störfum sjó- manna á hafinu, og hve vel þeir skildu nauðsyn samstarfs og samtaka. Hann flutti kveðj- ur Akurnesinga og verkalýðs- félagsins. Að lokum flutti Þorvarður Björnsson gjaldkeri sjómannadagsráðsins í Reykja vík, ræðu, þar sem hann lýsti starfi sjómannadagsins, og þakkaði Akurnesingum fyrir góðar mótttökur og ánægju- legt samstarf. Fulltrúaráð sjómannadags- ins vill biðja blaðið að færa torstjóra skipaútgerðar ríkis- ins kærar þakkir fyrir þá rausn að lána Esju endurgjalds laust til þessarar farar, svo og skipstjóranum og skipshöfn á Esju fyrir alla aðstoo við ferð- ina. Kaupum góðu verði. Efnager^ln Vaíur Sölvhólsgötu 14. Mr | ri , f1 | iju ju,-. , nýja síldaryörpu .þes argvíslegar Jipngar i;;Í!SK!ðra0í eru nú á döfinni á Ákranesi Viia! vlð Síurlaug Böðvarsson VILJI MENN hritta fyrir bj-artsýn-a útvegsbænd- ur á þeini tímvra barióms og vandræða, sem_ nú standa yíir, er reyr.andi að heimsækja þá fsðga Harald cg Sturlaug Böðvarss'on á Akranssi. Þeir hafa gert til- raunir með’ný veiðarfæri og nýjar veikunaraðferðir með 'þeim árangri, að þeir telja fuiia ástæðu til bjart- sýni um framtíð íslenzks sjávarúitvegs. Þeir vinna nú að fullkominni hagnýtingu fiskjarins með Hmvinnslu og hagnýtingu roðs og hreisturs, undirbúa fullkomnari niðursuðu og haíu te'kið upp nýjungar í sambandi við frystingu, sem geta haft milda þýðingu. Frystihús þeirra Haraldar hafi í sumar látið frysta 49 Iest- tra bví. að þeir ihyggiu aS gera Sími 6916. og Sturlaugs á Akranesi er eitt hið stærsta og fullkornnasía á landinu, enda hefur það verið reist síðan gamla frystihúsið brann snemma á árinu 1949. FLÖKUNAR- OG ROÐFLETTINGARVÉLAR í frystihúsinu voru síðastlið- inn vetur notaðar þýzk flökun- arvél og roðflettingarvél. Segir Sturlaugur svo frá, að með notkun þessara véla vinnist 4—5 % betur úr fiskinum. Vél- ar þessar eru þó hvergi nærri gallalausar enn, og munu þeir Akurnesingar innan skamms fá nýrri gerð flökunarvéla frá sömu framleiðendum og gerðu eldri vélina í Þýzkalandi. Aðalvinnusalur frystihúpsins er á annarri hæð. rúmlega 900 fermetra að stærð, bjartur og þægilegur. Fer þar fram flökun og pökkun og er rúm fyrir geysimikil afköst, þegar vel aflast. Sturlaugur skýrir svo frá, að þeir eigi von á fullkomn- um pökkunarvélum frá Am- eríku, og séu sérfræðingar vestra að atliuga fyrir þá, hvað nýjast og bezt sé í þeim efnum. Leggur Sturlaugur á þetta mikla áherziu, enda hafa umbúðir fiskjarins mjög mikla þýðingu í sam- bandi við söluna. LÚÐAN LÍKAR VEL Síðastliðið vor var fryst mikið af lúðu á Akranesi, og hefur hún þegar líkað með á- gætum á Ameríkumarkaði. Er lúðan frýst í heilu lagi, og hafa A u g I ý s i 8 í' Alþýðub!aðin«! ir af karfa og tengi miklar von- ir við að frvsta hann í íramtíð- inni. Telja beir. að hægt sé með ágætum að frysta karfann úr togurunum, ef hann er ísaður, en ekki muni þörf á að blóðga hann um borð. I frystihúsi sínu á*Akra- nesi gætu þeir Sturlaugur fryst 100 lestir af karfa á dag og mundi sú starfsemi tryggja- 3—400 manns at- vinnu. fneðan á því stæði Markaður fvrir frvstan karfa er gevsimikill í Banda- ríkjunum. og hefur karfinn frá Akranesi, sem þegar hef ur verið sendur vestur, líkað prýðilega, þótt gera þurfi smábrevtingar á umbúðum frá því. sem byrjað var á. Með frystingu karfans teluv Sturlau?ur, að togararnir geti séð frystihúsunum fyrir nregum fiski á þeim tíma árs, . sem annars er svo til dauður. Þeir Haraldur og Sturlaugur hafa nú í hyggju að ráða sér- fróðan mann frá Bandaríkjun- um til þess að leiðbeina við frystingu karfans og hjálpa til að gera fiskinn þannig úr garði, sem neytendur vilja hafa hann. Við frvstingu karfa notast um 30% fisk.jirins í flökin, en allt hitt fer til mjölverk- smiðju. eins og karfinn hefur allur. farið undanfarið, þegar mest var af honum veitt. FAXASÍLDIN Akurnesingar tengja nú miklar vonir við reknetaveiði opnazt möguleikar á miklum ' sílaar í Faxaflóa, sem yarð veiðum og frystingu, síðan það kom í Ijós, hve góður markað- urinn fyrir þennan fisk er fvrir vestan haf. Skotar stunda lúðu- veiðar mikið hér við land, að vísu á nokkru stærri skipum en j íslenzku bátarnir eru, . og er ( veiðin hjá þeim mest á haustin, frá sepíember til áramóta, og ‘ svo aftur á vorin. Munu Akra- j nesingar hafa í hyggju að | stunda lúðuveiðar áíram eftir hinn góða árangur, sem varð af veiðinni síðastliðið vor. MIKLIR MÖGULEIKAR Á FRYSTINGU KARFA Þá skýrir Sturlaugur Böðv- arsson frá því, a5 þeir feðgar mikil á síðastliðnu hausti. Er verið að aera tilraunir með nýja síldaryörpu þessa dagana, jfp|. og hún jýjölluð, en - Ruijóífur Ölafsson hefur átt me%an þátt í gerð hennar. Ætlunin mun vera að salia allmikið af síld, ef hún veiðist í haust, en Sturlaugur skýrir feðgar hafi í tilraunir ifteð ' reykingu síldar. Mun enskt firma vilja kaupa 4—500 smá- lest'r af reyktri Faxafióasíld, en sú síld er talin hentug til reykingar. Skotar revkia mikið' af síld og j^afa verið að viriná henni nvia markaði, meðal ann ars vestan hafs. FTTLLK O MN ARI NIÐURSUÐA Þá eru væ.ntanlesrir tál Ak.raness þýzkir sérfræðing’ ar í niðursuðu fiskjar, o<r er e'nnisr von á nýjum og fuH- komnari tækium til niður- suðti en hinyað til hafa verj'ð notuð. Te’l - Sturlaugur all- eóðan markað fyrir niður- snðnvörnr. og kveðst ts! dæinis hafa getað selt all- mikið af þeirri vöru í Emr- landi í fvrra, ef ekki hefc'li þá skort dósir. Fiskur hefur aðallega verio soðifm niður á Akranesi sem fiskbollur og fiskbúðingur. Auk bess bafa hrogn verið soð- in niður. líkað vel erlendis og bótt sízt lakari en norsku hrognin. Þá ú' ætlunin að revna að senda eitthvað af hrognum til Grikklands, þar sem markaður mun vera fyrir þau. Sfl.ÐARíTRFÍSTUR í GERVIPERLUR Meðal þeirra nýjunga, sem væntanlega verða reyndar inn- an skamms á Akranesi, er fuli- komin nýting síldarhreisturs, og hafa þeir feðgar ráðið til sín tvo þýzka sérfræðinga til að koma þeirri vinnslu af stað. Úr hreistrinu má v\na hin verð- mætustu efni. sem notuð eru til ýmis konar eú agerðar. og °hn fremur er það notað til þess’að búa til gerviperlur. Þá munu þessir sömu merm undirbúa upszetningu véla til að framleiða fiskilím, en það er ein grein þess iðnaðar, er notár fiskúrgang fyrir hráefni. Er riú flutt inn í landið miklð magn af fiskilími á ári hverju/þótt hrá- efnið sé fvrir hendi í stórum stíl. Loks er í athugun hagnýtir.g á límvatni á Akranesi, en það er nú athugað víða um land. Fara þar mikil verðmæti for- görðum, ðg mur.d’j vélar til að- Frh. á 7 siðu. Ðilkokjöt Álikálfakjöt d ísienzkra jamvmnuféia Sími 2678.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.