Alþýðublaðið - 29.09.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.09.1950, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. sept. 1950. ALÞÝBUBLAÐIÐ r> - ÞESS ER OFT EKKI GÆTT í mati á Bandaríkjunum í dag, að yerlíaTýðssánitökih eru orðin 'íijik'ié v'ald'þatY gvo-n< mikið, að þau eiga mjög yerufégan bátt í því að móta ''stjórnastefnu hins mikla lýðveldis í Vesturheimi. bæði- inn á við og út á við. Og hin síðustu ár hafa þau einnig I'á'tið meira og meira til sín taka í alþjóðasamtökum verkalj'osins. — Greinin, scm hér birtist og Iýsir verka- Iýðshreyfingunni í Bandaríkjunum, er eftir James Rössel og þýdd lauslega úr tímariíi sænska alþýðusambandsins, „Fackföreningsrörelsen", VERKALÝÐSHREYFING- IN í BANDARÍKJUNUM hef- -ur ekki alltaf hallast að einangr unarstefnu, eins og þáð er orð- að. Hinir miklu flutningar verkamanna frá Evrópulönd- ¦um til Bandaríkjanna höfðu það í för með sér, að nokkurs áhuga hlaut að gæta á mál- efnum Evrópu. Þá áttu bæði inarxisminn og anarkisminn spámenn í Bandaríkjunum hér fyrrum, og brautryðjéndurnir Ðe Leon og Debs fyrir 30—40 árum og Hillman fyrir aðeins 10—12 árum fóru mjög svipað ar leiðir í stjórnmálum og verka lýðsmálum og leiðtogar jafnað armanna í Englandi, Þýzka- lanndi og á Norðurlöndum. Hins vegar verður því naum- ast neitað, að sá andi, sem allt 'frá aldamótum hefur mestu ráðið þar í verkalýðshreyfing- ixnni og * Samúel Gompers fereiddi út, er allur ánnar en alþjóðahyggjan í verkalýðs- hreyfingu Evrópu. Bar þó eink um á því eftir heimsstyrjöldina ©g byltinguna.í Rússlandi. Einangrunarstefnan á sér djúpar rætur og eðlilegar. Al- jþýðan í Bandaríkjunum hefur ákveðnar hugmyndir um allt það, sem úrelt var og slæmt i Evrópu og verkamennirnir,' sem vestur fluttu, hristu af sér, er þeirNhöfðu numið ameríska grund, þó einkum þeir, sem komu frá þeim löndum, er aft- ur úr höðu dregizt. Því verður ekki neitað, að milljónir land nema gátú þá fyrst um frjálst höfuð strokið, þegar þeir voru lausir við hið gamla skipulag. Sé lítið yfir sögu Evrópu frá því um aldamót, kemur einnig á daginn, að fólkið vestan hafs hefur sloppið við þungbæra reynslu og erfiðleika, sem steðjað hafa að „gömlu lönd- unum" í Svrópu. Og ef við tökum okkur fyrir hendur nS leita uppi gallana á skipulagi Bandaríkjamanna, ættum við jafníramt að hafa það hugfast, að þeir hafa ekki síðun ríkar ástæður til að gagnrýna þver- brestina hjá okkur. Á hinn bóginn hefur alþjóða hyggjan jafnan vegið talsvert upp á móti einangrunarstefn- unni. Nokkur stór verkalýðs- sambönd, til dæmis meðal flutn ingaverkamanna, hafa áratug- um saman tekið þátt í alþjóða- samtökum, mörg verkalýðssam foönd í Kanada, Mið-Ameríku og nokkur í Suður-Ameríku hafa haft með sér náið sam~tarf síðan fyrir fyrri heimsstyrpld- ina og að lokum má nefna þátt tökuna í alþjóðavinnumála- stofnuninni, þótt hún sé ef til vill ekki mikils virði frá sjón- arhóli stjórnmálann?. En ,nú hefur rtyrjöldin og atburðirnir efíir stríðið haft í för með sér ger- breytingu á afstöðu banda- ríska verkalýðsins til alþjóða- mála. Sú breyting hefur auð- vitað stórpólitíska þýðingu, og þófi pes'il „nývaknaða alþjóða- samvizka" hans komi mönm:m ef til vill svo fyrir sjónir sem hann hefði hrokkið upp með andfælum, er engin ástæða til að dylja þessa staðreynd. Á ramá hátt og bandaríska þjói'5- in vaknaði skyndílega til með- vitundar um ábyrgð sína í heiminum, urðu verkalýðnum þar skyndilega ljós hin miklu verkefni á alþjóða vettvangi. Þá er þessi breyting að minni hyggju ekki sízt mikils verð fyrir þær sakir, að hún stuðl- ar að því að Bandaríkjamenn skilji betur þann stórfellda sam leik efnahagslegra og félags- legra afla, sem stefna Banda- ríkjanna getur haft ómetanleg áhrif á, hvort heldur sem er til gagns eða tjóns. Hið viðburðaríka ár 1945 hófst nýr þáttur í alþjóðastarf- semi verkalýðsins. Þá var Al- þjóðasamband verkalýðsíciag- anna WFTU stofnað í október með þátttöku bæði rússneskra og bandarískra verkalýðssam- banda. Aðeins gekk þo eitt bandarískt samband í WFTU, iðnaðarmannasambandið CIO, gamla verkalýðssambandið AFL hélt sig utan þess, af því fyrst og fremst að öll samvinna við hin kommúnistísku verka- lýðsfélög Sovétríkjanna stríddi á móti hefðbundinni stefnu þess. Þetta ' alþjóðasamband varð því heldur til þess að breikka bilið á milli tveggja stærstu verkalýðssamband- anna í Bandaríkjunum, en hið frjálsa alþjóðasamband, fem stofnað var í fyrra, stuðlaði aft ur á móti aðfoví að brúa það bil. Það, sem gerzt hefur síðan 1945 og breytingunum hefur valdið, er í fáum orðum eins og hér segir: 1. Ósamkomulag ið milli vesturveldanna og Sovét-Rússlands, sem byrjaði 1946 og atburðirnir í Tékkó- slóvakíu, 2. Heiftúðug and- GÍaða gegn kommúnistum í Bandaríkjunum, sem fylgdi kjölfar hinna miklu vinnu deilna 1945—1946, 3 Marshall- hjálpin og áhugi forustumanna verkalýðsins á hénni. Afleiðingarnar eru auðskilj- anlegar. Um leið og búið var að uppræta innsn CIO kommún- istísk ahrif, sem gætt hafði allt frá stofnun bess, varð sam- vinna í verkalýðsmálum við Rússland og leppríki þess brátt óhugsandi, og 1949 sagði það skilið við WFTU, eins og brezka alþýðusambandið og alþýðu- samböndin á Norðurlöndum. En hitt hlýtv.r að vekja nokkra athygli, að bæði AFL.og CIO ganga á sama ári af fullri ein- lægni og miklum áhuga að stofnun hins nýja sambands — Alþjóðasambands frjásra verka lýðsfélaga, ICFTU," Öllum, sem nokkuð að ráði þekkja til verkalýðshreyfing- arinnar í Bandaríkjunum, er það Ijóst, að hún hefur talið það siðferðislega skyldu sína að kynna hið ameríska lýðræði og styðja lýðræðissinna í Evrópu gegn kommúnismanum. Fjölda margir menn úr verkalýðsfé- Iðgum hafa' tekig^ yiðj's^rfi; í sámbandi vití " Márshállhj árp- ina,'hópa'r'fiá þeim ferðázt'til Vestur-Evrópu, og fulltrúöm verkalýðssamtaka frá .ýmsum Evrópulöndum hefur verið bo5- ið í heimsókn til Bandaríkj- anna. Sérstök rækt hefur verið lcgð við sndkommúnistísk verkalýðssamtök í Þýzkalandi og ítalíu. Útbreiðslustarfsemin iiefur einnig farið mjög í vöxt. AFL sendir hið alþjóðlega :réttabla3 sitt í tíu þúsund ein- t'ikum til Evrópu. og auk þess hafa bæði AFL og CIO sérstaka fulltrúa sína í Evrópu fyrir ut- an þá, er við Marshallhjálpina starfa. Það er því naumast hægt að hugsá sér meiri and- ítæður en þess'a nýju stefnu og þann fasta ásetning á árunum milli styrjaldanna að forðast öll afskipti af alþjóðamálum eins og heiían eldinn. Við nánari athugun koma í Ijós tvö atriði, sem skýra þessa ctefnubreytjngu að nokkru ieyti.' Hið fyrra er baráttan gegn kommúnismanum. Nú er þe.ð svo, að baráttan gegn kom- múnismanum er enginn ný- lunda fyrir umbótasinnaða F, áttarvextir. vDráttarvex-tir.; falla k tekju- ;og eignarskatt/ 'tekju- • ... | " Si-iaítsvnauka .og slysatryggingagjold arsins 1950, að því leyti, sem gjöld þessi hafa ekki verið greidd föstudagjnn 6. pktóber næstkomandi. Af þeim hlufca gjaldanna, sem þá verður ógreiddur, reiknast drátt- arvextirnir frá gjalddaga, 31. júlí síðastliðnum, til greiðsludags. Gjöldunum er veitt niöttaká í tollstjóraskrifstof- unni, Hafnarstrœti 5, alla virka daga kl. 9—12 02 1—5, nema laugardaga kl. 9- Reykjavík, 28. september 1950. onnn /f t{; verkalýðshreyfingu í Ævropu. Hún hefur fundið þá aðferð notadrýgsta í þeirri baráttu, að efla lýðræðið og auka.umbæt- urnar, og fyrir því verður framlag verkslýðshreyf ingar- innar í Bandaríkjunum til stuðnings verkalýðshreyfing- unni í Evrópu fyrst og fremst fólgið í upplýsingum og nánu samstarfi við þau: Það skal einnig viðurkennt, að flokkur jafnaðarmanna á Englandi og verkalýðshreyfingin á Vestur- Þýzkalandi hafa notið mikils stuðnings frá AFL og CIO, og verkalýðshreyfingin á Norður- löndum, ekki sízt hin sænska, hefur ástæðu til að róma vel- vilja þeirra. Síðara atriðið er stjórnmála- ástandið í Bandaríkjunum. 'Verkalýðshreyfingin þar hefur engin bein afskipti af stjórn- ínálum og er að því leyti til allt öðru vísi sett en verkalýðssam- tökin í Englandi eða á Norður- löndum. En með því að fylgja viðreisnarstefnunni og styðja Truman er sams konar sam- vinnu komið á og áður var milli Roosevelt og verkalýðssamband anna. Það, að sendir eru valdir menn frá verkalýðshreyfing- unni til að gegna ábj'rgðar- miklum störfum í sambandi við Marshalláætlunina, er ekk- ert annað en einn liður í sam- vinnunni við forsetann um stefnu hans yfirleitt, heit hans um að afnema hin ranglátu Taft-Hartleylög, sem svo eru nefnd, áætlani'r hans um íbúða- byggingar fyrir alþýðuna og 3VO framvegis. Auk verkamála- ráðherrans, Topins, sem leggur kapp á góða samvinnu við verkalýðssamböndin, eiga þau vegna þessarar viðleitni sinnar eamskipti við Acheson, utan- ríkismálaráðherrann, sem nær stendur öflum alþýðunnar í ílökki Trumans en til dæmk Snyder, fjármálaráðherrann. Hér í Evrópu verður mönnum oft á að vanmeta það gildi, sem bein samskipti við forsetann og nánustu samstarfsmenn hafa í stjórnmálum Bandaríkjanna. Það kemur allt annað til greina, er Truman situr sem gestur þing verkalýðssam- bands og launar gestrisnina með því að halda mikilvæga stjórnmálaræðu, heldur en er til dæmis Erlander og Attlee gera slíkt í sínum löndum. Og þó er eigi að síður heilbrigt raunsæi á bak við þessa sam- ctarfsviðleitni. Verkalýðshreyfingin í Banda ríkjunum hefur um alllang' skeið, eins og fj^rr er greint, haft nokkurt samstarf við verkalýðshreyfinguna í ná- lægum löndum. Kanada og Mið- og Suður-Ameríku. Þessi samvinna fór mjög vaxandi á stríðsárunum og eftir þau. og' var með nokkuð sérstökum hætti. Nokkur sterk sambönd, einkum iðnaðarsamböndin í CIO hafa beinlínis innlimað samsvarandi sambönd í Kan- ada, og má það teljast allund- arlegt fvrirbrigði og óhugsan- legt hér á Norðurlöndum Einna merkilegastur er þó sá þáttur, er nokkur sterk verka- lýðssambönd í Bandaríkjun- um áttu í því að fá ísraelsríki viðurkennt. Slík pólitík verka- lýðssambanda sýnir, svo aö af tekur öll tvímæii, hve ýolélug verkalýðssamböhdín í Banda- ríkjunum eru, og hve miklir möguleikar bíða þeirra í fram tíðirmi. ndónesía sextug- asfa þáfffcÉuríki bandaíags hinna samainuðu þjóða INDÓNESÍU var í gær- kvöldi veitt upptaka í banda- lag hinna sameinuðu þjóða, og er hún sexiugasta þátttöku- ríki þess. Allsherjarþingið . samþykkti upptökubeiðni Indónesíu í gær kvöldi, en öryggisráðið hafði. aður mælt með henni. Tók full trúi Indónesíu sæti á allsherj- arþinginu strax . eftir sam- þykkt þess. ;!ffÁsfarf6frar" í síðasfa smn. ASTARTOFRAR, norsk kvikmynd. sem sýnd hefur verið í Stjörnubíó í hálfan mánuð við mikla aðsókn, verð- ur sýnd í allra síðasta skipti í kvöld. Myndin er gerð.; eftir ckáldsögu Arne Moen. lalltrúl SMF á Al- ýðusambands- ing sjalfkjörinn W^? /¦ m - Wm ' ^ffl : i sH ¦ ¦»i William Green forseti AFL. Philip M rray forseti CIO. FKAMBOÐSFRESTUR fwíi- trúakjörs til næsta Alþýðu- sambandsþings var útrmtni.tn Sambandi matreiðslu- og fi-amreiðslumanna síðast liðiiB miðvikudagskvöld, og skytdi fara fram allsherjaratkvæða- greiðsla í félaginu samkvæntt fyrirrriælum AlþýSusambands- E'tjóiíiar á grundvelli álykt- unar félagsstjórnarinnar, en aSeins ein tillaga kom fram um fuIItrúakjöriS. , Aðalfulltrúi SMF á næsta Alþýðusambandsþingi er því sjálfkjörinn Böðvar Steinþórs con, formaðrsr sambandsins, og /aramaður hans er Kristmund ar Guðmundsson, varaformað- ur sambandsins. Böðvar var fulltrúi • matreiðslu- og fram- reiðslumanna á Alþýðusam- bandsþingi fyrir tveimur ár- imi og Kristmundur þá einnig varamaður hans.:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.