Alþýðublaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 7
Þri'ðjutlagur 22. ágúst 1950 ALÞÝÐUBLAÖIÖ 7 FÉIAGSLÍF I Slcotfélag Rcykjavíltur held ur félagsfund kl. 8 í kvöld í Tjarnarcafé. Að loknum fundi verður æfingasvæðið skoðað. B. mótið í frjálsíþróttum fer fram 25. ágúst. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 og 800 m. hlaupi, hástökki, lang - stökki, kringlukasti, • kúlu varpi og stangarstökki. F.í. R. R. n. k. laugardag og sunnudag. Þeir, sem dvelja yfir helgina að Jaðri, tilkynni þátttöku sem fyrst, vegna takmarkaðs hús- rýmis. Allar upplýsingar veitt ar í síma 2225 og 81830. Nánar auglýst síðar. Þingstúka Reykjavíkur. Kominn heim. Jón Sigtryggsson tannlæknir. er símanúmerið okkar. Sækjum. — Sendum. ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA. Lækjargötu 20 Hafnarfirði hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. Flylur fyrirleslra á læknlngafélagsins HINGAF) er komin í boði Nátíúrulækningafé^ags Islands frú Kristine Nolfi, , kunnur danskur læknir, og mun hún flvtja hér að minnsta kosti fjóra fyrirlestra. Frú Nolfi hef- 'ir síðustu 10 árin tileinkað sér kenninear náttúrulækna og starfað i anda þeirra. Rekur hún stórt heilsuhæli við Eyrar- sund, off hafa dvalizt þar þús- u.udir sjúklimra víða að og fens-ið heihubót við hinum ó- 'íkustu 'irkdómiim. Frú Nolfi tók embætt.ispróf í læknisfræði 1907 og hefur því stundað lækningar rúmlega 40 ár. Var hún um skeið sjúkra- húsl.æknir við ýms sjúkrahús, og 1. aðstoðarlæknir við hekkt siúkrahús í Kaupmannahöfn í allmörg ár. Veturinn 1940—4’1 veiktist hún af krahbameini, en í stað !->ess að láta skera sig, hug- kvæmdist henni að gera tilraun til að lækna sig með brevttu mataræði, sólböðum og sióböð- um. Tilraunin bar þann árang- ur. að eftir fáa mánuði var meinið horfið og hún orðin al- ba+a. í bví skvni að gefa öðrum kost á að njóta þekkinsar og reynslu af bessum nvju aðferð- >im. setti hún á stofn heilsuhæl- ið „Humlegaarden“. Er það út við Eyrarsund ’um 8 kílómetra frá Helsingör, en þar eru góð skilyrði til sjóbaða. í viðtali, er frú Nolfi átti við blaðamenn í gær, sagði hún að þúsundir fólks væri búið að dveljast á heilsuhælinu og fá bót meina sinna. Að jafnaði eru 70—80 manns á hælinu vfir sumartím- ann, en um helmingi færri á veturna. Heilsuhæli frú Nolfi sækir' fólk frá öllum Nörður- iöndum, enn fremur hafa dval- izt þar sjúklingar frá Ameríku, Þýzkalandi, Hollandi og víðar. Frá Akranesl Framh. af 5. síðu. hagnýta það borga sig upp á örfáum mánydum við fulla vinnslu. VANTAR AUKNA ÞEKKINGU Sturlaugur Böðvarsson ielur, að möguleikar séu geysimikilr hér á landi í sambandi við út- gerðina, en hér vanti enn nægi- lega þekkingu á mörgum svið- um til þess að hagnýta til hins ýtrasta þau verðmæti, sem á land berast. Segir hann, að fólkið sé mjög fúst til að leggja sig fram við vandaða fram- leiðslu, ef kunnáttumenn eru aðeins fyrir hendi til að segja því fyrir verkum. re AlþýðublaðiS Öllum ykkur ástvinum mínum og vinum, sem heim- stóttu mig á 75 ára afmælisdaginn 15. ágúst síðastliðinn Faðir minn Halldór Halldórsson andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 20. þ. m. ‘ Útförin fer fram frá Fossvogskapellu, föstudaginn 25. þ. m. kl. IV> e. h. Fyrir hönd móðir mlnnar og systkina Janus Halldórsson. Islenzk-frönsk orðabók eftir GERARD BOOTS er komin út. Bókin er 540 blaðsíður í stóru broti. og mun fullnægja öllum þeim, er stunda frönskunám hér á landi,. og á hverri skrifstofu verzlana og atvinnufyrirtækja er hún nauðsynleg. Bókaverzlun Isafoldar. Tilkynning til félagsmanna Vinnuveitendasambands íslands. Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli félagsmanna vorra á því, að heimilt er að taka hámarksverð það á seldri vinnu, sem verðlagsstjóri auglýsti í Lögbirtingar- blaðinu 29. júlí s. 1. fyrir alla vinnu unna í júlí-mánuði s. 1. og síðan. Athygli skal ennfremur vakin á því að söluskattur er ekki innifalinn í hámarksverði þessu. Vinnuveitendasamband íslands. með gjöfum og skeytum, þakka ég hjartanlega og bið guð að blessa ykkur. Einar Þorsteinsson. Rauðarárstíg 40, Reykjavík. Hjartanlega þakka ég öllum nær og fjær, sem heiðr- uðu mig með gjöfum, ljóðum, blómum og skeytum á sex- tugsafmæli mínu þann 12. ágúst s. 1. Sérstaklega þakka ég börnum mínum, barnabörnum og tengdabörnum fyrir rausnarlegar gjafir. Ég bið guð að launa ykkur öllum þegar ykkur ligg- ur mest á. Þórunn Kristjánsdóttir. Reykjavíkurveg 10 Hafnarfirði. Félag einkaflug- maitna Framh. áf 3. síðu. neinn kost á Iæknishjálp eins skjótt og þörf krafðist. Að síðustu má geta þess rnikla og óeigingjama starfs, sem félagið hefur unnið í þágu íslenzkra flugmála. Margir verðandi flugmenn hljóta fyrstu þjálfun sína og reynslu á vegum félagsins, en auk þess kemur brautryðjendastarf þess á ýmsum sviðum flugmálanna að almennum notum. Má þar nefna, að þeir hafa gengizt fyr- ir að finna og merkja og kort- leggja lendingarhæfa staði víðs vegar um land og eru slíkir lendingarvellir nú orðnir hátt á annað hundrað. Er fyllsta á- stæða til þess að þakka for- göngumönnum og félagsmönn- um starfið, og væri óskandi, að þeir mættu halda því áfram á sömu braut. Athugandi er og fyrir almenning, að flugmenn og vélar íélagsins eru alltaf til reiðu, ef einhverrar aðstoðar er þörf, sem þeir geta innt af hendi, og þarf ekki annað en að snúa sér til starfsmanna við flugturninn á Reykjavíkurflug- velli méð beiðni um slíka fyrir- greiðslu. HANNES Á HORNINU Framhald af 4. síðu. sér til þess að komast að heim- an. K. S. í. K.R.R. f.B.R. fer fram kl. 7.45 I kvöld. Komið á völlinn og sjáið afburða knaltspyrnumenn MÓTTÖKUNEFND ÞÓ AÐ húsmæður í Reykjvík hafi stundum reynt að búa sér til saft úr berjum, sem þær hafa tínt, þá vita það allir, að berja- tínslan hefur ekki átt sér stað til þess að afla sér fjár. Það hef- ur verið gert til saklausrar skemmtunar og aðallega fyrir börn. Og þetta er góður og gam- all siður. ÉG FRÉTTI um gamlan bónda uppi í Kjós. Hann hafði sagt hérna um daginn: „Ekki dettur mér í hug að ,vera að meina fólki úr Reykjavík að fara með börnin sín hérna í brekkurnar í berjatínslu. Og ekki finnst mér taka því að vera að selja slíkan hégóma. Ekki tínum við berin og ég vil heldur að reykvísk börn skemmti sér við berin í sumar en að þau frjósi í haustnæðingum og verði að skít.“ — Og blessaður veri j hann fyrir orðii^. Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.