Alþýðublaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. ágúst 1!)50 ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er þriðjudagurirtn 22. águst. Rauði krossinn stofnaður | árið 1864. Sólaruppr^s var kl. 5.38. Sól- aríág vefður' kl.1 /2Í1.i2^.faÆrÖ'égiá- háflæður 00.55. Síðdegisháflæð- ur verður kl. 13.45. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.31. Næturvarzla Iðunnar apótek, sími 1911. Flisgferðlr FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga f. h. til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar og aftur e. h. til Akureyrar. I Á morgun f. h. er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Hólmavíkur og Ísaíjarðar, og aftur ieftir há- degi til Akureyrar. — Utan- landsflug: Gullfaxi fór á mið- nætti í nótt til Brússel með ís- ienzka íþróttamenn, er taka þátt í EM-mótinu, þaðan fer flugvélin til Amsterdam og kemur aftur í dag. FOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ísaíjarðar kl. 0930, til Vest- mannaeyja kl. 1330, til Akur eyrar kl. 1530 auk þess til Patreksfjarðar og Hólmavík- ur. Þá verður flogið frá Akur cyri til Siglufjarðar kl. 1000 frá Akureyri til ísafjarðar kl. 1300 og aftur frá Akureyri til 'Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til ísafjarðar, Vestmannaeyja, Akureyrax og Patreksfjarðar, auk þess tvær ferðir milli Ak ureyrar og Siglufjarðar, fyrri ferðin kl. 1 frá Akureyri og seinni ferðin kl. 18 frá Akur eyri. Utanlandsflug: Geysir kom frá New York kl. 7 í gær morgun með 44 farþega og hélt síðan áleiðis til Kaup- ■ mannahafnar kl. 13. Hér tók Geysir 3 farþega til Kaup- mannahafnar. AOA: Frá New-York um Gan- der til Keflavíkur; þaðan kl. 5.20 á miðvikudag um Osló og Stokkhólm til Heisingfors. Fnndlr Skotfélag Reykjavíkur held- ur fund kl. 8 í kvöld í Tjarnar- café. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík fer berjaferð upp í Kjós á í'immtudag kl. 10 árd. Sklpafréttir Laxfoss frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 17, og frá Akranesi kl. 19. M.s., Katla er í. Rgy^javík. Brúarfoss fór frá Álaborg 17r/?J(, kom ,tii.. Reykjavíkur í nótt. Dettifoss er í.rHuIl. Fjall- foss er í Gautaborg. Goðafoss ér í Reykjavík. Gullfoss- fór frá Kaupmannahöfn 19/8 o g frá Leith 21/8 til Reykjavíkur. Lag arfoss fór frá Reykjavík 19/8 til New York. Selfoss er á Rauf- arhöfn, fer þaðan til Húsavíkur og Siglufjarðar. Fer væntanlega frá Sig'lufirði í kvöld til Sví- þjóðar. Tröllafoss er í Reykja- vík. BSöð og tímarit Samvinnan, júlíhefti 1950 er nú komið út. Efni m. a.: Aðal- fundur SÍS árið 1950; Efnahags örðugleikar og félagsþroski, rit stjórnargrein; Aðalfundur „Nor disk Andelsforbund" í Reykja- vík; Leiðtogar samvinnumála á Norðurlönjlum í boði SÍS; Sjöt- ugur: Sigurður Kristinsson, stjórnarformaður SÍS; Frá aðal- fundi Samvinnutrygginga’ og Andvöku; Aðalfundur Olíufé- lagsing h.f.; Útúrdúr frá efninu, smásaga eftir Friðjón Stefáns- son; Stofnun sambandsins, eftir Jón Sigurðsson í Yztafelli; Rúg- brauðin, smásaga eftir Anatole France; Kvöld í skozkum skemmtigarði, eftir Finn Krist- jánsson; Svipir samtíðarmanna: Nehru, talsmaður órólegrar állu o. m. fl. ,,Austér Avis“, hentug vél til leitarflugs og sjúkraflutninga þarl sem lenda verður á litluin velli. Vélin er framleidd af Aucter Aircraft Co. Eng'.andi. Annasf farþepfíucf, slíikraflafl, og fleira af naiiðsfniegum srií Félag þetta er aðeins þriggja ! ára gam.alt; var það stofnað j fyrir forgöngu þeirra Björns j Br. Björnssonar, Óskars Lárus- j ?onar, Baldvins Jónssonar, i Björns Jónssonar og fleiri; J stofnendur voru samtals 40, en Dagrenning, 6. hefti júní 1950 j nú telur félagið um 80 meðlimi. er nú komið út. Efni m. a.: Er , Flugvélakostur þess. er nú 15 Kóreustríðið uppliaf þriðju j skráðar flugvélar, en hætt er heimsstyrjaldarinnar eftir J. G.;1 við að illa gangi á næstunni Athyglisverð ártöl í sögu ís-' að halda þeim flughæfum, lendinga, eftir J. G.; Athuga-j vegn skorts á varahlutúm og semd við prédikun, eftir J. G,; J gjaldeyrisörðugleilca. Dans á eftir, oftir J. G., Albert j gQkuj-n þess hve einkaflug- Hiorth verkfræðingur, eftir Skúla Tómasson; Kristindómur gegn kömmúnisma; Sprengju- gandurinn B—36; Sál og andí. Margt annað efni er í ritinu. í FREGNINNí um netaleitina út af Eeykjancsi síðasi lið- inn föstiulag' var sagt frá því, að tveggja manna cinkaflugvé! liefði annazí Ieitina. Flugvél þessi, sem er af gerðinni „Miles Magister“, er í eign manna, sem teijast íil Félags íslenzkra einkaflugmanna, en jiað féiag hefur unnið margt og mikið, bæði í þágu íslenzkra flugmáía og alrrtennings í landinu, enda þótt hijótt hafi verið um starf hess. fært hefðj verið stærri í'lugvél- am. Ör ölliim áttom ÖKUMENN og aðrir vegfarend- ur: Á síðasta ári fórust hér 11 manns af umfcrðarslysum. — Gerum allt, sem i voru valdi stendur til þess að forða hin- um hörmulegu dauðaslysum af völdum umferðarinnar. 20.20 20.45 21.10 21.20. 21.35 22.10 Tónleikar: Horntíríó í Es-dúr eftir Brahms (plötur). Erindi: Barnaleikvellir og leikvallastarfsemi (Aö alsteinn tlallsson skóla- stjóri). Tónleikar (plötur). Upplestur: ,,Dalurinn“, smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson (höfundur I*2S) . Vinsæl lög (plötur). Tónleikar: Sinfónía í G- dúr (Militar-siníónían) eftir Haydn (plötur). ÞVOTTAHUSIÐ FRIÐA, Sími 9832. Einnig hafa ílugmenn félags- ins að undanförnu haldið uppi áætlunarflugi, eða því sem næst til nokkurra afskekktra staða, til dæmis Reykhóla og Grund- arfjarðar. Ríkið rekur nú til- raunabú að Reykhólum, en itarfsfólk þar verður fyrst að aka alllanga leið í jeppum og síðan með áætlunarbifreiðum, yurfi það til höfuðstaðarins. og hefur því þess vegna komið á- , ætlunarflug félagsins vel. Hef- j ur tveggia sæta vél frá félag- ; inu farið þangað milli 50—69 . ferðir a5 undanförnu. j Þá er ótalinn þýðingarmesti þátlurinn í starfi félagsins í þágu fólks, sem bygyir af rkekkta staði, en það er ýúkra- flugið. Iíafa flugmenn félagsins hvað eftir annað sótt þangaii sjúklinga, ýmist slasaða eða svo bættulega veika, að líí þeirra var undír því komið, að þeir kæmust tafarlayst í sjúkrahús. Þegar svo hefur staðið á, hala flugmennirnir oft lent á tún- um eða jafnvel þjóðyegum. þar vem stærri flugvélum væri ó- kleift með öllu að lenda, 05 má telja fullvíst, að með þessari starfsemi hafi fiugmerui féíags- ins átí sinn veigamikla þátt í ag bjarga lífi margra, sem án þeiirar aðstoðar heíðu vkki áif Framhald á 7. siðu vélar þessar eru litlar og þurfa bar af leiðandi aðeins tiltölu- lega lítinn blett til bss að lenda á og taka sig upn af, hefur Starf einkaflugmanna einkum orðið í bágu fólks, er býr á afskekkt- um stöðum og bar sem stærri og þyngri fiugvélar geta hvorki lent á landi né sió. Auk þess hafa flugmenn félagsins oft- sinnis aðstoðað við ýmis konar l.eit, þar eð auðvelt er að fliúga iitlum vélum mjög lágt. Má i því sambandi benda á, að Hug- menn þess hafa aðstoðað starfs- menn rafyeitunnar við að finna bilanir á báspennul.ínunni, sem orðið hafa í ofviðrum síðast iiðna vetur, og var bá á stund- um flogið við örðugustu veður- ‘kilvrði. Þá hafa og flugmenn Célagsins aðstoðað starfsmenn sauðfiárveikivarnanna við fjár- I.eit á heiðum og öræfum, og nú að síðustu hafa þeir. eins og fyr.r er getið, aðstoðað báta við veiðarfæraleit, cg tókst sú til- vaun með ágæt.um. Flugu beir félagar í fullar tvær klukku- -tundir yfir opnu hafi um um 40 sjómílur frá iandi; oftast mjög lágt eða mun lægra en zfu félögum Rínarsambandsins S Rínarsambandinu eru 800 félög meS sámtals um 90 þyssjnd nieðlim?,. Á SUNNUDAGSKVÖLDIÖ kom hingað þýzkt knattspyrnu- Iið með Gullfaxa, og keppir það fjóra leiki við reykvíska knattspyrnpmenn. Kemur iið þetía, sem valíð er úr knatt- spyrnufélögum, hingað i boði Fram og Víkings. Fararstjóri er dr. Menningen, formaðnr knattspyi'nuféiagasambandsins, cn dr. Erbach, sem kom hingað með þýzku landsliðunum á -árun- um, tekur þátt í.förinni scm heiðursgestur. Knattspyrnuþjálí- arinn Btichío, sem starfað hefur hér áður sem þjálfari reyk- vískra knattspyrnufélaga, er og. með í förinni. Rínarsambandið telur um 800 bands, sem jafnan hefði verið knattspyrnufélög með 90 þús.! með íslendingum og Þjóðveri- meðlimum, en lið þetta er val . um, en dr. Menningen svaraði Eins og áður — um rneira en hálfrar aldar bil -— verður Iðnó leigð til hvers konar skemmtana, leiksýninga og veizluhalda, eftir því, sem við verður komið, á komandi hausti og vetri. Tekið á móti pöntunum, fyrst um sinn, kl. 4—6 síð- degis, í skrifstofu hússins. ; Skrifstofusími hússins er 2350. ið úr fimm beztu félögunum og eru þau í meistaraflokki í Þýzka landi. Árið 1948 tók úrvalslið sambandsiíis til dæmis bátt í kenpninni um meistaratitilinn í Þvzkalandi, og varð annað í röði'nni; sigraði úrvalslið Ham bo"gar. sem af mörgum var bá talið líklegast til sigurs. Hérna keppir liðíð fióra leiki; — þann fvrs+a við Fram, og var sá leik- ur háður í gærkvöldi, annar le'kúrinn verður háður í kvöld ■'ið Víking; á fimmtudaginn keppirliðið við úrvalslið Vals og KR og á sunnudaginn við úr- valslið Reykjavíkurfélaganna. í gær höfðu knattspyrnufélög' in boð inni í Siálfstæðishúsinu fyrir gestina; flutti borgarstjóri þar *■'• ræðu ' og gat hins nána mennta- og rnenningarsam- og þakkaði borgarstjóranum hlýjar kveðiur; kvað íþróttirn ar ópólitískar í eðli sínu, og mættu heldur ekki verða póli- tískar. en gætu, ef rétt væri á haldið, orðið mikilvægt upp- eldisatriði. Sagði hann lið þetta tæknislega sterkt og kvaðst vona, að það sýndi góðan leik, hvað svo sem sigrum liði. Mjög rómuðu fararstjórar alla aðstoð Vilhjálms Finsens, aðalræðismanns íslendinga í Hamborg, við undirbúning far arinnar, svo og Árna Ziemsen, vararæðismanns. Kváðu þéir hjálp V. Finsen hafa reynst þeim ómetanlega, •— en kvatt hefoi hann liðið með þeim orö- um. að hapn óakaöi þyíþ.góðrar ferðar, — en ekllí sigúrs;“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.