Alþýðublaðið - 22.08.1950, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 22.08.1950, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ÞriSjiuIagur 22. ágúst 1950 PENNA EK HELGAÐ EEG- EtRÐARSAaiKEPPNI FEGR- rís'ARFÉLAGSINS, VIRÐING- ARFYLLST, OG ÁN KAUP- SKYLDU. Frá fegurð'arsamkeppninni. Þá er fyrstu opinberri fegurð arsamkeppni reykvískra kvenna lokið, og um leið hafinn nýr kafli í sögu íslenzkra sýninga, 1 sýningargripa og sýndarmenn- ignar, og munu mörlum, einkum dómurunum, þykja sá kafli einkar hugþekkur. Sýning þessi var að vísu minna frábrugðin hrossa- og kúasýningum heldur en maður hefði getað gert sér í hugarlund; aðalmunurinn var sá, að Páll Zóphóníasson stjórn- aði ekki fyrirtækinu, og var sú ráðstöfun þó sízt til bóta, því að ganga má að því vísu, að hann hefði látið marga hnitmiðaða og smellna setningu fjúka við slíkt tækifæri, ■— enda þrautvanur dómari og sérfræðingur í fag- inu. En til dæmis um það, hvað þessari sýningu svipaði í öllu til, ja, við skulum segja hrossasýn- inga, má geta þess, að tveir þátt takenda fældust og stukku út í skurð. . . . Nei, það vantaði ekk- ert nema brandara Páls Zóph. og lýsingarorð hans á þátttak- endunum, þá hefði myndin ver- ið fullkomin, meira að s\ja sem hljómmynd. Annars kom Einar Pálsson fram með þeim diplomatisku á- gætum, að ekki verður annað sagt en þar sé valinn maður í næsta sendiherraembætti, sem Iosnar; væri jafnvel athugandi að stofna nýtt sendiherraemb- ætti handa honum, nefnilega hjá sameinuðu þjóðunum. Hlyti hann þá fyrir sína sérstæðu og miklu hæfileika að komast í ör- yggisráðið áður en á löngu liði, og þá mætti Malik og þessir rúss nesku fara að vara sig. í fljóíu bragði varð ekki annað séð en hann tæki sér leik rússnesku þjóðleikaranna allmjög til fyr- irpiyndar; dómnefndin varð í höndum hans eins konar örvgg- isráð, sem hann lét um að taka allar ákvarðanir, þóttist sjálfur hvergi nærri lcoma og lét síöan alla sökina og alla óvildina þitna á þeim, en stóð sjálfur með engilssvip 4 sviðinu og ságði: Þarna sjáið þið hvernig þessi blessuð dómnefnd hefur það. . . . Sú mun samt raunin, að hann hafi numið þessa leik- tækni af íslenzka þjóðleikaran- um, Haraldi okkar Björnssyni, herna á dögunum þegar Harald- ur var að brilljera i Völpone, hinum hispurslausa sjónleik ' Benedikts gamla Jónssonar, og Einar fór með hlutverk þjóns lians, Mosca. Munurinn var að V,ísu sá, að í þetta skipti varð hann að plata 7 Haralda, en þar og Jeijknir.í faginu og Volpone, varð hlutverk hans að sjálf- sögðu ekki að sama skapi erfið- ara. Thorolf Smith tókst vel í hlutverkinu sem Yfir-Volpone; lék það að vísu mjög ólíkt því, sem Haraldur gerði, en þó ekki með öllu án tilþrifa. Að sjálf- sögðu á þessi dómur aðeins við ieik hans á sviðinu; hver voru tilþrif hans að tjaldabaki, veit maður ekkert um, nema að því leyti, sem stugzt verður við frá sögn Mosca, en hann virtist vilja láta í það skína, að þar ættu sér stað mögnuð og til- þrifamikil átök. Að minnsta kosti lét hann sem hann flytti hina ótrúlegustu furðufrétt er hann tilkynnti, að dómnefndin, Volponarnir, hefði orðið á eitt sátt um úrslitin, — sem hann hafði vitanlega eklci haft minnstu áhrif á, sussunei, — og sprengmóður var hann, svo að hann mátti varla orði upp koma, og hið sama einkenndi og mál- far Yfir-Volpónans, þegar hann hóf lestur dómsorðanna. Bend- ir þetta til, að ekki hafi starf dómnefndar gengið með öllu á- takalaust, enda þótt einróma samþýkkt næðist að lokum. Um úrskurð nefndarinnar skal hér ekki rætt, enda þýðing- arlaust, þar eð honum mun ekki verða skotið til æðri dóm- stóls. Skipan dórnnefndar finnst oss hins vegar allflaustursleg, og nægir að benda á það því til sönnunar, að þoir tveir hópar manna, sem mesta fræðilega þekkingu og reynslu hafa hlotið til þess að meta og dæma fegurð og vaxtarlínur kvenlíkamans, áttu þar enga fulltrúa, en það eru vitanlega myndhöggvararn- ir og kvenklæðskerar. Semsagt, — gott! Sjálfir get- um við ekkert að dómsúrslitum þessarar fyrstu fegurðarsam- keppni fundið, þar eð vér sáum sama og ekkert af þessum bless- uðum þokkag'yðjum fyrir kven- hatti nokkrum, sem byrgði oss alla útsýn í livert skipti, er þær birtust á sviðinu. Virtist berönd hans vera gædd yfirnáttúrlegu hugboði um hreyfingar þeirra, er fyrir aftan stóðu; í hvert skipti, sem maður leitaði sjón- arfæris vinstra megin við hatt- ferlíki þetta, -—■ þá var hann þar, óg hið sama varð uppi á tengingnum, þegar maður leit til hægri. En hvað um það, — vér skemmtum oss prýðilega. Áuglýsið í Álþýðublaðinu! Rétþ - sem ■, ,§nöggva^t stargi hann á mig eins og villidýri en svo gekk hann lotinn í herðum út úr herberginu og án þess að mæla orð af vórum. Köldum svita sló út um mig alla. Hefði Irene orðið einnig að þola þessa raun, að sjá hvernig maður hennar horfði á konu, sem hann elskaði. „Ég held að ég sé brjáluð1'. sagði Lotta og stundi. „Ég held að við séum öll þrjú brjáluð“. Þegar ég vaknaði, var búið að slökkva á náttlampanum, og ljós nýs dags, gullleitt og fölt kom inn um gluggatjöld- in. Án þess að reisa höfuðið frá koddanum, gat ég . séð Lottu, þar sem hún stóð hálf- bogin yfir systur sinni cg hélt kampavínsglasinu að vörum hennar. Irene virtist líða tölu- vert betur, því að hún sat næst um því uppi í rúminu, en vit- anlega voru koddar við bakið á henni. Samt sem áður fyllt- ist ég ótta og kvíða um leið og ég leit framan í hana. Andlit hennar var allt í einu búið að fá á sig hæðnislegan s'ægðar- svip, sem ég hafði aidrei séð fyrr. Hún drakk út úr glasinu og spurði langdregiö, en miklu skýrar en áður. „Hvað . . . hvaó ei+u að gefa mér að drekka?" „Það er kampavín,“ hvíslaði Lotta, því að hún hoíur líkast til haldið að ég svæfi enn. „Þetta er mjög goH kampa- vín. Það er Heidsieck“. „Jæja, hvaðan hefurðu feng ið það?“ „Frá Munehen. Við sóttum það rakleitt til Munchen handa þér. Læknirinn sagði, að þú mundir hafa gott af því að fá kampavín, og svo sóttum við bað handa þér“. „Já, þú og Alexander. Mikil börn, finnst þér ekki?“ Lotta þagði og Irene lokaði aftur augunum. Hún bærði ekki á sér meðan við löguðum til í herberginu. Hún virtist heldur ekki verða þess vör, þegar við íyftum henni úr lúminu til að búa um iiana og þvoðum henni í framan og um fætur og hana eggi með volgu vatni og spíritus. Skömmu seinna kom Alex- ander með nýmjólk. „Ég mjólk aði hana sjálfur,“ sagði hann. „Þess vegna verðurðu líka að drekka hana alla í einu lagi“. „Hvers vegna?“ spurði Ir- ene, án þess að opna augun. „Til þess a'ö þú getir náð þér aftur. Þú hefur ekki smakkað matarbita í þrjá sól- arhringa11. Irene opnaði augun rétt í svip, og aftur varð ég vör við þennan hæðnislega slægðar- svip á andliti hennar. En hún drakk mjólkina. Hún settist rneira að segja uppHil þdss iað drekka Rana. En svo félliíhúú afturábak á koddann og engu okkar tókst • að fá hana til að tala við okkur. Það var Lotta, sem kom með pá hugmynd að láta Felix koma inn til hennar. Dreng- urinn var einmitt út í hest- búsinu, en þar hafði köttur- tnn eignazt kettlinga um nótt- ina. Hann v'ar svo upptekinn af þessu, og svo önnum kaf- inn, að það hefði verið erfitt að fá hann til að koma út úr hesthúsinu, hefð; hann ekki fengið að taka einn kettling- inn með sér. „Sjáðu, mamma“, hrópaði bann, undir eins og hann kom mn úr dyrunum. Hann lagði mjálmandi kettlinginn á sæng urteppið. „Sjáðu bara, við höf- um eignazt fimm svona kisur, mamma. Einn er snióhvítur, prír err. flekkóttir og . . .“ Irene lá grafkyrr, hún hreyfði sig ekki. „Opnaðu augun, mamma, bara einu sinni“, sagði Felix í bænarrómi. „Líttu bara snöggvast á hann, þú hefur aldrei séð svona skrítinn kisa“. Hann tók um hönd Irene og lagði hana ofan á titrandi kettlinginn. , Líttu á hann, mamma mín“. Irene hrökk við. ,Takið hann burtu“, skipaði hún. Alexander tók kettlinginn, það var auðvelt að sjá, að hon'- um þótti gaman að halda á honum í lofanum. „Mömmu líður enn ekki vel“, sagði hann við Felix. „Þegar hún er aft- iU' búin að ná sér, ætlar hún að koma út í hesthús og.sjá þá alla saman og . . .“ „Takig hann burtu“, hróp- aði Irene gremjulega. „Dreng- inn, takið drenginn burtu“. Alexander tók í hendina á drengnum ; inum og gekk út úr herberginu án þess að mæla orð af vörum. Við Lotta litum hvor á aðra. Ég er sannfærð um, að okkur datt báðum það sama í hug: Irene hefur hætt að elska barnið eftir að Alex ander hefur fengið að vita, að nún sé ekki móðir þess._ Já, henni þykir ekki vænt um það, eftir að það er hætt að vera vernd.argripur hjónabandsins, Ef Lotta til þessa hafði reynt að sýnasi . nokkuð fráhveU Felix, þá mun henni uú hata fundizt sem hún yr'i >.ð bæia drengnum • að upp ■ i f./tru lians var .hæ4t að þyt-j vf t um hanJi. M- ian við sátum rt*s borðum. hélt hún á hc, r.ur. n , nnúra að ».• £ -a mata ; b.v.t. jafnvel þó að hann ga»ti vel boröaö . .'lí . Á eftir lél. Imn við h..nn á t»:'finu, og <-i:.s or kira við t r gana sí. r„ V.tx- ander sat hjá þeim o j l-.orföi á. „Én hv c ö nið eruð Lk h<c;t' öðru.“,!;Wg^fiMfl, pg;.bar. ;í3f aði af i .u trri geisii. .Maður getur næstum því farið að nlæja að því“. Um klukkan f-jögur kom Schaliing læknir í gamla vagn inum sínum. Hann vildi fá að íylgjast með líðan Irene. Hann ra^-rsakaði hana gaumgæfi- Uga. Á eftir baðum vtð hor.- um upp á staup af koníald niðri í dagstotunni. Þá sagði harn: „Frum er a.'veg búin að ná sér. Það er ónauðsynlegt að ég komi l:‘..gað aftur“. en. hún cr þó aU; ekki : tis og hún á rð sér“, sagði A:e> ander. „Hún er "vo"i iveggja i ‘Cj n/sinnulaus og ergileg“. Uamli læk.ti ,r.r leit he dur fýurnisiega i-iður í kovn'ík’- Cosið sitt I'ú., lá hún hlytur að hafa haft einhverja ástæðu til þess að taka inn þessar eit- urpillur, og . . . hann þagnaði og drakk út úr glasinu, en leit s\’o niður á hendur sínar. „Og þessi ástæða er víst enn ekki úr sögunni. Eg Lýst við, að það ?é einmitt þetta, sem hefur breytt henni. Það er að minnsta kosti ekki rneira af eitrinu í he-jni“ „Viltu ekki koma á íætur?“ spurði ég, þegar ég kom aftur upp til Irene. „Læknirinn sagði, að þú mættir gjai’na Cara á fætur“. Hú.n hristi höfuðið án þess að opna augun. „Læknirinn er asni“, sagði hún. „Hvar eru hin? spurði hún cftir dálitla stund. „Þau óku til þorpsins í vagn rnum. Það er fimmtudagur í dag“. Það hafði alltaf verið venja í Felixhof að fara niður i þorpið á fimmtudögum til þess að kaupa nauðsynjar til aeimilisins. „Voru þau glöð og ánægð?“ sputði Irene. „Þau eru vitanlega ánægð yfir því að j.ú skuiir aftur vera orðin heilbrigð“. I tvær klukkustundir mælb bun ekki orð af vcrurn og hú.p svaraði ekki þó að cg ytri á hana. Syc i omu j.£’i aftur ax- andi helra, og ég fcKk sting í hjartað. þegar .'g I c.yrði <.ð pau hlou og skr -i'u niðri. í garðinum, c. : rui vt.g lang aði nu- 'tum ( vi ’.ii liess cð halla mér út í gluggann og heila yfir þau skömmum. AI- exander og Lotta höfðu ekki meira vit en Felix litli, hvað betta snerti. Þau voru eins og Ciðrildi. Þau nutu þes,.ara tveggja stunda í logninu, og þó vissu bau fullvel, að ó- veðrið var ekki afstaðið. Skildu þau það ekki, að ham- ingja þeirra var ólögleg, jafn- vel þó að búið væri að bjarga ’ífi Irene? GOL- ÍAT

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.