Alþýðublaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 8
I LEITIÐ EKKI GÆF- IJNNAK langt yfir skammt; kaupið miða í bifreiðahapp- drætti Sambánds ungra jafnaðarmanna. — ALÞÝÐUFLOKKSFÓLKI Takið höndum saman við unga jafnaðarmenn &g að« stoðið við sölu happdrætti» miða í bifreiðahappdrættl Sambands ungra jafnaðaT? manna. i Verkalýðssvikar- ar breiða úí róo [i onkoi Mikið íjón-vegiia vatoavaxta og skrloy- falla.víða austaii iands. *' — - «>• ~~— --- ÞAÐ I-IEYGGILEGA SLYS vildi til á Seyðisfirði á laug- ardgasmorgMnir.n, að fimm manns fórust í skriðufalli; var það kona og feöfn hehnar fjögur. Aftakarigning var há um nóttina á Ansíurlándi. vatnavextir gífn 'stórskemmda. Fyliti skriða m. s unnar á Seyðisf-irði, og var kú hár, þeím megin, er að gctunn mál. Byrjað var þegar á að ryðja af vegum og gera við aðrar skemmdir, en það mun vera bæði seinlegt og erfitt verk. Eignatjón er gífurlegt af skriðu föllum þessum og vatnavöxtum, pn mannskaðar munu ekki hafa orðið annars staðar en.á Seyð- isfirði. SLYSIÐ Konan, sem fórst, var Ingi- björg Magnúsdóttir, en börn hennar, er fórust voru, Jónína 18 ára, Baldur 12 ára, Bragi 5—6 ára og stúlkubarn á fyrsta ári. Maður Ingibjargar, Áðalbjörn Jónsson fór að heiman snemma um morguninn til að útvega sér bifreið. Hafði hann í hyggju að flytja fólk sitt allt úr hús- inu, þar eð hætta væri á skriðu biaupi. Hús það, er hann bjó í, er eitt með yztu húsum í kaup- staðnum, undir Strandartindi. Var það tvílyft og úr stein- steypu. Bjó Aðalbjörn á neðri hæðinni, en á þeirri efri Gunn ar Sigurðsson, kona hans Krist laug Þorvaldsdóttir og börn þeirra. Meðan Aðalbjörn var í burtu, féll skriðan og muldi húsið mjöl inu smærra. Þá voru í húsinu auk þeirra er fórust Guðrún Sig ríður 15 ára dóttir hjónanna á neðri hæðinni, og Gunnar á efri hæðinni, ásamt syni þeirra hjóna, en konan var farin út með hin börnin. Feðgarnir rluppu lítið meiddir, en Guð- rún grófst í skriðuna, þó þann- tg, að hún gat gert vart við sig með því að kalla. Var hún graf in upp, og mun ekki vera al- varlega slösuð. Kvartaði um |svalir í öxlinni, og átti að rann lundur bítur dreng í Hveragerði HUNDUR réðist á dreng í Hveragerði fyrra laugardag og böjt hann allilla ofan við aug- að. Drengurinn var fluttur á Landsspítalann, en ekki er vit aS með vissu, hvort hann held ur fullri sjón á auganu. Drengur heitir Þröstur, og er sonur Helga Geirssonar skóla- stjóra. Fór Þröstur litli inn i skúr, þar sem hundurinn var tjóðraður, og hefur víst hætt sér full nálægt honum. Faðir Þrastar var nærstaddur, er slys ið varð, og gat umsvifalaust náð honum af hundinum. rlegir og skriður lilupu víða til . algerlega þró síhlarverksmiðj- fur upp af henni, mannhæðai'- i veit, en þróin tekur um 4000 saka meiðsli hennar þar með gegnumlýsingu. Lík þeirra er fórust voru graf in upp úr skriðunni og rústum hússins á laugardaginn, en lík elztu dótturinnar fannst ekki fyrri en um miðjan dag. ÖNNUR SKRIÐUHLAUP Á SEYÐISFIRÐI Mikil brögð urðu að skriðu- hlaupum innar úr Strandar- tindi, en þar er síldarverksmiðj an. Eyðilagðist vitaskuld allt, sem í þrónum var, en auk þess mun ekki vera hægt að bræða meiri síld þar í sumar. Lentu skriðuhlaup bæði á salt- og mjölgeymslu verksmiðjunnar. Hús, sem stendur ofan verk- smiðjunnar og annað, sem er áfast við hana skemmdust einn ig, og fólk sLypp úr þeim nauð- uglega. Margár skriður féllu og úr Bjólfi norðan fjarðarins, en ekki urðu þær að eins miklum skaða. Á bæ út með firðinum skemmdist tún og fjárhús, á- samt gryfju og hlöðu. Annars staðar á Austurlandi, svo sem í Eskifirði, Reyðarfirði og á Héraði, urðu alfmiklar skemmdir vegna vatnsflóða og skriðufalla. ármann hraðkeppn- ismeislarl í hand- knaitielk_________ HRAÐKEPPNI KVENNA í handknattleik fór fram í Engi- dal um helgnia, og varð Ár- mann hraðkeppnismeistari Suð urlands að þessu sinni. Leikar fóru sem hér segir: Haukar unnu FH 1:0, Týr vann Fram 2:1, Ármann vann Tý 2:1, og úrslitaleikurinn milli Armanns og Hauka fór þannig, sð Ármann vann 1:0. Belgum kominn af síldveiðum EINN AF TOGURINUM, sem stunað hafa síldveiðar við Norð urland í sumar, er nú hættur veiðum og kominn til Reykia- víkur. Það er togarinn Belg- um, en hann kom hingað á sunnudaginn. Hefur hann ver- ið fyrir norðan frá 11. júlí og einungis aflað 635 mál og tunn ur. VESKALÝÐSSVIKAR- ARNIR við Þjóðviljann reyna mi sem ákafast að beina athygli manna frá svikum sínum við sjómanna- samtökin með bví að breiða út fádæma furðulegar lyga- sögur um AlþýðufJokkinn, sem þeir spinna unp frá rót- um. Þær eru hess efnis, að leiðtogar AlþýðufJokksins standi þessa dagana í samn- ingum við stjómarflokkana um að ganga í ríkisstjórn. Segist Þjóðviljinn hafa „ör- uggar heiniildir fyrir því, að þessi mál eru nú mjög rædd í innstu klíku Alþýðuflokks- ins.“ „INNSTA KLÍKA“ Al- þýðuflokksins lilýtur fyrst og fremst að vera fram- kvæmdastjórn flokksins, en í henni eru Stefán Jóh. Ste- fánsson og Haraldur Guð- mundsson, sem báðir eru er- lendis, og Gylfi Þ. Gíslason. Þar sem Gylfi er einn þess- ara manna í landinu, ætti hann, samkvæmt liinum „ör- uggu heimildum“ Þjóðvilj- nas að skeggræða það við sjálfan sig þessa dagana, hvort hann eigi að setjast í stjórn, og má Þjóðviljinn hafa það eftir „öruggum heimildum“, að Gylfi muni fella tillöguna með einu at- kvæði gegn engu! KOMMÚNISTUM SVÍÐ- UR ÞAÐ, a'ð Alþýðuflokkur- inn hefur forustu stjórnar- andstöðunnar og forustu í baráttu launþegasamtakanna til að verja lífskjör sín. Þarf engar yfirlýsingar að gefa um að svo muni verða á- fram; það er sjálfsagt mál. Þjóðviljinn ætti að eyða kröftum sínum í baráttu gegn afturhaldsstjórninni og atvinnurekendavaldinu í stað þess að vera með svo staðlaust þvaður og eilíf svik við verkalýðssamtökin. Ný siefnuskrá brezka Álþýðuflokksins BREZKI ALÞÝÐUFLOKK- URINN gaf í gær út nýja stefnuskrá, þar sem lögð er megináherzla á baráttuna gegn fátæktinni; en í London er litið svo á, að með birtingu hennar sé kosningabarátta raunveru- lega hafin á Bretlandi. Stefnuskrá þessi nefnist „Al- þýðuflokkurinn og hið nýja þjóðfélag", — og er gefin út af miðstjórn flokksins, en hún verður rædd á ársþingi hans, er haldið verður í október í haust. Aðalkaflar hennar fjalla um siðferðisgrundvöll hins nýja þjóðfélags, friðinn og jafn- aðarstefnuna, framleiðsluna og afrakstur hennar og stjórn fólksins yfir atvinnutækjunum. Er með fiölda litmyoda af máSverkyni Siaos og forsnála eftir Pool Utteoreltter --------$-------- ÖNNUR BÓKIN í flokknum „íslcnzk Iist“ er nú komja út hjá Helgafelli og er með myndum Jóns Stefánssnoar og for- mála um listamanninn eftir Poul Uttenreitter. Er bókin í stóris broti með mörgum litmyndum, óþekk bókinni um Ásgrimi Jónsson og myndir hans. Þriðja bókin, sem hugsanlegt er aöi Kuuu ui a pessu an, verour um rv.iaivai og * Formáli Knaiispymuleik- urinn í gærkvöldi Framhald af 1. síðu. verður sakaður um að Fram fékk. Markmaðurinn hafði bolt ann, og spyrnti af vítateig út á kant, og lenti hann fyrir fæt ur útherja Þjóðverja, sem not aði sér augnablikið vel, spyrnti þegar í stað hátt og langt, áður en markmaður Fram var kom inn á sinn stað, enda var knött urinn nokkrum hælum á und an honum og báðum bakvörð- um Fram í netið. Nokkru fyr- Ir miðjan hálfleikinn skoruðu Þjóðverjarnir enn, eftir mjög fallegan samleik, 5:2 fyrir gest ina. Nokkru síðar fengu Þjóð- verjar á sig vítaspyrnu, mark- maður þeirra mun hafa hand- leikið fætur eins leikmanna Fram í stað boltans, og skoraði Ríkarð óverjandi. Nokkru síðar settu Þjóðverjarnir 6 markið, og fimmta markið í hálfleikn- um, og þannig endaði leikur- inn. Mark þeirra komst aldrei í neina verulega hættu í síð- ari hálfleik, að undantekinni vítaspyrnunni. Þegar tekið er tillit til styrk leika hins þýzka liðs, verður Uttenreitters, sem Tómas Guðmundsson hefur snúið á íslenzku og Bjarni Guð- mundsson gert úr útdrátt á. ensku, „er hinn ítarlegasti og greinir frá list og listferli Jóns Stefánssonar, allt frá því hann. yíirgaf verkfræðinám og helg- aði sig listinni, þar til nú að hann er, nær sjötugu, einn virt- asti og frægasti málari íslend- inga. í þessari myndarlegu bók erui 54 af myndum Jóns Stefáns- sonar, þar af 32 prentaðar í svörtum lit, en 22 prentaðar f litum. Eru þarna mjög frægar myndir og prentaðar með ágæt- um í London og Kaupmanna- höfn, flestar á síðari staðnum.. Bókin er sjálf prentuð í Vík- ingsprenti og bundin í Bókíelii,. niðurstaðan að teljast mjög góð fyrir Fram, enda mun ekkert Reykjavíkurfélag hafa teflt fram betra liði af eigin ramm leik. Hins vegar verður fróð- legt að sjá, hverju styrkt lið félaganna eða úrval úr þeim fá. áorkað, og ættu knattspyrnu- unnendur ekki að sitja sig úr færi að sjá þá leiki, því þeir verða vafalaust, eftir þessaci byrjun að dæma, skemmtilegir óg spennandi. Bræðslusíldaraflinn nú 72 694 hl. minni en á sama tíma í fyrra ——— ", í síðustu viku bárust aðeins 28 700 hS i bræðsSu, á móti Í70 000 í fyrra, BRÆÐSLUSÍLDAR AFLINN er nú 62 674 hektólítrum minni en á sama tíma j fyrra, en fram að þessu hefur veiðira verið hlutfallslega meiri, miðað við síðasta sumar. í siðustw viku bárust aðeins 28 700 hektólítrar í bræðslu, og saltað var í 13 200 tunnur, en ógæftir hömluðu mjög veiðum alla vikuna. f sömu viku í fyrra var bræðslusíldaraflinn 170 þúsund hektó- lítrar og þá var saltað í rúmlega 17 500 tunnur. Á miðnætti á laugardaginn var heildar bræðslusíldaraflinn orðinn 266 849 hektolitrar, en var í fyrra á sama tíma 339 543 hektolitrar. Nú er búið að salta samtals í 52 232 tunnur en var aftur á móti í fyrra ekki búið að salta í nema 37 070 tunnur. í síðustu viku bættuzt 13 skip við í hóp þeirra, sem aflað hafa yfir 1000 mál og tunnur og er tala þeirra nú 78, auk tveggja svonefndra „tvilemb- inga“. Fer hér á eftir skrýsla fiski- félagsins um nokkra hæstu bát ana: Helga, Reykjavík 5397 Fagriklettur, Hafnarfirði 4817 Stígandi, Ólafsfirði - 3534 Haukur I. Ólafsfirði 3447 Snæfell, Akureyri 3085 Ingvar Guðnjóss., Ak. 298C Skaftfellingur, Vestm. 2958. Fanney, Reykjavík 288S Guðm. Þorlákur, Rvík 2861 Hvanney, Hornafirði 2700 Ársæll Sigurðss., Njarðv. 2580 Valþór, Seyðisfirði 2586 Edda, Hafnarfirði 2570 \ \ Y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.