Alþýðublaðið - 29.09.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1950, Blaðsíða 3
Föstuclagur 29. sept. 1950. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ I DAG er föstudagurinn 29, september. Fæddur Hjálmar Jónsson skáld frá Bólu árið 1796, pg Nelson flotaforingi ár- íð 1758. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 7,29, sól hæst á lofti kl. 13, 18, sólarlag kl. 19,06; árdegis- háflæður kl. 7,55 síðdegisháflæð ur kl. 20,12. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Flugferðir FLUGFERÐIR ÍSLANDS: Inn- ínnanlandsflug: Ráðgert er að fljúga frá Reykjavík í dag fyrir hádegi til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjar I klausturs, Fagurhólsmýrar, : Hornafjarðar, Siglufjarðar > og Akureyrar aftur eftir há- degi; á morgun fyrir hádegi | til Akureyrar, Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Egilsstaða og . Akur.eyrar aftur eftir hádegi; frá Akureiyri til Siglufjarðar í dag og á morgun. Utanlands ílug: Gullfaxi fer til Kaup- mannahafnar kl. 8,30 í fyrra málið. PAArlTrá New York á miðviku dögum um Gander til Kefla- víkur kl. 4.35 á fimmtudags- morgnum, og áfram kl. 5,20 til Osló, Stokkhólms og'Hels- ingfors. Þaðan á mánudags- morgnum til aka um Stokk- hólm og Osló til Keflavíkur kl. 21.45 á mánudagskvöld- um og þaðan áfram kl. 22.30 um Gandsr til New Yoi-k. Skipafréttir Arnarfell fór í fyrradag frá Napolí áleiðis til Ibiza. Hvassa- fell lestar saltfisk í Vestmanna eyjum. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Vsstfjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík i gærkveldi til Breiðafjarðar. Þyrill er í Reykiavík. Ármann fór frá Reykjavík i gær til Vest tnannaeyja. Brúarfoss er í Færeyjum. Dettifoss fór frá Grundarfirði í gær til Þingeýrar, Hólmavíkur og Drangsness. Goðafoss fór frá Leith 25/9, var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær, fer þaðan á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Patreksfrðii í gær- kveldi til Flateyrar og Akur- eyrar. Selfoss er á Sigulfirði, fer þaðán til Keflavíkur. Trölla .foss fór frá New York 26/9 til Halifax og Reykjavíkur. Fjall- foss er í Keflavík. Áf tWiBiriOT! í 60 ára er í dag Helgi Guð- mundsson, bankastjóri við .Út- vegsbankann. Söf n og sýningar Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13—15, þriðjudaga, fimmtu daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og stunnudaga. Safn Einars Jónssonar er op- ið á sunnudögum frá kl. 13,30 til 15. Or.ölliim áttum ÖKUMENN. Of hraður akstur hefur valdið flestum hinna hryllilegu umferðarslysa hér á landi.. Mannslífið er dýr- mætara, en þær fáu mínútur, sem þér ætlið að vinna við of hraðan aksíur. Allsherjaratkvæðagreiðsla í Sjómannaf élagi Reyk javíkur. Stjórn Sjómannafélags Reykja- víkur hefur samþykkt að alls- herjaratkvæðagreiðsla skuli við höfð um kjör fulltrúa til 22. þings Alþýðusambands íslands. Kosningin hefst um næstu helgi. Framboðslistar með nöfn um 16 aðalfulltrúa og 16 vara- fulltrúa ásamt meðmælum minnst 100 gildra félagsmanna, séu komnir í hendur kjörstjórn ar í skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu fyrir kl. 12 í dag. Allsherjaratkvæðagreiðsla í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar. Stjórn Sjómannafélags Hafnar- fjarðar hefur samþykkt að alls herjaratkvæðagreiðsla skuli við höfð um kjör fulltrúa til 22. þings Alþýðusambands íslands. — Kosningin hefst up.p úr næstu helgi. Nánar auglýst síð- ar. Framboðslistinn með nöfn- um 3ia aðalfulltrúa og 3ja vara fulltrúa ásamt meðmælendum, minnst 26 gildra félagsmanna, séu komnar í hendur kjörstjórn ar í skrifstofu félagsins. að Vesturgötu 6 eigi síðar ea klukk an 12, laugardaginn 30. sept. Leiðguðstil hamingju friSar tií nýs og befra heims Pastor Axel Varmer tal- ar um þetta efni í Að- ventkirkjunni í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Ketillinn" eftir William Heinesen; XXX. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöfund- ur). 21.00 Strengjakvartett Ríkisút- varpsins: Kvartett í G - dúr óp. 18 nr. 2 eftir Beethoven. 21.25 Frá útlöndum (ívar Guð- mundsson ritstjóri). 21.40 Erindi: Gengisbreyting- in, framleiðslan og gjald eyrismálin, Björn Ólafs- son viðskiptamálaráðh. Brafar siaifa komm- úmstískuns Jrtð- arráufn" um Aífunda þing Iðnnemasamband? ios gerir áíyktanir um mál iðnnem ÁTTUNDA ÞINGI ÍBNNEMASAMBANDS ÍSLANDS lauk síðast liðið sunnudagskvöld, og höíðu þá verið haldnir 3 þiug- fundir.. Þingið sátu um 50 fulltrúar vuisvegar að af íandinu. Það fjallaði um hagsmuna-, frssðslu- o", mcnningarmái ið:i- nema og auk þess gerði þingið ýmsar ályktanir um sérmál sambandsins. Forseti þingsins var Bolli Sigurhansson, rafvirkjan., og varaforseti Kristmundur Sörla con járniðnaðarnemi. í þinglok var kjörin sam- bandsstjórn fyrir næsta starfs tímabil, og er hún þannig skip uð. Formaður, Tryggvi Svein- björnsson bókbandsn., endur- kjörinn. Varaform. Þórkell G. Björgvinsson, húsagagnasm. nemi. Meðstiórnendur Sigurð' ur Árnason múraran., endur- kjörinn. Magnús Geirsson raf- virkjan., endurkjörinn, Guð- inundur Eiríksson járniðnaðar :iemi. Til vara: Skúli Helga- ron prentnemi, Erna Marels- dóttir hárgreiðslunemi, Hákon G. Torfason rafvirkjanemi, Valdimar Bæringsson málara- nemi. Á þinginu kom það greini- lega í ljós, að iðnnemar eru einhuga um að vinna af alefli BREZKA STJÓRNIN hefur neitað nokkrum erlendum Ir.ommúnistum og fylgifiskum jieirra um dvalarleyfi í Bret- iandi, en erindi þeirra þang- að var að sitja konlmúnistískt ..i'riðarþing", sem ha'da átti í Sheffield í nóvermbermánuði. í hópi þeirra. sem neitað hef ur verið um dvalarleyfi þetta, cru rússneski. rithöfundurinn Tl.ia Ehrenburg og ítalski kom- múnistaVinurinn Pietro Nenni. Hofur Attlee, forsætisráðherra Breta, .tekið fram í þessu sam- banti, að stjórnin geti ekki bannað,. £.ð þing þetta sé hald- ið á Bretlandi, en hins vegar sé henni í sjálfsvald sett, hvort hún veiti hinum einstöku er- lendu þátttakendum dvalar- leyfi eða <jk;ki. Áukin karföflurækt mundi spar 1 milljónir í gjaldeyri árlega. Þyrfti að aukas.t tim 30-40 þúsyod tynn- ur, segir í árbók laodbúnaðarins. ----------------?---------------- UNDANFARIN ÁR hefði verið hœgt að spara ura tvær milliónir króna áiiega án teljandi fjárfestingar, og bœndur landsins Iiefðu Iiloíið auknar tekjur, jafnvel nokkru meiri, ef nægilega mikið hei'ði vcrið rsektað af kartöflum í landinu, a'ð því er segir í árbók landbýnaðarins 1950, sem nýlega er kom- in út. Segir þar, að kartöfluskortur hafi flest undanfarin ár dregið úr neyzlunni að verulegum miin, og' hefði kartöflu- framrciðslan mátt vera 30—40 þúsund tunuum meivi fíest árin, án þess að iim ofiramleiðslu fyrir innlendan markað væri a'ð ræða. Arnór Sigurjónsson, ristjóri öfluræktina. Kartöfiuuppskera, árbókarinnar, skrifar þar rit- innflutningur og neyzla hafa gerð um garðrækt og ylrækt og nokkur undanf arin ár verið fjallar meðal annars um kart- æm hér segir: Uppskera Innfl. Ársneyzla tunnur íunnur tunnur 1934- -35 43 351 22 780 66 131 1936- -37 84 373 5 090 89 463 1938- -39 64 677 12 336 77 013 1939- -40 .119 601 2 863 122 469 1940- -41 65 463 21 423 86 839 1943- -44 53 319 38 500 91 819 1945- -4.6 81680 15003 99 683 1947—48 4ð 557 50 900 97 457 1948- -49 69 660 31 500 101160 Af þessu yfiriiti sést, hversu hvað hafa orðið ónýtt af þeim mismunandi framleiðrdan er frá ; kartöflum, en þó ekki mikið. ári til árs, og hversu mismun andi neyzlan er líka. Tvö ár 1939 og 1931, hefur framleiðsl- an innanlands fullnægt neyzlu Nú er hins vegar búið að "eisa stórar kartöflugeymslur í Seykjavík (jarðhúsin) og í und irbúningi er allstór geymsla á þörf þjóðarinnar, og mun eitt- Svalbarðseyri við Eyjafjörð. að framgangi áhugamála sinna og beita öllum kröftum sínum (il þess a5 efla samtök sín. Hér fara á eftir helztu sam- í'.ykktir þingsins: „8. þing I. N. S í. lýsir því V'fir, að iðnnemasamtokin ::tanda einhuga £ð baki allra ¦ amþykkta formannaf undar iðnnemafélaganna, sem halcl- inn var í HE.fnarfirði dagana 1 og 2. júlí s. 1. Þing'ið vill hér með skora á hæstvirt iðnfræðsluráð að taka fyllsta tillit til samþykkta iðn íemasamtakanna varðandi íeglugerð þá um iðnnám, sem ðnfræðsluráð er nú að vinna uð. Einkum \dU þingið undir- rtrika samþykktir formanna- mndarins um dígskóla, kaup- 'a^ta, eftirlit með kennslu rðnnema og árleg kunnáttu- stpf í seni flestum iðngrein- .im". „8. bing I. N. S. í. krefst pess að lögin um iðnnám frá 16. maí 1949 komi til fram- kvæmda eigi síðar en um ára- mót 1950—1951". „8. þing I. N. S. í. skorar á 511 sveina- og meistarafélög að útiloka alla óiðnlærða menn frá vinnu í viðkomandi iðn- greinum, þar sem iðnaður all- ur hefur mikið dregist saro- an". ,,8. þing I. N. S. í. skorar á iðnráðin og iðnfræðsluráð að hætta öllum sveina- og meist- arabréfaveitingum til óiðn- lærðra manna, þar sem þess- ar undanþágur eru mjög frek- legt þrot á iðnfræðslulöggjöf- inni". „8. þing I. N. S. I. mótmælir harðlega þeírri ákvörðun hátt virts fjárhagsráðs .að stöðva byggingu hins nýja iðnskóla í Reykjavík. Skorar því þing- ið á ráðið að veita nú þegar fjárfestingarlqyfi til skólans, svo að hægt sé að ljúka hygg- ingu hans strax á næsta ári". ,,8. þing I. N. S. í. gerir hér með kunnugt, að iðnnema samtökin líta svo á, að ýmsar greinar laganna um iðnnám síðan 16. maí 1949, hljóti að- ná til allra iðnnema. Þingið vill í þessu sambandi benda á, að ríkisvaldið hefur gefið út ýmsar tilskipanir, sem aðeins geta leyfilegar talizt samkvæmt þessari túlkun. Með tilvísun til 22. gréinar iðnnámslaganna lýsir þingið- því yfir, að það álítur óheim- ilt öllum iðnnemum að vinna að framleiðslustörfum meðan verkfall og verkbann stendur yfir á vinnustöðvum þeirra". „8. þing I. N. S. í. krefst þess að skóJanefnd iðnskólans í Reykjavík láti af þeirri ætl- ' un sinni, að leggja niður kennslu í bókfærslu við skól- ann í vetur. Þingið álítur niðurfellingu námsgreinaiinnar skýlaust brot á gildandi reglum um ckólanám iðnnema, og felur lingið stjórn I. N. S. í. að kæra þetta atferli skólanefndarinn- ar fyrir iðnfræðsluráði og sakadómara, ef nefndin ekki gerir skyldu sína og tekur til- skipun sína til b.aka innan miög skamms tíma". Þá samþykkti þingið að krefjast þess, að lágmarkskaup iðnnema ¦ almennt yrði ekki ákveðið lægra en hér segir: Á 1. námsári 409?), 2 nárns- ári 50%, 3. 60% og 4. 70% af samningsbundnu kaupi sveina í hverri iðngrein á hverjura stað. Þinginu barst heiliaóska- skeyti frá iðnsyeinaráði Al- þýðusambands íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.